Morgunblaðið - 19.08.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.08.1970, Blaðsíða 25
MORGHJN’BLAÐIÐ, MTÐVIKUDAQUR 19. ÁGÚST 1970 25 utvarp m Miðvikudagur 19. ágúst 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9,15 Morgunstund barn- anna: Heiðdís Norðfjörð les söguna „Lína langsokkur ætlar til #jós“ eft ir Astrid Lindgren. 9,39 Tilkynn ingar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tón- leikar. 10,10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11,00 Fréttir. Hljómplötusafnið (end- urtekinn þáttur). 12,00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,40 Síðdegissagan: „Brand læknir* eftir Lauritz Petersen Hugrún þýðir og les (19) 15,00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. fsl. tónlist: a. Lagasyrpa eftir Bjarna Þorsteins- son. Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur; Páll P. Pálsson stjórnar. b. í»rjú lög eftir Emil Thoroddsen. Sigurður Björnsson og Sinfóníu- hljómsveit íslands flytja. Páll P. Pálsson stjórnar. c. Sónatína fyrir píanó eftir Jón Þór arinsson. Kristinn Gestsson leikur d. Hugleiðingar um íslenzk þjóðlög eftir Franz Mixa. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. e. Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Jón Nordal. Björn Ólafsson leikur á fiðlu, höfundurinn á píanó. f. Fjögur íslenzk þjóðlög í útsetningu Jóns Ásgeirssonar. Kennaraskólakór inn syngur; Jón Ásgeirsson stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. Rousseau og tilfinningastefnan. Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flyt ur erindi. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 12,50 Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14,40 Síðdegissagan: „Brand læknir“ eftir Lauritz Petersen Hugrún þýðir og les (20). 15,00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tón- list: Joan Sutherland og sinfóníuhijóm- sveit Lundúna flytja verk eftir Stra vinskí, Cui og Gretchaninov; Rich- ard Bonynge stjórnar. Hljómsveitin Fílharmónía leikur Sin fóníu nr. 6 í h moll eftir Tsjaíkovskí; Paul Kletzki stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. Tónleikar. (17,00 Fréttir). 18,00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Landslag og leiðir „Vitar fjalls og heiða“; Hallgrímur Jónasson talar um nokkrar varðaðar leiðir á Kili. 19,55 Djass frá sænska útvarpinu Heimskautssvíta eftir Bernt Enger- bladh. Djasshljómsveit sænska út- varpsins leikur ásamt einleikurum. 20,20 Leikrit: „Börn Þalíu“, gaman- leikur eftir Thor Hedberg. Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. 21,30 Kammertónlist í útvarpssal. Kvartett Þorvaldar Steingrímssonar leikur Strengj akvartett í F dúr op 96 ( Ameríska kvartettinn) eftir Ant onín Dvorák. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Dalalíf“ eftir Guðrúnu frá Lundi. Valdimar Lárusson les (18). 22,35 Endurtekið efni: í lággír, eða öllu heldur „Á öllu útopnuðu“ Þjóðhátíðargaman Jökuls Jakobsson ar (Áður útv. 8. ágúst sl.) 23,35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 19. ágúst Skrifsfofustúlka Innflutningsverzlun í Miðbænum óskar að ráða nú þegar stúlku til símavörzlu, vóiritunar og annarra skrifstofustarfa. Þær sem áhuga kunna að hafa sendi nöfn sín ásamt upplýs-, ingum um fyrri‘störf, menntun og kaup inn á afgreiðslu Morg- unblaðsins merkt: „Skrifstofustarf.— 4304". 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar. 20,30 Denni dæmalausi 20,55 Miðvikudagsmyndin Brösótt brúðkaupsferð (Honymoon Deferred) Brezk gamanmynd. Leikstjóri Mario Camerini. Aðalhlutverk: Griffith Jones, Sally Ann Howes og Kieron Moore. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Ung, nýgift hjón leggja upp í brúð kaupsferð til Ítalíu, þar sem eigin- maðurinn hafði barizt í síðari heims styrjöldinni. Sparið fé og fyrirhöfn ***** og bjóðið heimilisfólkinu samt betri mat * * * * 22,10 Fjölskyldubíllinn 7. þáttur. Hemlar, stýri og hjólbarðar. Þýðandi Jón O. Edwald. 22,40 Dagskrárlok 4148Q-41481 VERK 16,40 Lög leikin á óbó 17,00 Fréttir. Létt lög. 18,00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mái Magnús Finnbogason magister talar. 19.35 Lundúnapistill PáU Heiðar Jónsson segir frá. 20,00 Píanósónata í E dúr op 14 nr. 1 eftir Beethoven. Sviatoslav Richter leikur. 20,20 Sumarvaka a. ..Bleikir akrar og slegin tún“ Jónas Guðlaugsson flytúr þætti úr sögu Hlíðarenda í Fljótshlíð. b. Tímaríma Sveinbjörn Beinteinsson flytur frum ort kvæði. c. Kvennakór Suðurnesja syngur ís- lenzk og erlend lög. Söngstjóri: Herbert H. Ágústsson. Píanóleikari: Ragnheiður Skúlad. d. Dalakútar. Þorsteinn frá Hamri tekur saman þátt og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. 21.30 Útvarpssagan: „Sælueyjan“ eftir August Strindberg Magnús Ásgeirsson þýddi; Erlingur E. Halldórsson les (3). 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Dalalíf“ eftir Guðrúnu frá Lundi. Valdimar Lárusson les (17). 22.35 Á elleftu stund. Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi 22,10 Fréttir í stuttu máli. Sölumaður Heildverzlun óskar að ráða sölumann. — Verzlunarskólapróf áskilið. Góð kunnátta í ensku og dönsku skilyrði, þar sem við- komandi verður væntanlega sendur á námskeið í Bandaríkj- unum og Danmörku. Hér er um lifandi frumherjastarf að ræða. Tilvaiið tækifæri fyrir ungan og röskan mann. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf send- ist til skrifstofu Félags íslenzkra stórkaupmanna Tjarnargötu 14 (P.O. BOX 476) fyrir 24. ágúst næstkomandi. Skrifstofa F.I.S. Veljið um 6 stærðir af ÁTLÁS FRYSTIKISTUM EÐA -SKÁPUM AUK 3ja STÆRÐA SAMBYGGÐRA — KÆLI- OG FRYSTISKÁPA — NÝJAR BETRA!!^. þrátt fyrir enn fallegra útlit og full- komnari tækni, m.a. nýja, þynnri en betri einangrun, sem veitir stóraukið geymslurými og meiri styrk, serstakt hraðfrystihólf og hraðfrystistillingu, auk fjölmargra annarra einkennandi ATLAS kosta. ATLAS ER AFBRAGÐ Fimmtudagur 20. ágúst 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Fréttir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morgun- leikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfr. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9,15 Morgunstund barn- anna: Heiðdís Norðfjörð les söguna „Lína langsokkur ætlar til sjós“ eft ir Astrid Lindgren. 9,30 Tilkynn ingar. Tónleikar. 10,00 Fréttir Tón- leikar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 Við sjóinn: Hjálmar R. Bárðarson sigl- ingamálas^jóri flytur erindi. Tónleik ar. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 12,00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tilkynningar Tónleikar rwi Tapar fyrirtæki yðar peningum á hverjum morgni ? Taflan sýnir tjón fyrirtækisins í eitt ár, ef 10 MÍNÚTUR tapast daglega af tíma hvers starfsmanns Vikukaup 10 menn 20 menn 30 msnn 40 menn Kr. 3.900,— 42.250,— 84.500,— 63.375,— 169.000,— Kr. 4.700,— 50.700,— 101.400,— 152.100,— 202.800,— Kr. 5.500,— 59.150,— 118.300,— 177.450,— 236.600,— SIMPLEX STIMPILKLUKKA er hiutlaus aðili, sem segir yður og starfsfólki yðar nákvæmlega til um vinnutíma. TÍMINN ER PENINGAR. Leitið upplýsinga um » Simplex stimpilklukkur hjá okkur. SKRIFSTOFUVELAR H.F. V:=x\# Hverfisgötu 33 Sími 20560 - Pósthólf 377

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.