Morgunblaðið - 19.08.1970, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 19.08.1970, Qupperneq 14
14 MOR'GUNBÍjAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1970 Útgefandi trf. Arvakur, Reykjavik. Framkvaemdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttastjórj Björn Jóhannsson. Auglýsingastjórí Ami Garðar Kristínsson. Rltstjóm og afgreiðsla Aðalstraeti 6. Sími 10-100. Auglýsingar Aðalstraeti €. Sfmi 22-4-80. Askriftargjald 165,00 kr. é mánuði innanlands. I lausasölu 10,00 kr. efntakið. AUKNING Á BANDARÍKJAMARKAÐI Uinn stóraukni útflutning- “ ur íslendinga á fiskafurð- um til Bandaríkjanna er mikið ánægjuefni og vekur sérstaka athygli. Á fyrstu 6 mánuðum ársins 1969 fluttum við út til Bandaríkjanna 4533,6 tonn af þorskflökum, en á fyrstu 6 mánuðum þessa árs nam útflutningur okkar á þorskflökum til Bandaríkj- anna hvorki meira né minna en 13324 tonnum. Með þess- um stóraukna útflutningi eru íslendingar orðnir stærstu út- flytjendur á frystum þorsk- flökum til Bandaríkjanna og hafa skotið Kanadamönnum aftur fyrir sig, en þeir voru í fyrsta sæti árið 1969 með 7125 tonn á fyrstu 6 mánuð- um þess árs, en á sama tíma í ár hafa þeir flutt út til Bandaríkjanna 9133,6 tonn af þorskflökum. í>á hefur út- flutningur Íslendinga til Bandaríkjanna á fiskblokkum ein-nig aukizt stórlega. Á fyrstu 6 mánuðum ársins 1969 fluttum við út 7757,3 tonn af fiskblokk á Bandaríkjamark- að, en á sama tíma í ár flutt- um við út 16821,8 tonn, og er ísland nú annar stærsti útflytjandi á fiskblokk til Bandaríkjanna á eftir Norð- mönnum. Þessi mikla aukning á út- flutningi fiskafurða til Banda ríkjanna sýnir okkur tvennt. í fyrsta lagi er nú mjög mik- il gróska við sjávarsíðuna bæði í útgerð og fiskvinnslu. í öðru lagi hafa sölusamtök okkar og dótturfyrirtæki þeirra í Bandaríkjunum reynzt vanda sínum vaxin með eftirminnilegum hætti og verður ekki annað sagt, en að þessir aðilar hafi staðið sig frábærlega vel við að afla íslenzkum fiskafurðum mark- aða í Bandaríkjunum. Báðar íslenzku verksmiðj- urnar í Bandaríkjunum hafa verið stækkaðar mjög á und- anförnum árum og afkasta- geta þeirra aukin og enn mun í undirbúningi stækkun á verksmiðju Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna þar í landi. Jafnhliða þessari auknu sölu fiskafurða okkar vestan hafs hefur verðlag farið mjög hækkandi að undanförnu, og vonir standa til, að með samvinnu innflytjenda megi koma í veg fyrir verðhrun á borð við það, sem við urðum að þola á árunum 1966, 1967 og 1968. Verðið á pundi þorskblokkar er nú komið upp í 29% cent, en þegar bezt lét, var það í 30 centum, en varð lægst um 21 cent. Bandaríkjamarkaður er í dag tvímælalaust þýðingar- mesti útflutningsmarkaður okkar íslendinga, og söluþró- un og verðlagsþróun á hon- um skiptir sköpum um af- komumöguleika þjóðarinnar. Þess vegna er mikilvægt, að íslendingar geri allar nauð- synlegar ráðstafanir til þess að halda stöðu sinni á banda- ríska markaðnum og halda því trausti, sem íslenzkar fiskafurðir hafa aflað sér á þessum mesta samkeppnis- markaði veraldar. Hinn glæsilegi árangur, sem sölusamtök okkar hafa náð á bandaríska markaðn- um, ætti að verða þeim hvatning til þess að fylgjast vel með öllum breytingum, sem verða, en þær eru oft býsna snöggar. Samkeppnis- hæfni okkar byggist einmitt á því, að við höfum vakandi auga fyrir þróuninni á öllum sviðum og aðlögum okkur breyttum aðstæðum, eftir því, sem þörf krefur. Prófkjör ¥ Tm þessar mundir eru að ^ hefjast prófkjör hjá Sjálf- stæðismönnum í nokkrum kjördæmum landsins. Próf- kjör hefur raunar þegar farið fram í Austurlandskjördæmi og ákveðið er, að prófkjör verði í Vesturlandskjördæmi og Reykjavík, en ákvörðun um prófkjör í Reykjaneskjör- dæmi verður tekin á fundi kjördæmisráðs Sjálfstæðis- flokksins þar annað kvöld. Hins vegar hafa sjálfstæðis- menn í Norðurlandskjördæmi eystra ákveðið að efna ekki til prófkjörs, en óvíst er um önnur kjördæmi. Yfirleitt var reynslan af prófkjörinu síðastliðinn vetur vegna sveitarstjórnakosning- anna góð, en þá þegar var mönnum ljóst, að það mundi verða talsverðum erfiðleikum bundið í sumum kjördæmum a.m.k. að framkvæma próf- kjör, þar sem eðlilegt tillit væri tekið trl mismunandi sjónarmiða einstakra byggð- arlaga. Af þessum sökum eru nú mismunandi skoðanir um prófkjör, ekki sízt í hinum dreifðari byggðum landsins. Óneitanlega verður fróðlegt að sjá, hver reynsla verður af þeim prófkjörum, sem fram fara í kjördæmum úti á 1 ITAN IIp uriMI \11IV 1 Vl Jtír 1 J Inli u i% n L1 ivi i Evrópa: Vaxandi líkur á ör- yggismálaráðstefnu HUGMYNDINNI um ráð- stefnu um öryggismál Evrópu hefur nú verið haldið á lofti svo lengi, að menn eru famir að búast við því, að af ráð- stefnunni verði. Ríkisstjórn Austurríkis hefur boðið Vín- arborg fram sem fundarstað, og skömmu áður en það gerð- ist hélt Kekkonen, Finnlands- forseti, einn skeleggasti tals- maður þess, að sambúðin í Evrópu verði bætt, bæði til Moskvu og Washington með stuttu millibili. Kekkonen dró enga dul á að Finnlandi væri áfram um að slík ráðstefna yrði haldin, og þá í Helsing- fors, en þar eiga einmitt fram haldsviðræður Rússa og Bandaríkjamanna um gagn- kvæma takmörkun á fram- leiðslu hvers kyns eyðingar- vopna, SALT-viðræðurnar svonefndu, að hefjast á ný 2. nóvember n.k. Ljóst er, að ef ráðstefna um öryggismál Evr- ópu verður haldin, er hlut- laust land bezti fundarstaður- inn, og engin vandkvæði verða á því að finna gest- gjafa. Veigna þeirrar varúðar, sem Vesturlönd hafa sýnt gagn- vart huigimymdirand um slíka ráðstefmu, he'fur naiumiast ver- ið takið eftir því a'ð alvarleig- ur umdirbúninigiur í þessa átt hefur lenigi átt sér stað hjá Atlaintsihiafsbandalagiinu (NA- TO), þar siem gerðar hafa ver ið áætlainir um gaignkvæmia fæktouin í herju.m Evrópu. í aiðialsitöðivum NATO eru menn önnum kafnir við að gera ásetlanir, sem koima eiga í stað fækikuinar miainniafla og hergagna, og ýmisu sem hniíig- ur í sörnu átt, og orðið gæti grundvöllur viðrætöma um að viðihalda inúveramdi herniaðar- jiafnvæigi í álfuinnd á mun ódýrari hátt fyrir báða aðila en nú er. Horfurnar á því, að örygg- ismálaráðisitefnia yrði haldin, bötnuðu veruleiga við hina miíkilvæigu eftirgj'öf Varsjár- bandalagisríkjanna á ráð- stefnu þeirra í Budapest 21. og 22. júní sl. Áður en sá fundur var haldinn höfðu kommiúinistar áðeiins laigt til ! að á 'sl'íkri ráðstefnu skyldi ræða uim sáttmiála, þar sem lýst yrði yfir andúð á vald- beitingu, auk auikinna sam- skipta á sviði vísindia, stjórn- mála og viðskipta. Hins veg- ar var ek'ki gert ráð fyrir menninigarleguim samskiptum. í júní virtust kioimmúinistar hims vegar reiðiubúnir að fall- ast á það, að á diagisfcrá hutgs- anlegrar ráð'stefnu yrði gaign- kværn fæfckuin á „erlendum“ bermönnuim. Allt frá þeim 1 tíma bafa diplóm,atar komm- I únista emga dul á það dregi’ð, að Soivétstiórmn sé reiðubúin að ræða (ekki endilega að saimþykkja), gaignkvæma fækkiun i herliði í Mið-Bvr- ópu. Þeir hafa einnig hald- ið því fram, að tími sé niú til þass ko'minn að horfið verði frá tvíhliða athuigunuim á þeisisum málum af hálfu landa í A-Evrópu oig Vesturlanda, og tekið til víð að ræða máliin á breiðari grundvelli. í>að, sem hér er að líkinduim átt við, er undirbúninigsfuindur embætt- ismanna frá þeim löndum, sem áhuiga hafa á málinu, sem leiða myndi til ráðíherrafund- ar. Diplómiatar koimmúnista hafa eirunig haldið því fram, að ráðistefnan gæti ekiki sjálf rætt gagnkivæma afvopnuin, en hún gæti sett á laiggirnar „stofnuin" til þeiss að vinna að þessum málum. Þesisii tillaga er ekki ólík þeirri uim faista- nefnd til þess að fylgjast með málefnum Austurs oig Vesit- urs, siem Bretar stumigu upp á á f'undi NATO í desember sl. umsmúið í áróðursfund, myndu Veisturveldin standa þar hölluim fæti að vainida. St j órnarandstöðuf liokfcarnir á Vesturlöndum myndu, a.m.k. að einhverju leyti, safca símiar eigin rífcisistjórnir um að hafa ekki getað samið, og austan- tjalds myn'diu mienm aðieins heyra um vomz'ku Vestur- landa. Hver svo sam tilgamgur Soivétmanma er, vilja önrnur lönd í A-Evrópu visBiulaga að dregið verði úr v'ígfbúniaði og að sambúðin batni. í>að er af þessium sökium, sem hætta er á því, afð ef slík örygigiismála- ráðstefnia yrði haldin án niökkiurs raumhæfs áramigurs, myndiu Vesturveldin sýnast reka fleyg milli Sovétríkj- nrrtv Evrópa — lönd NATO og Varsjárbandalagsins. löndin eru skástrikuð. NATO- Viðbrög'ð brezku stjórnar- iminar við málialeitan kioimm- únista hafa verið þau, að bún æskir þesis að bægt verði að hialda slíka ráðstefnu ef hæigt verði að ræða þar rauin- veruleig vandamál með eim- hvern tilgang í buiga. Brezka stjórnin vill einnig, að hlut- lausar þjóðir Evrópu eigi að- ild að örygigismálaráðistefin- urnni. Brezka stjómin og aðrar stjórnir Vesturlamda, vita þó eikki hversu fróm ósk Sovét- maninia um öryggismálaráð- stefnu raiumverulaga er. Hims veigar er vitað, að S'O'vétríkin óðka eiftir öryggismálaráð- stefnu. Hins veigar kumma Sovét- mienn aðeinis að óska eftir því að haldinm v'erði fundur án þess að mokkiur raumveruleg- ur áranigur náist. Náiist sam- komulag um það eitt, að halda náðstefnuinia, getuir Sovétstjórnin lagt málið þann ig fyrir í Sovétríkjiunum sjálfuim, að hér sé um að ræ'ða diplómiatísfcan sigur fyr ir Sovétstjórnima, og sýni frið arviðfeitni hienmiar. Þar siem A-í>ýzkaland muindi taka þátt í ráðistefmiumnii, mundi það hjálpa til við að það land öðlaiðist viðurkemninigu, Leiðtogar Sovétmanina kunna einnig að gena ráð fyr- ir því, afð yrði ráfðstefinunni anina og leppríikja þeirra. Þetta gæti gerzt t.d. í uim ræðum um sérihivern huigisan- leigan samninig um að beiita ekki valdi varðiaindi málefini annars rílkis. Yrði slík ráð- stefna til einkis, myndi það Skapa auikna erfiðfeika í allri Evrópu oig aulkið hættuástamd fyrir leppríikiin. Þeissar efaisiemidir hiafa visisufeiga siín áhrif á aðildar- rífci NATO þótt í mismU'n'aindi mæli sé. Em þ'au vita einmig, að Sovétríkin kuminia að vilja læfc'ka hermaðarútgjöld sín, og að á mdðian SALT-við- ræðurnar stamda, að aflofcn- um igriðaiséttmála Sovétrikj- anma og V-Þýzkalands, við- ræðum V-Þjóðvierja við Pól- verja og fj'órveldaifuindi í Ber- lín, kamm hér að vera um að ræða bezta tæfcifærið til bættrar siaimíbúðar allt frá s'tyr j aldarlokium. Samkomuilaig viíiðist nú hafa náðst uim a.m.k. einrn þátt ráð stefmunmar huigsiamleigu: Hverj ir taika sikuli þátt í henmi. Kommúni'star hafa fallizt á að Biamidaríkiin oig Kanada ættu að takia þátt í viðræð- unum á öllum stiigum þeirra. Varðandi Vesturlönd verður þátttalka A-Þýzikalanda ekk- ert vamidamál, fari svo að til- raumir V-Þjóðverja til bættr- Framhald á bts. 19 landsbyggðimni að þessu sinni. Sú reynsla kann að verða vísbending um það, hvort almennt verði efnt til prófkjörs í framtíðinni í öll- um kjördæmum landsims eða hvort horfið verður frá þess- ari aðferð við val frambjóð- enda Sjálfstæðisflokksins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.