Morgunblaðið - 19.08.1970, Page 7

Morgunblaðið - 19.08.1970, Page 7
MOHOUN’BLAÐIÍ), MT3E)VEKUDA/GXJR 19. ÁGÚST 1970 # NORRÆN VÍSNASÖNGSTEFNA í FÆREYJUM Nýlega er lokið norrænu vísnasöngsmóti í Klakksvík og Þórshöín í Færeyjum á vegum félagsskapar, sem nefnist á ensku: „Amnesty International", og berst fyrir náðun fanga, sem í fangelsi eru hnepptir vegna stjóm- mála — eða trúarskoðana. Mótið var haldið 23. til 26. júlí s.L, og allir gáfu söng- kraftarnir vinnu sína, en ágóðinn, sem varð allmikill rann óskiptur til málefnis þessa náðunarfélags. I nýju íþróttahöllinni í Klakksvík var sungið einu sinni og sóttu söngskemmtunina 500 manns, en í hátíðarsal mennta skólans í Þórshöfn var sung- ið þrisvar og sóttu þær söng- skemmtanir 1500 manns. 1 ráði er að slik söng- stefna verði endurtekin að ári, og er þá vonazt eftir finnskum þái*takenda. Á myndinni, sem línum þessum fylgir sjást söngvaramir, og þeir eru talið frá vinstri: Lillebjörn Nieisen frá Noregi, Sigríður Magnúsdótt ir frá Islandi, Kjeld Ingriseh frá Danmörku, Annika Hoy- dal frá Færeyjum og Fred Ákerström frá Svíþjóð. ARNAÐ HEILLA Þorvaldur Magnússon, sjómað- ur, Laugarnesvegi 88 verður 75 ára i aag. Hann verður að heim- ai 7. júlí voru gefin saman í hjónaband, ungfrú Elsa Sigurð- ardóttir ljósmóðir og Kristian Rasmussen verkfræðingur. Heim ili þeirra er að Sornhústúni 15, Þórshöfn Færeyjurh. (Jörgen W. Lútzen, í Þórshöfn tók myndina) Gefin voru saman í hjóna- band í Laugameskirkju af séra Grími Grímssyni, ungfrú Sigur- björg Guðmundsdóttir og Auð- unn H. Ágústsson stud. polyt. — Heimili þeirra verður í Kaup- mannahöfn. Ljósm. Studio Gests. Laugardaginn 11. júlí voru gef in saman i hjónaband af séra Jakobi Jónssyni ungfrú Guðrún Sæmundsdóttir og Sigurgeir Högnason. Heimili þeirra er að Fífuhvammi 26, Kópavogi. Ljósm. Jón K. Sæm. Laugardaginn 27.6. si. voru gefin saman í hjónaband í Laug arneskirkju af séra Grími Gríms syni ungfrú Guðrún Bernódus- dóttir og Rúnar Friðgeirsson, Sogavegi 176. Þann 16. ágúst s.l. opinbemðu trúlofun sína Helga Hjálmtýsdótt ir, flugfreyja, Barðavogi 36 og Gunniaugur Claessen, laganemi, Langholtsvegi 157, Rvík. FERKINGS VÉL BROTAMALMUR Nýfeg 6 stmakika, 120 bestmfte Kaupi allan brotamálm lang- Penk'ings vél tíl söliu. Uppi. hæsta verði, staðgreiðsla. « siíme 2325, Keflaivik. Nóatúni 27, simi 2-58-91. GULBRÖNBÓTTUR KÖTTUR WILLY S JEPPI týntfe't í Kópevoigi. Finnandi árgienð 1946 til söhi. Upptýs- vínisamteigaist ibrinQÍ i síma ingair í síma 93-2075 M. 40029. 16—18 naestu daga. TIL LEIGU RAUÐUR VOLKSWAGEN . að Bnimglbra'Ut 121 wö sik'róf- ángemð '66 twl söÞu, Nýskoð- 'Sitotuihenbergi. Leigiist í eimu aður með útvaipi. Staðgt. eða tvennu tagi. Uppfýsimgar Upplýsiimgar í síme 36308 S slíma 10600. fyrir hédegi og á kvöfcdin. DAIMONT DRATTARBlLL TIL LEIGU með Per'kiogs vél, árg. 1942, að Hrinigibraut 121 90 fm iön- til sröliu. Upplýsiingair í sáma eöainhúismæöi. Leiigist ódýnt. 2325, Keiflavík. Uppfýsingar í stma 10600. ENCYCLOPEDIA BRITANNICA KEFLAVlK 24. bimdi með Atlais víl ég Begliusamuir maður óstoat erft- seiÞja með t'ækrfærisverði. — <‘«r ibeiribengii, heilzt í Vestur- TiHlboð menkt „Afibonganiir — •bænuim. U pplýsirkgar i ðárna 4836" sendist Mongunlbl. 1950. FRAMKVÆMDASTJÓRI HESTUR TIL SÖLU óskair að taika góðia 3ja berto. Góður neiðhestur trf s>ö*u. ■Ibúð á leigu. Upplýsinger í Upptýsmger í siima 82153 síma 18420. eiftr kil. 6. KEFLAVlK tUnþökur Ósika eiftir að talka á teigu vélisikonnar ti'l söliu, he'imlkeynt. 2ia—3ja he bergja íbúð. — Upplýsiinigar í siímium 22564 Upplýsi'nigar i s'íma 32986. og 41896. NÝ TVEGGJA HERBERGJA AUKATÍMAR Jbúð titl teigu fná 1. sept. Stofa og sikálii eru teppa- lögð. íssiképor og gliuiggat'jöld fylgja. Upplýsingar í sima 81606 kl. 4—7. Teik nememdur < aukatiíma í emsku og þýzku. Ásimunidur Guðmundsson, MA — sfervi 16549. FJÖGRA HERBERGJA IBÚÐ TAKIÐ EFTIR í H áailleiit'iisihvenfi tiJ sölu, mitli- Rös'k og ábyggiteg mennta- liðalauist. Þeiir, sem haifa á- skólastúillka á 17. áni óskar huga fynir kaupum og fne'kari eftir kvöldvinnu i 1 mián. Er upptýsinga, sendi nöfn og vön afgr. Ti'Fb. sendist Mbl, f. símainúimer til M'bi., menkt 22. 8. menkt „Kvöldvinna — „4203". 4305". Laugardaginn 18. júlí voru gef in saman í hjónaband i Þjóð- kirkjunni í Hafnarfirði af séra Garðari Þorsteinssyni, ungfrú Guðný Á. Sigurðardóttir, Hring- braut 68, Hafnarfirði, og Graham G. Grundy, Llandudno, N-Wales, Englandi. Heimili þeirra verður i Southampton, Englandi. (Ljósmst. Kristjáns, Skerseyr- arvegi 7, Hafnarf., sími 50443.) 14. ágúst opinberuðu trúlofun sína ungfrú Edda Baldvinsdótt- ir Hverfisgötu 83 og Ragnar M. Óskarsson Bergstaðastræti 48. GAMALT OG GOTT <jr risaleik. Ot allir mínir menn, að veiða dýr og fugla. Inn allir mínir menn; kominn er dagr að kvöldi. „Eru kóngsmenn komnir í skóg ?“ „Víst er svo.“ „Hvað eru þeir að gera þar?“ „Höggva við og brenna kol.“ Höfum til sölu á mjög góðum stað í Breið- holtshverfi 3ja herbergja íbúðir. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk, en sameign fullfrágengin. Hagstætt verð. Beðið eftir láni Húsnæðismálastjórnar. IBUÐA- SALAN GÍSLI ÓLAFSS. ARNAR SIGURÐSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI Síivn 12180. HEIMASÍMAR 83974. 3€849.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.