Morgunblaðið - 01.09.1970, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, >RIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1970
STRETCH-stígvél
Hvít og rauð STRETCHSTÍGVÉL nýkomin.
Mjög falleg. — Gott verð.
Sendum gegn póstkröfu.
Skóglugginn
Hverfigötu 82, Rvík.
Sími 11788.
Sköium hurðir
Davið Guðmundsson
Sími 20738.
UNG
BARNLAUS
HJÓN
utan af landi ósika eftir 2}a—3ja
herbergja íbúð fyrir 1. október.
Alger regfusemi. Fyriirfnamgr. ef
óskað ©r. Uppl. í síma 17662.
Ljósmyndasamkeppni Agía-Cevaert A.G.
Þar, sem nú hefur verið ákveðið, að skilafrestur í ljósmyndasam-
keppni Agfa-Gevaert A. G., um beztu ljósmyndirnar af Heklugosinu
verði til 20. september næstkomandi, biðjum við alla þá er áhuga
hafa á að taka þátt í samkeppninni, að senda eða leggja inn myndir
sínar í Verzlunina Týli, Austurstræti 20.
Myndimar skulu skilast í umslögum, merktum eiganda og heimilis-
fangi og verður þá eiganda gefin kvittun fyrir móttöku myndanna.
Myndirnar verða síðan sendar til Agfa-Gevaert í Leverkusen, til
dóms og umsagnar og er úrslita að vænta í nóvember.
Veitt verða verðlaun að upphæð samtals kr. 80.000,00 og skiptast
þau þannig:
1. verðlaun Kr. 50.000,00
2. verðlaun Kr. 20.000,00
3—12. verðlaun Kr. 1.000,00
Athugið: Að aðeins Agfa filmur eru verðlaunahæfar.
Að bæði litskuggamyndir, litmyndir og svart-hvítar myndir
koma til greina.
Að hverjum aðila er heimilt að senda allt að 5 myndir í
samkeppnina.
STEFÁN THORARENSEN, Laugavegi 16.
Starfsstúlkur óskast
að Hótel Tryggvaskála Seltossi
Upplýsingar í síma 91-1408
Skrifstofustúlka óskast
Stúlka óskast til símavörzlu og afgreiðslustarfa. Véiritunar-
kunnátta æskileg.
Væntanlegir umsækjendur komi á skrifstofuna kl. 10—12 i dag
og á morgun.
Vita- og hafnamálaskrifstofan.
INDVERSK UNDRAVERÖLD
Nýjor vörur kouuiar
M. A.
Thaisilki, Batik og fleiri gerðir kjólefna, silkislæður, sjöl og
púðaver, Indverskir ilskór, reykelsi og reykelsisker, blævængir;
Balr-styttur; sverð, bílhorn, Thaibrons borðbúnaður, uppstopp-
aðir villikettir, veggteppi með skemmtilegum myndum, fíla-
beinsstyttur, útskornar hillur, skartgripir og munir úr tini.
Einnig úrval af kertastjökum, könnum, vindlakössum, ösku-
bökkum, bjöllum, skálum og mörgu fleira.
Fallegar, óvenjulegar og sérkennilegar gjafir, sem vefta
varanlega ánægju, fáið þér í
JASMfN, Snorrubruut 22