Morgunblaðið - 01.09.1970, Page 28

Morgunblaðið - 01.09.1970, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMB.ER 1970 tœki, og vanur að iá vilja sín- um framgengt. Og það var auð- heyrt á honum. — Ég efast um það, svaraði Mark rólega. Ég er nú ekkibein linis í neinu uppáhaldi hjá Wern er. — Þú gætir nú samt reynt. Walter hafði áttað sig á fram- komu sinni og nú varð röddin biðjandi. — Þú sérð, hvað þetta er grábölvað fyrir hann Alec. Hann er mjög stolur og hlédræg ur maður. Það sem ég óttast mest, er að hann kunni að hafa móðgað Werner og Werner láti svo sitthvað um Edith koma fram við réttarhaldið. Nú jæja. En veiztu hver er að stoðarmaður Wemers við þetta? — Já, það er einhver Worth 5. hafi því reynt að pína eitthvað meira upp úr honum. — Geturðu komizt að því? Nú var tónninn í Walter orðinn em- bættislegur. Hann var hættur að draga seiminn og tala hægt og rólega eins og hann var ann- ars vanur. Walter var efnaður, greindur, giftur ríkri konu og félagi i góðu lögfræðingafyrir- HARKOLLUR úr Acryl Ný sending GOTT VERÐ 'K s L á Vesturgötu 2, sími 13155. fulltrúi og svo náungi, sem heit- ir Loder og mun vera persónu- legur aðstoðarmaður Werners. — Ég þekki Pete Loder. Sjáðu nú til Walter. Loder verður sjálfsagt önnum kafinn upp fyr ir eyru í dag, og verður á eilíf- um þeytingi. Hver veit nema hann sé enn á morðstaðnum, því að þeir rannsaka áreiðan- lega staðinn mjög nákvæmlega. En ef þú kemur boðum til hans um að hringja til þín, þá gerir hann það áreiðanlega. — Það ætla ég að gera, sagði Walter. Borinn tók aftur að hamast úti á götunni og Mark sneri sér aftur að vinnu sinní. Edith Desmond lá upp í loft. Augun voru galopin og sjón- laust starandi. Það var skráma á hægra kinnbeini og mikil fingraför á hálsinum á henni. Munnurinn var opinn og tungan kom í ljós. Blóð hafði runnið út úr munninum og þomað á hök- unni. Léreftskjóllinn og undir- fötin, sem hún hafði verið i, voru næstum rifin í hengla, er höfðu verið breiddir yfir hana aftur. Rifrildi af dagblaði lá rétt við Atlar tegundir i útvarpstæki, vasaljós föng alltaf fyrirliggjandt. Aðeins i heildsölu til verzlana. Fljót afgreiðsla. HNITBERG HF. Öldugötu 15, Rvlk. — Simi 2 28 12. og lelk- Skrifstoiusiúlko ósknst Vön skrifstofustúlka sem getur starfað sjálfstætt við alhliða skrifstofustörf óskast sem fyrst. Enskukunnátta nauðsynleg. Lysthafendur leggi inn nöfn sín og heimilisfang ásamt upp- lýsingum um fyrri störf á afgr. Morgunblaðsins merkt: „BML — 4970". ÚTSALA í tvo daga. ULLARKÁPUR og TERYLENEKÁPUR. Mikill afsláttur. Kdpu- og dömubúðin Laugavegi 46. Verkfræðingur eðu tæknifræðingur óskust Tilboð merkt: „Hraðbraut — 4041“. sendist afgr. Mbl. höfuðið á henni og kruklað bréf utan af Players-vindlingum lá við fætur hennar. Raeburn lagði frá sér myndina. — Var nokkurt blóð undir nöglunum á henni? spurði hann. — Nei. Loder liðþjálfi hristi höfuðið. — Hvorugri stúlknanna sem áður var ráðizt á, tókst held ur að klóra hann neitt. Það var illa farið. — Eru þær góð vitni? — Já, önnur þeirra, sem heit- ir Carol Hunt, — sú fyrri. Hún var rétt á útjaðrinum á Almenn- ingnum, og hún varð ekkert hrædd. Gaf okkur nákvæma lýs- ingu, eftir atvikum. En hin er alveg ómöguleg — hún er svodd an bjáni. Varð skíthrædd og missti alveg vitið, ef slíkt þá annars fyrirfinnst. Svo þrælaði Werner henni út aftur í dag, fantur eins og hann er. Loder var fljótmæltur og orðin runnu saman hjá honum. Það var kom- ið yfir miðnætti og hann hafði verið að þræla síðan eldsnemma morguns, en hann hafði samt komið heim til Marks og var nú að drekka te i stofunni hjá hon- um. — Hvað liggur fyrir um morð- ingjann? — Hann er riðvaxinn, dökkur með fitugljáandi hár. Carol Hunt getur ekki lýst fötunum, en heldur samt, að það hafi verið vinnuföt. Og hann tautaði eitthvað, sem hún skildi ekki, þegar hann kom til hennar, og hún er viss um, að hann hafi talað með erlendum hreim. Þú yerður að muna, að hann var með klút bundinn fyrir niðurandlit- ið. En jafnskjótt sem hún varð þess vör — þvi að það var orðið talsvert dimmt — þá æpti hún og hann sló hana. — En hin stúlkan ? — Hún man ekki annað en það, að maðurinn var andfúll. Hún segir að þetta hafi verið stór maður, en það getur eins vel verið ímyndun hennar. Við erum að leita að Kýpurmanni eða Möltubúa, eða hugsanlega sjó- manni frá Austur-Indíum. Og þetta gæti svo líka verið Iri. Sennilega með slæmar tennur og magakvilla. Við höfum yfirfarið skrána yfir alla, sem sleppt hef- ur verið úr geðveikrahælum. Ég er búinn að iiggja í símanum hálfan daginn að athuga það. — Sjáðu nú til, Pete, sagði Mark. Þú ert úrvinda af þreytu og það var fallega gert af þér að koma hingað. Og ég vil ekki vera að eyða tímanum frá þér. Alec Desmond hefur sennilega komizt upp á kant við Werner i morgun. — Já, og lái honum það hver sem vill, sagði Loder. 2 66 0C Ný söluskrá . Septerrvbensölustoráin er kom- in út. í benmi er að finna helztu upplýsingar um flestar » þær fasteignir, sem við höf- um til söliu. ★ t Hringið og við send um yður sknána endurgjaldsl'aost í póstii. ★ i Spanið siporin, drýgið tímann. " Skiiptið við Faist'eiginaiþjónust- una, þar sem úrvaillið er mest og þjómuistan bezt. ★ H FASTEIGNA- PJÓNUSTAN Austurstrat! 17 (5111$ & Valdi) 3. hað Síml 2 66 00 (2 línur) Ragnar Tómasson hdl. Heímasímar: Stefán J. Riehter - 30587 Jóna Sigurjónsdóttir • /8396 — ... og honum hefur dottið í hug, að hann muni láta ein- hvern óþverra um Edith koma fram við réttarhaldið. Er nokk- uð til í því? Peter Loder iðaði eitthvað vandræðalega í sætinu og hvoldi í sig úr tebollanum. — Werner segir ekki orð við réttarhaldið — hann þarf þess ekki. — Desmond hefur þá ekkert að óttast, eða hvað? Aftur tók Lod- er að iða í sætinu. — Hlustaðu nú á Mark. Við vitum allir, að Edith Desmond var hálfbrjáluð og drakk of mik ið og elti karlmenn. Ég fullvissa þig um, að Wemer kærir sig ekkert um að láta það koma fram. Og til hvers fjandans ætti hann líka að kæra sig um það ? — Ég býst við, að Alec Des- mond hætti til að móðga fólk — og Werner er hefnigjarn, ef í það fer. — Já, en sérðu Mark — ef morðinginn er einhver kynæðing ur, mundi hann ráðast á hverja sem væri. Það þyrfti alls ekki neitt að koma fram, hvernig Edith var. 1 löngu þögninni sem nú varð, kveikti Mark sér í vindlingi. Svo fleygði hann brenni á eldinn. Pete hallaði sér aftur á bak og fékk sér meira te. — Pete, sagði Mark lágt. — Ég minnist þess, að þér hætti dálít- ið til að roðna. Loder leit á hann hissa. — Þú þarft ekki að roðna, ef ég hef á röngu að standa. Wern- er hefur Alec grunaðan um að hafa myrt konuna sína. — Nei, sjáðu nú til, Mark . . . Loder setti frá sér bollann og stóð upp. En kinnarnar voru þegar teknar að taka á sig ljós- rauðan lit, undir föstu augnatil- liti Marks. III. — Þetta var ómerkilegt bragð af þér, sagði Loder. — Þú notar þér . . . þegar ég er búinn að gera þér þann greiða að koma hingað. Hann var bálvondur og kafrjóður. í þá daga er Mark sjálfur hafði verið í lögreglunni, var Pete nýgræðingur þar, og þekktur að því að roðna hvað sem út af bar. — Seztu niður, Pete. Fyrir- gefðu mér. Ég er þér þakklátur fyrir að koma hingað. Kannski get ég hjálpað þér, einhvern tíma seinna. Mér datt bara snögg Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. I.cti ríkir allt í kringum þig, og það var lcitt. Reyndu að manna þig upp og gerast athafnasamari. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Það crn ekki allir á sama máli um fjármálin, og því hætta á mis- skilningi. Gleymdu ekki að telja rétt og hafa á réttu að standa. | Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Hugmyndlr þínar eru svo frumlegar, að hætta er á því að sauð- svartur almúginn í kringum þig taki ekki við sér. Reyndu samt að koma samstarfsmönnum þfnum á sporið. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Ólíklegt er að þú fáir góðar hugmyndir alveg á næstunni, eða komist að góðri niðurstöðu. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Þú ert svo frumlegur í dag, og lætur gamminn geysa. Reyndu að huga lítið eitt af einkamálunum. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Þú færð afar ófulinægjandi upplýsingar, og óhagkvæmar eftir því. Einhverjar deilur verða til vegna smáatriða, sem setja þig út af laginu. Vogin, 23. september — 22. október. [ Geymdu stórhugmyndir til betri tíma. Ef þú ferðast um ótroðnar slóðir, ertu kominn fram úr þeim, sem þú áður varst samferða. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Haltu þig utan allra fjármála í dag, og reyndu að hugsa um allt annað en efnisleg vandamál. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember Vinir þínir eru alltaf að freista þín. Þú gleymir smáatriðunum, sem þó eru svo mikilvæg, ef þú ert að flýta þér, og tekur ranga ákvörðun þess vegna. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Þögul ástundun þín er þér gagnleg, meðan aðrir leika sér. Ilaltu þig við áformin, fremur en að þrasa við kunningjana um gagnsemi og gildi nýrra fyrirætlana. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Reyndu að sýna tillitssemi i félagslífinu og haltu þig utan fjár- málanna. Fiskarnir, 19. febrúar — 20 marz. Það má alveg breyta um skoðun, án þess að allt fari á annan end- ann. Það hefur áhrif á heila hópa fólks, og hefur þú tæplega ráð á slíku.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.