Morgunblaðið - 03.09.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.09.1970, Blaðsíða 1
28 SIÐUR Páfi grýttur Castel Gondolfo, Ítalíu, 2. sept. AP. FYRRVERANDI sjúklingur á geðveikraJhæli kastaði tveimur stórum steinum að Páli páfa, er áheym lauk hjá páfanum í dag. Lentu steinamir í aðcins meters fjarlægð frá páfanum. Árásar- maðurinn, sem er ítalskur mað- ur, 35 ára að aldri, var hand- samaður þegar í stað og segir, að hann hafi tautað fyrir munni sér, að „andarair“ hefðu fengið sig til þess að ráðast á andlegan leiðtoga rómversk-kaþólsku kirkj unnar. Liögreglan fann poka fuillan ®f steintum, sem árásanmaðurinn hafði haft með sér. Er þetta í fyrsta sítwi á síðari tím'um, að árás ihefur verið gerð á páfa. — Slíkar árási,r má refsa fyrir með aftöfeu á þamn veg, að árásar- anaðurinn verði skotinn til bana af aftökusveit samkv. refsilögum páfagarðs. Árásarmaðurinn í dag vatr hins veigar afhentur itölsiku lögreglummi, sem lét senda hamn tiil sálsýkismeðferðar í Rómaiborg. Forseti ísiands, herra Kristján Eldjárn, kannar lífvörð Friðriks IX Danakonungs í fylgd hans á Kastrup-flugvelli í gærmorgun. Forsetahjónin hljóta hlýjar móttökur í Danmörku Sjá ennfremur bls. 5 og bls. 15 □---------------------------□ Kaupmannahöfn, 2. september. Frá Sverri Þórðarsyni, blaðamanni Morgunblaðsins. HÖFUÐBORG Danaveldis var fánum prýdd er hún fagnaði for- setahjónunum í dag. I>au komu hingað stundvislega kl. 11 að staðartíma. Þar með hófst hin fyrsta opinbera heimsókn ís- lenzku forsetahjónanna, Iierra Kristjáns Eldjárns og frú Hall- dóru Eldjárns, til útlanda. Á flug vellinum í Kastrup var fjöldi tig- inna manna til að taka á nióti gestunum. Friðrik Danakonung- ur var þar fyrir, klæddur sjó- liðsforingjabúningi og bar liann margar orður, en Ingiríður drottn ing var i blárri sumarkápu yfir hvitiim kjól, með ljósan hatt á höfði. Á flugvellinum var sæmileg- asta veður, 20 stiga hiti, en sól- ar naut ekki þá stundina. Einn- ig voru á flugvellinum aðrir með limir konungsfjölskyldunnar. Margrét ríkisarfi, Henrik prins, svo og Knud prins. Móttökuat- höfnin á flugvellinum var öll hin virðulegasta. 1 flugstöðinni blakti fjöldi danskra og ís- lenzkra fána gestunum til heið- urs. Lifvörður konungsins, skip- aður 130 manna sveit, tók sér stöðu skammt frá rauða dregl- inum og 50 manna hornaflokkur. Strax í morgun hófst undir- búningurinn að komu þotunnar og var vel til alls vandað. Reist var tjald, þar sem flugvélin lagði að, og þar tók sér stöðu hin f jöl- menna móttökunefnd. Frá tjald- inu lá svo rauði dregillinn að landgöngubrúnni. Meðal nær- staddra voru ráðherrar í ríkis- stjórninni, en þeir höfðu haldið ríkisstjórnarfund snemma í morgun og komu þar einn af öðrum beint af fundinum til flug vallarins. Baunsgaard forsætis- ráðherra kom þeirra síðastur. Rétt á eftir honum komu sendi- herrahjónin íslenzku, Sigurður Bjarnason og frú Ólöf Pálsdótt- ir, í sendiráðsbílnum. Skömmu áður en Gullfaxi kom renndi bif- reið konungsins, svartur Rolls Royce, inn á flugstöðina. Kon- ungurinn, vörpulegur, vatt sér snarlega út úr bílnum og var öll framkoma legasta. hans hin tiginmann- GLAÐLEGIR I VIÐMÓTI Nákvæmlega kl. 11.03 nam Gullfaxi staðar. Út að flugvél- inni gengu konungshjónin til að Framhald á bls. 5 Júlíana bauð sig sem gísl Haag, 2. september. NTB. JÚLÍANA Holl andsdrottning bauðst til að verða gíisl indó- nesísku aðskilnaðarsin.nanna, sem tóku semdiráð Indónesíu herskildi á mánudaginn, til þess að fá leyst úr hialdi eig- inkonu sendiherranis og tvö börn þeirra, að því er óstað- festar fréttir í Haag herma. Stjómin hefur neiltað að láta nokkuð uppskátt um þessar lausafregnir, en blaðið „Algemeen Dagblad" í Rotter Framhald á bls. 17 Egyptar staðnir að vopnahlésbrotum „Óyggjandi sannanir“ í höndum Bandaríkjastjórnar W asbinigton, Tel Aviiv, 2. sept. — AP-NTB. — BANDARÍKJASTJÓRN hefur undir höndum óyggjandi sann- anir um að Egyptar hafi rofið vopnahléið við Súez-skurð, að íraksstjórn hótar íhlutun í Jórdaníu Ammian, New York, 2. sept. — NTB-AP — JÓRDANÍUSTJÓRN mótmælti á sikyndifundi í dag hótun íraks- stjómar um að beita 12.000 manna herliði sínu í Jórdaniu til þess að hjálpa Palestínu-skæru- liðum í baráttu þeirra gegn stjórninni. Abdul Monein Al- Rifai, forsætisráðherra, sagði að Jórdaníustjórn hefði harmað í formlegu svari sinu þessa afstöðu íraksstjóraar, vísað á bug ásök- unum um að stjómarhermenn hefðu átt upptökin að bardögun- um í gær, ítrekað stuðning sinn við málstað andspyrnuhreyfing- ar Palestínumanna og látið í ljós von um vinsamleg samskipti við írak. Frambald á bls. 17 því er áreiðanlegar heimildir í Washington herma, Sannanimar koma bandarísku stjóminni í nokkum vanda vegna tilrauna hennar til þess að viðhalda vopnahléinu og stuðla að frið- samlegri lausn deilumála ísraels- manna og Araba, að sögn stjóm- málafréttaritara, en enn hefur engin ákvörðun verið tekin um afstöðu í málinu. Enm (hiefuir eiklká verið greint í einistökium atriðuim frá vopna- hlésibrotum Egypta, en saigt er að sanmjamiir séu fyrir því að eldflauigum hafi verið komið fyr- ir í um 50 km fjarlætgð frá Súez-skurði síðam vopn'ahléið giekk í giMi. ísriaie'lsimieinm hafa hivað eftir aruniað salkað Egypta um vopmialhlésibroit, en Egyptar 'hafa visað þeim á buig. Saminiamir Bamdanífcjiamiaininia eru mie’ðal aran ams mymdir tefcnar úr fluigivéluim, em eimmiiig hafa verið imotu'ð raí- eimdalhllUBtuiniairtæki. Áður en vopnialhléið gekk í 'gildi fullvissiaði William Rogers utamrhds'ráðihierra IsmaiéLsmeinm viim að V'aldiaj'afinivæg'i'ð mumdi eklki rasíkaist Anöbum í vil, ag vegma þesisanar yfirlýsimigar emu það fyrst og fremst Bamidaríkja- menm, sem bera éibyrgð á þvi að vopmtalhléið sé haildið. Opimiber- lie'ga Ihefur ekkert feomið fram er gefur til feynmia hvað Banda- ríkjastjóim imiumi aiðShiafast, en góðiar heimiildir heinma að lítil lilfeiindi séu til þetsts að Rússar og Bgyptar fallist á að fjarlægja eldflauiga»niar. Fulltrúi ísraels hjá Samein- uðu þjióðumium, Yosief Tefeoah, sem hefur tekiið þátt í friðanvið- ræðumum með Guinmiari Jarrimg, sáttasemjiara, hefur dvalizt í Jerúsaiem í meána en viku með- am ísnaelsstjórm befiur ihuigað hvaða stefniu hún eiigi að tafea, Framhald á bls. 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.