Morgunblaðið - 03.09.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 03.09.1970, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1970 Atvinna Viljum ráða nú þegar rennismið og lagtæka menn til verk smiðju-starfa. Upplýsingar gefur verksmiðjustjórinn í sima 36145 og 42915 eftir kl. 19. STALUMBÚÐIR h.f. við Kleppsveg. Óskum eftir að ráða stúlku við götunarvél og til almennra skrifstofustarfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Enskukunnátta æskileg. Um framtíðarstarf er að ræða. Ennfremur óskum við eftir að ráða stúlku til innanhússpóst- dreifingu og sendistarfa. Ráðning nú þegar. Þeir, sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtæk- inu er bent á að hafa samband við starfsmannastjóra. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymundsson- ar Rvík og Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar fyrir 10. sept. 1970. (SLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F., STRAUMSVlK. PRENTARAR Viljum ráða prentara vanan Heidelbergvélum. Tilboð sendist Mbl. ásamt nafni, heimilisfangi og simanúmeri fyrir 8. sept. merkt: „Prentari 4676". Áttræö: Júlíana Sturlaugs- dóttir Hreiðurborg í DAG 3. septomber er frú Júlí- ana SturlaugsdóttÍT, Hreiðurborg, Sandvíkurhreppi áttræð. Fædd er 'hún að Fagradal á Skarðsströnd 3. sept. 1890. For- eldrar hennar voru búandi hjón þar, Herdís Jónsdóttir og Sturlaiuigur Tómasson, af merk- um ættum við Breiöafjörð. Hún ólst upp með foreldrum sínum í stóruim systkinalhópi, em þau systkin urðu 14. Mikils hefur þurit með á slíku heimi.li. I>á voru hvorlki trygginigar né önnur samlhjálp nútímans til að létta undir við framfærslu og upp- eldi slíkra fjölskyldulhópa. Þurfti því meir að treysta á eigin orku, nýtni, samstarf og samhjálp fjöl- Skyldunnar. Börnin urðu snernma liðtæk og þeirra orka nýtt eftir því sem framast mátti verða. Að sjálfsögðu urðu þeir unglingar að fara á mis við margt, sem nú þykir nauðsynlegt, en fengu í staðinn næmari Skilning á lífið og lærðu að gera faröfur til sjáifs sín. Á unglingsárum sínum fluttist hún með foreldrum sinum út í Akureyjar á Breiðafiirði, þar sem þau bjuggu lengi síðan. Þar er mjög rómuð fegurð og eyjalifið löngum talið heillandi. Þar mun Júlíana hafa eignazt þann mikla næimleik fyrir aliri fegurð og ást til lífsins, sem fylgt hefur henini æ síða.n. En hún hefur aila tíð verið mikill náttúruunoandi og málsvari alls, sem lægra er sett í lífinu, manna og málleysingja. Að þeirra tíma sið fór hún ung í vist með vandalausum. En árið 1918 réðst hún ráðsikona til Þor- steins Brynjólfssonar frá Brodda- nesi, er þá byrjaði búskap að Drápuhlið í Helgafellssveit. Ent- iist sú vistráðning vel og lengi, því að þau skildu eigi samvistir eftir það, meðam bæði lifðu. Á fleiri stöðum bjuglgu þau, m. a. á höfuðtoólinu Reykhólum í Reyklhólaisveit, þar til árið 1944 að þau flwttu að Hreiðurborg í Sandvíkurhreppi. Þar bjuggu þau til ársins 1954, að þau fengu í ihendur jörð og bú Brynjólfi syni sínium, sem síðam hefur bú- ið þar við mikla reisn og fram- kvæmdir, svo nú er Hreiðurborg orðin önnur og meiri jörð en áður. Lögmannsskrifstofa í miðborginni óskar eftir skrifstofustúlku. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun áskilin. Tilboð merkt: „Miðborg 4673" sendist afgreiðslu blaðsins, fyrir 8. þ.m. N auðungaruppboð annað og síðasta á Fálkagötu 18 A, talinni eign Arnfríðar Jón- atansdóttur, fer fram á eigninni sjálfri, mánudag 7. sept. n.k. kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Haust-og vetrartízkan er komin: Midi kápur og frúarkápur í glæsilegu úrvali. kApu- og dömubúðin, Laugavegi 46. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 18., 20. og 22. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Safamýri 44, þingl. eign Guðrúnar Jónasdóttur fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka íslands h.f. og Gtvegsbanka Islands á eigninni sjálfri, mánudag 7. sept. n.k. kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð annað og síðasta á Langholtsvegi 171, þingl. eign Stefáns Jóns- sonar fer fram á eigninni sjálfri, mánudag 7. sept. n.k. kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu skiptaréttar Reykjavíkur verða 12 tunnur maisolía til smjörlíkisgerðar (200 kg. hver), eign þrb. Matvara h.f., seldar á opinberu uppboði að Borgartúni 6, mánudag 7. sept. n.k. kl. 14.30. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 12., 14. og 18. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á hluta í Grensásvegi 58, þingl. eign Ásgeirs Karlssonar fer fram eftír kröfu Guðjóns Styrkárssonar hrl., á eigninni sjálfri, mánu- dag 7. sept. n.k. kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Tilboð óskast í Rambler American árg. 1967 skemmdan eftir árekstur. Bifreiðin er til sýnis á Bifreiðaverkstæði Árna Gíslasonar. Tilboð skulu berast Hagtryggingu h.f. fyrir 6. þ.m. Til leigu nálægt miðborginni, jarðhæð ca. 65 ferm. að stærð ásamt tveimur geymsluskúrum, hentug til margs konar nota, svo sem til íbúðar, fyrir skrifstofur eða skylda starfsemi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 7. sept. n.k., merkt: „4046". 2 bátar óskast Höfum kaupanda að tveimur 15—35 lesta bátum. Skip og fasteignir Skúlagötu 63. — Sími 21735. — Eftir lokun 36329. Þorst^inn var vel greindur, flugmælskur og m'kill félags- hyggjumaður, enda eru þeir kostir ríkjandi í hinni kunwu Broddanesætt. Haon lézt 1961. Þau Þorsteinn og Júlíama eign- uðust tvö böm: Brynjólf, seim áður segir, bónda í Hreiðurborg. Kvæntur eT hann Önmu Guð- mundsdótbur, milkilli dugnaðar- og ágætiskonu og eiga þau sex börn. Karólínu, gifta Garðari Ey- mundssyni húsaimeistara. Eru þau búsett á Seyðisfirði — eiga fjögur börn. Einnig ólu þau upp, frá frurmbernsku. Guðmumd Torfasom og reyndust honuim sem eigin börnum. Júlíana er mikil fróðleikskoma og heldur vel reisn sinni enm, þrátt fyrir háam aldur og lanigvaramdi vanheilsu, svo að fáir mumdu trúa, að hún hefði 80 ár að baiki, sem ekki þeklkja til. Hún er sflcarpgreind og víð- lesin. Hefur gamam af góðum bókum, en er bókvönd. Mjög er húm skemmtileg í viðræðu. kamn góð skil á li'ðnum tímuim og hefur Skemmtilega frásagnairlist, svo að tíminn líður fljótt í návist hennar. Húm er hlédræg að eðlis- fari og því lítið blandað sér í mál út á við. Þó hefur hún sínar ákveðmu skoðamir og heldur val á sínum hlut i viðræðum. Júlíama hefur alla tíð helgað sig heimilinu og fórnað því sím- um kröftum. Hún var nængætin sínu fólki og góð húsmóðir og móðir. Húm hefur líka tiil endur- gjalds hlotið traust bama simna og mikla ástúð. Hvergi vilja þau frekar vera en í návist henmar og sækja þangað, eftir því sem að- stæður leyfa. Bamabömim eru sólargeislar á hennar vegi. Þeim fómar hún þeim kröftum og um- 'hyggju, sem hún á. Eftir lát Þorsteins hefur hún verið í skjóli Brynjólfs og hams ágætu komu og notið þar miíkill- ar umhyggju og ástríkis. Ég óska Júlíömu, að hún megi lengi enm njóta geislamna frá ást- rí'ki baima sinna og ömmubama og þakka henmi og Hreiðurborg- arheimilinu ágæt kynmi og marg- ar ánægjustumdir. Pétur M. Sigurðsson. Fótaaðgerð- arstota Ásrúnar Ellerts, Lauga- vegi 80, uppi, sími 26410, tekur karla og konur í fótaaðgeröir alla virka daga, kvöld- tímar eftir samkomu- lagi. SKIPAIITGCRÐ RIKISINS Ms. Herðubreið fer þrtðijudagiinin 8. þ. m. au'Stur um lamd I hriinigferð. Vöruimót- taka í dag og á morgun til Homafjarðar, Djúpavogs, Breið- daisvíkur, Stöðvarfjarðar, Fá- siknúðsfja'rðar, Reyðarfj., Esiki- fjarðar, Norðfjarðar, Mjóafjarðar, Seyðisfjarðar, Bongarfj., Vopoa- fjanðar, Bafakafjarðar, Þórshaifnar, Raufarhafnar, Kópasikers, Húsa- víkur, Ölafsfja rðar, NorOurfjarðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.