Morgunblaðið - 03.09.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.09.1970, Blaðsíða 25
MORGUKBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1970 25 Fimmtudagur 3. september 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 8,30 Fréttir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morgunleik fimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veð- urfregnir. Tónleikar 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9,15 Morgunstund barn- anna: Sigríður Eyþórsdóttir les sög- una „Heiðbjört og andarungamir*' eftir Frances Duncombe (10). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,00 Frétt- ir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. Við sjóinn: Ingóifur Stefánsson sér um þáttinn. Tónleikar. 11,00 Fréttir. Tón- leikar. 12y00 Hádegisútvarp Dagskráin Tilkynningar Tónleikar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 12,50 Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14,40 Síðdegissagan: „Katrín“, eftir Sheilu Kaye-Smith Axel Thorsteinsson þýðir og les (9). 15,00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Kiassísk tónlist: Dietrich Fischer-Dieskau, Elisabeth Griimmer, kór Heiðveigarkirkju 1 Berlín og Fílharmoníusveitin þar flytja þætti úr þýzkri sálumessu eftir Brahms; Rudolf Kempe stj. 16,25 Veðurfregnir. Létt lög. (17,00 Fréttir). Jón Múli Árnason kynnir ýmiss konar tónlist. 14,40 Síðdegissagan: „KatrLn*, eftir Sheilu Kaye-Smtth Axel Thorsteinsson þýðir og les (10). 15,00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist: Jörg Demus leikur á píanó Partítu nr. 2 í e-moll eftir Bach. Alfred Prinz og Fílharmóníuhljóm- sveitin í Vinarborg leika Klarínettu- konsert K. 622 eftir Mozart; Karl Miinchinger stjómar. Dietrich Fischer-Dieskau syngur arí- ur úr óperum eftir Bizet, Gounod og Verdi. Sinfóníuhljómsveit útvarps- ins í Berlín leikur með; Ferenc Fric say stjórnar. 16,15 Veðurfregnir Létt lög (17,00 Fréttir). 17,30 Til Heklu Haraldur Ólafsson les kafla úr ferða bók Alberts Engströms 1 þýðingu Ársæls Ámasonar. 18.00 Fréttir á ensku Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magister talar. 19,35 Efst á baugi Rætt um erlend málefni. 20,05 Létt músík frá Rúmeníu flutt af þarlendum söngvurum og hlj óðf æraleikurum. 20,30 Ríkar þjóðir og snauðar Bjöm Porsteinsson og Ólafur Einars- son taka saman þáttinh. 20,55 Strengjakvartett eftir Benjamin Britten Aeolian-kvartettinn leikur. Hljóðritun gerð á tónleikum 1 Há- teigskirkju í marz 1969 og útvarpað í þeim mánuði. 21,30 Útvarpssagan: „Brúðurin ungaK eftir FJodor Dostojefskij. M - Málfríður Einarsdóttir þýddi; Elías Mar les (4). 21,50 Hanna Bjarnadóttir syngur þrjú lög eftir Skúla Haiidórsson. a. Um sundin blá b. Vöggulag. c. Hve rósirnar ilma Höfundurinn leikur með á píanó. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Lifað og leikið“ Jón Aðils les úr endurminningum Eufemíu Waage (5). 22,35 Frá hollenzka útvarpinu Hollenzka útvarpshljómsveitin leik- ur „Tokkötu fyrir píanó og hljóm- sveit" eftir Respigihi og Forleik og Dauða Macbeths eftir Malipiero. Hollenzka útvarpshljómsveitin leikur undir stjóm Henks Spruits, E. Magn etti leikur á píanó. E. Snarskí syng ur. 23,25 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. Steypustöðin 41480-41481 18,00 Fréttir á ensku Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Frétttr. Tilkynningar. 19,30 Landslag og leiðir. Jón Böðvarsson menntaskólakennari talar um Hvalfjörð. 19,55 Lög eftir Stephen Foster Robert Shaw kórinn syngur. 20,10 Leikrit: „Leiðin frá svölunum‘% þríleikur eftir Lester Powell Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Fyrsti hluti: Lífshættir okkar nú. Persónur og leikendur: Peter Kotelianski (Kott) ........... Rúrik Haraldsson Cora Breck ........ Sigrún Bjömsdóttir Alma Breck .. .... Guðbjörg Þorbj.d. Andrew Breck .... Þorsteinn ö. Steph. James Morse ....... Pétur Einarsson Inga Lagerstedt Ingunn Jensdóttir 21,20 Samleikur í útvarpssal Einar G. Sveinbjörnsson og Þorkell Sigurbjörnsson leika á fiðlu og píanó a. Sónötu í D-dúr eftir Antonio Vivaldi. b. Sónötu nr. 3 eftir Charles Ives. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Lifað og leikið“ Jón Aðils les úr minningabók Eufemíu Waage (4). 22,35 Kvöldhljómleikar: Rússnesk tónlist a. Hörpukonsert op. 74 eftir Glíer. Osian Ellis og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika; Richard Bonynge stjórnar. b. „Spartacus“ balletttónlist eftir Khats j atúrj an. Fílharmoníusveit Vínarborgar leik- ur; höfundur stjómar. 23,30 Fréttir í stuttn máU. Dagskrárlok. Föstudagur 4. september 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 8,30 Fréttir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morgunleik fimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veð- urfregnir. 8,55 Spjallað við bændur. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr for ustugreinum dagblaðanna. 9,16 Morg unstund barnanna: Sigriður Eyþórs- dóttir les söguna „Heiðbjört og and- arungarnir“ eftir Frances Duncombe (11). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veður fregnir Tónleikar. 11,00 Fréttir. Lög unga fólksins (endurtekinn þáttur G. G.B.) 12,00 Hádegisútvarp Dagskráin Tilkynningar Tónleikar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13,00 Húsmæðraþáttur. Dagrún Kristjánsdóttir talar. Hef opnað stofu að Þingholtsstrœti 30 Sérgrein: Lyflaeknisfræði. Brjósthols- og öndunarfærasjúkdómar. Viðtalstími: mánudaga 3—6 e.h. föstudaga 2.30—6 e.h. Viðtalsbeiðnum veitt móttaka í síma 12012. SNORRI ÓLAFSSON. Grensásveg* 3 • Sfmi 83430 CJ"cX) Q Cj | FLÓKAGÓLFTEPPI 100% nylon. Teppin sem fara vel, endast lengi, létt að hreinsa og eru ódýr. Teppin sem sameina hlýleika gólfteppis og styrkleika gólfdúks. Fást í 10 fallegum litum. 13.15 Lesln dagskrá næstu vfkn 13,30 Eftir hádeglð Notaðir bílar til sölu og sýnis. Moskwitch árg ’64 — ’66 og ’68. Hafið samband við Tilkynning trá fjármálaráðuneytinu til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda er vakin á nýrri reglugerð um söluskatt ,sem tekur gildi í dag, 1. september 1970. Samkvæmt henni verður næsti gjalddagi söluskatts 15. september n.k., en þá fellur í gjalddaga söluskattur fyrir júlí og ágúst og er eindagi hans 15. október n.k. Árituð skýrslueyðublöð verða send öllum söluskattsgreiðendum og ber að skila þeim útfylltum til skattstjóra fyrir gjalddaga. Þeir sem af einhverjum ástæðum fá ekki send skýrslueyðublöð skulu engu að síður skila skýrslu, en eyðublöð liggja frammi hjá skatt- stjórum og umboðsmönnum þeirra, svo og hjá innheimtumönnum ríkissjóðs. Fjármálaráðuneytið, 1. september 1970.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.