Morgunblaðið - 03.09.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.09.1970, Blaðsíða 6
6 MOROmSTBLAÐH), FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1970 Hjónin í Laugarholti Býr þér drottinn, Blöndal minn, bjarta ellidaga. Frægur lifs er feriU þinn og fögur ævisaga. Oft úr býtum berðu mest, bókavinur kæri. f>ú hefur löngum lokkað bezt laxinn á þitt færi. Jórunn þin er traust og trú, tryggðakenndir heitar. Hún er ein hin fremsta frú fögru Bæjarsveitar. Þessum hjónum þakka ber, því skal ekki gleyma. Þeirra gæði, miðluð mér, minningamar geyma. Laugarholt Finnst hér hvorki fais né stolt. Friður meðai grranna- Ljómar fagurt Laugarhoit! lífæð Blöndalanna. Ágúst Líndal Pétursson ÚR ISLENZKUM ÞJOÐSÖGUM DAGBÓK Fel Drottni verk þín, þá mun áformum þínum framgengt verða. (Orðskv. 16.3.) 1 dag er fimmtudagur 3. september og er það 246. dagur ársins 1970. Eftir lifa 119 dagar. 20. vika siunars byrjar. Árdegisháflæði kl. 7.42. (Úr fslands almanakinu). AA- samtöktn. Viðtalstimi er í Tjarnarg'ötu 3c a’la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Simt td373. Almeonar upplýsingar nm læknisþjónustu i borglnnl eru gefnar simsvara Læknaféiags Reykjavíkur, sima 18888. Lækningastofur eru tokaðar á laugaxdöguu yfir sumarmánuðina. TekiS verður á mótl betðnum um lyfseðla og þess háttar aS Gsyðastræti 13. Simi 16195. frá U. 9-11 á laugardagxmorgnuiu SVEFNSÓFAR Eirvs og 2ja menna svefnsóf- ar, sveffrvbek'kir og svefrvstói- air. G reiðslosk rlrrváter. Nýja bólsturgerðin, Lauga vegá 134, sáni 16541. TVEGGJA HERBERGJA (BÚÐ óstost tit ieigu 1. okt. sem rvæst Anrvatvogi. Má vera í Hafnerfírði. Uppl. í s. 93-6615 nrviWi k(. 12.30—1.30 og eftir kJ. 7 á kvökt'm. TAKIÐ EFTIR — breytium görrvium kæii- skápum í frystiskápa. Rjót og góð þjórvosta. Sínivi 50473. KÓPAVOGUR Óska eftrr að t®ka á leigu 2ja—3ja berbergja ibúð. Upp- lýsrrvgat í síma 41013 rrvílii kl 4 og 7. EITT EÐA TVÖ HERBERGI óskast trl teigu fyrrr tvær reglusa'mar korvur, sem fyrst. Tifboð sendrst í pósthólf mr. 1014. HEIMAMYNDATÖKUR Banna- og brúðkaupsmynda- tökur í correct colour. — Vönduðustu Htmyndir á mark aðnum. — Stjömuljósmyndir, Flókagötu 45, sími 23414. HÚSEIGENDUR Þéttum steinsteypt þök, >ak- rennur, svairr o. fl. G >'um bindandi tilboð. Verktakafélagið Aðstoð, sími 40258. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar inrvrétt- ingar í hýbýli yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðavogi 42, simar 33177 og 36699. ÞRIGGJA TIL FJÖGURRA henbengja ilbúð ósikast sefn aiira fyrist. Upplýsingar í síma 42179. FROSKBÚNINGUR til sð'l'u og eiimnig ónotað baðker. Uppiýsingar í sírna 50839. HEIMILISAÐSTOÐ Eld'ri kona eða stúik a (má haifa barn með sér) óstost í vetur í ka'uptiún á Suðvest- urlaodi, til hemrbsaðst oðar. Sími 51143 M. 5—8. ÓDÝRAR SKÓLABUXUR terylene í drengija- og ung'l- i'ngaistœrðum. Póstservdum. Kúnland 6, sími 30138. TRILLA Til söliu 5 lesta tritta með íín'uspiii, dýptarmæli, taístöð og Penta vél. TiHboð send'ist MW. menkt „Útb. 150 þús. — 4107." EINBÝLISHÚS íb'úðenbús, 4 heribergi um 100 fm með stórri eignarlóð í bæja'riandiniu, ti4 söhi. Uppl. í síma 8-4091 eftir kl. 19.00. KEFLAVlK Trl sötu er Wií'lys jeppi, ár- genð 1952. Upplýsingar í síma 1415. Þegar Eggert Ólafsson fór síð ustu för sína yfir Breiðaf jörð, þá er varð honum að bana, sagði karl einn við hann um morgun- inn, að sér sýndist loftið býsnar legt. Hafði þá Eggert sagt: „Eng ar hrakspár, karlinn minn, ég sigli ekki á skýjunum." Skipin voru tvö, er hann flutti á far- angur sinn. Bæði voru þau stór. Á öðru skipinu var hann sjálfur og fjölskylda hans. Kona hans var þunguð. Var búið um hana á hápalli í öðrum enda skipsins, og sat hún í drifnum söðli, er hún átti, og þá voru í móð. Það sá maður sá, er þessi saga er höfð eftir, síðast til, að ofsaveður feykti henni út með söðlinum og öðru háfermi. Eggert og formað- urinn fyrir hinu skipinu, sem af komst, gengu jafnsnemma til sjávar og hlóðu skip sín. En manni þessum leizt ekki á veðrið og hefði ekki farið, hefði Eggert ekki sótt fast á. En í stað þess, Blöð og tímarit Lúðrasveitin Svanur átti um þessar mundir 40 ára afmæli. I tilefni af því var gefið út af- mælisrit, myndum skreytt. Af efni þess má geta ritstjórnar- greinarinnar: 40 ár. Reynir Gunnarsson á viðtal við Karl Ó. Runólfsson tónskáld, heiðursfé- laga lúðrasveitarinnar og stjórn anda hennar um 21 ár. Þá er Klausa eftir Jón Sigurðsson, nú verandi stjórnanda. Hreiðar Ó1 afsson skrifar minningar. For- maður Sambands íslenzkra lúðra sveita, Reynir Guðnason, skrifar greinina: Viðhorfið til lúðra- sveita á Islandi. Þá er skrá yfir stjórnendur lúðrasveitarinnar Svans starfsárið 1969—1970. - Þá er greinin Um hæfnisleika eftir Jóhann Gunnarsson. Mynd eftir Sigmund Morgunblaðsins af lúðrasveitinni Svan undir stjórn Jóns Sigurðssonar á Austur- velli. Blaðið er fallega útgefið, blá kápa eins og búningar hljóm- sveitarmannanna. GAMALT OG GOTT Hvað er fegra en sólar sýn, þá sveimar liún yfir stjörnu rann? Hún vernúr, hún skín og hýrt gleður mann. að Eggert lagði út á djúpið þá þegar, reri hinn fram með lönd- unum, jafnvel þó Eggert skoraði fast á hann að fylgja sér og vera ekki þvilík bleyða að láta veðrið blæða sér 1 augum. Ógjörla man ég nú, hvað maður- inn hét, en Margrét mundi það, og minnir mig, að sá maður, sem heyrði þennan formann Eggerts segja frá, hafi sjálfur sagt séra Snæbimi föður hennar söguna. Nokkuð var það, að hún kunni að ættfæra hann. Foreldrar hennar höfðu séð konu Eggerts, sem hafði ekki verið mjög frið, en stór og sköruleg. Það sagði og maður þessi, að meðal fom- hluta þeirra, sem Eggert hafði með sér, hafi verið atgeir Gunn- ars á Hlíðarenda, og hafi kveð ið í honum hátt, er hann var borinn til strandar, en Eggert bar hann sjálfur. Er mælt, að þeir sem með honum vom, hafi um það rætt, að atgeirinn spáði tíðindum. En því var ekki gaum ur gefinn, enda var Eggert eng- inn hjátrúarmaður. Þau hjónin höfðu verið saman aðeins eitt ár og áttu ekki bam. — Sigríður Jónsdóttir frá Vogum segir, að sögunni beri saman við það sem séra Jón á Grenjaðarstað sagði henni. Or þjóðsögum Thorfhildar Hólm. í Skjótt skipast veður í lofti. I gÆrmorgun, þegar menn Htn til Esju, var hún nærri hvít niður í miðjar hiíðar. Þegar myndin hér að ofan var tekin af Sveini Taimlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 5—6. Næturiæknir í Keflavik 2.9. og 3.9. Kjartan Ólafsson. 4., 5., og 6.9 Arnbjöro Ólafsson. 7.9. Guðjón Klemenzson. Læknlsþjónusta i stofu á laugar- dögum sumarið 1970. Sumarmámiðina (júní-júlí-ágúst- sept.) eru læknastofur I Reykja- Þormóðssyni uppl á Rjalarnesi neðan Valiárgijúfurs, var ekki hvítan blett að sjá, og hrossin undu glöð við sitt, m.a.s. foiald- ið flatinagaði og hefur vafalaust vík loikaðar á laugardögum, nema læknastofan í Gaxðastræti 14, sem er opin alla laugardaga í sumar kl. 9—11 fyrir hádegi, sími 16195. Vitjanabeiðnir hjá læknavaktinni sími 21230, fyrir kvöld- nætur- og helgidagabeiðnir. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, nema laugar- daga, frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. ekki látið sér til htigar koma, að nokkrum dögum eftir, yrði það að skjálfa sér tii hita. Kn við ýmsu má búast á íslandi, og kemur víst fátitn á óvart. Veröld versnandi fer Adam bónidi bjó og varði brúðar sinnar, beilög vé, voru ( Edens aildingarði eplaföguT skil'ninigs-tré. Fyrnast teikur fenginn arður: Fúna niður göfug slot. Sem er Edens aldingarður yfir-gefið heiðar-ikot. Helgi a vætta hlutur skarður, heimsÍTts rotin skilnings-tré. Áa vorra aldin-garður, arfa-vaxið hauga-fé. St. D. SÁ NÆST BEZTI Biskupinn yfir íslandi messaði í hamravegg Almannagjár á al- þingishátíðinni, 1930, yfir fjölmennasta söfnuði í allri guðskristni á Islandi, og hélt þar mikla og snjalla ræðu, sem mæltist þó nokkuð misjafnlega fyrir. Kristján konungur X var þarna staddur. Eftir hátíðina kom séra Ámi Þórarinsson í heimsókn til vinar síns, sem sagði, um leið og hann færði prófastinn úr frakkanum: „Ég þykist vita, hvemig þér hefir fallið ræðan hans séra Jóns, hérna fyrir sunnan?" Séra Ámi gretti sig á móti sólinni og svar- aði: „Ræðan, ræðan, hún var góð, hún var góð, hún var ágæt, það var bara einn galli á henni, hún átti að vera helguð Kristi, en hún var helguð Kristjáni!" Skjótt skipast veður 1 lofti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.