Morgunblaðið - 03.09.1970, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 03.09.1970, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBBR 1970 17 Forseti íslands, herra Kristján Eldjárn skoðar víkingasafnið í Hróarskeldu.' Með forsetanum á myndinni er safnvörðurinn Ole Cruml in-Pedersen. — íraksstjórn Framhald af bls. 1 Al-Riifaá sagði, að stjórnin beáði ákveðið að grípa til ör- uiggra ráðstafan.a til þass að koma í veg fyrir að bardiagar blossi upp að nýjiu, en lét þesis ekk i getið í hiveirjiu þær yrðu fólgnar. Útvarpsstöð Paiestíniu-s/kærulið'a í Bagdiad - eagði að leiðtogar sikæruliða hefðu eiinmig haldíð fundi ag siamlþykikt ráðstafanir tiil þeiss aið „verndia borgara" geign stjómarherniuim. Námar var ekki greiint frá þesisiuim ráðistöf- unuim, ein þær rnuiniu ná til vopn- aðra borgarasiveita í helztu bæj- uim Jórdiamíu, siern hafðiar eru tU talkls þeigar miteið liiggur við. Mikil ólgia rikir enm í Amm- an eftiir bardagana, siem miuinu hafa koistað 10—12 maninis lífið, en 40 sœrðiuist að því er skæru- liðar halda fram. Skothvellir heyrðust víða í miongnm. Allar götur voru aulðar, verzlanir voru ekki opmaðar fyrr en eftir há- dagi og stjómarskrifstofur ag sfcólar voru lokiaðir. brátt fyr- ir hótun íraksstjómar er ekiki taliin yfirvofandi hætta á átök- um milli íraksikra og jórdianskra hermiannia. Fjölmiðlar í Sýrlanidi, sem eru uimdir eftirliti yfirvalda, hafa gaignrýnt jórdönsik yfirvöld í sambandi vfð átö'kin. Jórdamislkir hermenn og for- inigjar þeirra hafa sent Huissiein koiniuimgi hedllaóiskaisikieyti og lát- ið í ljós gleði vegma þess að hanin koimst lífs af úr bamatilræðimu, sam homium var sýnt í gær. Eiinn- ig barst heillaóskasikeyti frá yfir miainmi hermaimma frá Saudi- Arabí'U, sem eiru í Jórdianlíiu. 1 New York er óttaat að þró- un mála í Jórdamíu geti spillt fyrir viðiræð'uinum um deilumál Araba og ísraelsmamna og er þráunin talin sýna nauðsyn þess að þeim verði hraðað. Talið er, að B'amidaríkjamienn mumi leggja fast að írsaielsmöninium a'ð tjalda- baki að stuðla að því að við- ræðurnar komist á rekspöl. I Tripoli hefur leiðtogi líbýsikiu byltimgarstj'órnarinnar, Gaddiafi ofursti, lýst yfir því að Líbýu- menm geti ekki verið hlutlaiuisir áhorfendur alð atburðunum í Jórdamíu og að Líbýustjórn muni taka afstöðu sáma tii Jórdaníu- stjórnar t'il endurskoðunar. Hanm fordæmdi óniefnd Arabarilki er veittu ekfci Palestínu-iskærulfð- um nógu öfluigam stuðmiinig. — Forseta- heimsóknin Framhald af bls. 5 ræður sínar, sem birtast á bls. 15. ANNADAGUR Á morgun, fimmtudag verður dagur ferðalaga fyrir forseta- hjónin, því að þau fara árdegis fljúgandi til Óðinsvéa, þar sem — Júlíana Framhald af bls. 1. .dam lýsir því í dag hve árás in á sendiráðið fékk mikið á drottninguna. Að sögn blaðs- ins átti stjórnin í erfið'leik- um með að fá drottninguna ofan af því að blanda sér í málið. „Drottningin var sann- færð um „að ekki yrði skot- ið á hama vegna þeirrar virð- ingar sem hún nýtur,“ segir blaðið. - Kinks Framliald af bls. 3 stæða hljóm, sem þeiir síðan þróuðu smám saman eftir því sem tímiar liðu. Ray Davies fékk aukinn áhuga á ensku milli atéttunum, sem víðfrægar eru, og lög hans fóru í æ ríkara mæli að fjalla um fólk af þessum stétt um. Lengi vel fylgdist unga fólk ið vel með þessum lögum hans, en þegar hippamenningin tók öll völd, þokuðust Kinks burt úr sviðsljósinu. Ray Davies tók líf- inu með ró og notaði timann til að sinna áhugamálum sínum, knattspyrnu og samningu pop- óperu. Hann hefur leikið mikið með knattspyrnuliði skemmti- krafta, All Stars XI, og á síð- asta ári gaf hann út popóperuna Arthur. En nú er hann sjálfsagt farið að klæja í loðna lófana eftir að spila á hljómleikum og heyra tryllingsöskur áheyrend- anna. Aðrir liðsmenn Kinks eru: Dave Davies, bróðir Rays, og leikur sá á gítar einis og Ray. Báðir syngja þeir fullum hálsi. Mick Avory heitir trommuleik- arinn og voru þessir þrír sam- an hér á Islandi fyrir fjjnm ár- um, en fjórði maður þá var bassaleikarinn Pete Quaife. Hann er nú kvæntur danskri stúlku og býr í Kaupmannahöfn, en í hans stað kom Jahn Dalton, seim reyndar hafði áður hlaup- ið í skarðið fyrir Pete, þegar hann lenti í bílslysi. Ekki liggur fyrir hver nýi liðsm'aðurinn er eða hvort hann kemur með hin uim hinigað til lands, en þese má geta, að hópurinn, sem hingað kemur teiur alls átta manns, og hafa Kinks beðið um, að pöntuð yrðu fyrir þá fjögur eins manns og tvö tveggja manrna herbergi á einhverju hótelinu hór í borg. þau heimsækja Odense-garn og Fyens Strómpefabrik. Síðan verð ur heimsótt stálskipasmíðastöð Óðinsvéa, Lindö Værft. Þess skal getið að A. P. Möller, hinn kunni danski skipaeigandi er eigandi þessarar skipasmíða- stöðvar. Þegar heimsókninni til Óðins- véa lýkur, sem verður væntan- lega um kl. 15 að staðartíma, verður flogið aftur til Fredens- borgarhallar og þaðan liggur svo leiðin niður á Hotel d’Angle- terre við Kóngsins Nýja torg, þar sem forsetahjónin munu taka á móti Islendingum búsett- Rússar á Karíbahafi Washington, 2. sept. AP. MELVIN R. Laird, vamarmála- ráffherra Bandaríkjanna, sagffi í dag, aff fimm sovézk herskip, þar af tvö vopnuff eldflaugum, væru á siglingu í átt aff Karíba- hafi frá venjulegu athafnasvæffi sínu á Barentshafi. Laird kvaff þessa framsókn sovézka flotans mikilvæga, þar sem óvenjulegt væri aff sovézk flotadeiid af þessu tagi stundaði æfingar á þessum slóffum. Sovézkar flotadeildir haifa tví- vegis siglt inn á Karíbalhaf síðan 1969, síðast í maí í vor. Þá sigldu sovézlk herSkip í 64 km fjarlægð frá strönd Louisiaina. Laird gaf í skyn að Bandarík- in héldu áfram að senda Israel vopn þrátt fyrir vopnahléið. — Han n sagði, að sprengjutilræði setm nýlegá olli eyðileggingu stærðfræðistofnunar hersins í há- Skólamum í Wisconsin, gæti leitt til bollalegginga um, hvort áfram sikyldi haldið á þeirri braut að beraflinn og ríkisstjórnin kæmu upp rannsóknarstofnunum við háskóla. um í Danmörku. Um kvöldið halda forsetahjónin, herra Krist ján Eldjárn og frú Halldóra kvöldverðarboð i Langelinie Pav illonen og hefst boðið kl. 20.30 að staðartíma. Fótbrotnaði í árekstri í FYRRADAG varð ungur mað- ur á mótorhjóli fyrir bifreið á Heiimatorgi í Vestmanniaeyjum. Fótbrotnaði hann við árekstur- inn og var fluttur flugleiðis til Reykjavíkur á sjúkrahús, þar sem hann liggur nú. - Egyptar Framhald af bls. 1 Æðstu leiðtogar ísmaielskra her- mála og stjórnimála koma saman á morgun til fumidar, seim getur haft úrsli'taáihrif á það hvort ísraelsstjórn heldur áfram þátt- töteu í friðarviðræðum eða ekki. Verði eldflaugarniar ekki fluittar má búast við að ísrael slíti við- ræðumiuim, herma hedimildir í Tel Aviv. Að sögn fréttaritara NTB er gert ráð fyrir að B'andiaríikin auk:i vopniasenidinigar símar til ísraels, þar sem baindarísika þimig ið befur heimilað ótakmörkuð fraimlög til þeirra. Laird vam- armálaráðberra, sagði blaða- möninium í daig að haldið hefði verið áfram að semda Phiaimtom- þotuir til ísiraiels þrátt fyrir vopnahléið, en hamn nieitaði að sagja niofclkuð um það hvort önn- Uii' hergögn hei'ðu verið senid. Fréttir frá Jerúsaleim bermia að Israelsmienin íhugi gagnráðstaf- anir vegma v opmaih 1 és*b rota Egypta, og í Washinigton er ótt- azt að Bandaríkjamiemin geti ekki til lengdar haft taumihald á ísraelsmömmum ef Egyptar halda áfram að efla eldiflaugavarnir símar. VINNA - OFFSET Viljum ráða offsetprentara. Þeir ,sem áhuga hafa vinsamlegast sendi nafn og símanúmer til afgr. Mbl. merkt: „Trúnaðarmál 4675" fyrir 8. sept. Framsagnarnámskeið Ævars Kvarans hefst í þessum mánuði. Upplýsingar og innritun í síma 34710. Vaoar saumastúlkur óskast Örugg vinna. Klœðskerinn sf. Garðastrœti 2 Félagssamtök — husnæði Félagssamtök vantar húsnæði í Miðbænum til reksturs kaffi- húss og skrifstofu. Æskileg stærð 50—100 ferm, Tilboð sendist Mbl., merkt: „Blóðberg 4674". Hótel Borgarnes Borgarnesi Okkur vantar nú þegar stúlkur til framreiðslu í sal, Uppl. hjá hótelstjóranum. HÓTEL BORGARNES. 4ra herbergja íbúð óskast til leigu I Vesturbænum eða Hliðunum, 2 fullorðnir í heimili. Upplýsingar i síma 42007. JAZZ-ballett Barnaflokkar, unglingaflokkar, frúarflokkar, framhaldsflokkar, flokkar fyrir alla. Innritun daglega. Sími 14081. Síðasta innritunarvika. SIGVALDI ÞORGILSSON. Til sölu 2ja herbergja íbúð, ásamt einu herbergi í risi, við Lönguhlíð, Nánari uppiýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar og Axels Einarssonar. Aðalstræti 6. simi 26 200.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.