Morgunblaðið - 03.09.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.09.1970, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMRER 1970 21 Öllu má nú nafn. gefa, segir máltækið, og safct er það. I Norður-Svíþjóð uppi við landamærin norsku og finnsku, 'hafa þeir óargadýr, sem þeir kalla Tveggja hreyfla mýfluguna, og kvað það vera með réttu, sem þeir hafa gefið henni nafnið, því að hún er svo gírug, að ekkert stenzt hana, jafnvel tvöfald- ar ullarflíkur mega sín lítila við rana hennar og bitfleini. Liz og Burton á leið til tannlæknisins Það kann að vera ótrúlegt, en stundum er víst erfitt að ganga í augun á almenningi í Momacó, jafnvel þótt fólk heiti Liz og Burton. En þau sáu nú við þessum vanda, og létu boð út ganga, að Liz litla væri með tamnpímu og að Richard ætlaði að fylgja henni til tamnlæknis. Það hreif líka. Það hefur llklega ekki dreg ið úr auglýsingamætti frétt- arinnar og þessarra tveggja nafna, að þau klæddust alveg eins og landslhornalýður, gengu tuskum vafin, ef svo má að orði komasst um þann klæðnað, sem þau báru. Þetta eru njón, sem eru orðin illa til reika eftir atgang þeirrar tveggja hreyflóttu, en loksins komin í hlífðargallann. frétt- unum Jazzballettskóli BÁRU Modern Jazz Skólinn tekur til starfa í byrjun október. Framhaldsfl. — byrjendafl. Æskilegt er að byrjendur hafi einhverja ballett- undirstöðu og séu ekki yngri en 11 ára. Sér tímar fyrir byrjendur 16 ára og eldri með góða ballettundirstöðu. Dömur - líkamsrœkt Líkamsrækt og megrun fyrir konur á öllum aldri. Þriggja vikna kúrar. Fjórir timar í viku. Sér tímar í jazzleikfimi fyrir dömur lengra komnar. Kennsla hefst 7. september Innritun og uppl. í síma 83730 frá 9—6. Jazzballettskóli BÁRU Skuldabrét óskast Höfum verið beðnir að útvega nokkurt magn rikis- og fast- eignatryggðra skuldabréfa. Upplýsingar í síma 18105. FASTEIGNIR OG FISKISKIP AusturstrætM 7. III. hæð. Hjálpræðisherinn Fimmtud. kl. 20.30 Almenn samkoma. Söngur, vitnis- burður og ræða. Allir vel- komnir. Minnum fólk á blómasölu á föstud. og laugardag. Hjálp ið okkur og hjálpið öðrum. Orðsending til safnaðarfólks í Akranesprestakalli 1 fjarveru minni um þriggja vikna tima gegnir séra Jón Einarsson í Saurbæ störf- um sóknarprests á Akra- nesi. Fólk er vinsamlega beðið að snúa sér til hans með prestsverk, sem vinna þarf. — Séra Jón verður til viðtals í Akraneskirkju á fimmtudögum kl. 5—6.30. Vottorð úr kirkjubókum gef ur Jón Sigmundsson, sókn- arnefndármaður, Lauga- braut 3. Sími 1925. 3. september 1970. Jón M. Guðjónsson. Ungur maður frá Pakistan vill skrifast á við íslenzka stúlku, Mr. Islam Khan, 506—8208 Flint Road S.E. Calgary, Canada. Ferðafélagsferðir Á föstudagskvöld kl. 20 1. Landmannalaugar — Eldgjá. 2. Snæfellsnes Á laugardag kl. 14 Þórsmörk Á sunnudagsmorgun kl 9.30 Reykjanesviti — Háleyjar- bunda — Grindavík. Ferðafélag Islands, Öldugötu 3, Símar 19533 og 11798. BAHÁÍAR Hafnarfirði Kynningar- og umræðu- fundur verður haldinn fimmtudagskvöld kl. 8.30 að Álfaskeiði 82 jarðhæð. — Þeir sem hafa áhuga á leið- um til sameiningar mann- kynsins eru velkomnir. BAHÁÍ-söfnuðurinn Kynningarkvöld um Bahái- málefni verður haldið að Óðinsgötu 20 kl. 8 í kvöld Frimerkjasöfnun Geðvemdar Pósthólf 1308, Veltusund 3, Reykjavik. Bræðraborgarstígur 34 Kristileg samkoma i kvöld kl. 8.30 Verið velkomin. Starfið. Læknar fjarverandi Fjarverandi til 1. október. Hörður Þorleifsson augnlæknir. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Ræðumaður Villy Hansen. Kristnilioðsfélagið í Keflavík heldur fund í Tjarnarlundi í kvöld kl. 8.30. Benedikt Arn kelsson guðfræðingur talar. Allir hjartanlega velkomn- ir. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar Saumafundur verður í kvöld fimmtud. 3. sept. kl. 8.30 í fundarsal kirkjunn- ar. Basarnefhd. Reykvíkingafélagið fer kynnisferð til íslenzka Álfélagsins i Straumsvík n.k. laugardag 5. september kl. 14 frá Lækjargötu 12. Verksmiðjan verður skoðuð álvinnslan kynnt, kaffi á staðnum. Nánari upplýsingar í síma 34658. Stjórnin. Langholtsprestakall Vegna fjarveru séra Árelí- usar Níelssonar mun undir- ritaður gegna störfum í hans tað næstu vikur. Við talstími fimmtudaga og föstudaga að Sólheimum 17. W. 5—7, sími 33580. (heima sími 21667). Guðmundur Óskar Ólafson. K.F.U.M. K.F.U.K. Samvera fyrir félaga og gesti þeirra verður í húsi félaganna við Holtaveg í kvöld kl. 8.30. — Litmynd- ir — Fréttapistlar. — Veit- ingar, — Hugleiðing,________ Stigahlíð 45 — Suðurveri. HÆTTA Á NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWilliams Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11. - Sími 19406. ANOfc BETWEEN VOU AND WE, CONGRES5WOMAN WE DONT HAVETIMETO PR TICE BEACHCOMBIN«/ I NEVER THOUGHT OP MYSELF AS A SEEINð'EVK PACKHORSE. BUT I 6UE53 IT'S NEVER TOö', GATE T'LEARN ...LET'3 MOVE OCÍX!r-j&ZPyC- yywUMtf I ■a-ai Gleraugun mín hljóta að vera hérna einhvers staðar, þau duttu ekki af fyrr en ég lenti í sandinum. Ef þau hafa farið út aftur með öldunni geta þau verið í margra mílna fjarlægð, Ada. (2. mynd). Og okkar á milli sagt þingkona, við höf- um ekki tíma til að hefja strandleit. (3. mynd). Ég hafði aldrei látið mér detta i hug að ég yrði bæði burðar og Ieiðsögu- klár, en maður lærir svo lengi sem maður lifir. Við skulutn koma okkur áfram. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axels Einarssonar, Aðalstræti 6, III. hæð. Simi 26200 (3 línur) LÖGFRÆÐISKRIFSTOF/V TÓMAS ARNASON VILHJÁLMUR ARNASON hæstréttarlögmenn Iðnaðarbankahúsinu, Lækjarg. 12 Símar 24635 og 16307

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.