Morgunblaðið - 03.09.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.09.1970, Blaðsíða 7
MORGU’N'BLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SE3PTEMBIER 1970 t Geriþetta með ánægju og gleði „Ég heiti Sigurdór, kallað- tir Dói, og er Eiríksson, og eiginlega alinn upp hér í ná- grenninn, niður i Traðarkots- sundi 3, bjó þar með móður minni, Jóhönnu Guðmunds- dóttur,“ sagði þessi Sigurdór, sem kallar sig Dóa, þegar við hittum hann að máii á Mokka við Skólavörðustíg, en þar heldur hann um þessar mund- ir málverkasýningu, og fer mjSg hógværiega í verðlagn- iiigu. „Hvenær ég byrjaði að mála? Eitthvað fyrir einum 20—30 árum, og ég mála bæði með olíulitum og vatns. Og eiginlega er þetta mín fyrsta sýning, svona einka, en ég tók þátt i sýningu með Axeii heitnum Heigasyni fyrir fjöl- mörgum árum.“ „Segðu mér svoiítið meira um líf þitt, Dói?“ „Ég get til dæmis sagt þér frá því, að árið 1930 fór ég með Vestur-íslendingum til Kanada á eimskipinu Mont- calm. Var ég svo i Winnipeg og Riverton í 4 ár, en snéri þá heim. Þetta var á kreppu árunum, iítið að gera, ég vann þarna við ýmislegt, blaðburð, i hafnarvinnu, og þegar ég kom heim, sneri ég mér að garðyrkju með Óskari Vil- hjálmssyni. Nú, svo hef ég haldið mig við hana, og er oft ast beðinn um að koma í sömu garðana, ár eftir ár.“ „Og svo fæstu við að mála. Hvað er það nú helzt, sem þú málar?" — Ég mála allt möguiegt, hugmyndaflug og víðsýni, og allt, sem gleður og getur glatt mennina. Ég hef ánægju af þessu, þetta er mín tómstunda Dói, Signrdór Eiríksson, á Mokka. Sv. Þorrn. tók myndina. greinargóð svör, og vona, að sýning þin á Mokka takist vel.“ — Fr. S. vmna, og eg geri þetta með ánægju og gleði." „Hvar ertu svo fæddur, Dói?" „Ég er íæddur á Skóia- vörðustíg 12, í gamla Geysi, 19. ágúst 1908, í vesturher berginu á miðvikudegi kl. 4.“ „Og ég þakka þér fyrir OKKAR Á MILLI SAGT Fimmtugur var i gær Arthur Guðmundsson, sjómaður, Hraun bæ 18, Reykjavík. Arthur verð- ur að heiman i dag, en tekur á móti gestum 5. september í Kín- verska salnum í Hábæ og hefst þar borðhald kl. 19. Laugardaginn 15. ág. voru gef in saman í hjónaband í Dóm- Allt er á hverfanda hveli, hugur, máttur og ást. En ætíð að enduðu éli, aftur þó fagrahvel sást. Hannes Hafsteín. Laugardaginn 25. júlí voru gef in saman í hjónaband í Hall- grímskirkju af sr. Ragnari Fjal- ar Lárussyni ungfrú Helga Helgadóttir, stud jur, Miklu- braut 3, R. og Kristinn Zimsen, viðskiptafr. Kirkjuteig 21, R. Heimili þeirra verður að Háa- leitisbraut 46, Rvík. Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suðurveri. 1. júlí opinberuðu trúlofun sina Hafdís Brandsdóttir, Reyni mel 88 og Árni Árnason, Hjarðar haga 62. Nýlega opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Anna Thorlacius Kvisthaga 21, og Guðmundur G. Gunnarsson, Hringbraut 101. 28. ágúst opinberuðu trúlofun sina ungfrú Elínborg Sigurðar- dóttir Hallveigarstíg 10 og Sig- urbjörn Leifur Bjarnason Soga- vegi 38, Rvik. kirkjunni af sr. Birni Jónssyni ungfrú Jóna Hróbjartsdóttir og Guðmundur Lárusson. Heimili þeirra verður að Vallartúni 3, Keflavík. Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suðurveri. Hinn 15. ág. sl. voru gefin sam an í hjónaband á Egilsstöðum, af séra Ág. Sigurðssyni, ungfrú Ásta Sigfúsdóttir, Skógarlöndum 3, Egilsst. og Gunnar Karlsson frá Hofteigi á Jökuldal. Heimili þeirrw er á Egilsstöðum. Spakmæli dagsins Á sínum tíma mun komast á al heimsfriður. Ekki sakir þess, að mennirnir verði betri, heldur hins, að nýtt skipulag, ný vísi indi, nýjar efnahagsnauðsynjar munu krefjast friðar — A. France. RÁÐSKONUSTARF ÓSKAST Kona með eitit b@m ós'kar ©ftir að taika að sér rólegt og regl'usiamt heimáHíi. Upp- lýsingar í síma 32335. VÉLVfRKI ósikar eftiir viniru. Alft kem- ur tíl greioa. Upplýsingar í slíma 19412. VSÐSKiPTAFRÆÐINEMI sem lýkiinr prófum í jamúar oæstkomandi vantar atvimn'U n*ú þegar fnam i janúar. Svar seodiist MibH. merkt: „Sem- vizku'saimiur 4109." ViÐSKIPTAFRÆÐINEMI 5 seinn ilhliuta ósikar eftir starft í 4—5 víktir. S4mi 21239 efft'ir M. 5. ÁRNAÐ HEILLA VÍSUKORN SKRIFTARNAMSKEIÐ BROTAMALMUR Iheést 4. septiemiber. Ragnfvlckir Asgeirsdóttir, símii 12907. Kaupi al'lan brotamáim teng- hæsta verði, stsðgreiðste. Nóatúni 27, slmi 2-58-91. ÁMOKSTURSVÉL HAFNARFJÖRÐUR óslkaist tíl ikaiups, Mætti vena Kona óskaist tíl að gœfia minmi gerð aif Delta véi. TiiF T- c9S.'a bama hó'lfan deginn boð sendÍBst Morgiunibteðinu, 5 ctega í vilku. Upplýsmgar mertkt „4729." f síma 52738. STÚLKA ÓSKAST REGLUSAMA FEÐGA til atgreiðslustarfa í Spont- trtain af land'i vanitar 2—3 og skotifæravenzlun. Upplýs- berto. íbúð f Hlíðunum -eða imgar mi’Mii 5 og 7 (í Goðaibong Háateitiisilw. Einihver fyninfnsm Freyjugótiu 1. Upplýsiingar gre.ðsla gaeti kom'ið til gr. eiklki gieifner í slima. Upplýsnngar í síma 36956. HERBERGI ÓSKAST HAFNARFJÖRÐUR Regi'usaimiur menintaiskólemetrri i -— nágrenni. Ódýr rrratairtkauip. urtan af laindi óskar eift'iir her- Oillkasviið 10 hausar á 390,00 bengi í Hveissateitii®-, Háe- fcr., hrosssihaik'k, bnosselbulH teitie-, eða Smélbúðalhverfi og guHescih. KjötkjaBarinn frá 15. sept. Uppl. í s. 31373. Vestu rbraut 12, Hafnemfirði. TÚNÞÖKUR FYRIRFRAMGREIÐSLA I BOÐI vé'liskonnar til sölu. Heim- Tvær ibúðiir óskast, önnur ikieynt. Upplýsingar í síma 'Bt'iH, hin sitór. UppIýsingBT i 22564 og 41896. s'íma 12579. VOLKSWAGEN 1300 TIL SÖLU ángerð '65 tiil sölu og sýnís ódýr eldihúsvilfta, Mercouni í dag, eikinin 75 þúsund km. Bardtop '53 ásamt vanaih'lut- Uppl. 8 slíma 18830 miWi M. um, Mencouni Hardtop '57. 1 og 6 og eftír kl. 6 8 síma Ermfnemur Sikoda véf. Uppl. 84364. í s. 40959 eftir M. 7 á kv. VIKTORIA HRÆRIVÉL ÓSKA EFTIR . 20 '&tna tíl söi'U. Upplýsinger vvnnuskúr og motiuðu móte- 8 síme 83385. timibri. Sími 36126. EINHLEYP KONA ÓSKA AÐ TAKA A LEIGU óskar eftir góðu hertbeng i fitte eiims tiill tveggija henbengija ec-gn húshjálp eða st'iga- Ubúð. Fyrirfnaimgneiðste, ef þvotti. Upplýsingar f síma ósikað er. Upplýsingair f sáme I 16706 eftir M. 5. 13089 eftir M. 1. KEFLAVlK I0NAÐUR Tíl söiu fjögurna hertoengja Karlmaður, heizt var.ur skó- ibúð í fjöltoýl'ishúsi. gcðarvinnu, óskast Upplýs- Fasteignasala Vitijálms og vngar í sima 33490. Nýja skó- Guðfinns, s4mi 2376. gerðin, Ánmúia 10, Reykjavík. ÍÐNAÐARMENN IBÚÐ ÓSKAST Ég er 19 ána og hef te<kið 5 tfl 7 hertb. jlbúð 150—200 fm óskaist tíl teigu t. ökt. rtk. Tiltooð sendist aifgr. Mbl. fyr- ir ménudagsikvöld 7. sept. merkt „Ibúð — 4110." gagnfnæðapróf cg pnóf fró verknómsdcld (ðnisikótemis. — Ósika eftir að komast f iðm-, nóim í tFésmiíði, nafvirikjun eðe gulil'smíði. Tiib. ós'ka'st S'end Mbl. merkt „4672" f. 9. þ.m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.