Morgunblaðið - 03.09.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.09.1970, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1970 Hjúkninarkoiiiir athugið Hjúkrunarkonu vantar í Sjúkrahús Vestmannaeyja frá 15. októ- ber. Altar nánari uppl. veitir yfirhjúkrunarkonan í síma 1955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. Til leigu 1. og 2. hæð í verksmiðjuhúsi á góðum stað *í borginni. Hvor hæð er 290 ferm. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðs- ins, merkt: „Iðnaðarhúsnæði 4977" fyrir 10. þ.m. HÆNSNI Tiil söl’U ým iiss koniar tæki tíl a li- fugte'ræktar, svo sem fóðurtum- ar, brynn'ingatæiki, fóðurstoikika’r, eggjaiþvottavél o. fl. Emnfremur notað þa'kjárn og timibur. — Þetta fæst með góðum kijönum að Reykjavölilum í Mosfel'l'ssveit næstkomaindi laugard. og sunnu- dag 5. og 6. september. Fiskibátar til sölu 50 lesta byggður 1957 með nýrri vél. Einnig 38, 23, 22, 18, 15, 12, 10 lesta. TRYGGINGAR & FASTEIGNIR, Austurstræti 10, 5. hæð. Sími 26560. Heimasími 13742. Laust starf Barnavemdamefnd Kópavogs viH ráða stúlku, (helzt hjúkrun- arkonu) ! hálft starf nú þegar. Nánari uppl. gefur undirritaður í síma 41570. Barnavemdarfulltrúinn í Kópavogi. SKÓLAVÖRUR SKÓLAFATNAÐUR .tllMdllli >4<HMflllMII JHHHIHIMH] Mttllltfllltltld tltMIMIMMIHl] MIIHtlllllllllli IMMIMIIIMlllll MIMIMIIIMIIir 'MMIMHIIMI' ‘MMIMIIIIIII 'MIMIMMI lllllMIMIMMIMMIIIIMIll nillllllllllMIIIMMMIMIlW ••MMMMIIMMIMMMIIMMIMIMI- íIIMMMMMm. .......IIIIMHIt. MMMlMlllt. illlMIIMIMIII. MMIIMIIMMMt íllllMMIIMIMII IIMIIIIIMMIMM IIMIIIIIMf MMI IIMMMIIIMMM MMMMMIMM* MMMMIMII* MIIIIIMM* Lækjargötu Skeifan 15. Enskuskóli barnanna Að venju mun Mímir starfrækja enskuskóla barnanna í vet- ur. 1 skólann eru tekin börn á aldrinum 9—13 ára, en ungl- ingar 14—16 ára fá talþjálfun í sérstökum deildum. Hefur kennsla þessi gefið mjög góða raun. Kenna enskir kennarar við deildirnar, og er aldrei talað annað mál en ENSKA í tím- unum. Venjast börnin þv! á það frá byrjun að hlusta á enskt talmál og að tala enskuna rétt. Sími 1 000 4 kl. 1—7 e.h. Málaskólinn MÍMIR Brautarholti 4. Kveoiélag Þingvallahrepps heldur dansleik i Hlégarði Mosfellssveit föstudaginn 4. sept- ember kl. 21. Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar leikur. Ferð frá B.S.I. kl. 21. STJÓRNIN. Heii opnað lækningaslofa í Domus Medica Egilsgötu 3. Viðtalstími eftir samkomulagi ! síma 18946 kl. 9—18 virka daga nema laugardaga. Sérgrein: Beina- og liðaskurðlækningar (orthopedi). Jóhann Guðmundsson, læknir. Flestar gerðir húsgagna ávallt til. GAMLA KOMPANÍIÐ HF Síðumúla 33 sími 36500 - 36503. Æ leikur i Laugardalshöllinni n.k. mánudagskvöld kl. 20.30. Forsala aðgöngumiða hefst i Sigtúni við Austurvöll á morgun föstudaginn 4. september kl. 4.30—7. Verð aðgöngumiða kr. 450.00. Athugið að enginn fær afgreidda fleiri en 5 miða. Komið og sjáið eina umtöluðustu beat-hljómsveit í heimi. Aðeins þessir einu hljómleikar. KNATTSPYRNUSAMBAND iSLANDS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.