Morgunblaðið - 08.09.1970, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 08.09.1970, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SBPTEMBBR 1970 Forsetakosningarnar í Chile: Vinur Castros á Dr Salvador Allende kjörinn SIGUR dr. Salvador Allende í forsetakosnin'gunium í Chile kanin að hafa mairg- háttuð áhrif á stjórnarfar í því landi á næstu árum. Salva dor Allende er yfirlýstur mairxisti og aifdráttarlauis stuðninjgsmaður Fidels Castro á Kúbu. í kosningabaráttunmi lýsti hanm því yfiir, að hanm myndi láta þjóðnýta banka og ýmis ríkisfyrirtæki og hamn lofaði að beita sér fyrir fé- lagslegum umbótum í land- inu, stuðla að bættri aðstöðu barna og unglinga til mennt- unar, styrkja atvinmuvegina og reyna eftir fremsta megni að halda uppi lögum og reglu í lamidinu. Að vísu eru þessi kosningaloforð AMfi'ndes frá leikmanmssjónarmiði ákaflega lítt frábrugðin þeim, sem venja er að getfa, og fæstir munu hafa búizt við því í al- vöru, að hann myndi bera sig ur úr býtum, þar sem ríki Suður-Ameríku hafa reynt, með ærið misjöfmum áramigri þó, að halda áhrifum komm- únista í skefjum. Sigur Allemdes var ekki störglæsilegur. Hann fékk tæp um 40 þúsundum atkvæðum rneira en mæsti frambjóðand- inn, Jorgi Alessamdri. Sá var forseti landsins á árurnum 1958—1964, að núverandi for- seti Eduardo Frey var kjör- inn. Samkvæmt stjórnarskrá landsins má forseti aðeins sitja eitt kjörtimabil, en get- ur hins vegar boðið sig fram að loknu næsta kjörtxmabili, sem er sex ár. Nú er að vísu ekki þar með sagt að dr. Salvador Allende sé arðinn forseti landsins. Þar sem hann fékk ekki tilskilimn meirihluta atkvæða er það í raunimni þjóðþing landsins, sem sker úr um það. Vitað er að ýmsir hafa lagt fast að þimgmömmum að velja Aless- andri og hyggjast stuðnings- menn hans láta óspart til sín 'heyra og að sér kveða, ef ekki verður orðið við þeirri kröfu. Þá er ek'ki líklegt að stuðn- Allendes láti sér sér samstundis ferð á hend- ur til bústaðar Aillendes og óákaði honum til hamingju með sigurinn sem hann sagði „mjög verðskuddaðan og mak legan.“ FULLTRÚI FIMM BYLTINGARHÓPA OG MARXISTUNNENDA Dr. Sairvador Allende var frambjóðandi fimrn marxista og byltingarsinn'ahópa í Chiie og bann hefur eins og fyrr segir aldrei farið dul't með vin fengi sitt og Fidels Castro. Þegar úrslitin lágu fyrir átti blaðamaður nokkur viðtal við Allende og kvaðst hann von- ast til að hitta Castro sem allxa fyrst til skrafs og ráða- gerða. Engu að síður hefur Allende heitið því að halda vinsamliegum samskiptum við allar þjóðir, bæði pólitíakum, efnahagsleigum og menningar- legum. HEFUR AÐUR BOÐIÐ SIG FRAM Allende er sonur vel met- Allende í kosningabaráttunni þrjá ráðherra í ríkisstjórn og átti þá tuttugu menn á þjóð- þimginu. Ári síðar var flokk- urinn bannaður og ekki leyfð ur að nýju fyrr en ellefu ár- u-m seinna. að viwna hylli almúgans, og baháttuaðfarðir hans áttu vel við allan þorra m'amna. Hann varð smám saman æ vinotri- sinnaðri í skoðunum og til marks um skoðanaskipti hains er að áður hafði hann l'átið þau orð falla „að Mao Tse-tung hefði auðvitað verið svo vitlaus að Iláta þjóðnýta allan málmiðn- að og námur landsins, ef hann hefði hér einhveirju ráð- ari og dregur enga dul á það. Bæði kommúnismi og frimúr- arareglan eru eitur í beinum kaþólsku kihkjunnar og eru þau fyrir'brigði böninuð í fjölmör'gum löndum. Allende er læfcnir að menn*t- un, en langt er liðið síðan hann lagði læknisstörf að mestu á hilluna. Hann bauð sig fram til forsetak'osninga ár ið 1958, en beið lægri hílut, 'fékk þó aðeins 34 þúsum-d at- kvæðum færri en Alessandri sem þá var kjörinn. Tuttugu og sjö ára gamall var Allende kjörinn í fulltrúadeild Chile- þings. Áður hafði hann um mökkurra ára skeið unnið að læ!knisstörfum á geðveikra- spítala. Hann fékkst á þeim árum alimikið við ritstörf og Skrifaði_ nioik'krar bæikur, þar sem hamn réðst harkalega á ástandið í heilbrigðis- og fé- lagsmálum í Chile. Þrjátíu og fimim ára gamall varð hann öl'dunig ad ei ld arþingma ður. Hann átti næsta auð'Velt méð HVERT LAND SKULI VELJA SÍNA LEIÐ TIL SÓSÍALISMA Allende hefur í kosniniga- bairát'tunni sagt að hvert land eigi rétt á því að ákveða sjáltft sína eigin leið til sósíaiisma. Ekki er vafi á því að marg- 'háttaðar breytinigar verða þar í landi á næstunni. Alltende er maður friðsamur og efcki trúlegt að hann reyni breyt- ingar með brauki og bramli. Miklu fremur má búast við að hann reyni að þoika ýmsu á annan veg hægt og rólega og aif þeim klókinduim sem aug- ljóst er að hann býr yfir. í kosninigabaráttuinni notuðu andstæðiimgar hans ótæpilteiga slagorðið ,við vi'ljum ekki að Chi'le verði önnur Ték'kósló- vakía.“ Því var lí'ká haldið fram að næði Al'lende völd- um yrðu þetta síðustu k'osn- inigar i lanidinu um alla fram- tíð. En efcfci hefur þebta frek- ar en annar sá áróður, sem hafður var í frammi gegn All enide í kosninigunum borið ávöxt, þar sem alþýða manna virðist treysta honuim fullkom lega til að leysa margháttuð vandamál landsins. Dr. Salvador Allende, íngsmenn slík úrslit ved lynda og gæti því til tíðinda dregið í land- inu, etf þingið tekur það ráð að velja Alessandri forseta. Ekki þótti það trúegt fyrstf etft ir að úrsflit kosninganna lágu XPI upu'Bssaiy ge iAq' ‘jijáj ins fyrrverandi þimgmanns. Hann er 62 ára gamall, fædd- ur árið 1908. Afi hans var æðsti frímúrari landsins. Sjálfur er hann einnig frímúr Jorge Allessandri. ið.“ En ekki leið á lönigu unz Allende var sjálfur orðinn mikil'l fy'ligjandi Mao. Fyrir- myndir hans eru þeir Mao, Castr'o og særuliðafor- iniginn heitni Che Guievara. SKÝRINGIN Á FYLGI ALLENDES Ýmsir hafa leitazt við að ökýra þá mi'klu fylgisaukn- ingu sam Allende hefur niotið og veldur nú því, að hann er kjörínn forseti — sá fyrsti í þessum ’heimshluta, sem er yf irlýstur komm'únisti og er 'kjörinn í lýðræðislegum kosn ingum. — Efcki ber mönnum þar saman um skýrimgar. En valkin er athygli á því að verkalýð- ur Chile sjái í honum forimgja sinn og Chile hetfuir lengi átt mjög öfluga og sterka verka- lýðshreyfinigu. Árið 1947 var kommúnistaiflokkur landsins svo kröftugur að hann fékk GÆTNISLEGAR YFIRLÝSINGAR í BANDARÍKJUNUM Það er vitað má'l að Banda- rí'kjastjórn fylígdist með for- setakosninigunum í Ohile með niokfcurn ugg í brjósti, vegna sigurmögulei'ka Allendes. Þeg ar þetta er ritað hafa emgar opinberar yfirlýsinigar verið gefnar, helduT hefur aðeins v'erið vakin athyigli á því að þjóðþingið muni verða að kjósa forsetann og sömuleiðis te'kið fram að Bandarí'kjast'jórn vonist til að samskipti Chile og Bandarílkjanma verði söm og jöfn hver sem þar sezt í forsetastól. Mikill fögnuður var í Chile þegar úrslitin lágu fyrir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.