Morgunblaðið - 10.09.1970, Síða 7

Morgunblaðið - 10.09.1970, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPT. 1970 !>ví að einn er Guð, einn er og nieðalgangarinn niilii Guðs og manna, maðurinn Kristur Jesús. — (1. Tím. 2.5) t dag er fimmtudagur 10. september og er það 253. dagur ársins 1970. Eftir lifa 112 dagar. Réttir byrja 21. vika sumars. Ardegis- háflæði kl. 0.29. (Úr íslands almanakinu). AA- samtökin. Viðialstími er X Tjarnargöíu 3c a:la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Simi W373. Almeauiar npplýsing-ar um læknisþjónustu í borginnl rru gefnar símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sima 18888. Lækningastofur eiru lokaðar á laugardögum yfir sumarmánuðina. Tekið verður á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar að Grjðastræíi 13 sámi 16195 frá kl. 9-11 á laugaröagsmorgmuu Tannlæknavaktin er i Heilsuverndarstöðinni, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 5—6. Næturlæknir í Keflavík 8.9. og 9.9. Kjartan Ólaísson. 10.9. Arnbjörn Ólafsson. 11., 12., oð 13.9. Guðjón Klemonz son. 14.9. Kjartan Ólafsson. Læknisþjónusta á stofu á laugar- dögum sumarið 1970. Suimarmániuðina (júní-júlí-ágúst- sept.) eru læknastofur í Reykja- vík lokaðar á laugardögum, nema læknastofan í Garðastræti 14, sem er opnn aila iaugardaga í sumar kl. 9—11 fyrir hádegi, sími 16195. Vitjanabeiðnir hjá læknavaktinni sími 21230, fyrir kvöld- nætur- og helgidagabeiðnir. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aðgangur ókeypis. grímsson stud jur. Heimili þeirra er að Kvisthaga 19. Studio Guðmundar Garðastr. 2. Spakmæli dagsins Lærðu að segja nei, það er mikilvægara fyrir þig en að kunna latínu. — Spurgeon. Þann 6.6. ‘70 voru gefin sam- an í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Óskari Þorlákssyni ung- frú Helga Matthildur Bjarna- dóttir, og Björn Ólafur Hall- ÁRNAÐ HEILLA Laugardaginn 5.9. voru gefin sainan I hjónaband af séra Þor- steini Bjömssyni ungfrú Frið- björg Elísabet Þorsteinsdóttir og Arthur Guðmundsson, sjómaður. Heimili þeirra er að Hraunbæ UR ISLENZKUM ÞJÓÐSÖGUM Gefinn góður biti Einu sinni misstu þrjár systur í einu menn síiia í sjóinn. Faðir þeirra kom og spurði, hversu þeim hefði brugðið við, er þær heyrðu tíðindin. Sú elzta sagði: „Eins og hnífur hefði verið rek- inn í hjartað á mér.“ Önnur sagði: „Eins og hnoða dytti úr hendi mér.“ Sú þriðja sagði: „Eins og mér hefði verið gefinn góður biti.“ Mælt er, að hann lysti hana kinnhest, ávítaði þá, er sagði sér hafa orðið jafnbilt við og hnoða dytti úr hendi sér, en þá er fyrst svaraði, tæki hann að sér. Úr þjóðsögum Thorfhildar Hólm VISUKORN Monika er björt á brún, blíð og glöð að vonum. Friðinn engan fær því hún fyrir karlmönnonum. Símon Dalaskáld. 18. Ljósm.: Studio Guðmundar. Gefin hafa verið saman í hjóna band I Vestmannaeyjum af séra Þorsteini Lúter Jóna Ósk Gunn arsdóttir og Guðmundur Þór Sigfússon. Ljósm. Óskar Björgvinsson Hinn 29. ágúst s.l. voru gefin saman í hjónaband Halldóra Ás- grímsdóttir ljósmóðir, Hverfis götu 32, Siglufirði og Karl-Erik Rocksén arkitekt, Bogahlíð 13, Reykjavík." GAMALT OG GOTT Gunnlaugr háði geiraþing fyrir brúði, missti hann bæði lönd og líf, lægis bál og þar með víf, Helga hin væna Hraíni jaínan trúði. SÁ NÆST BEZTI Finnur gamli var að segja frá veikindum og dauða afa sLns, en skömmu áður en hann gaf upp öndina, hafði gamli maðurinn fengið köldu og krampa. „Það var hræðilegt að horfa upp á vesl- ings blessaðan gamla manninn", sagði Finnur, „fyrst hljóðaði hann lengi, svo að þakið ætlaði að lyftast af baðstofunni, en svo hljóp jarðskjálfti í alian kroppinn á honum og drap hann". BRÚARVÍGSLA 2 HERBERGI brotamAlmur eða stór stofia óskast slrax f y r»r reglusamamn Háskóla- nema. Sími 22761. Kaupi altan brotamálm teng- hæsta verði, staðgrelðsla. Nóatúni 27, sími 2-58-91. IBÚÐ TIL LEIGU 3ja herb. Ibúð í Kóparvogi, Austurbæ, titl leigu frá 1. okt. til 1. júmí n.k. Sérimng. og þvottabús. Tilb. m.: „4069" sendist MW. fyrkr 15. sept. VERZLUIMARSTARF Ungur reglusamur maður 6sk ast tW afgretðslustarfa og út- keyrslu á vörum. Uppl. kil. 5—6 — Vaid. Poulsen hf., K la p p&rstíg 29. TAKIÐ EFTIR Kennaranemi utan af tervdi óskar eftir herbergi og fæði á sama stað sem næst Kem- araskólanum. Sími 33296 eft- ir M. 2. HÚSEIGENDUR Þéttum steinsteypt þök, 6ak- rennur, svahr o. fl. G»’’um bindandi tilboð. Verktakafélagið Aðstoð. simi 40258. SUMARBÚSTAÐUR ÓSKA EFTIR við Þingvaliavatn til sölu. Bátaskýli, bátur, trjárækt, ■rólegur staður. Uppl. í sima 21381 i kvöld og á rrsorgun. að taka á teigu góða stofu eða litla íbúð, helzt »nnan Hringbrautar. Uppl. í síma 20169. TIL SÖLU Ha'nnomack '66, 3ja torma sendiferðabifreið. Upp!. í síma 41884. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar inorétt- ingar í hýbýiii yðar, þá tertið fyrst tilboða hjá okkur. —• Trésm. Kvistur, Súðavogi 42, símar 33177 og 36699. FÁMENN FJÖLSKYLDA utan af tendi óskar eftir 2ja t*l 3ja herb. íbúð tii leigu. Skilvísar mánaðargreiðsfur. Uppl. í síma 15581 á verzlun- artíma. HAFNARFJÖRÐUR Kona óskast td að gæta 2ja ára teipu frá kl. 13—19, 5—6 daga í vrku, eirmig óskast til teigu góð 3ja herb. fbúð. — Uppl. 1 síma 52829. BARIMGÖÐ KONA óskast á heimifi á Öldugötu, Reykjavík, 5 daga 1 viku t vetur frá 8,30—12,30. Uppl. i stma 26625. NÝ BENFORD- steypuhrærivél til sölu. — Simi 84233. TIL SÖLU ný uppgert línu-spil, l^ tonma með skipti ventli og neta- skífu. Uppl. í síma 86-24. 25 ARA STÚLKA óskar eftir v'mou fyrir hádegi 3—5 daga í víku. Vön ef- greiðsiu- og skrifstofustönf- um. Uppl. t síma 51477 f. h. næstu daga. SETJARI Ungur og reglusamur setjari óskar eftir vinnu. Má vera úti á landi. Upplýsingar í sima 96-11824 á matartímum. Tilboð óskasf í oliugeyma á Heiðarfjalli, Langanesi i eftirtöldum stærðum: 1 stk. 94 rúmm., 2 stk. 75 rúmm., 3 stk. 7,5 rúmm., enn- fremur vatnstanka að stærð: 1 stk. 94 rúmm. og 2 stk. 75 rúmm. Tilboð óskast i hvem geymi ót af fyrir sig. Þá er óskað eftir tilboði í dieseloliur þær, sem á tönkum eru alls ca 50 þús. galion. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri 24. september kl. 11 f.h. Sölunefnd vamarliðseigna. Hafnarf jöiður — Hafnarfjörður Dömur athugið Höfum fengíð hið vinsæia Mini Vogue sem gefur hárinu góðan stuðning, fyrir lagningu án þess að það hrökkvi. Sérstaklega gott fyrir stuttar tízkuklíppingar. Ennfremur höfum við úrval af permanentolium fyrir allar teg- undir af hári. Örval af háralit, hárskoli, lokkalýsingum, nær- ingakúrum og m. fl. Reynið viðskiptin. Hárgreiðslustofan I.OKKUR Suðurgötu 21, Hafnarftrði — Sími 51388.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.