Morgunblaðið - 10.09.1970, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 10.09.1970, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPT. 1970 Að þíða harðfrosinn kærleika Rabbað við séra Sigfús Árnason á Miklabæ í Skagafirði Módel af nýju kir kjunni á Miklabæ. FYRIR réttum fimm árum vígðist að Miklabæ í Skaga- firði Sigfús J. Árnason. Um þær mundir hitti ég hann að máli og hann lýsti sínum helztu hugsjómwn vegna hinna væntanlegu starfa. Á ferð um Skagafjörð fyrir skemmstu sótti ég klerk heim að Mikla- hæ til að frétta hvernig þessi fimm ár hetfðu farið með hann og fjölskylduna, og kristni- lífið í Skagafirði. Úti á túni voru börn í hey- skap og handan við bæinn var sýnilega eitthvað ra-sk. Það kemur upp úr kafinu, að þarna var verið að byrja á nýrri kirkju. Klerkur tók á móti mér léttkiæddur og ákaflega óprestslegur. Þó segja mér sóknarbörn hans að það vanti ekkert á geistlegheitin, þegar hann sé kominn í hempuna. Þeir finna raunar þann ljóð einan á ráði prests að hann er svo duglegur að messa. En virða hann jafntframt leynt og ljóst fyrir dugruaðinn. Og ræðumaður þykir hann góður. Ég spurði Sigfús fyrst um kirkjumál staðarins. — Kirkjan sem fyrir er, er lénskirkja, reist árið 1894. Söfnuðurinn hefur því ekki verið eigandi henmar. Léns- kirkjur eru afhentar söfnuð- unum með litlu álagi. Um þessa kirkjubyggin'gu hefur verið þinigað fram og aftur síðan ég kom hingað og nú höfum við fengið tvær millj- ónir í álag og ætti það að fara langleiðina. Fimm hundruð þúsund krónur eru veittar á fjárlögum, og að öðru leyti verða söfnuðir einir og sjálfir að reisa sínar kirkjur, þar sem ekkert er veitt frá ríki nema tvær milljónir í kirkjubygg- ingarsjóð. Lán.um er úthlutað úr honum og fara þau eftir rúmmetra fjölda. Þeim mun rosalegri finnst mér þessi meðferð á kirkjunni þegar við íhugum að félagsheimili spretta upp eins og gorkúlur um allt land, enda eru þau byggð af ríkissjóði að 60 pró- sent hluta. Ég efa að fóllk geri sér almennt grein fyrir þessu, hversu lítið ríkið styður kirkj uby gg inga r. — Og prestsstarfið fyrir ungan mann nú? — Prestsstarfið sem slíkt fellur mér aíar vel. En ég er á móti því að þurfa að vera með hausinn á kafi til að þuTfa ekki að gefa með mér. Ég hef ekki getað sinnt starf- inu eins og ég hefði viljað. Sjö kirkjur eru á minni könnu, þar sem ég þjóna nú einnig Mælifellsprestakalli. Prestakallið er allvíðáttu- mikið þar af leiðandi; að Ábæ í Austurdal er tólf tírna ferð. Ég kvarta þó ekki undan kirkjusókn í Miklabæjar- og í Silfrastaðasókn er hún frá- bær. Ég reyni að messa ein- hvers staðar á hverjum sunnu- degi. Og það hefur aldrei orðið messufall. En ég segi ekki að kirkjur hafi alltaf verið þétt- setnar, enda vart við því að búast. — Ertu með fjölskrúðugt barma- og unglingastarf? — Konan mín er skóla- stjóri á Stóru-Ökrum. Það er heimamgönguskóli. Við kenn- um þar til skiptis hjónin á vetuma frá kluk'kan níu til fjögur dag hvern. Það hjálpar til að ná tengslum við bömin. Svo hef ég haldið uppi bama- guðSþjónustum í Blönduhlíð yfir veturinn og hatft sérstakt ritual við þær messur. — Á leiðinni himgað norður hlýddi ég á útvarpsmessu ungs Reykjavíkunklerks, sem réðst ákaflega ótt og títt að þægindaþörf okkar. Hvað seg- irðu um það. Megurn við ekki búa um okkur vel og vera efnalega sjálfstæð. — Það er mikið í tízku er- lendis, sérstaklega í Banda- ríkjunum að ráðast á þessa eftirsókn fólks eftir vindi. Ég held ekki það eigi við hér- lendis enn, vegna þess að við erum í rauninni einni kynslóð á eftir eins og fyrri daginm. Við erum ekki komnir eins langt og víða erlendis. Þar eru miklu þróaðri velferðarþjóð- félög en orðið er emn hjá okk- ur og þar hefur fólk reynt að frelsast með eiturlyfjum og verður þar af leiðandi þrælar síns eigin frelsis. Það bætir enginn vitlausa veröld með því að hlaupast á brott, held- ur með því að vera í henni. Drottinm hefur sjálfur gefið MIKLABÆJARKIRKJA MACMÚS HtlM* Grunnmynd af Miklabæjarkirkjunni nýju. Magnús Heimir byggingafræðingur teiknaði. boltann upp, ef svo má segja: ,,Ekki bið ég þig að þú takir þá úr heiminum, heldur að þú varðveitir þá.“ Okkur er sem sagt ætlað að vera í þessari veröld án þess að láta hana plata okkur. Og eins og ég segi þá er þetta viðhorf ekki ríkjandi hér enn, sem þarna var talað um. Þægindagræðgi og efnalegt sjálfstæði er sitt- hvað. Það liggur auðvítað í augum uppi. Sigfús J. Ámason. — Að loknum þessum fyrstu árum, hvernig firínst þér þá guðfræðideildin hatfi búið þig undir starfið sjálft? — Námið sem slíkt er gott og gilt. Þar er gripið á kjanna atriðum. En það dugir ekki til. Það vantar alla pnaktiska reynslu. Við höfum fengið fræðilega-n grundvöll, en lítið sem ekkert atf öðru. Það er í raunin.ni ábyrgðarhkiti að sparka mönmum beint frá prófborðinu og út á akurinm. Það ramn upp fyrir mér ljós, þegar út í starfið var komið, að ég vissi hvorki haus né sporð á því, sem ég var kom- inm út í. Æskilegast fymdist mér ef menn gætu valið um, hvort þeir stunida nám upp á fráeðimenmsku eða prestskap. — Stundarðu húsvitjanir? — Á þeim er engim föst regla. En með því að sækja fólk heim, gefst gott tækifæri til að skiptast á skoðunum og heyra það sem á huganm leitar. Sóknarböm mín mörg tala ákaflega opinskátt við mig. Ég veit að sumum þætti kannski nóg urn hreinskilni þeirra. En ég tel að hún sé jákvæð og vona það sé vottur um að einlægni sé milli mín og só'kn- arbarna mirana. — Hvaða skoðun hefur þú- á öflugu æskulýðsstarfi kirkj- umraar víða um heim. — Kirkjan er að leita nýrra leiða og endurmeta sitt starf. En ég er vaintrúaður á alla þessa miklu sósialiseringu. Ástæðam er einifaldlega sú að ætli kirkjan að sanma tiiveru- rétt sinn með því að leggja aðaláherzluna á araraað en sjáltfa sig, þá verður hún von bráðar að hálfgildings góð- gerðarfélagi eða skemmti klúbb. — Ég man þú hneigðist að klas-sisku messutformi, þegar þú varst að byrja. Hvemig hefur þér geragið að fram- fylgja því? — Ég hef klassiskt form á messum á Fluigumýri og á Miklabæ. Enda er koraa mín orgamisti á báðum þeim kirkj- um og mér mikil stoð og stytta. Altarissakramenti ber ég fram í hverri messu. Því er ekki að leyna, að fólkið var dálítið undramdi á því í fyrstu. Ég heyrði nöldur. Því þótti þetta skrítið. Aitaris- saikramentið heyrði til hátíð- um' og tyllidögum, að þeirra viti. Nú heyri ég ekki leragur þessar raddir. Það er í raun- inini fuirðulegt að altarissakra- mentið skyldi lyppast svoraa niður. Öraraur trúarbrögð eiga sínaT bænir og sínia ribninigu, en altarissakramenti á emgin nernia kristin trú og mér finrast það óhemju mikils virði. En þótt sóknarbörn min sýni mér og okkur vinsemd og vináttu og allt það getux eniginn ímyndað sér raema sá sem í kemst, hvað það er mikið átak fyrir eiran prest að reyna að halda uppi guð- rækni í dreifbýlinu. Ég virði míraa starfsbræður því meir eftir því, sem þeir eru leragur í starfi. Ég er hvorki beizkur né gramur og ofsóknir á hendur prestum þekkjast ekki — en það er þessi harð- frosni kærleikur sem lýsir sér í atfskiptaleysi, sem gebur lam- að svo starfsþrek prestsins^ að honum hlýtur stundum að liggja við örviraglan. Prestur- inn er auðvitað í þeirri að- stöðu að haran getur karans'ki slegið þessu upp í kæruleysi. En ég held nú að það sé mi'kið álag og átak að forða sjálfum sér og fjölskyldu sirani, heil- um og ósködduðum frá þess- urn frosna kærleika. Galliran við okkur fslend- iraga í sambandi við trú sem aranað, heldur sr. Sigfús áfram, er þessi eilifa hræðsla okkar við að sýna tilfinniragar. Þær eru ekki í tízku. Fólk tjáir sig efcki, það spennir ekki greipar í guðshúsi, það tekur naumast undir sönginin. Það er í mesta lagi það tauti fiaðir vorið með. En nú kunna meran sálmana Þeir sperana greipar heima ,.já sér — því að fleiiri leggjast á bæn í ein rúmd á kvöldin en vilja viður- kenraa það. Þegar í kirkj- uraa kemur er eins o,g allir séu á verði. Láta nú ekki standa sig að því að sýna til- finniiragar. Það er eitthvað svo ríkt í ókbur að við verðum að vera köld og atfskiptaliaua. En þó hef ég fundið á þessu breytiragu. Eftir að fólk fór að venjast því að ég be,r altar- issákramenti fram í hverri messu. Nú finn ég að það sraertir sötfnuðinn að veita því viðtöku. Ekki hvað sízt uragl- inigaraa. Og það sem mér hetfur f-undizt jákvætt er að finna hjá mörgum að þeir áttu raun- verulega í sálarstríði, áður en þeir gátu ákv-eðið hvort þeir ættu að koma til altaris á hverjuim sun-nudegi. Meðian við eigum í sálarstríði erum við ekiki tilfirani-ragalaus. >á er kannsfci von til að ofckur takist að þíða harðfrosinn kærleikann. h.k.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.