Morgunblaðið - 10.09.1970, Side 14

Morgunblaðið - 10.09.1970, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEIPT. 1970 Útgefandi hf. Arvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveirtsson. Ritstjórar Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttastjóií Bjöm Jóhannsson. Auglýsingastjóri Ami Garðar Kristinsson. Rttstjóm og afgreiðsla Aðalstraeti 6. Sími 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. Askriftargjald 165,00 kr. á mánuði innantands. f tausasölu 10,00 kr. eintakið. UMBÆTUR I SKATTAMÁLUM IVfagnús Jónsson, fjármála- ráðherra, flutti ræðu um skattamál í fyrradag á lands- þinigi Sambands ísienzkra sveitarfólaga. í ræðu þessari kom fj ármálará ðherr a víða við, og hefur efni hennar vakið verulega athygli. Magnús Jónsson gerði að umtalsefni í ræðu sinni þá fullyrðingu, sem oft er haild- ið á lofti, að skattabyrði sé þyngri hér á íslandi en í ná- lægum löndum. Fjármálaráð- herra kvaðst hafa iátið fram- kvæma rækilega athugun á íslenzka skattakerfinu fyrir tveimur árum og hefðu ver- ið fengnir til þess sérfræð- ingar frá Alþjóðagjaldeyris- sjóðnum. Sagði Magnús Jóns son, að athugun þessara sér- fræðinga hefði leitt í Ijós, að ríki og sveitarfélög taka ekki hærri hundraðshluta af tekj- um einstaklinga, heldur en þær þjóðir, er næstar okkur standa. Að vísu væru óbein- ir skattar hærri hér en í ná- grannalöndunum, en það rasikaði ekki þesisiari niður- stöðu. I>á fjallaði Magnús Jóns- son, fjármálariáðherra, ítar- lega um staðgreiðslukerfi skiatta í ræðu sinni. Hann sagði að fjármálaráðuneytið hefði hafið undirbúning þessa máls með ítarlegri gagna- söfnun, en síðan hefði verið skipuð nefnd til þess að vinna að frekari framgangi máls- ins. Nefnd þessi hefði skilað áliti, sem lagt var fyrir síð- asta Alþingi, en þá hefði komið hik á marga þing- menn. Fjármálaráðherra kvað það ljóst, að stað- greiðslukerfi skatta mundi ekki leysa þann vanda, sem margir héldu, og til þess að af því gæti orðið yrði að korna til grundvallarbreyting á skattakerfinu. Gerbreyta Ný námsbraut ga hafa verið gefin út bráðabirgðalög um kenmslu í almennri þjóðfélags fræði við Háskóla íslands. Verður hér um sjálfstæða námsbraut að ræða, sem byggist á samstarfi milli há- skóladeilda um kennslu og yfirstjóm. Á síðasta háskóla- ári var hafin kennsta í þjóð- félagsfræði við háskólann, en þá voru engin lagaákvæði fyrir hendi um þá kennslu og má segja, að hún hafi verið eins konar undirbúningur undir það að gera þessa bennslugréin að föstum lið í starfsemi háskólans. Nú hafa yfir 60 nemendur innritast í þjóðfélagsfræði og yrði sfcattstiganum og helzt að hafa aðeins einn skattstiga. Staðgreiðslukerfið yrði erfið- ara í framkvæmd eftir því sem frádrát-tarliðir væru fleiri. Ennfremur yrði nauð- syn’legt að koma á sameigin- legri inmheimtu opinberra gjalda. Fjármálaráðherra kvað sérfræðinganefndina vilja aðiaga staðgreiðsilu- kerfið því skattaberfi, siem nú er við lýði, en sjálfur kvaðst hann vera þeirrar skoðunar, að laga ætti skatta kerfið að staðgreiðsilukerfinu. Magnús Jónsison sagði enn- frernur, að staðgreiðslukerfið hefði marga kosti, og þess vegna væri mauðsynlegt að rannsiafca það ofan í kjölinn, en mikið vatn ætti eftir að renna til sjávar áður en það yrði tekið upp. Loks ræddi fjármálaráð- herra í ræðu sinni á lands- þingi Sambands íslenzkra sveitarfélaga um skattamál fyrirtækja og minnti á himar víðtæku tillögur um þau mál, er lagðar voru fyrir síðasta Alþingi í kjölfar aðildar ís- lands að EFTA. Hann lagði ríka áherzlu á nauðsyn þess, að íslenzkur atvinnurekstur yrði að búa við sömu skil- yrði og atvinnurekstur í öðr- um EFTA-löndum. Það fer ekki á milli mála, að brýnasta verk- efnið í skattamá'lum nú er að færa sfcattamál at- vinnufyrirtækjanna til sam- ræmis við það, sem gerist í öðrum EFTA-löndum, til þess að siamkeppn isa ðsta ða ís- lenzkra fyrirtækja sé ekki verri en atvinnureks-turs í hin um EFTA-lömdunum. Á síð- asta Alþingi voru og gerðar umbætur á fyrningarreglíim, sem stuðla að því, að meira eigið fé safnist í fyrirtækj- um en verið hefur. við háskólann auglýstar hafa verið tvær lektorsstöður. E-nnfremur er væntanlegur hingað til larids , Fulilbright-prófesisor sem mun kenna þessa grein við háskól- ann í vetur. Stefnt er að því, að á næsta ári verði skipað- ur prófessor í þjóðfélags- fræði. Kennsla í þjóðfélagsfræði við Háskóla íslands er á- n-ægjuleg nýjun-g í starfi há- skólans og einn þáttur í þeim miklu umbófum, sem nú er verið að koma á í ölllu starfi háskólanjs. Má segja, að eftir margra á.ra undirbúnings- starf sé nú ve-ruleg hreyfing að komast á málefni þessarar ITAN |íp uriMi \iiiV | J I n li un iiLiivii EITURLYF - og alþjóðastjórnmál Tyrkneskir ópíumræktend- ur eru um þessar mundir mjög reiðir Bandaríkjastjórn, og hafa þúsundum saman efnt til mótmælagangna, þar sem bandaríski fáninn hefur verið brenndur og slagyrði gegn Bandaríkjunum hrópuð. Reiði bændanna á rætur sínar að rekja til þess, að bandaríska stjórnin hefur tekið mjög stranga afstöðu gegn op-íum- ræktun í Tyrklandi, og heldur því fram að mikill hluti her- oinmagnsins á Bandaríkja- markaði sé upprunninn á ópíumökrum Tyrklands, en heroin og morfín eru unnin úr opíumjurtinni. Þessi stað- hæfing hefur vakið mikla reiði meðal Tyrkja og kalla þeir hana svívirðilega íhlutun í innanríkismál Tyrklands. Tyrfclaind er einn hielzti ó-píuimframleið-anidi hie-iims, þó áð stjónn lainidisiinis hiafi uin-nið slkipuJjeigla, a-ð því að minnka fnaimleiðls'lumia, með því að fækfcia leyfium. Fyrir niokfcr- um ánum var ópíum ræfctað í 21 h'érað-i, ein nú e-r rsektuin að- eins leyfð í 9 oig næista ár verðia hériuðin aðeinis 4. Tyrk nieslka stjórmin hefur reynt eftir m-egni, að hiatfia stramgt eftirlit mieð framleiðslumni, en þnátt fyrir þ'alð hafia eitur- lyfj'Sbingðir, siem funidizt hafa í ýmistum lörudium beims, bemt til öflugis smyig-lhrimigs í Tyrk- lamidi. Vi'tað er -að hipparm-ir -sem fana í geigmium Tyrfcland, taka mieð sér talsvert miaigin a-f eiturlyf j-um, em þar er eimk um um að ræðia hasih eða miarij'uama, em þaið emu etkki þeir siem mieistum áihyggjum valda bairudarísikum og tynk- nieisfcum yfirvöldum, því að yfirleitt eriu þedr aðteinis mieð bingðir til eigin moita. Það eru smiygihrimgarinir sem einigöinigiu fást við ópáium, sieim áhýggj- um valdia. Mifcið miagn af óp'íuim fer ti-1 evrópsfcra bonga, einfcum Marseilleis, þar sieim si'ðam er uinm'ið úr því hieróín. Bamda ríkjamieinm hafa létið orð að því fialla að 80% af öllu heró- íni, siern sielt er 'þar í laindi fcoimi frá Tyrklanidi. Þesisiu hafa tyrkiniesfcir eimibættis- miemin harðlega neitað oig siegja að ö-ll ópíumfriaimileiiðisla laindis iinis gæti efcfci fulimægt eftir- sipurn á Bandaríkj'amarkaði í 5 daiga. í Tyrkliaodi he-fu-r nýlega verið stofniað sérstaikt em-b- ætti, siem anniast á eftirlit með og stemma stiigu vilð ólöglegri ræik-tuin ó'píuimis, Slikt er mjög erfitt í Tyrfclamdi, þar sem vegialengdir eru miklar og samglönguir léleigiar. Því er auð velt fyrir bæmdur, eðia aðna að ræfctia ópáum á stöðuim úr al- faraieið. Yfirmaðiur Eitiurlyfja eftirlitsiinls er Naci Tolun og sieigir bainin, að þeigar hafi orð- ið góðlur árainigiur af s'tarfi eimb ættiisinis og talisverðar ólög- legar birgðir verið gerðar upp tækar. Segir hann áð þegar miemin hams verð-i eldri í starfi cig rieiynisliunini rík-ari, miegi bú ast við mjög góðuim áramigri. Tolun beinidir þó á, að því sé fjarri að hœigt sé að hafa f-ull fcoimið eftirlit rrieð óp-íuimifram leiðsluinni, því til þeisis þyrfti her -eftirlitsmaininia. Bainidiarífc'jiastj órn hef ur stiumduim láti'ð a-ð því liiggja að hún miuni 'hætta allri ef-na- hagisiaðstoð við Tyrklamd, ef ópíumræfct verið'i eikfci alger- ieiga löigð niður. Þetta hefur vakiið mikla reiði mieð-al Tyr'kja, sem eru að eðlis-fari mjöig þjóðræfcnir. Þe-ir eru á miót'i -mininstu eftirgjöf tyrkn- esiku stjórmarininiar og seigja allt silílkt, hreinam slieikj'usik.ap við Hvíta húsiið. Ríkisistjórndn hefur engiu að síður ha-ldið áfram aið draiga úr ópíuimræiktinni, þrátt fyrir að hún þurfi á attovæðum smá bæindaninia að halda, til að halda velli. Eins oig fyrr sieigir ve-rður ræiktun aðeinis 1-eyfð í 4 héru-ðum mæsta ár oig auk þess he-fiur s-tjórnin þegið 3 milljóin dollara ián hjá Banda ríkj aim-öir.imum til a-ð b-yglgja upp Eiturlyfjaieftirlitið. Hafa flugvélar verið keyptar hainda því, -siem hafa eiga eftirliit með óp-í-um'rælktieiniduim oig starfis- mienn eftirlitsdnis níjóta sér- þjálfuiniar, beima og erlendis. Flestir telja þó aið stjórnin miuini aldrei banima ópíumrækt aigerieiga, því að slikt yrði pólitískt sjálfsmor'ð. í Tyrfclamdi sjálfu er eikikert eitiurlyf jiaivaindamiál. Múiham- eðstrú hiimdrar almieniraa út- breiðsiu e-ituirlyfj.ainieyzliu o.g strainigar refsinigar hafa sitt að sisigja. U-m 50 útle'ndinigiar eru nú í tyrkime'.'tkum fa'ngielsium flestir að afpláma 15—30 ára dómia. Lcigiregluistj órinn í Istanb-úl sagði nýlega: ,,Unga fólkið kallar Istainlbúl paradís eifcur- lyfjainnia, en þeiglar það hef-ur feinig.ið mais.aþef af famgelsium öklkar reriiniur upp fyrir því að það er helvíti. Þrátt fyrir allar ráðs'tafainÍT er likliegt að m-örig ár eigi eftir að líðia þar til tskst að lofca fyrir eitiur- lyfi-ammygl frá Tyrklandi, en þáð sem miestu -máli sikiptir er að yfirvöl-dim eru byrjuð á ram nihæf-uim aðgerð-um. (Forum World Feafcures. einkaréttUT Mbl.) Suharto Indónesíuforseti fór í fyrirhugaða heimsókn sína til Hollands þrátt fyrir hótanir indó- nesísku aðskilnaðarsinnanna, sem tóku indónesíska sendiráðið. Hér sést hann ásamt Júlíönu Hollandsdrottningu við komuna á flugveilinum í Ypenburg. æðstu menntastofniunar lands manina, bæði að því er varðar bætta kennsilutilhögun O'g nýj ar námsbrautir svo og aukna byggingarstarfsemi, en nú eru ýmist hafnar eða eru að hefjast mjög víðtækar bygg- ingarfraimkvæ'mdir á vegum skólaras.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.