Morgunblaðið - 10.09.1970, Síða 28

Morgunblaðið - 10.09.1970, Síða 28
m.SS iiBmmim. ss #j KÆLISKAPAR FRYSTIKISTUR RAFTORG SÍMI.... 26660 RAFIÐJAN SÍMI. .. 10294 FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1970 nUGLVSUIGRR #^-«22480 Skólahúsnæði í Hótel Esju Tækniskólinn og Matsveina- og veit- ingaþjónaskólinn fá aðstöðu þar ÁKVEÐIÐ hetfuT verið að Mat- sveina- og veitiragaþjónaiskólinin og Tækniskólinn fái aðstöðu fyr- ir bóklega kemnslu í Hótel Esju Leo seldi vel Vestmannaeyjabáturinn Leo seldi afla sinn í Grimsby í fyrra dag, 29,5 tonn fyrir 4380 pund og er meðalverð á kg liðlega 30 kr. Leo, sem er 100 tonna skip í eigu Óskars Matthíassonar afla kóngs úx Eyjum hefur alls farið 25 sölutúra til Englands síðan Skipið kam til landsins fyrir 11 árum. á anmarri hæð, en menntamóla- ráðunieytið hefur tekið vestur- álmu hússins á annarri hæð á leigu í vetur. Hér er um að ræða 700 ferm húsnæði, sem uranið er að við innréttingar. Áætlað er að öll bókleg kennsla Matsrveina- og veitinigaþjónaskólans verði í þessu húsnæði. og teiknistotfur fyrir Tækniskólann. Áætlað er að húsnæðið fyrir Tækniskólann verði tilbúið inn- an tíðar, en húsnæðið fyrir Mat- sveina- og veitingaþjóraaskólann um næstu áramót. Þá hetfur einn ig verið rætt um það að Mat- sveinia- og veitirugaþjóraaskólinn tfái eldhúsaðstöðu á 1. hæð Hótel Esju í sambandi við eldhús hót- elsins, en ekkert er þó ókveðið í því móli eraraþá. Teikning af 700 tonna skuttogaranum sem Stálvík teiknaði fyrir Eiler Jacobsen og fleiri Færey- inga. íslenzk - færeysk sam- vinna í skipasmíði? Stálvík teiknaði 700-800 tonna skuttogara fyrir Eiler Jacobsen, aflakóng Færeyinga Tilboð verður gert innan tíðar EINS og saigt hefur verið fró í Morgunblaðiruu kom hinm atfla- sæli, færeyski skipstjóri Eilter Jacobsen hiragað til larads fyrir Skömmu til þess að kanna mögu- leika á að Stólvík smiðaði fyrir haran og bræður hans skuttoig- ara, sem rúmaði 700—800 tomm í lestar. Eiler hélt til Færeyja atftur í gær eftir vikudvöl hér og á þeim tíma hafa Skipasér- fræðingar Stólvíkur teifcnað 800 tonna skuttogara í samráði við Eiler og eru þessar teikrainigar nú til nónari umræðu. 23 í sóttkví Svipazt um eftir tveim í viðbót 23 íslendimigar í Kaupmannahöfn eru nú komnir í sóttkví þar vegna bólusóttarinmiar og í gær var verið að svipast um eftir tveim í viðbót sem setja átti í sóttkví, samkvæmt upplýsing- um landlæknis, Sigurðar Sigurðs sonar. Ekkert nýtt er í sambandi við betta mál hér heima. Mbl. hatfði samband við Eiler rétt áður en hann lagði upp til Færeyja í gær og innti frétta af málalteitan hans. Hanm fevaðbt mjög ánægður með teifcniraguraa, sem umnin hetfði verið í Stálvík og nú myradi haran bera saman bækur sínar við bræður sína tivo í Færeyjum, en að öllum li'kind- um myndu þeir einmig láta smíða anmað skip etftir sömu teikninigu í Færeyjum og etf af samningum yrði myndu skipin væntanlega smíðuð í færeysk-íslenzkri sam- vinnu, en byggingarverð skips- ins liggur ekki algjörlega fyrir enmlþá þar sem verið er að reifcna út bygginigar- og tækja- kostnað. Skipið, sem Stálvík hetfur teiknað fyrir Eiler rúmar um 800 lestir. Það er 55 m laragt með 2800 ha vél og á að geta geragið 15 mílur. Frágaragur á lestum Skipsinis er nnjög vandaður saigði Eiler og kenfið fyrir kælidreitf- iraguraa í lestaæ er nýjumig. Kertfið sem er fyrirhuigað að nota í Framhald á bls. 27 Fékk brak í vörpuna Neskaupstað, 9. sept. — í GÆR fékk Birtingur NK tvo hluti í vörpuna þar sem bátuæ- inn var að veiðum um 12 mílur út af Dalatanga. Álitið er að hlut irmir séu úr fremur lítilli flug- vél, ern menn frá loftferðaeftir- litinu munu fara austur og at- huga málið þegar flugfært verð ur. — Ásgeir. Framboðslisti S j álf stæðisf lokksins á Austurlandi Þorsteinn Þ. Víglundsson með Tyrkjaránsbyssuna, seiii er af þeirri gerð sem bundin var á öldustokka ræningjaskipa. Ljósmynd Mbl. Sigurgeir Jónasson. Tyrkjaránsbyssa fannst Á FUNDI í Kjördæmisráði Sjálfstæðisflokksins í Aust- urlandskjördæmi, sem hald- Höfn í Hornafirði inn var a Vestmannaeyjahöfn Hefur legið þar síðan 1627 Verður geymd í Byggðasafni Vestmannaeyja í FYRRAhaust kom ævagam- alt byssuhlaup upp í sogdæl- ur dæluskips Vestmannaeyja- hafnar þar sem skipið vann að dýpkun í Vestmannaeyja- höfn. Byssuhlaupið var fært Byggðasafni Vestmannaeyja og síðan hefur forstöðnmaður safnsins, Þorsteinn Þ. Víg- lundsson sparisjóðsstjóri, safn að nákvæmum upplýsingum um byssuhlaupið og m. a. hafa verið sendar teikningar af hlaupinu til Danmerkur og víðar. Niðurstaða þessara athug- ana er sú að byssuhlaupið hafi að öllum líkindum fallið af tyrknesku ræningjaskipi í Vestmannaeyjahöfn þegar einn hörmulegasti athurður fs- landssögunnar, Tyrkjaránið, átti sér stað 1627. Ræningja- skipin voru mönnuð alsírskum ræningjum. Skotvopn, sem um ræðir voru notuð á tyrknesk- um ræningjaskipum á 15. og 16. öld og einnig á ítölskum verzlunarskipum. Á þessum tíma hafa engin skip frá þess- um heimshluta komið í Vest- mannaeyjahöfn, nema ræn- ingjaskipin tyrknesku 1627, þegar rúmlega 30 Vestmanna- eyingar voru skotnir til bana af ræningjunum og 240 Vest- mannaeyingar voru ’ fluttir herfangi til Alsír og hnepptir í þrældóm. Byssuhlaup þetta má því tvímælalaust telja meðal merk ustu safngripa þjóðarinnar. Eins og fyrr greinir fannst byssuihlaupið í Vestmainna- eyjahöfn þegar sanddæluskip hafnarininar vair að dæla þar upp úr höfninni iranan við svofcallaða Hörgeyri, þar sem Giissur hvíti og Hjalti Skegigja son skipuðiu upp kirkjiuviðn- um frá Ólatfi Tryggvasyni sumarið 1000, svo sem kunn- ugt er aí Kristnisögu þjóðar- innar. Þarna á 8 metra dýpi saug dæla dýpkunarskips Framhald á bls. 3 hinn 22. ágúst sJ. var tekin ákvörðun um skipan fram- boðslista Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu við næstu al- þingiskosningar, en svo sem kunnugt er fór fram prófkjör um skipan listans. Framboðs- listinn verður þannig skip- aður: 1. Sverrir Hermaranisisian, við- skiiptatfræðimigur, Reykjavík. 2. Pétur Blöndial, vélsmiður, Seyðiistfirðii. 3. Jón Guðmiuindssion, stiud. jur., Neskiaiupstað. 4. Haraldur Gíslason, sveitar- stjóri, Vopiniafirði. 5. Helgi Gíslaso-ra, verkstjóri, Hjelgafelli 6. Reyrair Zoega, verfkistjóri, Nestoaupstað. 7. Sviamiur Sigurðssora, slkip- sitjóri, Bredðdialsrvfto. 8. Heiigi Guíðlmiundsision, bóndi, Hotffelli. 9. Hterdás Hiertmólðsdióttir, frú, Etetoifirði 10. Jómials Péturssion, alþm., Lag- airftetLLL

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.