Morgunblaðið - 11.09.1970, Blaðsíða 3
MORGHNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. SEPT. 1970
3
Sæmdir
heiðurs-
merkjum
Kauipimjaininialhöín.
Eiinkaskeyti til Mhl.
I SAMBANDI við (hieiimisóíkin ís-
leoizkiu for®etaihj ónianma til Dan-
ameinku r hafa eftártaldir íslend-
in(gar verið -aæmdir dömsikum
Ihieiðiurislmerlkjum, auík forsetains,
6iem viar sæmidur til riddiara af
Fíiabeinisorðuinini, var Silgiurður
Bjianniaisioin, amibasisiadior, sæmdur
Stórkroisisi DannieibroigBiorðuininiar,
Bklgir Möller Kommandör af
fyrstu gráðu DanmebragsiorÖiunn-
ar, Anma Stieplbenisiein, sendiráðs-
ritari, riddari aí fyrstu gráiðu
Daminiebroiggorðuininiar og Guraniar
Björnisision, ræðiismiaður, rididiari
af Dianmeibrag.
Rytgaiard.
Fundur stjórnmálanefndar Evrópuráðsins
Fyrir enda borðsins situr Schulz, formaður stjórnmálanefndarinnar. Til hægri við hann situr OIi-
ver Reverdin, forseti ráðgjafarþings Evrópuráðsins. Næst honum stendur fulltrúi íslands, Þorvald-
ur Carðar Kristjánsson. — Sjá frétt á bls. 16 —
Könnun á eignarrétti
á almenningum
í»ingi Sambands ísl. sveitarfélaga lokið
í GÆR lauk í Reykjavík 9. lands
þingi Sambands íslenzkra sveit
arfélaga. Páll Líndal, borgarlög-
maður í Reykjavík, var endur-
kjörinn formaður sambandsins
til næstu fjögurra ára. Helztu
viðfangsefni þingsins voru skóla
og skattamál. Á fundi sínum ár-
degis í gær samþykkti þingið
ítarlegar ályktanir um þessi efni.
Auk þess samþykkti þingið m.a.
ályktanir um könnun á eignar-
rétti sveitarfélaga á almenning-
um, sameiningu sveitarfélaga og
stofnun landssambands félags-
hcimila.
Stjómarkjör fór fram síðdeg-
is í gær: auk Páls Líndals voru
kosinír í aðalstjórn till fjögurra
ára: Ólafur G. Einarisson, sveit-
ainstjóri, Garðahreppi; Ölvir
Kairlsson, oddviti, Ásahreppi,
RangárvallasýSlu; Bjarnd Einars
son, bæjarstjóri, Akureyri og
Gylfd fsaksson, bæjarstjóri Akra
nesi. í varastjórn voiru kosnir:
Jón G. Tómasson, skrdfstofu-
stjóri, Reykjavík; Björgvin Sig-
hvatsson, bæjarfulltrúi, ísafirði;
Kriistinn Ó. Guðmundsson, baéj-
arstjóri, Hafraarfirði; Páll Dið-
riksson, oddviti, Grímsineshreppi
og Þórður Benediktsson, hrepps-
nefndarmaður, EgiIsstaðabreppi.
Þá voru einniig kjörnir aðalmenn
og varamemn í fulltrúaráð sam-
baindsins.
Stjóm sambandsins var heim-
ilað að gangast fyrir norrænu
svei'tarstjómarnámskeiði árið
1972. Þá var stjórn sambaindsins
falið að láta kanina, hver sé rétt
ur sveitarfélaganna eða lands-
fjórðunganinia fornu til almenn-
inga. Páll Líndal benti á í setn-
'ingar.ræðu sinni, að í sambandi
við þau mál, sem nú eru rekin í
Þingeyjarsýslu, hafi verið könn
uð töluvert eldri löggjöf um eign
arrétt að svonefndum almenn-
imgum. Páll benti í því sambandi
á, að samkvæmt Þjóðveldislög
um hafi almenningar verið tald-
ir eign fjórðungsmanna, þ.e.
bænda í hverjum landsfjórð-
ungi.
í ályktun um fræðslumál seg
ir m.,a.: „Landsþingið leggur á-
herzlu á, að setnimgu nýrra
fræðslulaga verði hraðað svo
sem unmt er. Einmdg að öllum
fræðsluskyldum nemendum
landsins verðd gert kleift að
njóta fullrar kennslu þannig að
gera megi sömu kröfur um náms
ÞÚSUND lesta flu'tningasíkip,
Falcon Reetfer, rak með bilað
stýri í 10 vindstiguim 60 míl'ur
suðaustur af Stakksriesi í fyrra-
daig. Sendi það út neyðarkaill
síðdegis, og óskaði eftir að ís-
lenzlkt varðdkip kæmi á vettvang.
Skipið er holle-nzkt og sdglir und-
ir Panamafánia,
áranigur um land ailt“. í álykt-
un þimgsins um skattamál segir
m.a.: „Einnig verði stefnit að því,
að hlutur fasteignaskatta í heild
artekjum ’sveitartfélaga hækki
nokkuð frá því sem nú er. Fram
búðansikipan fasteignasköttumar
hlýtur hins vegar að bíða þeirr
ar heildarendurskoðun'ar á tekju
öflunarkerfi ríkis og sveitarfé-
laga, sem nú er í undirbúnámgi.
Nauðsynilegt er, að á móti
hækkuin fasteignaskatta komi
lækkun anmarra skatta til svedt
arfélaga, þannig að heildarskatta
byrði verði sem næst óbreytt.
Slík lækkun verður bezt fram-
kvæmd með breytingu á núgild
andi útsvarsstiga, er tryggi það,
að útsvarsálagninig á meðaltekj-
ur og lágtekjur lækkd frá því
sem nú er“.
Brezkir togarar sem voru ná-
laegt skipinu, koimu á vettvang
og héldu sig nálægt því. Vair
varðskip Ikomið langleiðina til
Falcon Reetfer, er veður lægði.
Gátu skipverjar þá gert við
stýrið og beiðnin um hjálp var
aftunkölluð.
Skip í erfiðleikum
HERRADEILD
DOMUDEILD
★ STAKIR SAFARI
JAKKAR — ÓDÝRIR
★ FÖT M/VESTI
★ MIKIÐ ÚRVAL AF
STÖKUM „SUPPER"
TERYLENE & ULLAR
BUXUM
★ PEYSUR — SKYRTUR
★ SiÐIR FRAKKAR
* MAXI-PEYSUR
* MIDI-PEYSUR
★ JERSEYPEYSUR
★ BELTI — ÚRVAL
★ LAKLEÐUR LiKIS-
MIDI KÁPUR
* MIDI-KÁPUR
ÚR CASMlRULL
it MAXI-MIDI-KJÓLAR
TAKIÐ EFTIR!
VIÐ HÖFUM MJÖG ÓDÝRA SAFARI
JAKKA ÚR 100% COTTON FLAUELI.
OPIÐ TIL KL. 4 E.H. LAUGARDAG
TÍZKU-
VERZLUN
UNGA
FÓLKSINS
KARNABÆR
(3% Q) <7'ÍQJ vDVx:
w\J/'9 \J^ \Jp» \Jp* ^f^«
smsTEininR
Útvarp
og framboð
Nú hefur það verið kunngert,
að Stefán Jónsson, dagskrár-
fulltrúi ríkisútvarpsins, verði
oddviti á lista kommúnista í
Norðurlandskjördæmi eystra við
næstu alþingiskosningar. Stefán
Jónsson er þekktur útvarpsmað-
ur, og í sumar hefur hann haft
umsjón með þáttum um náttúru-
vernd. Mikið af þáttum Stefáns
í suamar hafa fjallað um þau
málefni, scm nú eru í brenni-
punkti í Þingeyjarsýslu. Það hef-
ur vakið nokkra athygli, hversu
mikla rækt Stefán hefur lagt við
að safna efni úr Þingeyjarsýsl-
um að undanfömu. Nú er ástæð-
an fyrir þessu hins vegar orðin
kunn, þar sem Stefán hefur
unnið að því hörðum höndum í
susmar að komast í framboð þar
nyrðra, Af augljósum ástæðum
var fátt vænlegra til
þess að vekja athygli á
sjálfum sér og sýna áhuga í
verki á málefnum Þingeyinga.
Nú er komið í ljós, að Stefán
hefur haft erindi sem erfiði, þar
sem hann hefur nú verið út-
nefndur „einróma“ af kommún-
istum í Norðurlandskjördæmi
eystra til þess að skipa efsta
sæti á lista Alþýðubandalagsins í
kjördæiminu.
Framhjá þeirri staðreynd verð
ur ekki litið, enda liggur það í
augum uppi, að ákveðið sam-
hengi er á milli útvarpsþátta
Stefáns Jónssonar í sumar og
hins skjóta frama, sem hann
hefur nú hlotið í röðum komm-
únista. Þar sem Stefán er
nýgræðingur í starfsemi is-
lenzkra kommúnista hafa út-
varpsþættir þessir vafalaust
verið mjög mikilvægur liður í
harðri valdabaráttu hans á þess-
um vettvangi.
Staðreyndum
snúið við
Eftirlætisiðja skriffinna Þjóð-
viljans er nú um þessar mund-
ir og hefur raunar lengi verið
að vænta Morgunblaðið um að
hafa þá stefnu gagnvart vinnu-
löggjöfinni að skerða eigi samn-
ingsrétt verkalýðssamtakanna.
Auðvitað eru slíkar ásakanir úr
lausu lofti gripnar, þó að bent
hafi verið á, að vinnulöggjöfin
þyrfti ef til vill endurskoðunar
við og breyta þyrfti fyrirkomu-
lagi samningaviðræðna verka-
lýðsfélaga og atvinnurekenda.
Ekkert annað íslenzkt dag-
blað en Þjóðviljinn hefur kraf-
izt þess af meiri áfergju, að
ríkisvaldið tæki fram fyrir hend
urnar á aðilum að kjarasamn-
ingnm og ákvarðaði upp á sitt
eindæmi niðurstöður samninga
hverju sinni. Trúlega eru slíkar
kröfur settar fram í samræmi
við hið „sósíalíska" eða „félags-
lega“ viðhorf Þjóðviljans til
lausnar viðfangsefna í þjóðfé-
laginu.
Fyrir nokkrum dögum sagðl
Þjóðviljinn enn einu sinni:
„Morgunblaðið hefur um alllangt
skeið ástundað áróður þess efn-
is að breyta verði vinnulöggjöf-
inni í þá átt að skerða réttindi
verkalýðssamtakanna til frjálsra
samninga. . . . Sú tilhögun, sem
Morgunhlaðið lýsir af van-
þóknun nefnist lýðræði.“ Þessi
skrif eru dæmigerð fyrir áróður
Þjóðviljans. Þegar Morgunblaðið
hefur bent á, að til álita kæmi
að endurskoða vinnulöggjöfina,
þá hefur jafnan verið lögð á það
áherzla, að fleiri aðilar tækju
ákvarðanir um vinnustöðvanir
og kjarasamninga en nú á sér
stað. Hið mikla vald, sem nú er
í höndum fárra foringja verka-
lýðsfélaganna hefur frekar ver-
ið gagnrýnt í Morgunblaðinu en
hitt. Það er hins vegar engin nýj-
ung, þó að Þjóðviljinn snúi stað-
reyndum við.