Morgunblaðið - 11.09.1970, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. SEPT. 1870
GAMLA Bj
Snáfið heim apar
!*
KWDSKBS^ ____
wwm.6oi
MAURICET W ÆKSEBk
CHEVAUERl
JVyvetteHH
ímimieux;
Ai W OEÁh
JgfJONES'
Sprenghlægileg amerlsk gaman-
mynd í Irtum.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
TONABIO
Sími 31182.
ISLENZKUR TEXTI
jón doliara heilinn
Spennandi og afarvel gerð ný
japönsk Cinema-Scope-mynd um
mjög sérstætt bamsrán og af-
leiðkigar þess, — gerð af meist-
ara japanskrar kvikmyndagerðar,
Akira Kurosawa.
Blaðaummæli!
. . . „Barnsránið" er ekki að-
eins óhemju spennandi og raun-
sörnn sakamálamynd frá Tokyo-
borg nútimans, heldur einnig sál
fræðilegur harmletkur á þjóðfé-
lagslegum grunni" ..,
Þjóðv. 6. sept. '70.
... „Um þær mundir sem
þetta er skrifað sýrvk Hafnar-
bíó einhverja frábærustu kvik-
mynd, sem hér hefur sézt". ...
Unnendur leynilögreghj-
mynda hafa varla fengið annað
eins tækifæri til að láta hrislast
um sig spenninginn" . . . „Unn-
endur háleitrar og fullkominnar
kvikmyndagerðar mega ekki láta
sig vanta heldur. Hver sem hef-
ur áhuga á sannri leikfist má
naga sig i handarbökin, ef hann
missir af þessari mynd." . ..
„Sjónvarpstíðindi" 4. sept. '70.
„Þerta er mjög áhrifamik»l
kvikmynd. — Eftirvænting áhorf
enda tinnir ekki í næstum tvær
og háffa ktukkustund." . . . „hér
er engin meðalmynd á ferð, held
ur mjög vel gerð kvikmynd, —
lærdómsrík mynd.".......Maður
tosnar hreint ekki svo glatt und-
an áhrifum hennar." ...
Mbl. 6. sept. '70.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Víðfræg og mjög vel gerð, ný,
ensk-amerisk sakamálamynd i
litum og Panavision. Myndin er
byggð á samnefndri sögu Len
Deighton, og fgjallar um ævin-
týri njósnarans Harry Patmar,
sem flestir kannast við úr mynd
unum „Ipcress File" og „Funeral
in Berlin".
Sýnd kl. 5. 7 og 9,10.
Bönnuð irman 12 éra.
Býrlegir dogor
(STAR)
20th CENTURY-FOX PRESCNTS
JULIE ANDREWS RICHARD CRENNA
ÍTHOSE WERE THE HAPPY TIMES”
líiCHAa CRAIC - DWilEL MtSSPf
Ný bandarísk söngva- og músík-
mynd í titum og Panavision.
Aðalhlutver:
Julie Andrews, Richard Crenna.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd ki. 5 og 9.
flllSTURBEJAKfílll
ÍSLENZKUR TEXTI
Einu sinni fyrir dauðann
(Once Before I Die)
V\
Mjög spennandi og viðburðarik
ný, amerisk kvikmynd i litum.
AðaKifutverk:
John Derek
Ursula Andress
Bönnuð rnnan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Simi
' 1544,
slŒ
n
SLENZKUR TEXTI
l
Dansail til hinzta dags
tfttetutiaul Dassits pte scnts t
MBCHIEL CACOYANNIS C'
Productioa
COLoTbY DtlUXE
Sýnd kl. 5 og 9.
SKASSIÐ TAMIÐ
(The Taminfl of The Shrew)
L £ N Z K U R T E X T i
Heimsfræg ný amerisk stórmynd
í Technicolor og Panavision
með hinum heimsfrægu leikur-
um og verðlaunahöfum. Elizabeth
Taylor, Richard Burton.
Leikstjóri: Franco Zeffirelli.
Sýnd kl. 5 og 9.
LEIKFEIAG
RjEYKIAVÍKUR’
eftir Halldór Laxness.
Frumsýning lauga'rdag
kl. 20.30.
önnor sýning sunnudag
kl. 20,30.
Sala áskriftakorta að 4. sýningu
stendur yfir.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er op-
in frá kl. 14. Stmi 13191.
Ný gerð aí nylon
skólaúlpum
nÝkomnor
Hagkaup
Lækjargötu.
Hagkaup
Skeifunni 15.
HltllHHHj
rflHHHIimó
JMIIHIIHIIII
HIIIHIIIHIIIIÓ
•HUHHHHIIIll
MHHHHHIMHÍ
HHIHIIlllllHll
HIIHMMIIIIIIl
HHIHIHHUII
l«t Hirtvriff r ttf iiHttliiMiitf •••«••
JJHHIHHI*.
jfllHllltllll*.
lllHIHIIHIIH.
KllHHHIHHHIf
lllftlllllllHHfl
llllltlHHHHHH
lllllltlllllHHfl
ftlHllllllltlHH
llHHUHIHIH*
Náttúra
leikur í kvöld
frá klukkan 9—1.
Sími 83590.
LAUGARAS
Símar 32075 — 38150
Rauði
rúbíninn
Dönsk titmynd, gerð efthr sam-
nefndri ástarsögu Agnar Mykle’s.
Aðalhlutverk:
Ghita Nörby og Ole Söltoft.
iSLENZKUR TEXTI
Sýnd kf. 5, 7 og 9
Bönnuð börrrum mnan 16 ára.
INCOLFS-CAFÉ
GÖMLU DANSARNIR í kvöld.
Hljómsveit GARÐARS JÓHANNESSONAR.
Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — S'mi 12826.
Sýningarmenn!
Hádegisverðarfundur verður í Félagsheimili Kópavogs, laugar-
daginn 12. september kl. 12,30.
Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti.
F.S.K.
Ytri-Niarðvík
Bloðburðariólk vontor
Sími 1565. Hólagata 29.
Sitftittl
Haukar og Helga
Opið td kl. 1.
BG & INGIBJÖRG!
SKEMMTUM í STAPA í KVÖLD
• BG & INGIBJÖRG