Morgunblaðið - 11.09.1970, Page 25
MORGUNBLAÐEÐ, FÖSTUDAGUR 11. SEPT. 1970
25
Föstudagur
11. september
7 y00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt-
ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg-
unlcikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir
og veðurfregnir. Tónleikar. 8,55
Spjallað við bændur. 9,00 Frétta-
ágrip og útdráttur úr forustugrein-
um dagblaðanna. 9,15 Morgunstund
barnanna: í>orlákur Jónsson les
söguna „Vinir á ferð“ eftir Gösta
Knutsson (5). 9,30 Tilkynningar.
Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar.
10,10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11,00
Fréttir. Lög unga fólksins (endurt.
þáttur S.G.).
12,00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13,00 Húsmæðraþáttur
Dagrún Kristj ánsdóttir talar.
13,15 Lesin dagskrá næstu viku.
13,30 Eftir hádegið
Jón Múli Árnason kynnir ýmiss
konar tónlist.
14/10 Síðdegissagan: „Katrín“ eftir
Sheilu Kaye-Smith
Axel Thorsteinsson þýðir og les (15)
15,00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar: Klassísk tón-
list:
Blásarasveit Lundúna leikur Div-
ertimento 1 Es-dúr (K252) eftir
Mozart; Jack Brymer stj.
Taimás Vásary leikur Píanósónötu
í b-moll op. 35 eftir Chopin. Hljóm-
sveitin Philharmonia 1 Lundúnum
leikur „Furðulega mandaríninn“,
svítu eftir Béla Bartók: Robert Irv-
ing stj.
Victoria de los Angeles syngur lög
eftir Duparc.
16,15 Veðurfregnir. — Létt lög.
(17,00 Fréttir)
17,30 Til Heklu
Haraldur Ólafsson les kafla úr
ferðabók Alberts Engströms í þýð-
ingu Ársæls Árnasonar (3).
18,00 Fréttir á ensku
Tónleikar. Tilkynningar.
1845 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir. Tilkynningar
19,50 íslenzkt mál
Magnús Finnbogason magister talar.
19,35 Efst á baugi
Þ»áttur um erlend málefni.
20,05 Einsöngur og tvísöngur: Erika
Köth og Fritz Wundarlich syngja
atriði úr óperum eftir Mozart,
Verdi, Offenbach og Puccini.
20,30 Kirkjan að starfi
Séra Lárus Halldórsson og Valgeir
Ástráðsson stud. theol. sjá um þátt-
inn.
21,00 íslenzk tónlist
a) Sónata fyrir trompet og píanó
op. 23 eftir Karl O. Runólfsson.
Lárus Sveinsson og Guðrún Krist-
insdóttir leika.
b) Tilbrigði eftir Pál ísólfsson við
stef eftir ísólf Pálsson. Rögnvaldur
Sigurjónsson leikur á píanó.
21,30 Útvarpssagan: „Helreiðin“ eft-
ir Selmu Lagerlöf
Kjartan Helgason íslenzkaði: Ág-
ústa Björnsdóttir byrjar lestur sög-
unnar.
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Lifað og leikið“
Jón Aðils les úr endurminningum
Eufemiu Waage (9).
22,35 Kvöldhljómleikar
a) Gítarkonsert í A-dúr eftir
Mauro Giuliaini. Sigfried Behrend
og hljómsveitin I Musici leika.
b) Klaríettukonsert nr. 2 í Es-dúr
op. 74 eftir Weber. Gervase de
Peyer og Sinfóníuhljómsveit Lund-
úna leika; Colin Davis stj.
23,30 Fréttir í stuttu málft.
Dagskrárlok.
Laugardagur
12. september
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt-
ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg-
unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir
og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00
Fréttaágrip og útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna. 9,15
Morgunstund barnanna: Þorlákur
Jónsson les söguna ,,Vinir á ferð“
eftir Gösta Knutsson (6). 9,30 Til-
kynningar. Tónleikar. 10,00 Frétt-
ir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir.
10,26 Óskalög sjúklinga. Kristín
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
12,00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13,00 Þetta vil ég heyra
Jón Stefánsson verður við skrifleg-
um óskum tónlistarunnenda.
15,00 Fréttir. Tónleikar.
15.15 f hágír
Umferðarþáttur fyrir ferðafólk í
umsjá Jökuls Jakobssonar, grammó
fónplötur af ýmsum ganghraðastig-
um og kveðjur til ökumanna.
16.15 Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein-
grímsson kynna nýjustu dægurlög-
in.
17,00 Fréttir.
Útvarp frá íþróttavellium í Kefla-
vík. Jón Ásgeirsson lýsir síðari
hálfleik í knattspymukeppni
íþróttabandalags Keflavíkur og
íþróttabandalags Akraness í fyrstu
deild íslandsmótsins.
17,45 Létt lög.
21,50 Á bökkum ísarfljóts Farið niður með ánni ísar í Vestur- Þýzkalandi allt til þess, er hún fell ur í Dóná, en lengst er staldrað við í Munchen, sem stendur á bökkum árinnar. Þýðandi Björn Matthíasson. Skrifstofustúlkur Stórt fyrirtæki óskar eftir að ráða stúlku til starfa við IBM götunarvélar o. fl. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu merktar: „Bókhald — 4079".
22,05 Erlend málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson.
22,35 Dagskrárlok
Steypustöðin
H afnarfjörður Góður afgreiðslumaður óskast í byggingavöruverzlun nú þegar. Umsóknir sendist í pósthólf 52 merktar: DVERGUR H.F.
41480-41481
VERK
18,00 Fréttir á ensku
Söngvar í léttum tón.
18,25 Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19,30 Daglegt líf
Árni Gunnarsson og Valdimar Jó-
hannesson sjá um þáttinn.
20,00 Hljómplöturabb
Þorsteinn Hannesson bregður plöt-
um á fóninn.
20,50 Um klukknahljóm tómleikans
og veginn út á heimsenda
smásaga eftir William Heinesen.
Þorgeir Þorgeirsson les eigin þýð-
ingu.
21,15 Um litla stund
Jönas Jónasson ræðir öðru sinni
við Kristmann Guðmundsson rit-
höfund.
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir.
Danslög.
23,55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Föstudagur
11. september
20,00 Fréttir.
20,25 Veður og auglýsingar
20,30 í valstakti
Astri Herseth, Odd Böre, Asbjörn
Toms, Per Múller og Ray Adams
flytja tónlist eftir norska valsa-
tónsmiðinn Thommesen.
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
(Nordvision — Norska sjónvarpið)
21,00 Skelegg skötuhjú
(The Avengers)
Maðurinn, sem gat ekki dáið.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
tAKVt
ieSSvegnOh
s\\VWmuVtt
KRISTJÁNSSON h.f. Ingólfsstrœti 12 Símar: 12800 - 14878
PHILIPS
PHILIPS
5’T,ere;Q
PHILIPS
S’TereQ
HEIMILISTÆKISF.