Morgunblaðið - 11.09.1970, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 11.09.1970, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. SEST. 1970 Guðmundur 17. Leiknir nr. 19 GUÐMUNDUR Gíslason bætti enn íslandsmet sitt í 400 m fjór- sundi þá er hann tók þátt í und- anrásum Evrópumeistaramótsins i sundi í Barcelona. Tími hans var 5:03,0 en eldra metið var 5:04,7 og hafði hann tvíbætt það rétt fyrir Spánarförina. En þetta íslenzka met dugði ekki til neins sérstaks frama fyr- ir Guðmund. Hann náði 17. bezta tíima undanirásainna. Leiknir Jónsson tótk þgtt í 100 og 200 m bringusumdi á mótinu. Hann varð 19. í röðinni í báðum sundgreinum. Tími hans í 100 m vanð 1:12,5 og í 200 m 2:39,4. Leiknir er nokkuð f-rá sínu bezta, en met Ihans 1 200 m er 2:35,3. Enski deildabikarinn: Óvænt úrslit Sex 1. deildarlið út í 2. umferð EINS og Mbl. sagði frá fyrr í vikunni tapaði Leeds sínum fyrsta leik á þessu keppnistíma- bili, er það var slegið út úr bik- arkeppní ensku deildarinnar sl. þriðjudag af Sheffield Utd., sem leikur í 2. deild. En fleiri „ris- um“ .1. deildar var sparkað úr keppninni af liðum úr lægri deildunum, svo sem Burnley, Wolves, Newcastle, Southamp- ton og síðast en ekki sízt Man. City, sem í fyrra vann þessa keppni svo og Evrópubikar bik- armeistara. Leikir þessir voru liðir í 2. umferð keppninnar, en helztu úrslit umferðarinnar urðu annars þessi: Ipswich — Arsen-al 0:0 Bristol Rovers — Newcastle 2:1 Derby — Halifax 3:1 Mansfield — Liverpool 0:0 Q.P.R. — Cardiff 4:0 Fulltrúaráðs- fundur KSÍ Fulltrúa-ráðsfundur KSÍ heifur verið boðaður 17. októbex nk. en ársþing sambandsins verð-ur haidið síðari hluta nóvember. Á síðasta þingi var skipulagi varð- andi fulltrúaráðið breytt þanni-g að í stað eins fulltrúa frá hverju kjördæmi skipa nú fulltrúaráðið formenn sambandsaðila, svo og formenn sérnefnda KSÍ. Sheffield Utd. — Leeds 1:0 W. Bromwioh — Oharlton 3:1 Aldershot — Man. Utd. 1:3 Aston Villa — Burnley 2:0 Blackpool — Newport 4:1 Carlisle — Man. City 2:1 Chrystal Palace — Rochdale 3:3 Hudders. — Nott. Forest 0:0 Leicester — Southampton 3:2 Lincoln — Sunderland 2:1 Oxford — Wolves 1:0 Sheffield Wed. — Shelsea 1:1 Stoke — MillwaTl 0:0 Tottenlham — Swansea 3:0 Tranmere — Coventry 1:1 West Ham — HuH 1:0 Bezta f élagslið heims EINS og Mbl. sagði frá í gær vann hollenzka liðið Feyenoord heimsmeistaratitil knattspyrnufélaga er það vann argentínsku meistarana Estu- diantes með einu marki gegrn •engu. Leikurinn var báður í Rotterdam og að honum lokn- um afhenti Wilhelmína Hol- landsdrottning fyrirliða Fey- enoord sigurlaunin. Mikil harka ríkti í leiknum eins og oft, þegar Estudiantes er ann ar leikaðilinn, og forráða- menn Feyenoord sögðu eftir leikinn, að þeir hefðu dregið Unglingalið KSÍ: Landsleikir við Skota og Wales í október? - og farið utan til leikja í nóv. ALLT útlit er nú fyrir að knatt- spymuunnendur fái tvo „auka- landsleiki" um vetumætur. ís- lenzka unglingalandsliðið (18 ára og yngri) var tilkynnt í Evrópu- keppni unglinga. Þegar skipað var í riðla var ísland dregið með Akureyringar halda til Sviss Leika einnig 1 Danmörku á heimleið AKUREYRINGAR hefja utanför sína í sambandi við þátttöku í Evrópukeppni bikarmeistara á sunnudaginn. Þá kveðja leik- menn ættingja og vini heima, fljúga til R«ykjavíkur og leika síðasta leik sinn í 1. deild við Fram síðdegis. Á mánudaginn halda þeir til Glasgow og hafa þar sólairihrings- viðdvöl. Á þriðjudag fa-ra þeir ti'l Ziirich og leilka fyrri leik sirnn við Zurich F. C. mið-vikuda-ginn 16. september kl. 8 að staðartíma og þá í flóðljósum. Síðari leikinn leika þeir við mótherja sína í St. Gallen í Sviss þriðjudaginn 22. september, einn- ig að kvöldlagi. 23. september halda Akureyr- ingar til Kaupmannahafnar og leika gegn liði Harlev Idrætsfor- ening fimmtudaginn 24. sept- ember. Heimsóknin til Danmerkur er fyrri liður í gagnkvæmri heim- sókn ÍBA og Harley. Síðar sækja liðsmenn Harley Akureyringa heim. Utan fara 17 leikmenn, allir þek sem Skipað hafa aðallið ÍBA í sumar og 4 menn í fararstjórn. Aðalfararstjóri verður Kristján Kristjánsson en hiniir þrír eru Páll Jón-sson, Þór Þorvaldsson og Páll Magnússon, Skotum og Wales-búum og hafa nú borizt óskir frá þeim báðum um að heimaleikir íslendinga verði leiknir í Reykjavík í októ- ber og að íslendingar sæki báða mótherja sína heim í nóvember. Á fundi stjórnar KSÍ í gær var fjallað um þetta mál og ungl iniganeifnd KSÍ faiin framkvæmd alls málsins en stjórnin sam- þykkti áðurniefn-da leikdaga, ef Bvrópusambaradið samþytkkti til- iögurnar, _ í uniglin-ganefndinni eiga sæti Árni Á-gústsson, form., Örn Stein sen og Steinn Guðmun-dsson. Hef ur nefndin þegar valið 25 manna hóp til sérstakra æfin-ga og skipu lögð heifur verið áætlun um öfl- u-n fjár til fararinnar og þátttak- endur Skuldbundið sig til þátt- töku í henni. En óskirnar sem borizt hafa nú frá Skoturn eru að leikir verði hér á landi 27. október, en Waies-búar hafa óskað eftir að Tugþraut UMSK Trausti Sveinbjörnsson hlaut 5396 stig DAGANA 5. og 6. septemtoer fór fram á íþróttasvæði Ármanns, tuigþrautarkeppni UMSK. Sex keppendur tóku þátt í þrautinni en 5 liuku öllum greinum m-eð prýðis áranigri. Irskir dómarar ÁKVEÐIÐ er að írskir dómarar komi hingað til lands og dæmi síðari leik íslands- og Englands- meistaran-na í keppni meistara- liða Evrópu í knattspyrnu. Stigaihæstur varð Trausti Svein björnsson, Breiðatoliiki, hlaut 5396 stig (11,7 — 5,79 — 9,49 — 1,60 — 52,8 — 16,5 — 30,13 — 2,80 — 37,35 — 4:44,8). Sérstaka athygli vakti hin-n góði áran-gur Trausta í 110 m grindahlaupi, 16,5 sek., en hann hafði áður hlau-pið bezt á 17,4 sek. Annar í þrautinni varð Haf- steinn Jóhannesson, Breiðabliki, með 5372 stig, en það er rúm- lega 1000 stigum meira en hann átti bezt áður. Þriðji varð svo Böðvar Sigur- jónisson, Breiðabliki, með 4266 stig. liðið út úr keppninni, ef úr- slit hefðu ekki fengizt í þess- um leik og til aukaleiks hefði komið. Hollendingamir urðu að vonum kampakátir yfir þessum frábæra árangri landa sinna og ríkti glaumur og gleði í Rotterdam fram á nótt. kiom-a hinigað 13. eða 14. októtoer eða þá 29. október. Þessi lönd hafa svo sameinazt um ósk um að íslenzka iiðið komi utan í lok nóvemtoer, leiki 23. nóvember við Skota og 25. nóvember við Wales. Stjórn KSÍ áfcvað í gær, sem fyrr se-gir, að uniglin-ganefndin I sæi að öllu leyti um málin og færi utan með íslenzka liðinu í nóvember ásamt einum stjórnar- manni KSÍ. 13 þjálfarar til náms 1 London ÞRETTÁN ísienzkir þjálfairar í knattspyrnu fara til London í nióvembermánuði og sitja þar niámskeið sem enska knattspyrnu samba-ndið setur u-pp fy-rir þá að beiðni Knattspyrnusambands ís- lands. KSI hefu-r unnið að undirbún- in-gi þessa máls len-gi og höfðu allmiklu fleiri tjáð si-g fúsa til fairarinniar. En þrettán menin hafa gefið átoveðin svör og verða nöfn þeirra tillkynnt enska knatt spyrnuisambandinu nú þegar. Ná-mskeiðið stendur í viku — frá 20. til 27. nóvember — og eir námið bæði verklegt og bóklegt. Dregið hjá ÍBK í GÆR var dregið í skyndihapp drætti ÍBK hjá bæjarfógetanum í Keflavík. Upp kom mr. 1486 en vinninigurinin er ferð með ÍBK til En-glands i sambandi við leik ÍBK gegn Everton 16. sep-t. — Vinmingshafi er beðinin að h-afa samband við Hafstein Guðmunds son sundhallarforstjóra í Kefla- vík. Kosta dómara- námskeið hér TÆKNINEFND Alþjóðaknatt- spyrnusambandsins hefur skrifað KSÍ og boðizt til þess að leggja fram fjárstyrk til að hér verði haldið þjálfara- og dómaranám- skeið í knattspyrnu. Tækninefndin alþjóðlega býðst til þess að kosta leiðbeinan-da á þessi niámskeið. Stjórn KSÍ hefur að sjálífsögðu tekið þesisu boði og vinnur nú að gerð kostnaðaráætlur.-air að slíku námskeiði og verðuir hún send alþjóðasamlbandinu. Eftir það mun ákiveðið hvenær námskeiðið verð-uir haldið hér.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.