Morgunblaðið - 13.09.1970, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 13.09.1970, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNMUDAGUR 13. SB5PT. 1970 Urslit í skoðanakönn- un Framsóknar í Suðurlandsk j ördæmi TÍMINN birti í gær úrslit í skoð anakönnun Framsóknarmanna í Suðurlandskjördæmi en atkvæði greiddu í henni 1385. Crslit urðu sem liér segir: 1. Ágúst Þorvaldsson, alþm., Brúnastöðum. Hann hlaut 621 atkv. í fyrsta sæti, 402 í annað, 123 í þriðja, 42 i fjórða, 17 í fimmta og 25 í sjötta. Með at- kvæðum í varasæti hlaut hann 1252 atkvæði. 2. Björn Fr. Björnsson, alþm., Hvolsvelli. Hann hlaut 348 at- kvæði í fyrsta, 337 í annað, 138 í þriðja, 86 í fjórða, 46 í fimmta og 51 í sjötta. Með at- kvæðum í varasæti hlaut hann 1069 atkvæði. 3. Helgi Bergs, verkfræðing- ur, Reykjavík. Hann fékk 163 atkvæði í íyrsta sæti, 211 í ann- að, 231 í þriðja, 87 í fjórða, 68 i fimmta og 53 i sjötta. Með at- kvæðum i varasæti fékk hann 869 atkvæði. 4. Jón Helgason, bóndi, Segl- búðum. Hann fékk 39 atkvæði í fyrsta sæti, 77 atkvæði i annað, 291 i þriðja, 244 í fjórða, 137 í fimmta og 126 í sjötta. Með at- kvæðum í varasæti fékk hann 1007 atkvæði. 5. Jón R. Hjálmarsson, skóla- stjóri, Selfossi. Hann fékk 26 at- kvæði í fyrsta sæti, 63 í annað, 101 í þriðja, 191 í fjórða, 164 i fimmta og 109 í sjötta. Með at- kvæðum í varasæti hlaut hann hann 811 atkvæði. 6. Albert Jóhannsson, kennari, Skógum. Hann fékk 34 atkvæði í fyrsta sæti, 65 í annað, 122 í þriðja, 101 í fjórða, 105 í fimmta og 104 í sjötta. Með atkvæðum í varasæti hlaut hann samtals 673 atkvæði. 7. Sigurgeir Kristjánsson, for- stjóri, Vestmannaeyjum. Heildar atkvæðamagn hans var 669 at- kvæði. 8. Arnór Karlsson, bóndi, Bóli. Hann hlaut 597 atkvæði. 9. Ólafur Ólafsson, kaupfélags stjóri, Hvolsvelli. Hann fékk 469 atkvæði. 10. Júlíus Jónsson, bóndi, Norð urhjáleigu. Hann fékk 462 at- kvæði. 11. Sigfinnur Sigurðsson, skrif stofumaður, Selfossi. Hann fékk 392 atkvæði. Bráðkvaddur í Kinnarfjöllum Húsavík, 12. sept. EINAR KARI, Sighvatsson, fyrr um bóndi á Fijótsbakka í Suður- Þingeyjarsýsiu, varð bráðkvadd- ur í Kinnarfjöllum í fyrradag. Einar Karl var 64 ára og hafði verið búsettur síðustu árin í Kópavogi. Einar Karl, sem var frístunda- málari, hafði farið út í Nausta- vik um sl. helgi til þess að mála. Er hann kom ekki fram á til- settum tíma var hafin leit að honum, en veður hafði verið fremur slæmt á þessum slóðum. Eftir nokkra leit fannst Einar látinn í Kotárdal. Var hann á réttri leið og búinn að ganga um tveggja tíma göngu frá Naustavík. Einar Karl var mjög vel búinn til þessarar ferðar, en hafði nokkra byrði að bera. Virðist hann hafa orðið bráð- kvaddur. — Fréttaritari. Hlaut höfuðhögg af toghlera Siglufirði, 12. sept. DAGNÝ, hinn nýi skuttogari Siglfirðinga, kom til Siglufjarð- ar í fyrradag með slasaðan pilt. Hafði hann hlotið höfuðhögg er togbleri á skipinu slóst til. Filt- urinn var lagður inn í sjúkra- húsið á Siglufirði og er nú á batavegi. Þegar slysið vildi til, var Dag- ný búin að fá rúmlega 50 tonn og var þeim landað á Siglufirði í fyrradag. Löndun gekk hægt og má kenna þvi um að þetta er í fyrsta skipti sem skipið kemur hingað með fisk og hafði ekki verið búið undir að landa hér heima. Skipið er keypt með það fyrir augum að það leggi upp í erlendum höfnum. Togarinn Siglfirðingur landaði hér sama daga 60 tonnum og var aflinn unninn i frystihúsinu. Skipin fóru bæði út í gær. Fréttaritari. Prófkjörlisti Sjálf- stæðismanna í Reyk j anesk j ör dæmi PRÓFKJÖRSLISTI í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjanes- kjördæmi hefur nú verið birtur og er hann þannig skipaður: Axel Jónsson, a.llþm., Kópavogi. Benedikts Sveinsson, lögfræðing- ur, Garðaihreppi. Eggert Steinsen, ve.rkfræðingur, Kópavogi. Elín Jósefsdóttir, húsmóðir. Hafniarfirði. Einar Halldórsson, bóndi, Set- bergi. Ingvar Jóhannsson, forstj. Njarð- víkum. Jón H. Jónsson, forstjóri, Kefla- vík. Matthías Á. Mathiesen, alþm., Hafnarfirði. Oddur Andrésson, bóndi, Hálsi. Oddur Ólafsson, yfirlæiknir, Reykja'lundi. Ólafur Einarsson, sveitarstjóri, Garðaihreppi. Páll V. Daníelsson, forstjóri, Hafnarfirði. Saióme Þorkelsdóttir, húsmóðiir, Mosfellshreppi. Sigurður Helgason, lögfræðingur, Kópavogi. Siguirgeir Sigurðsison, sveitarstj., S el t j arnarnesih'repp i. Snæbjörn Ásgeirsson iðnre<kandi, Seltjarnarneshreppi. Stefán Jónsson forstjóri, Hafnar- firði. Sæimundur Þórðarson, slkipstjóri, V a t nsleysuströnd. Sjá nánar viðtal við formann kjörnefndar annars staðar í blað- : inu í dag. Mynd þessi er tekin fyrir nokkru í London af nokkrum | stúlknanna, sem taka þátt í i i Miss Evrópu-fegurðarsam- keppninni, sem fer fram í I ' Grikklandi 15. sept. n.k. A | myndinni er m.a. Kristin , I Waage frá Islandi, en hún' varð nr. 5 í fegurðarsam- 1 keppninni hér heima í vetur. Kristín er fjórða frá vinstri Háskólafyrirlestur MBL. hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning frá H. í.: Dr. med. Egili Snorrason flyt- ur í boði Háskóla íslands fyrir- lestur í I. kennslustofu mánu- daginn 14. sept. kl. 20.30, um myndimar í Ferðabók Eggerts og Bjama. Nef niiisit fyrirlieisturiinn: Lidt omikriimg ilLuistratiiOinieimie til Bgig- erf Ól'afstsoinis ag Bj'airni Pálssoinis. Islan'd'sinejiste. Prófkjör i Reykjanes- kjördæmi 26., 27. sept: Rætt við Jóhann Petersen, formann kjörnefndar EINS og skýrt hefur verið frá, fer fram prófkjör með- al stuðningsmanna Sjálf- stæðisflokksins í Reykja- neskjördæmi, dagana 26. og 27. sept. n.k. Prófkjörs- listinn er birtur í Morgun- blaðinu í dag. Morgunblaðið hefur snú- ið sér til Jóhanns Peter- sens, formanns kjörnefnd- ar Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi og innt hann eftir fram- kvæmd prófkjörsins og fara ummæli hans hér á eftir. — Kjörstaðir verða 15, seg- ir Jóhann Petersen, þar af 2 í Kópavagi en annars 1 í hverjuim hreppi og kaiupstöð- unium, Hafnarfirði og Kefla- vík. Kjörstaðir verða á etftir- töldum stöðium. Miðneshrepp- ur: Vörubílasitöðin Sandgerði. Gerðahreppur: Samik'amulhús- ið. Grindavík: Kventfélagslhús- ið. Hafnarhreppur: Gamli barnaskólinn. Njarðvíkur- hreppur: Stapi litli sal- ur. Vatnsleysustrandahreppur: Glaðheimaæ, Vogum. Garða- hreppur: Stórás 4—6. Kefla- vík: Sjálfstæðisihúsið. Hafn- arfjörður: SjáLfstæðdsihúsið. Kópavogur: Kjördeild 1 verð- ur í félags/heimilinu Neðstu- tröð 2 H en kjördeild 2 verður í Sjálfstæðishúsinu. Seltjam- ameshreppur: SamkomusaLur íþróttahússinis. Mosfellshrepp- ur: Hlégarður. Kjalames- hreppur: Fólkvangur. Kjósar- hreppur: Barnaskólin'n. — Hvenær verða kjörstaðir opnir? — Það verður auglýst nán- ar síðar en það verður mis- munandi eftir byggðarlögum. Á smærri stöðum verða kjör- staðir opnir skemur en í hin- um fjölmermari byggðarlög- um en allir kjörstaðir muniu loka kl. 22.00 á sunmudags- kvöld 27. september. Það skal teikið fraim, að kjörnefnd hetfur valið þrjá menn í ytfinkjör- stjórn, þá Kristján Guðlaiugs- son, Keflavilk, sem er foirmað- ur, Sigurð Þórðarrson, Hafnar- firði og Guðmund Gunnlaugs son, Njairðvíkum. — Hvierjir hafa bosniniga- rétt í prófkjörinu? — Þátttaka í prófkjörinu er heimil öllum stuðningsmönn- um SjálfstæðisflO'kksins í Reykjaneskjördæmi, flokks- bundnum, sem ófLakks- bundnum sem niáð hafa kosn- ingaaldri, og ennifnemur þedm meðlimum Sjálfstfæðisfélag- anma. í kjördæminu, sem náð ihatfa 18 ára aldri. — Hvermig ber að merkja kjörseðilinn? — Sj'áltf kosninigin tfer þannig flram, að kjósandi kýs ákveðinn mann í ákveðið sæti á listanum. Merkt er með tölusitötfum, 1, 2, 3 o.s.frv. í þeirri röð, sem óskað er eftir að viðteomandi framíbjóðend- ur skipi framlboðslistann. Prótfkjörseðill er ekki gildur, ef mertkt er við færri nöfn en 5. — Hvaða reglur gilda um bindandi úrslit? — Ef þátttaka í prótfkjör- inu nemiur 50% atf kjörtfylgi Sjálfstæðisflotekisins við sið- ustu alþingiskosningar er kjörnefnd skylt að gera uan það tiillögu til kjördæmiisráðs Sjálfstæðistfloikksinis að tfram- boðslistinn verði steipaður þannig, að þrjú etfstu sæti skipi þeir, sem hlotið hafa flest atkvæði, enda hafi þeir hver um sig femgið a.m.. 50% greiddra atfcvæða. — Hvenær liggja úrslitin tfyrir? — Yfirkjörstjórn hefur þeg- ar ákveðið, að talnimg skuli fara fram, þegar að kosnimgu Lokinni og hetfur tryggt sér hú'Snæði og starfslið til þess. Hér er um mikla vinnu að ræða og eteki gott að segja hiveneer niðurstöður ligigja tfyrir en það er vilji yfirkjör- Jóhann Petersen stjórnar, að þetta gangi, sem fljótast fyrir sig. —• Með hvarjum hætti verða tfram/bjóðendur kynntir? — Annað kvöld, mánudaigs- krvöld verður tfundur með framibjóðendum í prótfkjörinu og þá verður tekin ákvörðun um það, hvernig kynndnigu verður háttað. — Og að lokium Jóhann? — Prótfkjör okkar hér í ReykjaneSkjördæmi er miðað við það, að við úrvinnsLu þess sé auðvellt að sjá hveimig kjósendur á hinum mismun- andi avæðum kjördæmisins vilja að tframiboðslisti otekar Sjátfstæðismamna sé steipaður, en jafnframt og á það vil ég leggja álherzlu, er það mark- mið þessa prófkjörs, að flökjkur oikkar kiomi út úr því sem sterk samstæð heild. Við hér í Reykjanesfcjördæmi, fjöl mennasta kjördæmi landsina, utan Reykjaivíleur, gerum akfcur fulLkom'lega gredn fyrir þeiri ábyrgð sem á akfcur hvílir, er við göngum að prófkj örsborðinu og veljum okk'ur tfulltrúa til setu á fram- boðslista ak'kar til alþinigds. Það er því vissa miín, að fólfc í Reykj aneskjördæmi fjöl- im/enni til prófkjörs og að því loteruu teommm við Sjáltfstæðds- menn sterlkir ag samlhuga til áflr.aimlhaldandi baráttu á vori íteomanda. •>

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.