Morgunblaðið - 13.09.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.09.1970, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAfMB, SUNNUDAGUR 13. SEPT. 1970 £5^ 22-0-22- IRAUÐARÁRSTÍG 311 BILALEIGA HVERPISGÖTU103 VW SendíferSatáfretð-VW 5 mama-VW svefnvagn VW 9maona-Lai«lKiva 7manna Sköfum hurðir Davíð Guðmundsson Sími 20738. Hufnarfjörður ViH ewvhver bamgóð kona eða stútka taka að sér að gæta að 9 mánaða göm+inm dreng frá 1. okt. n. k. mitti ki. 1 og 5 á dag- nn á rneðan móðirin vmrvur úti. Uppl. í síma 51754 f. h. eða eftir kl. 5 á daginn. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar, púströr og fleiri varahtutir f margar getðár b'tfreiða Bíbvömbúðén FJÖÐRiN Laugavegi 168 - Simi 24180 FÆSTUM LAND ALLT f/VVORNY er eins og þúsund dásamlegir draumar . m m j Sex ferskar, aðlaðandi ilmtegundir og mildir iitir fagurra blóma láta drauma yðar verða að veruleika. Hve dásamlegt er að svífa á vængjum draumana yfir burkna lundum blómskrýddra dala, þar sem léttur andvari skógarilms lætur drauma yðar blandast veruleikanum. Morny og draumar yðar rætast. Ó. JOHNSON & RAABER F ^ Hljóðvarp og sjónvarp „Velvakandi góður! Stundum kemur það fyrir, að okkur leikmenn pennans langar til að stinga honum nið- ur viðvikjandi þvi, er á hug- ann ssekir, og ætla ég aðbeina örfáum orðum til þeirra, er sjá okkur fyrir sálarfóðri, og á ég við í þessu tilviki hljóðvarpið og sjónvarpið. Framundan er veturinn með sínum köldu vetrarmánuðum, en hví skyldum við kvíða? Eft- ir erilsaman dag er ætið til- hlökkunarefni áð setjast niður með góða bók eða skrifa þá hljóðvarpinu eða sjónvarpinu, velja og hafna. En tilefni þessa bréfs er nú sú ástæða, að í gær- kvöldi var genginn þáttur; í sjónvarpinu, sem hefur átt miklum vinsældum að fagna tmdanfarin ár, og á ég þá við þáttinn „Á öndverðum meiði“, sem nær alltaf hefur verið í umsjá dr. Gunnars G. Schram. Margir þeirra. hafa verið ágæt- ir og sumir frábærir. Ég mun lengi minnast þáttar þeirra Bene dikts frá Hofteigi og Bjarna Guðnasonar þrófessors. En þáð er þáttur þeirra sagnfræðings- ins og prófastsins um kristin- dómskennslu í skólum, sem mér fannst mjög athyglisverð- ur; þama vil ég fá framhald í öðru formi, t.d. hringborðs- umræðum. f>ar má gjarnan vera sagnfræðingur, prófastur, kennari, sem hefur langa reynslu í umgengni við böm, og svo ungir foreldrar, sem geta sagt, hvað þau kjósa bam inu sínu til handa. 0 Hvað er kristindómur? Hvað er kristindómur? Hann hlýtur að vera annað meir en fæðing og ævi frelsarans. Hvað með boðorðin? „Heiðra skalt þú föður þinn og móður“ eða „elska skaít þá náungann sem sjálfan þig“? Er það ekki þetta, sem við viljum helzt kenna bömunum okkar ? Að umgangast meðbræður sina með tillitssemi og virða um- hverfið, því að guð hlýtur að vera hið góða, er í manns- sálinni býr. Ég vil þakka sjónvarpinu fyr ir allan þann fróðleik, er það hefir fært okkur, og vona ég, að jafn-ágætur sjónvarpsmaður og dr. Gunnar er, hverfi ekki af skerminum, þótt þessi þátt- ur sé allur. Þáttur þeirra frú Vilborgar og Kristjáns vakti geysilega athygli og umtal. Kristjáui stóð Pólýfónkórinn getur bœtf við sig söngfólki Upplýsingar í símum 23510. 42212 og 81916. allt af sér með prýði, og hann má vera viss um, að enn er til stór hópur af „anti-rauðsokk- um", sem vilja gefa honum og kynbræðrum hans smáhom af jarðarkringlunni. @ Þakkir Að lokum vil ég þakka hljóð varpinu fyrir öll þau góðu er- indi og þætti, er það hefirflutt okkur i sumar, t.d. þætti Jón- asar Jónassonar og Jökuls Jak obssonar, sem hafa verið skemmtilegir og fróðlegir. En þvi ekki að sjónvarpa þeim? Erindi það, er Jón Böðvarsson, menntaskólakennari flutti fyr- ir skömmu um Hvalfjörð var og mjög fróðlegt. Ég sé ekki, að hljóðvarpið sé á neinu und- anhaldi fyrir sjónvarpinu.. Vestf irðingu r.“ 0 Bretinn og gæsin Maður skmifar Velvakanda utan af landi og segtr í for- mála: „Undirskriftin verði H. F., en ef einíhver les þetta, sem ekki er samþykkur, get ég svarað undir fullu rtafni'." Síðain hefst hið eiginlega bréf (fyrirsögþinia valdí þréf-. ritari sjálfur); > .„Bretiim héfur nú miklar áhyggjur út af jólagæswm (sinnji — okkar?). í :greip í Morgunblaðinu „:19. »g. - sj.., , endurprentaðri. úr The Titpea, er sagt frá því, að fréXzt hafi til Englands, að Isiendingar væru famdr aö iiugsa urn að gera stíflu í Þjórsácveæi végite. fyrirhugaðrar stórvírkjunar, og að stöðuvatn, sem þarna mundi myndast, murui flæða yfir varplönd heiðargæsarinn- ar, „þegar vatn er mest“. Ég set þessa tilvitnun úr greinkmi úr The Times innan gæsalappa ti!l þess að vekja at- hygli á því, að með þessu er sagt, að land það, sem gæs- in verpir á í Þjórsárverum, er þá lítið lægra en hæsta hugs- anlegt yfirborð væntamlegs vatras, og er ég þá komin að því, sem mér datt strax í hug við lestur þessarar giremar: ís- lendinigar verða að virkja allt, sem hægt er að virkja, í kapp- hlaupi við tímann og kjarn- orkunta og auðvitað verður að byrja þar sem hentugast og ódýnast er, en mú skulum við segja, að The Times sé með réttar staðreyndir, það er, að heiðargæski fseri ekki varp- stað sinn t.d. um nokkra kfló- metra og verpi í framtíðinni á bökkum væmtanilegs vatns — (eða hvað? verpir gsesin áfram í miðju vatnkiu? — lætur egg- ið bara ,,laggo“) — niei, við tökum bara rök þeirra góð og gild og berjumst með þeirra vopnum. 0 Tima Bretar að lyfta gæsahreiðrunum? Nú hefur það komið fram, að hólmar muni myndaist við framjtvæmd þessa á þvi svæði, sem vairpstaðimir eru á; þá virðiist niú frá leikmannssj ónar- miði vera framkvæmaivlegt að lyfta miklum hluta yarplanda- ins upp frá væntanlegu yfir- borði vatnsins. Hversu vilja nú Bretar miklu fórraa, til þess að gæsin verði áfram á sömu fermetrunum I Þjórsárveri og hún er nú? Viija þeir koma með síná tæknii og fjármagn og búa þama til stóra „gæsahólma"? Verum minnugir þeiss, að fyí- ir akömmu létu Englendimgar ásamt mörgum öðrum þjóðum stórfé' tii þess að lyfta upp pýffa . mídum, gríðarþun'gum stein- stýttum og fornum listaverk- úm í Egyptalandi: upp úr stíflu, sem verið var að gera, og þökk sé 'þeim, sem þar að unnu, — en með það í huga er það emg- in fjarstæða að korna með þetta til Bretans: — Viljið þið lyfta landinu í Þjórsáirveri til þess að vera öruggir með ykk- ax jólagæs — eða er bara metn ingiin að hafa hátt í þeim til- gamgi að standa í vegi fyrir efna hagslegri þróun á íslaindi, eino og ætlunin var í „þorakastríð- inu“? Já, niú er tækifæri til þess að sýnia hver hugur ykkar er. Sem betui fer veit ég, að okkar ágætu menn hjá Orku- stofnnniiivni og arnvars staðar, sem að undirbúningi þesoa máls vimva, láta ekki hávaða- sama áróðursmenn draga neitt úr hraða þeirra framkvæmda, sem framundan eru. H. F.“ r v 2 URVALS 0DYRAR SUNNUFERÐIR LOHDOn KnupmnnnnHom (HnmnoRC) Brottför 7. okt. 8 dagar kr. 13,280.00 Flogið beint til Kaupmannahafnar. Farið f skemmtrferðir með íslenzkum fararstjóra, um Kaupmannahöfn og nágrenni, yfir til Svíþjóðar og i tveggja daga ferð til Hamborgar. Tekið þátt í skemmtanalífi borgarinnar, en Kaupmannahöfn er oft kölluð París Norðurlanda. Njótið hinna sólríku og mildu haustveðráttu í „borginni við sundið." Aðeins þessi eina ferð. Brottfarardagur 29. sepf. 8 dagar kr. 11,880.00 Þér fljúgið beint til London. Dveljið þar í góðu yfirlæti. Hægt er að nota tímann til skemmti- og skoðunarferða eða til að heim- sækja haustsölu hinna glæsilegu vöruhúsa stórborgarinnar. Innifalið í verði flugferðir, gisting, morgunmatur og aðgöngumiði að leiksýningu. Einstakt tækifæri, aðeins þessi eina ferð. Frá London geta þeir, sem þess óska. tekið þátt í framhaldsferð til Amsterdam. sunna ferðaskrifstofa bankastræti 7 símar 16400 12070

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.