Morgunblaðið - 13.09.1970, Síða 8

Morgunblaðið - 13.09.1970, Síða 8
8 MORGUTSTBL.A.ÐIÐ, SUNNLTDAGUR 13. SEPT. 1970 VE RZLUNIN GEíslPP Skrifstofumaður Stórt verzlunarfyrirtæki óskar eftir að ráða skrifstofumann á skrifstofu sína í Reykjavík. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir ásamt uppl um menntun og fyrri störf sendist á skrifstofu Morgunblaðsins fyrir 13. þ. m., merktar: „FRAMTÍÐ — 4226". R afvélavirkjar Viljum ráða vanan rafvélavirkja strax. Eiginhandarumsókn sendist blaðinu fyrir 20. þ. m. merkt: „4077“. Skólaúlpur Orðsending til þeirra sem hyggjast kaupa eða selja fasteignir í haust og fyrrihluta vetrar. Stóraukin þjónusta EIGNAVALS við viðskiptavini (kaupendur Drengja og telpna- úlpur í miklu úrvali ENSKAN Kvöldnámskeið fyrir fullorðna hefjast fimmtudaginn 24. september. Skólinn hefur nú úrvalskennurum á að skipa. Áherzla er lögð á létt og skemmtileg samtöl í kennslu- stundum, og fara þau fram á ENSKU. Æfist nemandinn þannig í því f rá upphafi að TALA og skilja mælt mál. Byrjendaflokkar — Framhaldsflokkar Samtalsflokkar hjá Englendingum Smásögur — Ferðalög — Daglegt mál Bvgging málsins — Verzlunarenska Lestur leikrita. Síðdegistímar tyrir húsmœður Börn verða tekin í hinn vinsæla Ensku- skóla barnanna, sem rekinn verður með svipuðu móti og undanfarin ár. Símar 10004 og 11109 kl. 1-7 e.h. Málaskólinn Mímir Brautarholti 4. Auglýsing um prófkjör Sjálfstœðisflokksins í Reykjaneskjördœmi Framboðsfrestur til prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjanes- kjördæmi er útrunninn. Eftirtaldir aðLar eru i kjöri: Axel Jónsson, Nýbýlavegi 26 B, Kópavogi, Benedikt Sveinsson, Lindarflöt 51, Garðahreppi, Eggert S. Steinsen, Nýbýlavegí 29, Kópavogi, Elín Jósefsdóttir, Reykjavíkurvegi 34, Hafnarfíröi, Einar Halldórsson, Setbergi, Garðahreppi; Ingvar Jóhannsson, Hlíðarvegi 3, Ytri-Njarðvík, Jón H. Jónsson, Faxabraut 62, Keflavík, Matthías Á. Mathiesen, Hringbraut 59, Hafnarfirðí, Oddur Andrésson,'Neðri-Hálsi, Kjós, Oddur Ölafsson. Reykjalundi, Mosfellssveit, Ólafur G. Einarsson, Stekkjarflöt 14, Garðahreppi, Páíl V. Daníelsson, Suðurgötu 61, Hafnarfírði. Salóme Þorkelsdóttir, Reykjahlið, Mosfellssveít, Sigurður Helgason, Þingholtsbraut 54, Kópavogt. Sigurgeir Sigurðsson, Miðbraut 29, Seltjarnarnesi, Snæbjöm Ásgeirsson, Nýlendu, Seltjarnarnesí, Stefán Jónsson, Hamarsbraut 8, Hafnarfirði, Sæmundur Þórðarson, Stóru-Vatnsleysu, Vatnsleysuströnd. Prófkjörið fer fram dagana 26. og 27. september n.k. eftir nánarí augiýsingu um kjörstaðí. Yfirkjörstjórn prófkjörs Sjálfstæðisflokkskis í Reykjaneskjördæmi. Kristján Guðlaugsson. formaður, Sigurður Þórðarson, Guðmundur Gunnlaugsson, MYNDAMÓT HF. AÐALSTRÆTI 6 — REYKJAVIK PRENTMYNOAGERÐ SlMI 1715Z OFFSET-FILMUR OG PLÖTUR AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SIMI 25810 LEIKFIMIBUXUR Nýkomið, allar stærðir. VERZLUNIN GEftiBÍ Fatadeildín. Þetta hús er að Markarflöt 27, Garðahreppi, og er 139 fm ásamt tveimur bilskúrum, sem er 45,5 fm báðir. (Húsið er til sölu). Hús þetta er steypt upp í krossviðarmótum, síðan sandsparslað. og éborið með Silicon (Den-Dri) og þar á eftir málað með tveimur umf. af Perma-Dri, sem HVORK1 FLAGNAR AF NÉ SPR1NGUR. Þakkantur hússins er klæddur með Lavella-Spont plastpanel. Lavella-Spont hentar einnig mjög vel sem utanhússklæðníng ,svo og í girðingar kringum hús o. fl. Lavella-Spont fæst; í mðrgum litum. og er ALGJÖRLEGA VIÐHALDSFRÍTT. Hús þetta er til sýnis kl. 14—18 í dag og á morgun kl 17—19 Á staðnum verða veittar allar upp- lýsingar um framantalin efni og húsið. Ath. að útlit hússins er einsdœmi hér á landi og seljendur). — Skrifstofa okkar að Suðudandsbraut 10, er opin frá kl. 9 að morgni til kl. 8 að kvöldi alla virka daga, (einnig laug- ardaga). Sunnudaga er opið frá kl. 1.30—8. Þetta er gert til hagsbóta kaupenda og seljenda, þvi að bezti tími fólks til skrafs og ráðagerða er að kvöidi til eða um helgar. (Við lokum ekki í hádegínu). — Þessi þjónusta hefur orðið þess valdandi að sífeilt fjölgar þeim sem til okkar leita (síminn oftast á tali). Nú er svo komið að væntanlegir kaupendur eru að allflestum stærð- um og tegundum fasteigna, þrátt fyrir það að daglega séu skráðar nýjar eignir. — Framundan er sérlega hagkvæmur tími til að selja, og eða kaupa. Eru því seljendur hvattir til þess að skrá eignir sem þeir hyggjast selja í haust eða fyrrihluta vetrar. Nánari upplýsingar veita neðantaldir einkaumboðsmenn: Sigurður Pálsson, byggingam., Kambsvegi 32, símar: 34472 & 38414 fyrir Perma-Dri, Ken-Dri, Kenitex og sandsparsl. Andri hf., Öldugötu 10, sími: 23955 fyrir Lavella-Spont. ElGIifiUflL Suðurlandsbraut 10 - 33510 -

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.