Morgunblaðið - 13.09.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.09.1970, Blaðsíða 10
10 MORGITNBL.AÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SBPT. 1970 -)c OBSERVER -j< OBSERVER * OBSERV Sovétríkin og Berlín Framundan eru viðræður, sem munu leiða í ljós áform Rússa varðandi borgina Eftir Robert Stephens SAMNINGURINN miiU Sov- étríkjanna og Vestur-Þýzka- lainds, sem undirritaður var fyrir sköramu þess efnia, að ríkitn heiti því að beiita ekki valdi til að breyta landamaeir- um Mið-Evrópu, vax soguleg- ur viðtourður, sem sermilega á eftir að hafa miikil áhrif á samskipti austurs og vesturs í Evrópu. Willy Brandt, kanzlari Vest ur-Þýzkalands, gaf eiindregið í skyn, eftir að hann sneri heim eftir viðræðumar við sovézku leiðtogana, sem lykt- aði með undirritun eamnings- ins, að mikilvægustu afleið- mgamar myndu verða til- slakaniir af hálfu Rússa í því skyni að bæta úr ástandinu varðandi Vestur-Berlín og aukninig á efnahagssamvininu milli Sovétríkjanna og fylgi- ríkja þeirra anniars vegar og VesturíEvrópu hins vegar. Þessar skoðanir hafa styrkzt eftir síðustu ræður Leonid Brezhnevs, leiðtoga sovézka kommúiniistaflokksinis, er kom Þjóðverjum svo fyrir sjónir í viðræðunum sem óumdeil- anlega sá maður, er æðstur væri í valdakerfinu í Kreml. Fyrsta þolrauniin á áform Rússa vairðandi Berlín kann að eiga sér stað þegar næstu vikur, þegar viðræður um borgina eiga að hefjast að nýju miili Sovétríkjanna og Vesturveldanna, þ.e. Banda- ríkjanina, Bretlands og Frakk lands. í viðiræðunum um Moskvusamningiiwn gerði Brandt kanzlari sovézku leið- togunum það ljóst, svo að enginn vafi lék á, að staðfest- inlg vestur-þýzka þingsins væri komin undilr viðunandi iausn á Berlínarmálinu. Sam- tímis hikaði Brandt ekki við að undirrita samndnginin sjálf ur og hætta þanmig áliti sínu ekki aðeins sem banzlari held ur eimnig sem fyrrverandi borgarstj óri Vestur-Berlínar, er hefði pólitískar og persónu legar skyldur gagnvart fram- tíð borgarinnar, einis og mjög hefði verið haldið á lofti. Síð- ustu ræður Brezhnevs á op- inberum vettvangi, þar sem hann hefur borið mikið lof á þýzk-sovézka saimminginn, hafa orðið vestur-þýzkum embættismöninum mikil hvatning, sökum þess að þeir telja, að með því hafi hann lagt persónulega mikið að veði fyrir að samningurinn verði árangursríkur og að hann hafi gert það í fullri vitneskju um það, að slíkt náiist ekki, nema hann bjóðist til þess að slaka eittlhvað til varðandi Berlín. Vestur-þýzka stjómin treystir því, að sov- ézku leiðtogamir geri sér fulla grein fyrir tenigslum milli samningsijis og Berlínar vandamálsins, en henni er það alls ekki í mun að miinna Sov- étstjómina opinberlega á þessi tengsl, sökum þess að ekki er víst að slíkt yrði end- anilega til gagns. Bonnstjóm- in er undir það búin að bíða og sjá, hvað gerist á fjór- veldaráðstefnunni um Berlín. Niðuristaða ráðstefnunwar mun eininig verða gagnleg til hliðsjónar, þegar ákvörðun verður tekin um, hvort og hvenær Brandt haldi þriðja fundinn með Willi Stoph, for- sætiisráðherra Austur-Þýzka- lands. Hvað Berlín snertir, vonast Brandt og stjóm hanis til þess að ná árangri í fjórum atrið- um. Hann vonar, að eftirlit Austur-Þjóðverja og Rússa með flutningaleiðum tifl. borg- arinnar verði talkmarkað við heimi'ld til vitneskju um, hver viðkomandi ferðamaður sé, en hafi ekki heimild til þess að neita neinum um leyfi til þess að koma til borgar- innar. Þá vill Brandt og Willy Brandt — Lausn Berlínardeilunnar einn veigamesti þáttur Moskvusamkomulagsins stjórn hans, að íbúar Vestur- Berlínar hafi sama rétt til þess að heimsækja Austur- Berlín og íbúar Sambandslýð- veldisins hafa nú. Þriðja atr- iðið er áframhaldandi dvöl herliðs Bandamanina í Vest- ur-Berlín og fjórða atriðið er tilverugrundvöllur Vestur- Berlínar eða með öðrum orð- um, að áframhaldandi efna- hagsleg, félagsleg og pólitísk tengsl milli Vestur-Berlínar og Vestur-Þýzkalands verði viðurkennd. Ef Rússar og Austur-Þjóðverjar hættu að véfengja, að stjórnmálatengsl séu fyrir hendi milli Vestur- Berlínar og Bonn og tilveru sambandsstofnania og rétt á starfsemi á sambandsgrund- velli í Vestur-Berlín, þá er líklegt, að stjórnin í Bonn myndi, án þess að á bæri, draga úr pólitískri nærveru sinini þar. Brandt bíður þess einnig, án þess að á beri, hvemig fer um tilllögur hans um fjór- veldafund Vesturveldanna (þ.e. með þátttöku Banda- rí'kjanna, Bretlands, Frakk- lands og Vestur-Þýzkalands), sem fjalla skuli um bætt sam skipti og framtíðarihorfur í því efni milli austurs og vesturs í ljósi viðræðnia Þjóð verja og Rússa. Vegnia þess að svo klaufalega tókst til, að fréttin um tillöguna kom fyrst fram í b'laði, sem af mis- gáningi hafði verið skýrt frá henni, var tillögunni kulda- lega tekið af forsetunum Nix- on og Pompidou og þó eink- um þeim síðamiefnda, enda þótt forsætisráðherra Bret- lands, Edward Heath, hefði mikinn áhuga á slíkum fundi. Það getur enn farið svo, að slíkur fundur verði haldinn siðari hluta október, er marg- iir þjóðhöfðingjar og forsætis- ráðherrar koma saman í að- alstöðvum Sameinuðu þjóð- anna í New York til þess að halda hátíðlegt 25 ára afmæli Sameinuðu þjóðann'a. Svo virðist vera sem Brandt sé mjög annt um að eyða þeirri skoðun, að „Ostpoli- ti;k“ hans, þ.e. nýja stefnan gagnvart Austur-Evrópu sé aðeins málefni Vestur-Þjóð- verja einna. Hanin viill leggja áherzlu á, að þetta skipti máli fyrir öll Vesturveldin og Vestur-Þýzkaland vilji fylgja stefnu, sem sé í sam- ræmi við bandalag Vestur- landa og að hollusta við það sé honnsteinn utanríkisstefnu Vestur-Þýzkalalnds. Vestur- Þjóðverjar vilja einnig eyða þeirri hugmynd, að þeir séu að reyna að einoka annað hvort haginn eða byrðamar af auknu verzlunar- og efna- hagssamstarfi við Rússa, sem þeir telja eitt hið mikilvæg- asta, er leiða muni af stefnu sinni. Mikillsverð ályktun, sem Brandt gaf í skyn, eftir að hann kom heim frá Moskvu, var sú, að sovézku leiðtog- amir væru nú reiðubúnir til þess að sætta sig við Efna- hagsbandalag Evrópu, EBE, sem staðreynd og þar á með- al stækkun þess með aðild Bretiands. Svo hefði mátt skilja af sovézku leiðtogun- um, að þek myndu ekki snú- ast gegn stækkuðu EBE og að þeir hefðu áhuga á því að koma á efruahagssamvinnu miilli EBE og Comecon (efna- hagsbandalags Sovétríkj anna og fylgiríkja þess). Vestur-Þjóðverjar telja, að flest áfortm, sem stungið hef- ur verið upp á af Rússum varðandi efnahagssamstarf — flest þeirra felast einkum í því að reisa iðiniaðarverk- smiðjur í Sovétríkjunum •— verði of stór verkefni fyrir eitt land eða eitt fyrirtæki eða iðngrein í einhverju landi og þurfi því á þátttöku annarra evrópskra fyrirtækja og landa að halda. Vegna þess að flest þessara áforma krefjast ein'nig lánia til langs tíma af framleiðendum, er það Vestur-Þjóðverjum enn frekari hvatning til þess að dreifa ábyrgðinni á fleiri herð ar. Vestur-Þjóðverjar eru þeirr ar skoðunar, að sovézku leið- togarmir líti á hinn nýja samn ing sem grundvöll fyrir mi'kla aukninigu á efnaJhags- samiskiptum austurs og vest- urs. En á sama tíma leggja þeir sig alla fram við að leið- rétta þá skoðun, sem þeirn finnst, að hafi breiðst út á Vesturlöndum, vð vestur- þýzka stjómin hafi tekið upp Ostpóli'tík sírua vegna vonar- innar um ríkulega fjárhags- lega umbun frá einhverju sovézku gósenlandi. Þeir benda á, að viðskipti Vestur- Þjóðverja við kommúnista- löndin, Austur-Þýzkaland ekki meðtalið, nemi aðeiins 4% af öllum útflutningi Vest- ur-Þýzkalands og af þessu séu aðeins 1,3% við Sovétrík- in. Viðskiptin v.ið Austur- Þýzkaland nemi um 2% af heildarútflutninignium. -)< OBSERVER -j< OBSERVER -j< OBSERVER -j< Getur UNESCO stöðv- að listaverkasmyglið ? ÞAÐ er víst ekki haft í hámæluim að mörg lönd, sem auðug eru að fornminjum eða listafjársjóðum, verða árlega fyrir þungum bú- sifjum af völdurn manna, sem stumda akipulögð listaverkarán og hafa af því góða.r tekjur. í Gúatemala er notazt við létt- ar flugvélar og þyrlur til að flytja stolin Maya-minnismerki úr frumskóginum til Bandaríkj- anna eða Evrópu. Stórar líkn- eskjur eða aðrar fommenjar hafa verið hlutaðar í sundur og flutt- air með rækjutogurum frá Mex- íkó til hafna eins og t. d. New Orleans eða á vöruflutningabíl- um undir landbúnaðarafurðum eða öðrum varningi. í fyrra lögðu tollyfirvöldin í Houston í Texas hald á kassa, sem merktur var með orðinu „vélar“, og fundu í honum um 50 parta af Maya-mmnisvarða frá Gúatemala. Hann átti að fara til listasafns í Houston. Stjómvöld í Gúatemala hafa krafizt þess, að pörtunum verði skilað. ítölum reifcnast svo til, að þar í landi annist „tombarolis" (graf- arræningjar) um 80 prósent af öllum uppgrefti fomminja. Stríðið milli ísraels og Araba- rJkjanna hefur mjög stuðlað að aolknu smygli frá Mið-Austur- löndum. Lögmætir hópar al- þjóðlegra fornleifafræðinga hafa neitað að halda áfram uppgrefti á hernumdu svæðunum án leyfis frá Jórdan eða Arabíska sam- bandslýðveldinu, og menn óttast, að óheiðarlegir menn fari nú ránshendi um þessi tilteknu svæði. Þetta voru einungis nokkur dæmi. AÐGERÐIR UNESCO Til að stöðva þetta smygl sam- þykktu sérfiræðmgar frá rúmlega 60 löndum, sem boðnir voru til ráðstefnu í París af Menmnigar- og vísindastofnun Sameinuðu þjóðanma (UNESCO), nýlega frumvarp tiil alþjóðlegs sátt- mála um vemd memnimgarfjár- sjóða aðildarríkjanna. Frumvairp- ið verður lagt fyriir aðalfund UNESCO í október til samþykkt- ar, áðuir en það gengur áfram til ríkisstjórna og þjóðþinga aðild- arríkjanna til sitaðfestingar. Sam/kvæmt sáttmálafrumvarp- inu eiga viðunkenndir listafjár- sjóðir og önnur menningarleg verðniæti í fraimtíðin'ni að fá „vegabréf", áður en þau verði með löglegum hætti fliutt úr heimalandi sínu. Útfluibningur án slíkis leyfis verður þá bannaður, en það mun aftur koma í veg fyirir a@ söfn og aðrar stofnianiir geti tileinkað sér muni, sem fluttir hafa verið með ólögmæt- um hætti frá öðru laudi. f sáttmálanum ©r hins vegar ekki gert ráð fyriir ströngu irnn- flutningsieftirliti — m. a. vegna þess að erfitt mundi neynast að framfylgja slíku eftiirliti. Banda- ríkin halda því t. d. líka fram, að almennt inntflutningseftirlit með listafjársjóðum mundi hafa í för með sér, að beita yrði bandarís'k um löguim til að framfylgja út- flutninigslögum annarra landa. Hvert það ríki, sem staðfestir sáttmálann, á samt að Skuldbinda sig ti'l að banna inntflutning á menni'ngarverðmætuim, sem stol- ið hetfur verið frá söfnum, og á borgaralegum eða trúaxlegum minnism'erkjum. Skortur á út- flutningsleyfi frá heimalandinu yrði sönniun þess, að um væri að ræða muni sem atflað hefði verið með ólöglegum hætti, og þá get- ur heimalandið krafizt þess, að innflutningslandi'ð leggi hald á þá og síkili þeiim aftuir. Kaup- endur Skulu fá sanngjarnar Skaðabætur, hafi þeir - verið í góðri trú. SÖFNIN LOKA AUGUNUM Nú er spurningin sú, hvort sáttmálinn verði raunhæft og ár- angursríkt vopn í bairáttunni við rán menningarverðmæta í tifl- teknum löndum. Á það eru ýms- ir vantrúaðiir. Gúatemala og önnur vanlþróuð lönid skortir að jafnaði fjármagn til að halda uppi viðhlitandi gæzlu um menmingarfjársjóði sína, og varla er þess að værnta, að menin sem hafa haift drjúgar tekjur af verzlun með «tolin og smygluð menningairve'rðmæti leggi þá starfsemi orðalaust á hi'll'una. Ekki bætir það úr skák, að ekki einasta auðugir einkasafn- arar, heldur einnig opinber söfn vita, að þau eru að kaupa ,,volga“ muini, en láta ógert að spyrja um uppruna þeinra. Þessi staðreynd hetfur knúið mörg rí'ki í Suðutr- og Mið-Ameríku til að saka Bandaríkin uim „m'enningair- lega heimsvaldastetfnu" á seinni árum. Satfn Pemnisylvaníu-háskóla var og er undamteknimg í þessu efni, því það gaf nýlega til kynona, að fnamvegis mundi það ekki fcaupa mennimgarverðmaeti, nema ná- 'kvæmar upplýsingar uim upp- runa þeirra fyigdu. (Frá S. þ.).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.