Morgunblaðið - 13.09.1970, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPT. 1970
VEITINGAHÚSIÐ
NEÐRi-BÆR
SÍÐUMÚLA 34
Restaurant - grillrúm
sími 83150
Réttur dagsins:
Eldsteiktar
lambalœrissneiðar
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram opinbert upp-
boð að Höfðavík við Sætún mánudag 21. sept. n.k. kl. 14.00
og verður þar seldur rennibekkur, talinn eign Bílaraf s.f.
Greiðsla við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram opinbert upp-
boð að Brautarholti 4, mánudag 21. sept. n.k. kl. 11.00 og
verður þar selt: Pappasax, þynningarvél, 3 saumavélar, gyllinga-
vél, vökvapressa, rafm.reiknivél o. m. fl., talið eign Atla Ólafs-
sonar.
Greiðsla við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram opinbert upp-
boð að Suðurlandsbraut 12, mánudag 21. sept. n.k. kl. 15.30 og
verður þar selt: Pappírsskurðarhnífur, bókbandssaumavél og
brotvél, talið eign Bókbindarans h.f.
Greiðsla við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram opinbert upp-
boð að Vatnsstíg 3, mánudag 21. sept. n.k. kl. 16.00 og verður
þar selt: Setníngarvél og prentvél, talið eign Borgarprents h.f.
Greiðsla við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
N auðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram opinbert upp-
boð að Brautarholti 6, mánuadg 21. sept. n k. kl. 13.00 gg
verður þar selt: 4 fræsarar, þykktarhefill, afréttari, 3 borvélar
o. fl., talið eign B.A.-húsgögn h.f.
Greiðsla við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram opinbert upp-
boð að Síðumúla 13, mánudag 21. sept. n.k, kl. 13.30 og verður
þar selt: Vélastillingatæki, Alternatorbekkur og hjólastillinga-
tæki, talið eign „Bifreiðastilling".
Greiðsla við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar fer fram opinbert uppboð að Lauga-
vegi 29, mánudag 21. sept, n.k. kl. 15.00 og verður þar selt:
Brotvél og prentvél, talið eign Bókamiðstöðvar.
Greiðsla við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Vetrarstarf Sin-
fóníunnar hefst
VETRARSTARFSEiWI Sinfóníu-
hljómsveitar íslands er um það
bil að hef.jast og verða fyrstu
tónleikarnir haldnir í Háskóla-
bíói 1. október. Þeim tónleikum
stjórnar Uri Segal, sem er tón-
listarunnendum að góðu kunn-
ur frá tónleikum á Eistahátíð í
sumar. Einleikari á þessum tón-
leikum verður Josepf Kalich-
stein og leikur hann píanókon-
sert nr. 1 eftir Mendelssohn. —
Önnur verk á efnisskránni eru
sinfónía nr. 34 eftir Mozart og
sinfónía nr. 5 eftir Sibelius.
Fyrirhugaðir eru 18 reglule-g-
ir tónleikar hálfsmániaðarlega.
Stjórnendur í vetur verða Bohd-
an Wodiczko, Proinnsias O’Du-
inn, Maxim Sjostakovitsj, Páll P.
Pálsson og Róbert A. Ottósso-n.
Meðal einleikara sem koma
rnu-mi fram með hljómsveitiininii
eru Ib Lanzky-Otto, John Lill,
Kaffisala í Tónabæ sunnudaginn 13. sept.
Styrktarféag lamaðra og fatlaðra,
kvennadeild.
Kaffisala félagsins verður í Tónabæ sunnudaginn 13. sept.
Fjölbreytt skemmtiatriði. M. a.:
Ómar Ragnarsson,
Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar,
Þjóðdansafélag Reykjavíkur,
Aage Lorange.
Ibúar Stór-Reykjavíkursvæðisins! Njótið góðra veitinga og
skemmtið ykkur um leið og þið styrkið gott málefni.
AÐGANGUR ÓKEYPIS.
Blómakaffi
HOLLAND—ÍSLAND
i Súlnasal Hótel Sögu sunnudaginn 13. september kl. 3 e.h.
Dagskráin verður i aðalatriðum þessi:
Ólafur Björn Guðmundsson: Hvað getum við gert fyrir
garðinn okkar í haust?
Anton Ringelberg: Meðferð blóma.
Litkvikmynd frá Keukenhof, stærsta blómagarði Evrópu.
Árni isleifsson leikur á píanó.
Ennfremur gefst kostur á að skoða og kaupa eftirprentanir
af listaverkum hollenzkra meistara.
Allir hjartanlega velkomnir.
STJÓRNIN.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar og tollstjórans í Reykjavík fer fram
opinbert uppboð að Víðimel 30, mánudag 21. sept. n.k. kl.
17.30 og verður þar selt: Pússningarrokkur, saumavél, pressu-
vél o. fl„ talið eign Einars L. Guðmundssonar.
Greiðsla við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík fer fram nauðungaruppboð
að Ármúla 44 (áður 26) föstudaginn 18. september n.k. og
hefst það kl. 10 árdegis
Verða þar seldar margvíslegar ótollafgreiddar vörur, svo sem
prentpappír, pottar úr plasti, sjónvarpstæki, huðir og hurða-
karmar, kartöflumós, linöleumdúkur, snyrtitöskur, segulbands-
tæki, útvarpstæki, kvenskór, bréfafötur, einangrunarefni nyl-
onvefnaður, blómlaukar, bílalakk og þynnir, kvenpeysur, bóm-
ullarnærföt, rafhlöður, kæliskápar, barnakjólar, búsáhöld,
þvottavélar og margt fleira.
Ennfremur verður selt á sama stað og tíma eftir kröfu skipta-
réttar Reykjavikur og bæjarfógetans í Kópavogi, ýmsir munir
og áhöld úr dánar- og þrotabúum og eftir kröfu ýmissa lög-
manna. banka o. fl. stofnana, fjárnumdir hlutir, svo sem skrif-
borð, skriðborðsstólar, vélritunarstólar, skjalaskápar, isskápar,
þvottavélar, frystikistur, kæliskápar, ritvélar, reiknivélar, Ijós-
prentvél .alfræðiorðabækur, peningaskápar, tekk-afgreiðslu-
borð, útvarpstæki, sjónvarpstæki, segulbandstæki, radíófónar,
dagstofuhúsgögn, borðstofuhúsgögn, bókahillur, búðarkassar,
veggfóður, múrhrærivél, suðuvél, hárþurrkur, gömul lækninga-
áhöld, ýmiss kjötbúðaráhöld, svo sem áleggspressur, kjötbakk-
ar, plastkör, skurðarbretti, umbúðir, bjúgugarnir, pylsugarnir
og margt fleira. — Greiðsla við hamarshögg.
Vöurnar verða til sýnis eftir þvi sem við verður komið á upp-
boðsstað kl. 1—5 fimmtudag 17. sept. n.k. Tékkávísanir verða
ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp-
boðshaldara.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Uri Segal
sá ér vam-n Tsjaikovský-keppn-
ina í júní sl., Karine Georgya-n,
Wilhelm Kempff, Halldór Har-
aldsson, Ingvar Jón-asson og
Rögnvaldur Sigurjónsson.
Sala áskriftarskírteina er þeg
ar hafin í Ríkisútvarpinu, Skúla
götu 4, og ei’ þeim sem hafa ver
ið áskrifendur gefinn kostur á
að endurnýja skírteini sín, en
verða að tilkynna Það nú þegar,
eða í siðasta lagi fyrir 18. sept.
Kvöddu
prestinn sinn
SÉRA Hreinn Hjartarsson, sem
nú hefur verið skipaður sendi-
ráðsprestur í Kaupmannahöfn
flutti kveðjumessu í Ingjalds-
hólskirkju sl. sunnudag við mik
ið fjölmenni. Að lokinni guðs-
þjónustu ávarpaði Friðþjófur
Guðmundsson, sóknarnefndarfor
maður nrestshjónin og færði
þeim að gjöf frá Ingjaldshóls-
söfnuði vandað málverk og gólf-
vasa úr íslenzkum leir frá kirkju
nefnd kvenfélagsins. — Vasann
fylltu svo blóm frá kirkjukóm-
um.
Athöfnin var öll mjög hátíðleg
meðal artnars voru skírð þar tvö
börn og að lokum bauð sóknar-
nef ndarformaður prestshj ónun-
um og skylduliði þeirra heim til
sin í kaffi ásamt sókniarinefnd og
safnaðarfulltrúa. Séra Hreinn
hefur verið prestur í Nesþinga-
prestakalli síðustu 7 árin og set-
ið í Ólafsvík.
Mývatnsmálið:
Ekki skipu-
lagðar, undir-
búnar aðgerðir
Akureyri, 10. sept.
STEINGRÍMUR Gautur setudóm
ari í sprengimáliinu er kominn
til Akureyrar. Segir hamn að
rannisókninni sé að heita má lok-
ið. í fyrramálið ætlar hann að
yfirheyra þrjá á Akureyri og síð
an einia konu í Kópavogi. Þá
verður málið sent Saksóknara
ríkisins.
Ekki hefur komið fram að
skipulagðar undirbúniar aðgerð-
ir haf’i verið að sprengiiraguinini,
að sögn Steiiragríms. Að vísu bafi
verið j'arð'arför og erfisdrykkja
í Mývatrassveit þennan dag og
fólk komið saman.
Steingrímur kvaðst hafa verið
að reyna að komast fyrir um
hverjir hefðu komið á stað'inn
með dynamitið, en það væri enn
óupplýst. Leikur grunur á að
dymamitið hafi átt uppruna siran
í Lambahelli í Helgey í Laxá, en
ekki hefuir komið fram hverjir
komu með dynamitið á sprengi-
staðinn.
2tltivc(tmXi1aíiií>
nucivsincnR
<§í*-®22480