Morgunblaðið - 13.09.1970, Side 14
14
MORGUNBL.AÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPT. 1970
Hleðslutœki til notkunar í bíl
skúrum tyrir 6 og 12 volta
rafgeyma
Fyrir bifreiðina: Gúmmímottur, Seglar, Hjólkoppar, Rofar,
Þokuluktir, Rúðusprautur, Aurhlífar.
GARÐAR GÍSLASON H.F.
bifreiðaverzlun.
ÖLL ÞESSI MERKI ERU [ FREMSTU RÖÐ
AÐALUMBOÐ:
FRIÐRIK A. JÓNSSON
BRÆÐRABORGARSTiG 1
SlMAR 14340 OG 14135
Nýtt
Nýtt
Nýtt
Frá
SIMRAD
Aðgreiningarhæfni Simrad CB.
Botnvörpuskipamyndasjárinnar
með Simrad EK fiskileitartækinu
er svo góð, að 60 sentimetra
fiskur, sem er á 140 metra dýpi
aðgreinist þó hann liggi alveg
við botn, og hægt er að greina
með öryggi svo lítið sem 30
sentimetra hreyfingu hans frá
botni.
Tökum heim næstu
daga nýjar sendingar
af hinum vinsælu
TAUSCHER
sokkabuxum
í gerðunum
20 den og 30 den.
í litunum
AMBER og VIENNA
Vegna mikillar eftir-
spurnar, eru kaup-
menn og innkaupa-
stjórar vinsamlegast
beðnir að hafa sam-
band við okkur
Umboðsmaður:
sem fyrst.
ÁCÚST ÁRMANN HF. SÍMI 22100
Sendisveinn
Óskum eftir röskum og ábyggilegum
sendisveini.
Upplýsingar gefnar í skrifstofunni
(ekki í síma).
Hf. Hampiðjan, Stakkholti 4.
Vélritun
— Símavarzla
Stórt fyrirtæki óskar eftir að ráða stúlku til
starfa í vélritun. Stúlka vön vélritun kemur
aðeins til greina.
Jafnframt óskast stúlka við símavörzlu frá
klukkan 13.00—17.00.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf, leggist
inn á afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m. merkt: „5471“.