Morgunblaðið - 13.09.1970, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPT. 1970
Notaðir bílar
Skoda 1000 MB. árg. '68
Ford Cortina 1600 S árg. '68
Skoda 1000 MB. árg. '67
Skoda 1202 MB. árg. '67
Skoda 1000 MB. árg. '66
Skoda Combi árg. '66
Chevy II Nova árg. '65
Skoda 1000 MB. árg. '65
Skoda Combi árg. '65
Skoda Octavia árg. '65
Skoda 1202 árg. '65
Moskwitch árg. '65
Skoda Combi árg. '64
Skoda Octavia árg. '63
Austin Champ árg. '57
Volvo T 445, árg. '56
Verð og greiðsluskilmálar við
allra hæfi.
Tékkneska
bifreiðaumboðið
á Islandi.
Auðbrekku 44—46, Kópavogi.
Sími 42600.
glerullareinangrunin
Fleiri og fleiri nota Johns-
Manville glerullareinangrunina
með álpappirnum, enda eitt
bezta einangrunarefnið og
jafnframt það langódýrasta.
Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M
glerull og 3" frauðplasteinangr-
un og fáið auk þess álpappir
með. Jafnvel flugfragt borgar
sig. Sendum um land allt —
Jón Loftsson hf.
Ódýrasta
fjórhjólabifreið
miðað við
stœrð. Hefur
mikið rými
og hentar
sérstaklega
vel sem skóla-
bifreið í
snjóþungum
byggðarlögum
Hagstæðir greiðsluskilmálar
Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hi.
|[*riN Suðnrlundsbraul 14 ' Rcykjavík - Simi :(B600
Einbýlishús
í Reykjavík óskast til kaups.
Tilboð sendist Mbl. merkt: ...4273“ fyrir
19. september.
Frá Verzlunarskóla íslands
Verzlunarskóli íslands verður settur þriðju-
daginn 15. sept. kl. 14 í hátíðarsal skólans.
Skólastjóri.
Keramiknámskeiðin
að Hulduhólum, Mosfellssveit, eru að hefjast.
Upplýsingar í síma 66194 frá klukkan 1—2
í dag og næstu daga.
STEINUNN MARTEINSDÓTTIR.
ALLT Á SAMA STAÐ
álnavöru
markaður
HVERFISGÖTU 44
Finnsku snjóhjólbarðarnir
NÖKIA
Bifreiðaeigendur gerið kaupin tímanlega
Síðasta
tækifærið fyrir
veturinn
HAKA MYNSTUR.
MUNIÐ AÐ ÞAÐ
ERU NOKIA
SNJÓHJÓLBARÐ-
ARNIR SEM
SLEGIÐ HAFA
í GEGN HÉR
Á LANDI.
ÓVIÐJAFNANLEGT
SNJÓMYNSTUR.
SENDUM í KRÖFU UM ALLT LAND.
Egill Vilhjálmsson hf.
LAUGAVEGI 118, SÍMI 2-22-40.
FLESTAR STÆRÐIR
FYRIRLIGGJANDI.
Skólafatnaðar-
efnin eru enn til
Við lokum á
þriðiudagskvöld
Mikið efna-úrval
Þúsundir búta