Morgunblaðið - 13.09.1970, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SÐPT. 1970
21
HÚSNÆÐI ÓSKAST
tyrir lesstofu, bókasafn og skrifstofu frá
nœstu áramótum. Húsnœðið þarf að vera
á 1. hœÖ, 300-400 fermetrar á góÖum
staÖ f bœnum.
TilboÖ merkt „LESSTOFA 4233 " sendist
afgreiÖslu þessa blaÖs fyrir 1. okt. n.k.
DÖMUR ATHUGIÐ
Opið alla laugardaga til kl. 6.
Höfum aftur fengið hið sérstæða Mini-Vogue sem heldur lagning-
unni í 2—4 mánuði þrátt fyrir þvotta á milli. Úrval af hárnæringum
og olíum. Einnig hinir vinsælu geislakúrar fyrir þurrt litað og við-
kvæmt hár. Eyðum einnig sliti úr hári.
NÝTT NÝTT!
Höfum fengið fitueyðir sem þurrkar upp feitt hár.
Klippingar, litanir, permanent, lagnmgar.
Úrval af shampoum fyrir allar teg mdir af hári.
Hárgreiðslustofan Lokkablik
Hátúni 4 A, sími sími 25480. — Næg bílastæði.
r-IGNIS--,
- FRYSTIKISTUR
IGINS-djúpírystirinn gerir yður kleif hagkvæmari matar-
innkaup og sparar yður snúninga vegna matarkaupa.
Tvöfaldur þéttilisti í loki — hlífðarkantar á hornum —
Ijós í loki — færanlegur á hjólum — Ijósaborð með
rofa fyrir djúpfrystingu, kuldastilli og 3 leiðbeiningar-
Ijósum, „gult djúpfrysting" — „grænt venjuleg frysting"
— „rautt of lág frysting". —
Stærðir# Staðgr.verð Afborg.verð
145 Itr. kr. 16.138.— kr. 17.555 — ’ út + 5 mán.
190 Itr. kr. 19.938-— kr. 21.530.— £ út + 5 mán.
285 Itr. kr. 24.900.— kr. 26.934.— { út + 6 mán.
385 Itr. kr. 29.427.— kr. 31800— J út + 6 mán.
RAFTORCÍ
VIÐ AUSTURVÖLL
SIMI 26660
vard
faldur
sigurvegari 2 erfidustu
bifreidakeppni veraldar
THE EAST AFRICAN SAFARI
HAFRAFELL HF.
GRETTISGÖTU 21
SÍMl 23511
PEtCEOT
álnavöru
markaður
HVERFISGÖTU 44
Síðasta
tækifærid fyrir
veturinn
Skólafatnaðar-
efnin eru enn til
Við lokum a
þriðjudagskvöld
Mikið efna-úrval
Þúsundir búta