Morgunblaðið - 13.09.1970, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 13.09.1970, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPT. 1970 Andrés Bjarnason Minning Fæddur 19. október 1897. Dáinn 5. september 1970. Kveðja frá börnum, tengdaböm- um og bamabömum. Við þökkuim Drottni dag hvem þann er dvöl þú áttir !hér, og einnig hverja yndis stund er áttum við með þér esr fleyið þitt við festar lá, við fögnuðuim höndum tveim. Ó, elsku pabbi eins og þá, nú ert þú kominn heirn. Bemskan leið og æskan ÖU, við orðin vorum stór, ennþá sjóinn sóttir þú, varst sá sem kom og fór, en nú biðu afa bömin þess þín bærist gnoð til lamds í faðmi þínum fundu þau friðland kserleikans. Nú hefur Kristur kailað þig að koma heim til sín, hann þér lauaii lífsstarf þitt og lækni meinin þín. Fleyið þitt að friðar strönd nú færi höndin hans og leiði þig um lífsins lönd í ljósi kærleikans. Sigurunn Konráðsdóttir. Kveðja frá Guðna Bjarnasyni. Með viljann og vonina í stafni hann velktist um brimþrunginn fellt 40 ár, þar til nú fyrir fáum árum að hanm varð að hætta vegna heilsubrests. Andrés Bjamason var sérstæð- ur persónuleiki. hamn var fáslkipt- inn en tryggur og vinfastur, skaphöfn hana hreinskiiin og traust. og ógjarnan lét hann hlut sinn etf hann vissi sig halda réttu máli. Hann var góðuir liðs- maður Sjómamnafélags Reykja- víkur og stóð jafnan í fylkingar- brjósti fyndist honum ihlutur starfsbræðra sinna fyrir borð borinn. Hann var með afbrigðum mik- ill verkmaður og orðlagður fyrir dugnað og eftirsóttur, því má t Móðir okkar, tengdamóðir og aimma, Sigurlína Ragnheiður Bjarnadóttir, andaðisit á heimili dóttur sinn- ar, Kárastíg 10, 10. þm. Fyrir mínia hönd, systkina minraa og aniniarra vanda- manmia. Eiríkur Þorláksson. Það brakaði í kjölveikum knerri, en krafturinn óx honum hjá, segir skáldið Jón Bergmann, um farmanninn og mér fljúga þessar hendingar í hug, er ég sit hér á kveðjustund og læt hugann reika um líf og störf Andrésar Bjama- sonar vinar mína og mágs, sem gjörði sjómennskuna að lífsstarfi sínu. Ég kynntist Andrési fyrst þeg- ar ég man eftir mér í Flatey á Bredðafirði, hann bjó þar með móður sinni og stundaði sjó- mennsku á bátum og skútum, eins og siður var eyjamanna þá. Ungur var hamn að árum er hann fór að fara suður á togara á vertíð og seinna alfarið, má segja með sanmi að hann hafi stumdað togarasjómemnSku í sam- segja að betiri þóttu hamdtök hams beldur en nokkurs annairs mamns, eins og Örn Arnar segir í einu kvæða siinna. Andrés kvæntist Laufeyju Barnadóttur, systur minni 1931 og hófu þau búskap í Reykjarvík og bjuiggu þar alla tíð. I>au eign- uðust 3 böm, sem öll em á lífi, einn son og tvær dætur. Laufey lézt árið 1960. Ég flutti suður til þeirra hjóna árið 1934 og átti mitt heimili hjá þeim til 1948. Og því hef ég svo margs að minn- ast og margt að þakka, vinur miinn. Góðum dreng er gott að kynmast nú gleggst ég þína kosti finn. Munditn hraust og hetju hugur hjarta drenglynt undir sló, djörfung bæði og gáfur góðar göfugmennis svipinn bjó. Vertu sæll, við sjáumst síðar, sjálfur Drottinn gæti þín, ljósvakains á léttum öldum leiði hann þig í höfn til sín. Sigurunn Konráðsdóttir. 40 fræðslukvik- myndir um SÞ í TILEFNI af 25 ára afmæli Sam einuðu þjóðanna hefur Fræðslu- myndasafn ríkisins aflað sér yfir 40 kvikmynda um alþjóðastofn- anir og samstarf. Hafa þær ver- ið fengnar frá upplýsingadeild Sameinuðu þjóðanna í New York, UNESCO og OECD í París, Her- ferð gegn hungri og fleiri aðil- um. Myndirnar fjalla um starf- semi Sameinuðu þjóðanna og helztu sérstofnana þeirra, um þróunarlöndin og baráttu gegn hungri og ýmis önnur efni. Verða kvibmyndir þessar l'án- aðar hverjum sem hafa vill þann ið að skólar fá þær ókeypis, en aðri-r greiða fyrir lágt gjald. Berlín 9. sept. AP. TVEIR ungir Austur-Þjóðverjar flýðu yfir til Vestur-Berlínar, að fararnótt miðvikudags, að því er lögreglan þar í borg greindi frá í dag. Mjög fátitt hefur verið undanfarna mánuði að mönnum takist að komast heilum á húfi yfir til Vestur-Berlínar frá Aust- ur-Berlín. t Maðuriinn minn og faðir oklkar, Hörður Sverrisson, verður jarðsumiginn frá Dóm- kirkjunni þriðjudaginn 15. þ.m. kl. 10.30. Sigríður Stefánsdóttir og börn hins látna. t Útför ANDRÉSAR BJARNASONAR frá Flatey í Breiðafirði, verður gerð frá Langholtskirkju mánudaginn 14. september kl. 13,30 e.h. Böm, tengdabörn, barnabörn, og systkini hins látna. t Móðir okkar, Herdís Sigurðardóttir, anda'ðdst á Hrafnistu 11. þ.m. Málfríður Eyjólfsdóttir, Sigurrós Eyjólfsdóttir, Sigríður Eyjólfsdóttir. t Hjartainleigar þakkir fyrir auðsýndia samúð og vinarhug við andlát og jar'ðiarför, Kristins Jóhannessonar, bakara, Laugavegi 54 b. Systkin, tengdasystkin og Snjólaug. t Inrnleguistu þakikir fyrir aiuð- sýnda samúð vegnia andláts og jarðanfarar, Maríu Erlendsdóttur, frá Bakka í Dýrafirði. Valgerður Proppé og systkin. t Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ÞORSTEINS JÓNSSONAR. Einar Þorsteinsson — Dóra Halldórsdóttir, Ingólfur Þorsteinsson — Vilborg Vilhjálmsdóttir, Magnús Þorsteinsson — Guðrún Guðmundsdóttir, Margrét Þorsteinsdóttir — Torben Friðriksson. Öllum þeim sem glöddu mig á 60 árn afmæli míímu með sfeeytum, gjöfum, hieimsóikn- um og á allan annan hátt hinn 7. september sl. færi ég mínar inmilegustu þak'kir. Jóhann Guðmundsson, Tjamarhergi, Garðahreppi. Ci/A d AÆirr J VAH Mlli - EFTIR BILLY GRAHAM ^ r ÉG ER kristinn maður, en ég er sí og æ að spyrja sjálfan mig, hvort ég þóknist Guði, og yfirleitt veit ég, að svo er ekki. Geng ég ef til vill of langt? ÉG HELD, að þér áttið yður ekki á því, hvað það er að lifa sem kristinn maður. Páll sagði: „Kristur lifir í mér. En það, sem ég þó enn lifi í holdi, það lifi ég í trúnni á Guðs son, sem elskaði mig og lagði sjálfan sig í sölumar fyrir mig. Það er ekki ég, sem ónýti náð Guðs, þvi að ef tii er réttlæting fyrir lögmál, þá hefir Kristur dáið til einskis“ (Gal. 2,20—21). Við verðum ekki hólpin, af því að við þóknumst Guði. Við þóknumst Guði, af því að við erum hólp- in, frelsuð. Kristur lificr í okkur. Hann gefur okkur nýja tegund lífs og „auglýsir" sjálfan sig í okkur. Kristnir menn eru nefndir „musteri heilags anda“, og húsið er ekki ábyrgt fyrir íbúuan þesis. Kristur dvelur í kristnum manei, og ef við viljum ekki standa gegn honum með efasemdum, ótta, og rangri hegðun, þá opinberar hann sjálfan sig fyrir heiminum í okkur, „gegnum“ okkur. Verið nú ró- legur og látið Krist verða augljósan í lífi yðar. Þessi ógnmikla áreynsla yðar, áköf lönigun og sífeHd hugsun um yður sjálfan hindrar opinberun Krists í yður. Páll sagði: „Ég lifi í trúnni á Guðs son“. Hann taldi ekki einu sinni trúna sér til ágætis. Hann lifði í trausti Krists á honum, ekki í sinni eigin trú. Yðar hlutverk er því einungis að gefa yður Kristi á vald og láta hann svo halda verkinu áfram. Haukur Ingibergsson; Hljómplötur Efni: Pop. Flytjendur: Óðmenn. Útgáfa: SG-hljómplötur. Nú eru það Óðimienn auglýsa SG-'hljócmplötur. Og 'þalð er rétt; sú seinini atf tvedim tveiggja laga plötum hljómsveitarinnar, hljóð- ritiuðium í Londiom á síruum tímia, er bamin út. Aðallagið heitir „Bróðir“, em það er eftir Jóhanin Jóhaminisision og Guðmumid Reynisisom, em text- imm er eftir Jóhainm. í»etta er bluieskemmit lag, ag áhrifiin frá Jethro Tull leynia sér ekki, ag til að ná áferðinmi emn betur hefur brezkiur flaiutuleik- ari, Vic Ash, verið feiniginm til aðlsitoðar, en hljóðfæraleilkiurinm á plötummi er í hieild góðux, t.d. er „sémdið“ í gítarmium sérkiemmi- legt og einiskloaiiar varumerki hljámisveitarininiar. Einnig kamia fyrir snjöll „effiekt", framleidd me’ð hljóðfærumium. Textinm við „Bróður“ er eftir- tektarverður. Fyrir er tekið biliö milli ríkra og fiátækra ám þess þó að bent sé á ntima lausn, jafm vel örlar á uppgj'afartón því: „ef þesisiu heldur áfram verðium við jafnir áður en yfir lýfcur. Því við, sem lifuim við allismaagtir erum smátt og srniátt að eyðileggjia heiimiimm: Andrúmisloftið, höfiin, moldina. Og hvað gerum víð þá, bróðir.“ Jóhamm syngur lagdð af krafti, ag fær óvenju sterkam takt út úr sömlgnium eiinium isaimiam. Laigið á baksiíðummi hieáitir „Flótti“, oig má skiljia það sem fnamlaig höfuindarina, Finms T. Stefánssiomiar, til umræ'ðma um eituirlyf: „Eiturlyfjiamiauitn er sumra eirna ráð. Hæfir hiún mér? Éig gæti srvo sem reymit, em það er fLódrti, já, flótti fré mér sjálfum". Það er Fimimuir, sem symigur ag það hiefði hamai betur aldrei gert, því fyrir utam að ekki skilist arð af textamium, er siömigurinm sjálif— ur hinm diaufleigaisiti í alla stalði. Eru það mikil misitök að Jó- bam/n skuli eikki hafa séð um. sömigimn, og furðiuleigt, að útgief- aindi Skuíi ekfci hiafia leiðrétt þetta, því að sömigurinm eyðileglg ur plötuisíðiuma. Það eru semmilega textarnir, sem eru eftirtekjtarverðasitir á þassari plötu, því aið „Bróðix" er mokknið frumfLega hiugsaður ag mirnnir á það, að Óðmiemm hafa forskot á aðrar íslenzikiar hljóm- sveitir, hvað menntum smer-tir. Schannongs mínnisvarSar Biðjið um ókeypis verðskrð. Ö Farimagsgade 42 Köbenhavn Ö Kæru íbúðir Ólafsvíkurhéraðs, vinir og ættingjar annars staðar. Þakka innilega hjartahlýju og höfðingsskap á 70. afmæli mínu. Amgrimur Bjömsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.