Morgunblaðið - 13.09.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 13.09.1970, Blaðsíða 24
24 MORGUNB'LAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPT. 1970 Saumið sjólfor Hafið þér athugað að við seljum alls konar sniðinn fatnað, tilbúinn til að sauma? Tillegg fylgir með, merkt tyrir sniðsaumum. Mikið úrval af buxum, vestum, barnakjólum o. fl. Seljum einnig tíibúinn lizkufatnað og yfiróekkjum hnappa samdægurs. SENDUM 1 PÓSTKRÖFU. BJARGARBÚÐ, Ingólfsstræti 6. Verðlistor 1971 F A C I T kr. 416,00 íslenzk frímerki 1971 kr. 239,80 Michel Þýzkaland 1971 kr. 174,00 Zumstein Evrópa 1971 kr. 780,00 íslenzkar myntir 1971 kr. 115,00 Væntanlegir: AFA Norðurlönd AFA Evrópa Michel Evrópa. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21 A, sími 21170. ÍKVÖLD ÍKVÖLD Í KVOLD 1KVOLB IKVOLD SEEMMTIEVÍLD SÚLNASALUR Ný atriði „HAUSTREVÍA HÓTEL SÖGU“: „Gatan mín“ „Fegurðardrottningin“ „Spurningaþáttur4* og fleira. Flytjendur: Kristín Á. Ólafsdóttir, Hrafn Pálsson, Svavar Gests. Ragnar Bjarnason og hljómsveit hans. Svavar Kristin Ragnar Hrafn Ath. Fjölbreyttir réttir á matseðli kvöldsins matreiddir af svissneskum matreiðslumeistara. Borðpantanir í síma 20221 eftir kl. 4. Enginn sérstakur aðgangseyrir. Aðeins rúllugjald kr. 25,—. Dansað til kl. 1. IKVflLD IKVflLD IKVOLD IKVOLD IKVOLD Myndlistaskólinn í Reykjavík, Mímisvegi 15, Ásmundarsal, tekur til starfa fimmtudaginn 1. október. Innritun og móttaka skólagjalda á sama stað klukkan 5—7 daglega frá og með mánudeginum 14. þ. m. Sími 1 19 90. Kcnnsla verður sem hér segir: Teiknideild I., mánudagar—fimmtudagar, kl. 8—10. Kennari Hringur Jóhannesson. Teiknideild II., þriðjudagar—föstudagar, kl. 8—10. Kennari Hringur Jóhannesson. Málaradeild, þriðjudagar—föstudagar, kl. 5—7. Kennari Hringur Jóhannesson. Myndhöggvaradeild, þriðjudagar—föstudag- ar, kl. 8—10. Kennari Ragnar Kjartansson. Barnadeild: Teiknun og málun (5—7 ára), mánudagar— fimmtudagar, kl. 1—2.30. Kennari Katrín Briem. Kennarar í eftirtöldum deildum Ragnar Kjartansson, Katrín Briem: Leirmótun og mósaik I. (8—11 ára). mánu- dagar—fimmtudagar, kl. 3—4.30. Leirmótun og mósaik II. (8—11 ára), þriðju- dagar—föstudagar, kl. 3—4.30. Leirmótun og mósaík III. <10—12 ára), mánudagar—fimmtudagar, kl. 5—6.30. Leirmótun og mósaík IV. (10—12 ára), mið- vikudagar, kl. 3—4.30 og laugardaga, klukkan 2—3.30. Leirmótun og mósaík V. (10—12 ára), mið- vikudagar, kl. 5—6.30 og laugardagar kukkan 4—5.30. Deild unglinga (12—14 ára), teiknun, málun, leirmótun og mósaík, þriðjudagar—föstu- dagar, kl. 5—6.30. Myndlistaskólinn í Keykjavík. Viðskipta- samningur Varsjá 10. scpt. Einkaskeyti tii Mbl. frá AP. PÓLVERJAR og íslendingar und irrituðu í dag viðskiptasamning og er þar gert ráð fyrir að P61 verjar selji Islendingum fiski- báta, dráttarbrautir, sykur, timb ur, vefnaðarvörur og leðurvör- ur. Isiendingar munu seija til Póliands fiskimjöl, húðir og ull. Pólska fréttastofan sagði í dag að innflutningur frá Islandi hefði numið á siðastliðnu ári um tveimur milljónum dollara og til íslands hefðu Pólverjar flutt vör ur að verðmæti 1.5 milljón doll- ara. Fyrirsvarsmaður íslenzku nefndarinnar var Þórhallur Ás- geirsson ráðuneytisstjóri. — Stærðfræðin Framhald af bls. 23 verða verður rökrétt hugsun ávallt nauðsynleg og auk þess befur það þegar sýnt sig að bömunum fellur nýja stærð- fræðin vel í geð og þau sýna mun meiri áhuga á he-nni, en börn á sama aldri sýna se«n læra eftiir gcimnlu aðferðunum og þetta tvermt segir ekki sivo iitið. Hér á landi hafa Fræðslu- málaskrifstofan og Fræðslu- Skrrfstofa Reýkjavilkur sýnt •nýju stærðfræðinni mikimn skilning og hafa gengizt fyrir námskeiðunum sem haldin ha.fa verið. Dönsku leiðbein- enduirnir segja að þesisi skOn- ingur Skólayfirvaldanna hér sé að þeirri áliti mjög til íyr- irmyndar. — Nýja stærðfræðin vair fyrst kennd í barrnaskólum í Dammöirku árið 1357, en þrátit fyrir að ísland hafi ek!ki tetkið hana upp fyrr en 10 árum síðar á bamaSkólastiginu eru lönd:n álíka langt á veg kom- in og teljurn við það því að þakka, að skólayfirvöldin hé.r hafa tekið að sér yfirumsjón þessaira mála af festu, en hins vegar hefur Skort talsvert þair á í Danimörku. sögðu döniSku stærðfræðikenn ararniir að lo(k- um. Ljósmyndasamkeppni Agfa-Gevaert A.C. Þar, sem nú hefur verið ákveðið, að skilafrestur í ljósmyndasam- keppni Agfa-Gevaert A. G., um beztu ljósmyndirnar af Heklugosinu verði til 20. september næstkomandi biðjum við alla þá er áhuga hafa á að taka þátt í samkeppninni, að senda eða leggja inn myndir sínar í Verzlunina Týli, Austurstræti 20. Myndirnar skulu afhendast í umslögum, merktum eiganda og heimilis- fangi og verður þá eiganda gefin kvittun fyrir móttöku myndanna. Myndimar verða síðan sendar til Agfa-Gevaert 1 Leverkusen, til dóms og umsagnar og er úrslita að vænta í nóvember. Veitt verða verðlaun að upphæð samtals kr. 80.000,00 og skiptast þau þannig: 1. verðlaun Kr. 50.000,00 2. verðlaun Kr. 20.000,00 3.—12. verðlaun Kr. 1.000,00 Athugið: Að aðeins Agfa filmur eru verðlaunahæfar. Að bæði litskuggamyndir, litmyndir og svart-hvítar myndir koma til greina. Að hverjum aðila er heimilt að senda allt að 5 myndir í samkeppnina. STEFÁN THORARENSEN HF, Laugavegi 16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.