Morgunblaðið - 13.09.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 13.09.1970, Blaðsíða 29
MORGTTNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPT. 1970 29 Sunnudagnr 13. september 8,30 Létt morgunlög Frederick Fennell og hljómsveit hans leika lagaflokk eftir Victor Herbert. 9*00 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9,15 Morguntónleikar. (10,10 Veður- fregnir). a) Sónata nr. 2 fyrir fiðlu og pianó op. 35 eftir Carl Nielsen, Emil Telmányi og Victor Schiöler leika. b) Strengjakvartett nr. 2 í D-dúr eftir Alexander Borodin. ítalski kvartettinn leikur. c) ..Gloria", eftir Francis Poulen. Kór og hljómsveit tónlistarfélaigsins í Brattleboro flytja; Blance Honegg- er Moyse stj. Einsöngvari: Judith Turano. 11,00 Messa í Hólmavíkurkirkju Prestur: Séra Andrés Ólafsson próf- astur. Organlei'kari: Magnús Jónsson frá Kollafjarðamesi. 12,15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12,26 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tón leikar. 13,00 Gatan mín * \ Jökull Jakobsson.. eltir. örlyg Sig- urðsson áfram um Brekkuna á Akureyri. 14,00 Miðdegistónleikar: Ópetan „Jen- ufa“ eftir Leos Janácek Ámi Kristjánsson tónlistarstjóri flytur inngangsorð og kynnir óper- una, sem er hljóðrituð á vegum útvarpsins í Bayem. Einsöngvarar: Lilian Benningsen, William Coc- hran, Jean Cox, Astrid Vamay, « Hildegard Hillebrech, Rakmmd Grumbach, Max Pröbstl, Marianne Schech, Ingeborg Schneider, Gud- run Wewezow, Annelie Waas, . Gertrud Freedmann og Daphne Evangelatos. Aðrir flytjendur: Kór og hljónvsveit Ríkisóperunnar 1 Munchen. Stjórnandi: Rafael Kubelik. 16,10 Sunnudagslögin 16,55 Veðurfregnir. 17,00 Barnatími: Skeggi Ásbjarnarson stjórnar a) Súkkulaðidrengurinn Skeggi les sögu eftir ónefndan höf- und. b) Framhaldssagan: „Ævintýraleg útilega“ eftir I>óri S. Guðbergsson. Höfund- ur les (5). 18,00 Fréttir á ensku 18,05 Stundarkorn með enska óböleik- aranum Leon Goossens, sem leikur lög eftir Fiocco, Pierné, Franck o. fl. 18,30 Tilkynningar 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 í skógi liðinna daga Hjörtur Pálsson les ljóð eftir Jónas Guðlaugsson. 19,40 Einsöngur Ivan Rebroff syngur rússnesk lög. 20,00 Svikahrappar og hrekkjalómar. — X „Hneykslið í GozeI“ Sveinn Ásgeirsson tekur saman þátt 1 gamni og alvöru og flytur ásamt Ævari R. Kvaran. 20,45 íslenzk tónllst a) „Requiem" eftir Jón Leifs. Tón- listarfélagskórinn og Guðmunda Elíasdóttir syngja; dr. Victor Ur- bancic stjórnar. b) „Epitaph" eftir Leif Þórarvnsson. Sinfóníuhljómsveit íslande leikur; Páll P. Pálsson stj. 20,55 „Þar til freistingin aðskilur okkur“ Síðari hluti útvarpsleikrits, sem Erlendur Svavarssoin gerði eftir samnefndri sögu Carters Browns. Þýðandi og leikstjóri: Erlendur Svavarsson. Persónur og leikendur: A1 Wheeler ...... Gunnar Eyjólfsson Toni Morris ..... Helga Stephensen Lavers sýslumiaður .... Ævar Kvaran Lisa Landau .... Brynja Benediktsd. Charlie Prahan .... Valur Gislason Burt Evans ...... Erlingur Gíslason Don Schell ------ Sigurður Skúlason Lennie Silver .... Þórhallur Sigurðss. Marle ........... Kristbjörg Kjeld Jake Hanson .... Erlendur Svavarss. Polnik ............ Jón Júlíusson Geonge Kutter .... Baldvin Halldórss. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Danslög. 23,25 Fréttlr í stuttu máll. Dagskrárlok. Mánudagur 14. september 7,00 Morgunútvarp Veðurfreignir. Tónleikar. 7,30 Frétt ir. Tónleikar. 7,56 Bæu: Séra Ragn- ar FJalar Lárusson. 8,00 Morgun- leikfimi: Valdimar örnólfsaon íþróttakennari og Magnús Péturs- son píanóleiikarij Tónleikan. 8^30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleiöcar. 9j00 Fréttir og útdráttur úr forustu greinum ýmissa landsmálablaða. 9,16 Morgunstund barnanna: Þor- lákur Jónsson les söguna „Vinir á ferð“ eftir Gösta Knutsson (?). 9,30 Tilkynningafl*. Tónleikar. 10,00 Frétt- ir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11,00 Fréttir. Á nótum æskunnar (endurt þáttur). 12,00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynnlngar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 13,30 Eftir hádegið Jón Múli Árnason kynnir ýmiss konar tónlist. 14,40 Síðdegissagan: „Katrín“ eftir Sheilu Kaye-Smith. Axel Thorsteins son þýðir og les (1©). 15,00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar: Klassísk tón- list: Erna Spoorenberg og hljómsveit St.-Ma rtin-in-the-Fields - tónlistar- skólans flytja „Exultate Jubilate", mótettu (K-165) eftri Mozart; Nev- > ille Marriner stj. Paul Tortelier og hljónisVeitin Philharmonia í Lundúnucm, leika Tilbrigði um rococo^tef fyrir selló og hljómsveit ’ op. 33 eftir Tsjai- kovský; Hérbert Menges stj. Ungverska ríkishljómsveitin leikur „Enigma“ sinfónískt ljóð eftir Jan- os Viski; Gyula Németh stj. Wilhelm Kempff leikur á píanó Impromptu eftir. Chopin. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög (17,00 Fréttir). 17,30 Sagan „Koma tímar, koma ráð“ eftir Huchet Bishop Sigurlaug Bjömsdóttir íslenzkaði. Inga Blandon byrjar lestur sögunn- ar. 18,00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttlr. Tilkynningar. 19,30 Um daginn og veginn Páll Kolka læknir talar. 19,50 Mánudagslögin. 20,20 Sameining Þýzkalands Skúli Þórðarson magister flytiur annað erindi sitt: Bismarck tekur forustuna. 20,50 Strengjakvartett eftir Þorkel Sigurbjörnsson Saulesco-kvartettinn leikur. 21,00 Búnaðarþáttur Páll A. Pálsson yfirdýralæknir tal- ar um búfjársjúkdóma af völdum eldgosa. 21,15 Sónata nr. 13 í Es-dúr op. 27 nr. 1 eftir Beethoven Solomon leikur. 21,30 Útvarpssagan: „Helreiðin“ eft- ir Selmu Lagerlöf Séra Kjartan Helgason íslenzkaði: Ágústa Bjömsdóttir les (2). 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. íþróttir Jón Ásgeirsson segir frá. 22,30 Kammertónlist frá tónlistarhá- tíðinni í Chimay í Belgíu. Eugéne Ysaye kaimmerhljómsveitin leikur. Stjórnandi Lola Bobesco. Einleikari á sembal: Aimée van de Wiele. a) Konsert nr. 2 í D-dúr eftir Carlo Ricciotti. b) Konsert 1 d-anoll fyrir sembal og strengjasveit eftir Bach. 23,10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Steypustöðin tmmmammmwmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmrn VERK §Uppilí| Atvinnurekendur Maður vanur bankaviðskiptum og útreikningum á tollskjölum og verðlagspappírum óskar eftir vinnu hluta úr degi. Tiiboð sendist Morgunblaðinu merkt: „4277" fyrir 20. þ. m. Sunnudagur 13. sepcember 18.00 Helgistund Séra Björn Jónsson, Keflavík. 18,15 Ævintýri á árbakkanum Flugvélin. Þýðandi Silja Aðalsteins- dóttir. Þulur Kristín Óláfsdóttir. 18,25 Abbott og Costello Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 18,35 Sumardvöl hjá frænku Brezkur framhaldsmyndaflokkur l sex þáttum, byggður á sögu eftir Noel Streatfield. 2. þáttur — Bjargið yklkur sjálf. Leikstjóri Gareth Davies. Aðalhlut- vérk: Hoagy Davies, Zuleika Rob- son, Mark Ward og Norah Hartong. Þýðandi Sigurlaug Sigurðardóttir, Efni fyrsta þáttar: ’ Fjögur systkin, tveír drengir Og tvær telpur, eru send að heiman frá Englandi til sérkennilegrar frænku sinnar á írlandi. 19,05 Hlé 20,00 Fréttir 20,20 Veðuí og auglýsingar 20,25 Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar Hljómsveitina skipa auk hans: Árni Elvar, Grettir Björnsson, Guðmund- ur Steingrímsson, -Helgi Kristjáns- son og Hrafn Pálsson. 20,55 Að morgni efsta dags Rú.stir rómverska bæjarins Pompet geýma glögga mynd af lífi og hög- um bæjarbúa og harmleiknUrtí, sem gerðist þar árið 79 fyrir Krist, þegar bærinn grófst í ösku frá eldgosi í Vesúvíusi..— Þýðandi Jón Thor Haraldsson. (Nordvision — Danska sj ón varpið). 21,30 Aldrei styggðaryrði Heámboðið. Þýðandi Bríet Héðinsdóttir. 22,10 Loðskinnasali og landkönnuður Mynd um könnunarferð kanadíska loðskinnasalans Alexanders Mac- Framhald á bls. 30 Atvinna — Fjármagn Traustur og áreiðanlegur maður með 12 ára reynslu á sviði viðskipta óskar eftir fram- tíðarstarfi. Einnig kemur til greina að leggja fé í traust fyrirtæki. Tilboð sendst afgr. Mbl. fyrir 18. september merkt: „5448“. M D.C.3ARVIS, lœknir: LÆKNISDÓMAR ALÞÝDUNNAR ÖNNUR PRENTUN KOMIN 0T * 1 eftirmála segir þýðanði: „Þessi bók gefur mönnum leiðbeiningar um mataræði og hollustuhætti, og eru niðurstöður hennar hvarvetna studdar góðum rökum og nákvæmum athugunum höfundarins. Ráðlegg- ingar hsnnar eru svo einfaldar og auðveldar tii eftirbreytni, að engum ætti að vera vorkunn að hlýta þeim og sannprófa giidi þeirra & sjáif- um sér. Það er aðeins eitt, sem áherzla er lögð á: að neyta matar, sem gerir likamann óhæfan bústað fyrir sýkla, og eplasafaedik og hunang er sú uppbót á daglegt fæði, sem fær því áorkað." TILBOÐ OKKAR ER I MÍNÚTA Á DAO Þessi æfing bygtgir upp brjóstkassann, styrkir lungu og hjarta, og eyk ur þol yðar. Þessar sjö æfingar völdum við af 24 æfingum BULLWORKER kerfisins, í þeim tilgangi að sanna fyrir yður að leiðin til aukins líkamsþreks er greiðfærari en yður grunar. TILBOÐIÐ ER: Gerið þessar æfingar í 14 daga. Ef yður, að þessum tíma liðnum, líður ekki betur, verðið stæltari og sterklegri útlits, mumuim við skil- yrðislaust endurgreiða yður tækið. Sem sagt, það kostar yður ekkert að reyna fljótvirkasta líkams- ræktunartækið sem völ er á, gjörsamlega ólíkt öllum þjálfunartækj- um sem þér hafið séð, sameinar bæði þrýstings og teygingartæki 1 einu léttu vel meðfærilegu, ódýru þjálfunartæki. Fylgið aðeins hin- um einföldu æfingarreglum stig fyrir stig. Póstleggið afklippinginn hér að neðan, við fyrsta tækifáeri, og munum við senda yður um hæl ókeypis litmyndabækling með öll- um upplýsingum um BULLWORKER líkamsræktunartækið. Æfing þessi styrkir fæt ur. framhandleggs- og bakvöðva. Allar æfing- ar BULLWORKERS kerfisins krefjast að- eins 69% orku yðar og er beinlínis varað við að beita meiri orku. BULLWORKER 2, nær til 300 vöðva líkamans. Þessi æfing er sérstak- lega áhrffamikil fyrir axlavöðvakerfið. Þessi æfing styrkir flesta bakvöðvana Ef þér viljið auka krafta og stærð upp- handleggsvöðva, þá er þetta rétta æfingin Árangursmlkil æfing fyrir framhandleggs- vöðva 012970/m. Bullworker áusu og án ■ ■* <■ ........— Slapplr m.'icavöðvar eru áhyggjuefni margra karlmanna. Þessi æfing er sérstaklega gerS til að styrkja magavöCv- ana, jafnframt losnið þér við óþarfa fitu. HEIMAVAL pósthólf 39 Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.