Morgunblaðið - 20.09.1970, Page 2

Morgunblaðið - 20.09.1970, Page 2
2 MORGUN’BLAÐIÐ, SUN’NU'DAGUR 20. SEPTKMBER 1970 ■ * m Frá fundi borgarstjórnar: Rætt um skautasvell Kannaðir verða möguleikar Þórarinn Jónsson, tónskáld varð sjötugur í fyrradag, svo sem kunnugt er. Á afmælisdaginn ha fði STEF móttöku í tilefni af- mælisins í húsakynnum þess að Laufásvegi 40. Á myndinni er Skúli Halldórsson, formaður ST EFs að afhenda Þórarni blóm og gjöf frá félaginu. (Ljósm.: Sv. Þorm.) Lokkur úr hári Thorvaldsens FORSETTI íslands. dr. Krisitj- án Eldj árm, hiefur nýliega af- hient í»jóð|minjjasafini íslands a<5 gjöf frá Niels Gártilg irm- siiglafoirverð.i við Ríltoiissfcjala- safmð í Kaiuipimiaininiaihöfin, lokk úr hári Bertels Thorva Idsiens myndlhiögigvaira í fagturlega út- sfaorimni uimtgier'ð. Gefandi af- henti fonsietainiuim (hárLotokiinin í hiinnii opinberu hiedmisófam for- sietams í Danmörtau nýverið og óstoaði, að hiamin yrði síðan af- hentur opknberu minjasafni á íslandi til eiignar og varð- veizlu. Með þessari gjöf vildi Gártig miinfliiast hitns íslenzfca ætterinis Thorvaldsens, en á þessu ári eru liðin 200 ár frá feeðimgu hans. Þjóðmiinjasafn íislands kann vel að rneta þessa góðu gjöf og kiaimn gefamda beztu þatoto- ir fyrir. (Frá Þjóðminjasafni). Ekki fleiri tauga- Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Frá vinstri: Sigu rður Hafstein, Sveinn Björnsson, Ólöf Benediktsdóttir, Bjarni Bjömsson, Birgir ísl. Gunnarsson, Valgarð Briem, Gísli Guðnason, Kristján J. Gunnarsson, Friðrik Sophusson. Á myndina vantar Sigiirlaiigu Bjarnadóttnr, Þor- gerði Sigurðardóttur, Svein Benediktsson, Hiimar Guðiaiigsson, Magnús Jóhannsson, og Pál Braga Kristjónsson. Tvelr þeirra, sem upphaflega vom kjöm ir í kjörnefndina hafa sagt sig úr henni, annar vegna fjarv istar erlendis og hinn vegna þátttöku í prófkjörinu. Varamenn tók'.i sæti þeirra. veikibróðurtilfelli RANNSÓKN á sýnum frá kon- unni, sem lögð var inn í sjúkra- hús í Reykjavík í fvrradag vegna gruns um nýtt taugaveikibróður- Prófkjöriö í Reykjavík; Tækif æri borgarbúa til beinna áhrif a á val þingmanna segir Birgir ísl. Gunnarsson formaður kjörnefndar PRÓFKJÖR Sjálfstæðis- manna í Reykjavík um skipan framboðslista þeirra í næstu alþingis- kosningum fer fram eftir viku en utankjörfundaat- kvæðagreiðsla hófst í gær. Undirbúningur að próf- kjörinu er nú í fullum gangi og hefur Morgun- blaðið snúið sér til Birgis ísl. Gunnarssonar, for- manns kjörnefndar, og lagt fyrir hann nokkrar spurn- ingar varðandi prófkjörið. — Hvaða augum lítur kjör nefnd á þá kosningabaráttu, sem háð er þessa dagana af hádfu einstakra frambjóðenda í prófkjörinu. — Þegar prófkjör var á- kveðið, ekki sízt jafn opið og það er, held ég, að allir hafi gert ráð fyrir því, að barátta yrði milli einstakra frambjóð erida. Það er í sjálfu sér ekki óeðlilegt, þótt stuðningsmenn og frambjóðendur, sem gefið hafa kost á sér til setu á fram boðslista reyni að koma sjálf um sér og sínum mönnum á framfæri. Slíkt er einkenni lýðræðislegra stjórnarhátta. Kosningabarátta einstakra frambjóðenda er hins vegar al gjörlega á þeirra ábyrgð og kjömefnd alveg óviðkomandi. — Hefur kjörnefnd haft forystu um, að settar yrðu á- kveðnar leikreglur í próf- kjörsbaráttunni ? — Kjörnefnd hefur ekki gert það, en treystir á lýð- ræðislegan þroska og ábyrgð- artilfinningu frambjóðenda. — Ýmsir telja, að áróður fyrir prófkjör geti haft alvar- legar afleiðingar fyrir einingu flokksmanna eftir prófkjör. Hvað vilt þú segja um það? — Innan Sjálfstæðisflokks- ins hafa oft áður farið fram prófkjör, þó einkum til borg- arstjórnarkosninga. Þetta próf kjör mun vera það fyrsta, sem viðhaft er í alþingiskosn ingum. Reynslan af prófkjör- um hingað til er sú, að þegar úrslit liggja fyrir, hafa menn snúið bökum saman til stuðn ings þeim mönnum, sem mest fylgi hafa hlotið. Sjálfur er ég þeirrar skoðunar, að þegar til lengdar lætur styrki það flokkinn, að slik eðlileg á- greiningsefni séu útkljáð á opnum vettvangi, en í flokki eins og Sjálfstæðisflokknum, sem hefur mikið mannval, hlýtur alltaf að vera ágrein- ingur um það hverjir vera skuli i framboði hverju sinni. — Hvað er að segja um framkvæmd prófkjörsins? — Utankjörstaðaatkvæða- greiðsla hófst í gær og stend- ur til næsta laugardags. Aðal prófkjörsdagurinn verður sunnudaginn 27. september og kjörnefnd hvetur eindregið alla til að kjósa þá, sem með nokkru móti geta komið þvi við en þann dag verða opnir 7 kjörstaðir í borginni. Á mánudag, 28. september verð- ur unnt að kjósa á einum stað í borginni, þ.e. í Sigtúni, fyrst og fremst fyrir þá, sem ekki hafa haft tök á að kjósa á sunnudag. Reynslan s.l. vet ur sýndi að kjörsókn var ekki það mikil fyrri daginn af tveimur aðalkjördögunum sem þá voru, að unnt hefði yerið að anna því á einum degi. Prófkjörinu verður stjórnað af sérstakri yfirkjörstjórn, sem kjörnefnd skipar en hverfiskjörstjómir verða yfir Framhald á bls. 31 tilfelii, er ekki enn lokið, en niðurstaðna má vænta strax eftlr helgi. Áður höfðu tvær koraur ver- ið lagðar inn í sjúkrahúa vegna taiugaveikibróðtureinkerma og hafa ranmsóknir á sýniuim frá þeim leitt í ijós að uim fyrr- nefndaii sjúkdóm er að ræða. Líðan kv-ennanna þriggja er góð. Etóki hefur frétzt uim fleiri tiMelii. Vopn til Grikkja frá Banda- ríkjunum NEW YORK 19. september, AP. „The New York Times“ hermdi í dag að stjórn Nixons forseta hefði ákveðið að aflétta öllu hanni við vopnasölu til Grikk- lands og aff þar með ætti ekkert að vera því til fyrirstöðu að gríska herforingjastjórnin gæti toeypt skriðdreka, brynvagna, stórskotavopn og önnur þunga- vopn, sem bannað hefur verið aff selja til Grikklands. Blaðið seigir að saimíkarmilag um þetta hafi rnáðst þegar G. Warren Nutter aðstoðarvarnarr- málairáðherra ræddi við gríska ráðmenn í Aþenu í síðustu vitou. Að sögn blaðsins segja grískir embættismenm að aðeins sé effcir aíð ákveða hvenær vopnasalain geti hafizt að nýju. Ástandið í Miðauisturlönduan er tal'ið eiga þátt í ákvöi-ðunintni, að sö@n biaðsiins. á að koma upp vélfrystu skautasvelli í Laugardal Á FUNDI borgarstjórnar Reykja- víkur s.l. fimmtudag vakti Mark ús Örn Antonsson athygli á því, að fyrirhugað er að gera malbik- aðan boltavöll í Laugardal, sem sérstaklega verður hannaður með það fyrir augum, að þar verði unnt að gera skautasvell. Á fimdinum var samþykkt til- laga borgarfulltrúa Framsóknar- flokksins um athugun á gerð skautasvells á bifreiðarstæði, sem fyrirhugað er að malbika í Laugardal. Aifreð Þorsteinsson mælti fyr. ir tillögunni af hálfu Fraunsókn- armanna. Taldi hann staðinn hentugan til þessara nota m.a. með tilliti til strætisvagnaferða og hugsanlegra afnota af bún- ingsklefum LaugardaLsvallar. Markús Örn Antonsson vakti í ræðu sinni eins og áður segir sérstaka athygli á boltavelli þeim, sem fyrirhugað er að mal- bika í Laugardal og hannaður verður með það í huga, að þar verði unnt að gera skautasvell. Markús minnti einnig á, að ó- stöðug veðrátta skapar viss vamdtovæði við gierð véifrysts skautasvells utanhúss. Markús t.aldi því eðlilegt að hraðað yrði undirbúningi að byggingu skauta hallar, sem væri framtíðarlausn þessa máls. Þá sagði Markús, að í vetiur yrði til opin aðstoaða á syðri hluta íþróttavallarins á Mieliuaiiuim fyrir isfcniattleáik. Þá minnti Markús á tilraun, sem gerð var með skautasvell á tjald stæðinu í Laugardal, en grasið hefði reynzt óhentugt undirlag. Að lokum sagði Markús, að ráð- gert væri að gera skautasvell á opnu svæði við Álftamýrarskóla í vetur. Við lok umræðnanna var til- laga borgarfulltrúa Framsóknar flokksins samþykkt með öllum greiddum atkvæðum, en í henni var gert ráð fyrir, að íþróttaráði og gatnamálastjóra yrði falið að kanna möguleika á gerð vélfrysts skautasvells á bifreiðastæði í Laugardal eins og áður greinir. Prófkjörið í Reyk j anesk j ördæmi PRÓFKJÖR Sjálfstæðismanna í Reýkjaneskjördæmi fer fram laugardaginn 26. og sunnudaginn 27. september og er athygli vakin á því, að það hefst degi fyrr en prófkjörið í Reykjavík. Kjörstaðir veirða 15 ’óg imrni yfirkjörstjóm og undirkjör- stjómir gera það, sem unnt er til að gneiða fyrir kosnimgunni. Formaðu r yfinkjörstjórnar, Krist- ján Guðlaiugson, sími 92-1804 veitir allar upplýsinigar varðandi fraimkvæmd prófkjörsins. »

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.