Morgunblaðið - 20.09.1970, Side 5

Morgunblaðið - 20.09.1970, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEiPTEMBER 1970 5 Sauna-kassar Vandaðir Sauna-kassar (þurrhitaböð) til sölu. Hentugir til heimilisnota. Upplýsingar í síma 13072. PHILCO ÚTBORGUN KR. 5.000.— EFTIRSTÖÐVAR á 12 mánuðum. HEIMILISTÆKI SF. SÆTÚNI 8 - SÍMI 24000 HAFNARSTRÆTI 3 - SÍMI 20455 carmen með aðstoð carmén Carmen töfrar lagningu í hár yðar á 10 mínútum. Hárið verður frísklegra og legningin helzt betur með Carmen.__________ Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Afborgunarskilmálar, útborgun kr. 1.000,00. Carmen 7 með tösku.......... kr. 2.071,00 — 11— —......... —2.317,00 — 17 — — ...... — 2.966,00 _ 18 — — ....... — 2.966,00 Carmen 20 í tösku .......... — 3.264.00 Taska sér kostar kr. 367,00. Klapparstíg 26, sími 19800, Rvk. og Brekkugötu 9, Akureyri, sími 21630. Hveiium i dy tti í hug að nota annað en • • • smjor með soðinm lúðu? CARN GARN CARN VEITINGASTOFAN NEÐRI-BÆR Síðumúla 34. Sími 83150. RESTAURANT. GRILL-ROOM. Réttur dagsins: Miðf ellskj úklingur m/brúnuðum kartöflum, blönduðu grænmeti og eplamauki. Njótið Ijúffengra smárétta í notalegum húsakynnum okkar. Starfsfólk óskast ört vaxandi verzlunarfyrirtæki í Austurborginni óskar að ráða starfsfólk. 1. Vana stúlku, ekki yngri en 20 ára, til starfa í álnavörudeild frá 1. nóvember. 2. Karlmann, eldri en 20 ára, til ýmissa starfa, aðallega við sölu á húsgögnum og heimilstækj- um. Nokkur málakunnátta æskileg. Ráðningar- timi frá 1. nóvember. 3. Einnig vantar okkur stúlku til starfa í jólavöru- deild frá 1. nóvember til áramóta. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf ásamt meðmælum sendist afgr. Mbl. fyrir 1. október merkt: „Öryggi — 4143".

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.