Morgunblaðið - 20.09.1970, Síða 12
12
MORGÚN'BLÁÖIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1970
Mikil ef tirvænting í sænsku
þingkosningunum
Sigur jafnaðarmanna ekki vís
Borgaraflokkarnir stefna
að samsteypustjórn
ÚRSLITANNA í sænsku
þingkosningunum, sem fram
faira í dag, er beðið með
mikilli eftirvæntingu í Sví-
þjóð og víða erlendis. Kosið
verður eftir nýju fyrirkomu-
lagi. í framtíðinni á sænska
þingið að starfa í einni deild
í stað tveggja áður og munu
350 þingmenn eiga þar sæti.
í>á verður sú breyting, að
þingmannatala flokkanna
verður miðuð við hlutdeild
þeirra í heildaratkvæðamagn
inu, en það gert að skilyrði
til þess að stemma stigu við
myndun of margra smá-
flokka, að flokkarnir verði
að fá minnst 4% af heildar-
atkvæðamagninu eða 12% í
einu kjördæmi til þess að
koma til greina við úthlut-
un þingsæta. Aðstæður eru
því talsvert breyttar frá því,
sem var við síðustu þing-
kösningar fyrir tveimur ár-
um. Þá hlutu jafnaðarmenn
yfir 50% atkvæða og hrein-
an meirihluta á þingi. Miðað
við nýja fyrirkomulagið er
talið, að borgaraflokkarnir
þurfi aðeins að vinna 10 þing
sæti til þess að ná meiri
hluta nú og sá möguleiki er
alls ekki útilokaður.
ÞUNGUR RÓÐUR
PALMES
Olof Palme for sæt is r á ðhe rr a
og ieiðtogi jafn.a’ðarmanina hef-
ur átt erfitt uppdráttar í kosn-
inigabaráittunni. Það hefur virzt
áberandi, hve þreyttur og tauiga-
speninitur harnn hefiur verið. Það
bætti ekiki úr skák, er hanin fyr-
ir niokikruim dögiuim var sporð-
ur um álit 'hainis á Gösta Bohmain,
varaformanini Sameinaða flokks-
ins og C. H. Hermainsson, leið-
toga kammúiniisita. Sagði Patone
þá, að hainn gaeti ekki frekar
valið á miilli þeirra en málli
svarta daiuiða ag kóleru. Svo stór
orð þykjia anzi gróf og það jafn-
vel í feosininigabanáttu, sem er í
algleymdinigi.
Sú spuminig hefur skotið upp
Itoollimiim, hvort jafniaðarmenn
hafi farfð rétt að, er þeir feusu
Patone flokksleiðtoga, þegar Er-
lamder fór frá. Sem svar við
þeÍTTÍ spunminigu- hefur Erlainider
birt opið bréf, þar sem haon
saigði: — Ég er sannfærður um,
að það var rétt val, er fLokks-
þiinig jiafniaðanmiaminia feauis Palme
einróma sem eftinmainin minm.
Hann hefur með ágætum sitað-
ið í faTarbroddi fyrir larud sitt
og í þeirn erfiðu saminiinigiavið-
ræðuim, sem fnamumdiam eru um
efnahagssamistarf Evrópuríkja,
mium hamm gieigna mjög mikil-
vaegu hlutverki.
En eftir því sem kjördagurinn
hefur færzt nær, hefur spennan
vaxið í aðalstöðvum jafnaðar-
manna. Það er ekki langt síðan,
að spáð var auðveldum sigri
Yngve Holmberg
þeima og enginn vafi lék á, að
staða Palmes var mjög sterk
innan flokksins. Eftir leiðtoga-
skiptin í fyrra haust sýndi hver
skoðanakönnunin af annarri, að
fylgi jafnaðarmanna virtist
meira en nokkru sinni fyrr. Á
tímabili var fylgi flokksins um
54% samkvæmt skoðanakönnun
um og siigur borgaraflokkamma
var útilokia'ðlur fulifeomleiga.
En nú er ár liðið, síðan Palme
vann sinn mikla persónulega sig
ur á flokksþingi jafnaðarmanna.
Sú fagniaðarbylgja, sem lék um
þingið, er löngu horfin. Húm vék
fyrir gráum staðreyndum hvers-
dagsins. Vinnudeila námuverka-
manna rýrði mjög traustið á
stjórninni og olli miklum úlfa-
þyt imnan verkalýðshreyfingar-
%
innar, þar sem jafnaðarmenn
ráða lögum og lofum. Ókyrrð
jókst í atvimnulífimu, óánægja op
inberra starfsmanna varð æ
greinilegri og aðrir efnahagsleg
ir erfiðleikar hafa haft talsverð
áhrif.
Það er því ljóst, að jafnaðar-
menn eru hvergi nærri vissir
um sigur í þessum kosningum.
Of mikið væri að segja, að stjórn
þeirra riðaði til falis, en fásinnia
væri að útiloka þann möguleika,
að borgaraflokkarmiir nái meiri
hluta á þingi. Ef svo færi, þá
væru það stórtíðindi og kafla-
skipti í sögu Svíþjóðar á þessari
öld, því að jafnaðarmenn hafa
farið með stjórn landsins sam-
fleytt í hvorki meira mé minna
en 40 ár.
miðflokkurinn
BJARTSÝNN
Möguleikarnir á stjórnarskipt
um eru nú 60%, sagði Gunnar
HedlUmid, leiðtogi Miðflokfesimis
(Centerpartiet) í kosmingaræðu
fyrir nokkrum dögum. Hann er
sjötugur að aldri og líklegastur
forsætiisráðherra, tækist borgara
flokkunum að ná meirihluta. —
Hann hefur ekki dregið dul á
bjartsýninia í kosningabaráttunni
alveg eins og í kosnimgunum
Gunnar Hedlund
1968, en þá unnu jafnaðarmenn
hins vegar — að vísu með Er-
lander í fararbroddi — einn sinn
stær9ta kosningasigur. En Hed-
lund gat þó líka fagnað sigri fyr
ir hönd flokks síns, því að Mið-
flokkurinn varð stærsti stjórnar
am'distöðufliokfcurimin.
Leiðtogar borgaraflokfeanna
þriggja, Miðflokksins, Þjóðar-
flokksins (Folkepartiet) og Sam
einaða flokksins (Moderata Sam
lingspartiet, sem áður hét Hög-
er), hafa gefið það 9korinort til
kynna, að þeir muni mynda sam
steypustjórn, ef jafnaðarmenn
bíða ósigur. Talið er, að leiðtogi
Þjóðarflokksins, Gunnar Helén,
myndi þá einnig hafa hug á því
að verða forsætisráðherra, en
fullvi'st þykir, að flokkur hans
myndi sætta sig við Hedlund í
því embætti. Hedlund þykir ein
hver sérstæðasti stjórnmálamað-
ur Svíþjóðar. Hann er gæddur
einstökum persónuleika og nýtur
vinsælda langt út fyrir raðir
flokks síns. En hann hefur ekki
verið mjög afkastamikill í kosn
ingabaráttunmi, ef til vill sökum
aldurs, því að hann hafði aðeins
flutt 7 kosningaræður við upp-
haf síðustu viku kosningabarátt
unnar, en það eru álíka margar
ræður og Palme og Yngve Holm
berg, leiðtogi Sameiinaða flokks
ins flytja á tveimur dögum. —
Samt þykir Hedlund ekki hafa
tekizt illa upp í kosningabarátt
unni. — Ég verð að hlífa hálsin
um, segir Hedlund. — Áður tal
aði ég á innönduninni. í vor fór
ég á ræðunámskeið og nú tala
ég á útönduninni.
AUKIÐ LÝÐRÆÐI
Sameinaði flokkurinin (Moder
ata Samlingspartiet) hefur ekki
sízt látið til sín taka í deilunum
um efnahagsmál, sem verið hafa
eitt helzta mál kosningabarátt-
uinin'ar. En flokkiuónin hefur ed'nn
ig haldið á loft kröfúm um aiuk-
ið lýðræði í daglega lífinu, það
er í samskiptum fólks sín á milli
og þó einkum í samskiptum þess
við yfirvöldin. Hefur flolcknum
tekizt að gera þessi markmið sín
að meiri háttar málum í kasn
ingabaráttunni og þannig náð að
beina athygli kjósenda að sér og
C. H. Hermansson
skipa sér sérstakan sess í vi't-
und þeirra.
Sá hængur er þó á, að leið-
togi flokksins, Yngve Holmberg,
sem er 45 ára að aldri, stendur
mun verr að vígi sem leiðtogi
en leiðtogar hinna borgaraflokk
anna. Allt frá því að Holmberg
varð formaður flokks síns 1964,
hefur staðið styrr um hann í
flokknum og samkvæmt skoð-
amakönnunum er fylgi hans
mimna persónulega en fylgi
flokkains. Holmberg hefur hins
vegar náð verulegum árangri
með því að breyta flokki srnum,
garnla Hægri flokknum, í frjáls-
lyndan fr'amfaraflokk og í kosn
ingarbaráttunni nú -þykir hann
hafa staðið sig vel, En andstæð-
ingar hans segja, hamn berjist
Framtíðarvinna
á Sauðárkróki
Vanur afgreiðslumaður óskast i verzlun sem selur bygginga-
vörur, rafmagnsvörur, sportvörur, ritföng o. fl. Þarf að vera
vanur meðferð reiknivéla. Samvinnuskólapróf æskilegt.
Upplýsingar gefur Kaupfélagsstjórinn í sima (95)5200.
KAUPFÉLAG SKAGFIRÐIIMGA
Sauðárkróki.
Dömur — árbæjarhverfi
LAGNINGAR — PERMANENT
KLIPPINGAR — LITANIR
LOKK ALÝSIN G AR.
Opið föstudaga til kl. 9
og laugardaga til kl. 5.
Hárgreiðslustofan FÍONA
Rofabæ 43, sími 82720.
Olof Palme
fyrir pólitísku lífi sínu og verði
látinn víkja sem flokksleiðtogi,
vinni flokkur hans ekki- á.
VILL SAMSTEYPUSTJÓRN
BORGARAFLOKKANNA
Gunnar Helén, leiðtogi Þjóðar
flokksins hefur ekki dregið dul
á þá ósk sina í kosningabarátt-
unni, að borgaraflokkamir fái
þingfylgi til þess að mynda
stjórn. Hefur hanm m.a. lagt á-
herzilu á þá staðreynd, að borg-
araflokkarnir eru óíífct samein-
aðri nú en fyrir tveimur árum,
er sundrungin einkenmdi öll sam
skipti þeirra. Hefur Gunnar m.a.
leitazt við að gera kjósendum
það ljóst, að ríkisstjórn borgara
flokkanna sé ekki draumórar ein
ir, heldur geti þessir flokkar vel
myndað dugmikla og samhæfða
stjónn í sameiningu lí'kt og átt
hefur sér stiað í Dainmörku.
Helén hefur tekizt að vinna
sér ákveðimn sesa í kosningabar
áttunni. Hann þykir mjög laginm
1 því að tala kjiark og eldmóð
í flokksbræður sína. Hann tók
við formennsku í flokki sínum
í fyrrahaust.
KOMMÚNISTAR SUNDRAÐIR
Kommúnistar eru framar öðru
upptefenir af sundr'uinigiininá toun
an eigin raðia, sem þeir kunna að
greiða dýru verði. Þeir bjóða
frarn í fleiri flokfcum ein
einurn, en stærsta flokksbrotið
fylgir emm C. H. Hermiainisisioin aið
málum. Ef flokkurinn fær 'ekki
4% heildaratkvæðamagnsi'ns eða
12% í einhverju einu kjördæmi,
fær hann engan þingmann. í
kosningu'num 1968 fékk flokkur-
inn aðeins 3% atkvæðamagnsins
í heild og flest 10,6% í einu
kjördœmi — Norrbotten. Ef til
vdll v'erðuT það auðiveldana fyrir
flokk Hermanissons að fá 12%
í Norrbotten en 4% yfir landið
allt. Gallinn er sá fyrir flokkinn,
að skipul'agning innan hans er
í bandaskolum. Það er engin
,,flokksvél“ til, sem að gagni má
koma.
Frá því að kommúnisbaríkin
réðust inn í Tékkóslóvakíu árið
1968 hefur kommúnistaflokkur-
inn í Svíþjóð verið í molum og
í kosningunum þá urðu mangir
stuðningsmenn flokksimis til þess
að ljá j afnaðarmönnum atkvæði
sitt. Henmiainisisioin hflkaði að vísu
ekki við að fordæma Sovétríkin
og fylgiríki þeirra harðlega, en
það kom fyrir ekki og leiddi að-
eins til þess að gömlu stalínist
amir sátu heima.
f kosningabaráttunni nú hefur
Hermiansson aftur hneigzt yfir á
Moskvulínuna, en reynt að þegja
yfir því, sem harm hefur áður
viðurfcennt, að væri miður í
s'tjórnarfari kommúnistaríkj-
anna. Talið er, að hann geri sér
vomir um að hljóta .eitthvað fylgi
frá jafnaðarmönnum til þess að
ná þeim 4% sem nauðsynleg eru.