Morgunblaðið - 03.10.1970, Blaðsíða 1
32 SIÐUR
224. tbl. 57. árg.
LAIJGARDAGUR 3. OKTÓBER 1970
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Heiftarlegir skógareldar hafa geisað í Kaliforníu að undanfömu, einkum í grennd við Los Ang-
eles. Mörg hundruð þúsund ekrur lands eru nú sviðnar og gróð urlausar, eftir að eldurinn hafði
eytt þar öllu lífi og yfir 50.000 manns hafa orðið að yfirgefa heimili sín. í hópi þeiiTa eru
nokkrir kunnir kvikmyndaleik arar. Ekki er vitað með vissu, hve margir hafa misst lífið í
skógareldunum en þeir nema tugum.
SAS semur við
Sovétríkin
Flug um Moskvu til Japan hefst
í vor — Aeroflot fær samkeppnis-
aðstöðu á Norðurlöndum
Moiskvu, 2. okfcófoier — NTB
1 DAG var undirritaður í
Moskvu loftferðasamningur milli
SAS-flugfélagsins og Sovétríkj-
anna, sern opnar nýja möguleika
á ferðamannastraumi frá Norð-
urlöndunum til Sovétríkjanna.
Fær SAS að fljúga yfir Sovét-
ríkin til Asiu, og styttist flugtími
félagsins til Japan við þetta um
4—5 klst. miðað við Norðurheim-
skautsleiðina svonefndu. I sam-
komulaginu er félaginu einnig
leyft að taka og skilja eftir far-
þega í Moskvu og Tashkent á
leiðinni til og frá Japan. SAS
hafði áður Ieyfi til að millilenda
í Tashkent, en mátti hvorki skilja
eftir farþega né taka nýja.
Fluigið á leiðioni Kaupimanna-
Jarring
fer til
Moskvu
New York, 2. okt. NTB-AP.
| GUNNAR Jarríng, sáttasemj-
. ari Sameinuðu þjóðanna fyrir
botni Miðjarðarhafsins, mun
I um stuttan tíma taka aftur
| upp störf sín sem sendiherra
Svíþjóðar í Moskvu, en gert
er ráð fyrir, að hann snúi aft-
I ur til New York, er utanríkis-
| ráðherrar stórveldanna f jög-
, urra koma til aðalstöðva Sam
Framhald á bls. 13
Nixon á Spáni:
Valdabarátta hafin
um sæti Nassers
Tekur herinn í Egyptalandi
völdin í sínar hendur?
Kairó, 2. október.
AP — NTB.
MIKLAR umræður eiga sér nú
stað að tjaldabaki í Kairó um
eftirmann Nassers og framtíðar-
stefnu Arabarikjanna gagnvart
ísrael og í mörgum öðrum mál-
um. Alexei Kosygin, forsætis-
ráðherra Sovétríkjanna, hélt enn
kyrru fyrir í Kairó í dag og átti
fund með ýmsum helztu stjórn-
málamönnum Egypta og ýmsum
þjóðarleiðtogum og foringjum
annarra Arabaríkja, sem komnir
voru til Kaíró vegna útfarar
Nassers forseta. Lýsti Kosygin
yfir fullum stuðningi við Egypta
land og önnur Arabalönd í bar-
áttu þeirra gegn ísrael og heims-
Samvinnan forsenda
friðar á Miðjarðarhafi
Forsetanum innilega fagnað
Madrid, 2. október NTB—AP
NIXON Bandaríkjaforseti ræddi
í dag við Franco hershöfðingja,
ríkisleiðtoga Spánar, er hann
kom þangað í opinbera heim-
sókn á leið sinni frá Júgóslavíu.
Sagði Nixon, að hernaðarsain-
vinnan við Spán væri forsenda
fyrir friði á Miðjarðarhafi. Nix-
on var fagnað innilega við kom-
una og yfir milljón manns var
saman komin á leið þeirri, sem
þeir Nixon og Franco óku eftir
inn í Madrid.
Fyrirhugað var, að heimsókn
Nixons til Spánar stæði yfir í
tæpan sólarhring. 1 ræðu, sem
Nixon flutti á flugvellinum, þar
sem Franco tók á móti honum,
kvaðst hann vera sannfærður
um, að viðræður sínar og hers-
höfðingjans myndu verða til
þess að efla friðinn svo og efna-
hagssamstarf milli Bandaríkj-
anna og Spánar.
1 móttökuræðu sinni sagði
Franoo, að heimsókn Nixons
væri tákn um þann anda, er
mótaði sáttmáia þann, sem ný-
lega var gerður milli landanna
tveggja um áframhaldandi hern
aðarlegt samstarf. f samningi
þessum, sem gerður var eftir
langar og erfiðar viðræður, er
Bandarikjunum veittur áfram-
haldandi réttur til herbækiistöðva
á Spáni.
Nixon kom beint frá Belgrad
til Spánar. Þetta er fyrsta heim-
sókn bandarísks forseta til Spán
ar frá því að Eisenhower kom
þangað árið 1959 og er iitið á
heimsókn Nixons nú sem við-
urkenningu á gildi framan-
greinds sáttmála.
Heimsókn Nixons til Spánar
er talin mikill diplómatiskur sig
ur fyrir stjórn Franeos og lét
hinn síðarnefndi óspart í Ijós
ánægju sína yfir því í móttöku-
ræðu sinni, að Nixon hefði séð
sér fært, að koma tii Spánar
í för sinni til Evrópu, sem á
að standa yfir í 8 daga alls.
Mörg þúsund manns klöpp-
uðu fyrir Nixon, er hann tók við
gulllykli Madridborgar úr hendi
borgarstjórans þar, Carios Ari-
as Navarro. Gekk Nixon þá til
mannfjöidans og heilsaði mörg-
um með handabandi við mikil
fagnaðariæti fóiks, sem á sum-
um stöðum reyndi að brjótast
í gegnum röð lögreglumanna, er
stóðu meðfram leið forsetans.
valdastefnu hvar sem var, eins
eg komizt var að orði.
Talið er, að Sovétstjórnin ótt-
ist að st j órrum ál aástand íð í
Egyptalandi breytist nú, er
styrkrar handleiðslu Nassers
nýtur ekki lengur við. í yfirlýs-
mgu, sem Kosygin fluttá við út-
för Nassers, sagði hanin m.a.:
„Við erum sannfærðir um, að
þessi missiir, hvertsu mikill, sem
h>ann er, muni ekki veikja raðir
ykkar og skapa neitt af því tóma
rúmi, sem óvinir ykkar byggja
miklar vonir á.“
Eftir útför Nassers komu þedr
Anabaleiðtogar, sem staddir voru
í Kairó, saman til sérstaks fund-
ar í því Skyni að ræða ástandið
fyrir botni Miðjarðarfhafsins og
breytt viðhorf vegnia fráfalls
Nassers. Sat Yasser Arafat, leið-
togi Ai Fatah-hreyfinigariinnar
þennan fund. Á þessum fundi
var samþykkt ályktun, þar sem
skorað var á núveramdi foirysitu-
menm. í Egyptalandi að sýna sam-
heldmi og feta í fótspor Nassers.
Framhald á bls. 13
höifn-Moislkva-Tólkíó mium hefjiast
1. apríl niæista ár. Mum SAS og
sovézka flulgféliaigiið Aerofknt
fljúga 'sámia ferðiimia hvort viiku-
leigia. Gamigi fikugilð vel, r áðigerir
SAS tvær íerðir í viku í fram-
tfðlimini.
Saimminigar um þesisd miál faafia
staðið allt frá því í fyrrialhaust,
og haf a alls fdmm siammdmlgafumd-
ir veirið haldnir í Moslkvu.
Samlkarmilagið veitir Aeroflot
rétt til frjálisírar samlkeppmi um
að taka farfþiega á Norðurlöndiuim
ag flytja þá áfram til N- ag S-
Amierílku. Þá faer Aeroflot rétt til
að flj'úga frá Kaiupmiammialhiafin til
fjögurra Evrópulborga, Lomdom,
París, Amsterdam ag Brússiel.
Einmiig fær hið sovézka rííkiisflfuig-
félaig rétt til að fljúga á fluig-
leiðum milli Kaiupmianmiahaifniar,
Osló oig Stoiklklhóimis.
ICAO-
samþykkt
— um flugrán
Mantrieal, 2. október — NTB
FASTARÁÐ Alþjóða fluigmóia-
stofinlumiairiminar (ICAO) siam-
þyikkti í gær ályktum þess efnisi,
a'ð fluigféliöig heimjsms ættu að
hæitita öllu fluigá til lamria, sem
flækt séu í fluigrám. Ályktum
þessi igemigur niú til lagamiefndar
ICAO, siem mú sibur á fumriium í
Lomidom. Af 27 ráðsmömmuim
greiddu 14 atkvæðd mieð ályktum-
iminá, 3 voru á móti ag 10 sátu
Ihjiá. Er litdð á atkvæðaigredðsiluma
siem sigur fyrir fulltrúa Bamda-
ríkjamina, sem hafa haldáð því
fram, að líitia beri á flugrámim
sem tæikniilegt vamdamál em ekki
stjórnmálaleigt. — Þau þrjú lönd,
seim greiddu atikv'æðd gagm álykt-
uininmi, voru Egyptaland, Túmis
ag Lífoiamom, em þessi lömd halda
því fram, að vamidamálið sé
pólitískt, oig eiiigi Samieinuðu þjóð
irmar að fjalla þar um.
Fær Solzhenitsyn
N óbels ver ðlaun?
— sænskir bókmenntagagn-
rýnendur sagðir reyna
að vinna að því
Stokkhólmi, 2. okt. — AP —
SÆNSKIR bókmenntagagn-
rýnendnr vinna nú að þvi,
að sovézknm rithöfundi, bann
færðum í licimalandi sínu,
verði veitt bókmenntaverð-
laun Nóbels í ár. Er hér um
að ræða rithöfundinn Alex-
ander Solzhenitsyn, 52 ára, en
rit hans hafa komið út á vest-
urlöndiim þótt hann sjálfur
sé í ónáð heima fyrir. Marg-
ir vestrænir bókmenntamenn
telja Solzhenitsyn mesta nú-
lifandi rithöfund Sovtéríkj-
anna, og raunar hefur snilii
hans verið viðurkennd að
vissu marki í Sovétríkjimum.
Færi svo, að Solzhenitsyn
hlyti bökmenntaverðlaun Nób
els, yrði um að ræða mikið
vandræðamál fyrir Sovét-
stjórnina. Hafa því sumir bók
menntamenn í Sviþjóð dreg-
ið í efa að hann verði fyrir
valinu, er bókmenntaverðlaun
unum verður úthjutað af
sænsku akademíunni siðar í
þessum mánuði.
Solzhenitsyn var átta ár í
vinnubúðum og þrjú ár í út-
legð fyrir ummæli um Stalín
sem hann viðhafði í bréfi til
vinar sins 1945.
Það var ekki fyrr en 1952,
er Nikita Krúsjeff var við
völd að „þíðan“ náði til Solz-
henitsyn, og þá var út gefin
i Sovétríkjunum bók hans
„Dagur í lífi Ivan Denisov-
ieh“, sem að hiluta er lýsing
Framhald á bls. 22