Morgunblaðið - 03.10.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 03.10.1970, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1970 Erum byrjaðir með hið nýja LITAKERFI, TÓNALITIR. Hægt er að velja úr 2800 litum. Verzlið þar sem úrvalið er mest. OPIÐ TIL KL. 5 A LAUGARDÖGUM. Málningarvöruverzlunin ALFHÓLL Alfhólsvegi 9, Kópavogi. H afnarfjörður Vanur skrifstofumaður óskast á skrifstofu í Hafnarfirði. HÁ LAUN. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Vanur — 4247", Bindivír óskast Viljum kaupa millimeters bindivír í hálfum og heilum rúllum. Upplýsingar í síma 83250. BRIDCE Tvímenningskeppni Bridgefélags Hafnarfjarðar hefst á morgun kl. 8 í Alþýðuhúsi Hafnarfjarðar. Félagar fjölmennið stundvíslega. — Nýir félagar velkomnir. STJÓRNIN. Akurnesingar - Árnesingar Listdanssýning á Akranesi I kvöld kl. 21, og að Amesi, Gnúpverjahreppi sunnudags- kvöld kl. 21,30. Efnisskrá: ★ Þættir úr Svanavatninu og Hnotubrjótnum. Tónlist eftir Tjækovskí. ★ Dauðinn og unga stúlkan. Tónlist eftir Schubert ★ Facade. Tónlist eftir William Walton . Aðgöngumiðar seldir við inn- ganginn. Þrír fyrstu menn í 200 metra hlaupi á íslandsmótinu. Frá vinstri Trausti Sveinbjörnsson, UMSK, sem varð annar, Bjarni er sigr- aði og Vilhjálmur Vilmundarson, efnilegur hlaupari, sem senni- lega kemur til með að veita Bjarna keppni í náinni framtíð — — Keppti Framhald af hls. 30 við getum æft viðbrögð og stutta spretti. Það eina sem hefur veru lega skort á aðstöðuna er skort- urinn á lyftingartækjum, en nú munu þau væntanlega koma inn an skamms. FYBSTA STÓRA KEPPNIN — Fyrsta stóra keppnin sem ég tók þátt í var úti í Álaþorg í fyrra, en þar átti ég að keppa í 100 og 200 metra hlaupum í landskeppniirmi við lið frá Dan- mörku, Noregi og Svíþjóð. Allir keppinautar mínir sem þarna mættu tffl lei'ks áttu miklu betri árangur fyrir keppnina en ég, en eigi að síður var ég ákveðdnn að láta ekki hlut minn. Var þetta til þess að ég æsti sjálfan mig upp og var orðinn svo óstyr'kur þegair kom að keppninni í 100 meitiia hlaupinu fyrri daglinn, að ég þjófstartaði tvisvar og var þar með vísað frá keppni. Daginn eft ix gekk allit betur í 200 metra hlaupinu. Þar varð óg annar á eftiir Dananum Sören Pedersen og fékk tímamn 22,1 sek. sern vair minm langbezti timi í greininmi 8/10 úr sek. betra em ég hafði áður náð. Sören Pederssen kom svo hingað og keppti fyrir Dani í landskeppminni í sumar og þá tökst mér að vinna hann. SKEMMTILEGASTA KEPPNIN — Annars held ég að þessi landskeppni hér í sumar eé skemmtilegasta keppnin sem ég hef tekið þátt í, sagði Bjairni. —• Sérstaklega þó 100 metra hlaup ið. Þar náði ég heldur slöku við bragðd, en komst síðam á góða ferð. Það var mjög spennandi að bíða eftir úrslitunum, þvi ég hafði ekki hugmynd um hvor okkar, írinm eða ég hafði náð 3. sætinu. Þetta var mjög hörð keppni, svo sem sjá má af þvi að tveir fynstu hlupu á 10,4 sek., þriðji og fjórði maður á 10,5 sek. og fimmti maður á 10,6 sek. Ég var að vonum mjög ánægður þegar úrskurðurinn kom um að ég hefði hlotið þriðja sætið, og einnig hnekkt unglingametinu í greininni, en það var 10,6 sek. NORÐURLANDAFERÐIN Svo sem kunnugt er fór Bjarni í keppnisferð tii Norðurlanda síðari hluta sumars, ásamt þeim Jóni Þ. Ólafssyni, Guðmundi Her mannssyni og Erlendi Valdimars syni. Stóð Bjarni sig með mikilli prýði í þessari ferð, og skaut sum um af þekkt/ustu spretthlaupur- um Norðurlanda ref fyrir rass. — Þetta var skemmtileg ferð, en dálítið þreytandi, sagði Bjarni — Við tókum þátt í 7—8 keppn- um og þarna fékk ég að reyna mig við hlaupara sem standa framarlega á Norðurlöndum, eins og t.d. Simonsen og Fager. Ég var óheppinn að vinna ekki þann síðamefnda. í því hlaupi náði ég ágætu viðbragði og hafði forystu lengi framan af, en undir lokin missti ég svolítið taktinn í hlaup inu, en Fager kom með sinn fræga endasprett og varð aðeins á undan. — Var ekki unglingalands- keppnin erfið? — Jú, þar þurfti ég að hlaupa 100, 200 og 400 metra með skömmu millibili. Mér tókst að sigra í þessum greinum og var að vomum ánægður með árang urinn, sérstaklega í 400 metra hlaupdnu, þar sem ég hljóp á mín um bezta tíma 49,3 sek. Ég hgfði þó sennilega getað náð betri árangri í þedrri grein, hefði ég ekki verið að spara mig fyrir 200 metra hlaupið sem átti að fara fram skömmu síðar. ERFIÐ AÐSTAÐA Bjarni Stefánsson stundar nú nám í Menntaskólanum í Hamra- hlíð og var þar í 2. bekk. Sjálfur þarf hann að kosta sig við nám- ið, svo að hálfsmánaðarferð til útlanda til keppni, var mjög erf ið fyriir hann, þar sem enginn styrkur kom til. Koma slík keppnisferðalög jafnan enn ver niður á skólanemendum heldur en íþróttamönnum sem eru vinn andi og geta þá heldur fórnað hluta af sumarleyfi sínu til ferða lagsims. -— Sagði Bjarni að þetta sumar væri erfitt fyrir sig fjárhagslega, ekki sízt þar sem verkfallið hefði tekið mánuð af þeim stutta tíma sem hann hefði getað unnið. MIKILL ÁHUGI OG GÓÐUR ANDI Að síðustu spurðum við Bj ama svo um íþróttaáhuga í Menntaskólanum og framtíðar- markmið hans sem íþróttamanns. Sagði Bjarni að íþróttaáhugi í skólanium virtist ekki svo ýkja mikill. Nemendum væni í sjálfs vald sett hvort þeir mættu í leik fimi eða ekki, og viirtist sér að það væri alltaf sami hópurinn sem mætti allan veturinn. — Um framtíðarmarkmiðin er senndlega bezt að segja sem minnst sagði Bjami, en nefndi þó Evrópumeistaramótið í Hels inki næsta sumar, svo og Ol-leik ana 1972. — Nú, og svo eru nátt úrlega íslenzku metin sem mað ur hefur áhuga á að reyna að slá. Ég býst við því að það verði erf itt að bæta metið í 100 metra hlaupinu, því þá þarf maður að slá Norðurlandametið um leið, en met'ið í 200 metra hlaupinu ætti að vera viðráðanlegra. En ég ætla að halda áfram að æfa og keppa af fullum kraftL Það er mikill áhugi í KR núna og góður andi. Þar eru nú ungir og efnilegir spretthlauparar eins og Vilhjálmur Vilmundarson, Örn Pedersen og Sigurður Geársson að koma fram á sjónarsviðið, og sennilega verður þess ekki langt að bíða að þeir fari að veita manni keppni. — stjl. ARSHATÍÐ DACUR LEIFS EIRÍKSSONAR Árshátíð Islenzk—ameriska félagsins verður haldin á Hótel Borg, föstudaginn 9. október, kl. 19.00. Heiðursgestur kvöldsins verður John J. Muccio, fyrrv. sendi- herra Bandaríkjanna á Islandi. Allir velkomnir. Miðasala í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austur- stræti 18, frá 5. október til 9. október. (rá Leikfimiskóla Hafdisar Árnadóttur Skráðir nemendur vin- samlegast athugið að síðasta afhendingar- dagur skírteina er í dag í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar Lindar- götu 7, kl. 2—7 síðdegis. Sími 13356. - FH Framhald af bls. 30 menn virkir í spilinu en var í fyrra. Veldur þar mestu nýlið- inn Ólafur Binai-sson, sem ógnaði í sífellu, en var helzt til óragur að skjóta í þessum leik. Geir átti stórkostlegan leik og brauzt oft fallega gegnum vörn Sví- anna með bolvindum, sem settu varnarleikmennina algjörlega úr jafnvægi. Þá er einnig ástæða til þess að nefna Birgir Finnboga- son, sem stóð í markinu alian tínxann og varði oft af stakri prýði. Dómarair voru þeir Magnúa V. Pétursson og Valur Benedi’kta- son og skiluðu þeir hlutverki sínu prýðilega. Var það þó ekki létt, sérstaklega undir lokin, esr verulega tók að hitna í kolunum. Mörkin skoruðu, Drott: Bengt Hansson (nr. 5) 6; Hans Johan- son (nr. 2) 6; Erik Boman (nr. 7) 2; Olsson (nr. 3) 2; Kjell Kjellson (nr. 6) 2 og Norman (nr. 4) 1. FH: Geir Hallsteinsson 10, Ólafur Einarsson 4, Jón Gest- ur Viggósson 2, Kristján Stefáns- son 1 og Árni Guðjóosson 1. — stjl. fNcfguttÞIftfrU} nucivsincnR ^3«r*22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.