Morgunblaðið - 03.10.1970, Blaðsíða 31
MORG'UN’BL.AÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. OKTÓBBR 1970
31
Frá hinni víðtæku leit. Hér leita menn úr Hjáiparsveit skáta í sumar'bústaðahverfi við Rauða-
vatn.
Geimfarar trufla
félagsstörf stúdenta
MORGUNBLAÐINU barst í gær
eftirfarandi tilkynning frá Stúd-
entafélagi Háskóla íslands: „Að-
ur auglýstur fundur með banda-
rísku geimförunum, sem hér eru
staddir, og halda á í Háskólabíói,
verður ekki haldinn á vegum
Stúdentafélags Háskóla tslands,
þar sem um það varð ekki fullt
samkomulag á síðustu stundu
milli stjórnarmanna félagsins, þó
annað hafi komið fram í samtöl-
um áður. — F.h. Stúdentafélags
Háskóla íslands — Magnús Gunn
arsson, form.“ '
Margunb laðíð sirueoni sér til
Magmúsar Guirunarseaniar, sem er
farystiumiaðiur Vötoumiainiua í
sitj«5m Stúdieobaféliaigisiinis, og
H-elga Kriisitibjanniarsioiniair, isiem
sikipiað'i ef®bá sætá á liisiba Verð-
amidii við sílðluisibu toosninigiar og
á sœti í stjiónn Sbúdienibaféliaigsins
sem slítouir, oig bað þá um skýr-
iimgiu á máli Iþesisu.
Matgmús siaigðii: „Við stóðum í
uppihaifi. í þeirri trú, að utm þettia
væri fuilt samtoomiuiliaig, svo sem
Lágmarksverð sunnan-
og vestanlandssíldar
- Slysið
Framhald af bls. 32
fré Armiarbalkkia, sem er hrimig-
glaitan í BneiðholiteÉiiverfiiniu, gegmt
Hj altabaiklka hefuir í siumiar verið
gmafimn skiurðiuT fyrir hiolræsi.
Stourðiur þessi hiefuir að nuestu
lieiyti verið fyllibur til þese að
forðlast alys, en ætliumki er að
leiglgjia stooLplögmiiine næsba sum-
ar. Hluti skutrðariinK hafði þó
ekfei verið fylltur og beMiur etoki
tilraiumaíhiolia, siem verktatoamir
Hlaðbær ag Miðfell létu grafia tll
þess að toamma, hive liamigt væri
niiður á tolöipp. Grjrfjia sú var 13
siininum 6 mietnar í ummál, en 4
iruebrar að dýpt. Þrigigija mietra
dijúpt vatn var í gryfjunni. Gryfj
am vair gjörsiamliega óbyrgð og
enigiin vdðvörumiairmierki við haam.
í gænmioaigim, er stamzliaiust var
aiuiglýslt eftiæ bömiumium í útvairpi,
fóru memm frá vertobölkiumum upp
að þeissari holu í iþví stoynd að
diæla vatmiimu úr hienmi. Settu
þedr þá þegiar ftagglbömid um-
hverfis gryfjiumia og byrjuðu að
dæla. Dælian bilaði þó fljótlega
ag kiomist ekfci í la(g fjrrr en um
fcl. 11.30. Um fcl. 13.30 fiundiust
lík bamiammia á botmd giryfjummar.
LíkLegt er að ammiað bamið ihafi
diattið í gryfjiumia, en hiibt ætliað
að veita því hjálp nueð þessum
hörmiuliegu aflieiðdmgium.
FRIÐJUDAGINN 29. septemher
sl., voru talin á skrifstofu bisk-
ups atkvæði í kosningu til
Kirkjuþings, sem farið hefur
fram á þessu sumri.
Eru kjördæmi 7 og kjósa prest-
ar einn fulltrúa úr sinum hópi
í hverju kjördæmi.
í 1. kjördæmi hlut kosnimigu af
hálfu presta séra Gumnar Áirna-
sorn, Kópavogi. Af hálfu leik-
manmia var kjörimn Ástráður
Siigursteiimdórsson, skóliaiStjári..
í 2. kjördæmi var kosiriin aðal-
maður af hálfu presba séra
Bjaimi S’igurðsson, Mosfelli. Af
ieikmönnum var kjörinm Ásgeir
Magnússon, framkvæmdastj.,
Garðahreppi.
í 3. kjördæmi var kjörinm aðal
fuáltrúi af hálfu presta séra Sig-
urður Kristjárusison, prófastur,
ísafirði. Af leikmönnum var
kjörinn Gunnlaugur Flinnssom,
bóndi, Hvílft,.
í 4. kjördæmi va-r kjörinm að-
admaður af hálfu presba séra
Pébuir Ingjaldsson, prófastur,
Höfðakaupstað. Af lekkmönnum
var kjörinn firú Jósefíma Heiga-
VERÐLAGSRAÐ sjávarútvegs-
inis hefur undanfarnar vikur imn
ið að ákvörðum lágmairtosverðo á
síld veiddri sunmian og vestan-
lianda firá 16. september. Verð-
lagn.inigumni lauk í dag.
Samkomulag náðist í Verðlags
ráði um að lágmiartosverð á síld
í bræðslu frá 16. september til
31. deseimber 1970, skuli veira kr.
2.50 hvert kg auk 5 auira flutn-
imgsgjalds írá stoipshlið í verk-
smiðjuþró.
Yfirnefnd sú, er fjallaði um
lágmartosverð á síld til söltunar
ákvað að lágmarksverð á sild til
söltunar Skuli vera kr. 10,00
hvert kg.
Verð þetta var ákveðið með
atkvæðum oddamannis og full-
trúa seljenda gegn atkvæðum
fulltrúa kaupenda. í yfirnefnd-
inmi áttu sæti: Bjarmi Bragi Jóns
sön, sem var oddamaður nefnd-
arinnar, Kristján Ragnansson og
Tryggvi Helgasom af hálfu selj-
enda og Margeir Jórusson og Ól-
afur Jómisson af hálfu kaupenda.
Yfimiefnd sú, er fjallaði um
dóttir.
í 5. kjördæmi voru kjörnir af
prestum aðaimaður séra Ságurð-
ur Guðmundsson, pmófiastur,
Grenjaðarstað. Af leitomönnum
var kjörisnn Sigurjón Jóbamnes-
son, skólastjóri, Húsavík.
í 6. kjördæmi voru kjörmir af
presbum aðaimaður séra Trausti
Pétunsson, prófiaistuir, Djúpa-
vogi. Af leikmönnum vair kjör-
inm Þorkell Ellertsson, skóla-
stjóri, Eiðum.
í 7. kjördæmi voru kjörmir af
prestum séra Eiríkur J. Eirítos-
son, þjóðgarðsvörður, Þómgvöll-
um. Af leitomönnum, Þórður
Tómasson, safnvörður, Skógum.
Þá kjósa prófessorar Guð-
fræðidefldar Háskóiams einm full
trúa á Kirkjuþing úr sínum
hópi. Aðalmaður var kjörinn
prófessor Jóhann Hannesson,
Reykjavíto. Biökup og kiirkju-
málaráðherra eru sjálfkjörnir
fullbrúar á Kirkjuþing. Kjör-
stjóm við kosningar til Kirkju-
þings skipa biskup ísilands,
Baldur Möllar, ráðuneytiastj óri,
og Páll V. G. Kolka, læknir.
lágmarksverð á sild í frystingu
og niðursuðu, ákvað að lágmarks
verð á síld í þessa vertoun skuli
vera:
A) Stórsíld (3 til 6 stk. í kg),
hvert kg. ..........kr. 10.00
B) Smænri síld
hvert kg............— 6.50
SamkomUlag varð í nefndinní
um lágmiartosverð þetta. í nefnd-
inni áttu sæti: Bjami Bragi
Jónsson, sem var oddamaðux
nefndairinnar, Kristján Ragnaira-
son og Tryggvi Helgaison af
hálfu seljenda og Ármi Bene-
diktsson og Eyjólfur ísfeld Eyj-
ólfsson af hálfu kaupenda.
Lágmariksverð á síld til söltun-
ar, frystingar og niðuirsuðu
gildir frá 16. september til 31.
desember 1970, Fulltrúum í Verð
lagsráði er þó heimilt að segja
verðinu upp með minmist vifcu
fyrirvara miðað við 1. nóvem-
Ekið á kyrr-
stæðan bíl
EKIÐ var á toyrrstæða bifreið í
fyrrinótt, Ford Cartimia, R-5848,
sem stióð á rnióts við lóð nr. 13
víð Rániargötu. EiinÆi'Vern tíma
niaetur hefiuir verið ekáið á bifreiJð-
ima og skemmdur aftunstuðari og
vinstra atftuirbnetti. Bátfreiðim er
mosaigræm mieð srvörtum toppi.
Hatfi eimhiverjáx orðið varir við
áreikistur þeinmam biðiur ranmsókm-
arlögiregliam þá um að hatfá sam-
bamd við sáig 'þegar í stað. Jafn-
fram/t er akorað á árefcstursvald-
inm að harnm giefi sátg fram við
samia aðilia.
Leiklistar-
skólinn settur
LEIKLISTARSKÓLI Þjóðieák-
hÚEsáims var sebtur þamm 1. ototó-
ber. Tiki nenuendur eru nú í skói-
aniuim á öðiru námisári, em nú er
stoólirun þrigigja ára stoóli. Kemm-
airar við skiólanm emu étta. Dr.
Þorvarður Heigasom toentndr nú í
fýrsiba skiipti við stoótamn. Þor-
vadður hetfur í mlöirg ár sttiumidoð
nám í ieilklhúírfræðum í Vínarfoorg
og hlaiuit fyrir stoömimu dioktans-
gráðú í fræðigireim siinmi. Skóla-
stjóri stoólamis er Gaiuðiaiuigiur
Rósinikramz, þ j óðleiklhússtjóri.
LeitoliistiarOkólimin er tíil húsa í
Liindiarfoæ ag er þar m jög góð að-
staða fyrir fámienimam stoóla.
ber eða síðar. Verðið gildir um
þá síld, sem nýtist í þesaa fram-
leiðslu eftir þeim reglum, sem
gilt hafia.
Reykjavík, 2. október 1970
Verðlagsráð sjávarútvegsins.
— Dráttarbraut
Framhald at bls. 2
Sig. Thoroddsen og Jóhann
Indriðason, rafverkfræðingur,
hafa annazt verkfræðiþjónustu
við mannvirkið og Jóhannes
Guðmundsson, verkfræðingur
hefur haft umsjón og eftirlit
með framkvæmdum.
Dráttarbraut þessi er að
mörgu leyti svipuð drárttarbraut
inni í Neskaupstað, en þó er sú
nýjung upp tekin, að dráttar-
brautin sjáltf er bogabraut og
hliðarstæðin við hana þvi alveg
lárétt. Er það mikill munur frá
því sem áður var, þegar hliðar-
stæðum haliaði jafnt og drátt-
arbrautum, en með þessu nýja
fyrirkamulagi er hægt að koma
við mikilli hagræðingu í gerð
og notkun vinnupalla auk margs
annars. Kliðarstæðin eru nú til-
búin tvö, en verður síðar fjölg-
að upp I átta. Hinir tveir áfang-
amir I mannvirtojagerðinni eru
nú aðeins til á pappírum og er
ekki hægt að segja um að svo
stöddu hvenær ráðizt verður í
þær framkvæmdir.
Tilkoma þessarar nýju drátt-
arbrautar hefur mikla þýðingu
fyrir útgerðina á Suðurnesjurt^
því nú er hægt að taka stærri
fiskislkipin upp til viðgerðar á
Suðumesjum. Einnig veitir þessi
nýja dráttarbraut Suðumesjabú
um nýja atvinnumöguleika, en
eins og er starfa hjá Skipa-
simíðsustöð Njarðvíkur um 70
menn, en mun brátt fjölga um
20—25 menn. Dráttarbrautarinn
ar bíða verkefni fram til ára-
móta og verða á þeim tíma fie'k-
iin upp 40—45 skip og bátar,
ekki einungis frá Suðumesjum,
heldur einnig frá nálægum út-
gerðarstöðum.
Gamla dráttarbrautin verður
að sjáifsögðu í fullu gildi áfram
fyrir smærri bátana, en nú eru
við hana hliðarstæði fyrir 17
báta af 100 tonna stærð. Tekur
sú braut um og yfir 100 báta
á ári.
1 stjórn Skipasmíðastöðvar
Njarðvíkur h.f. eru Bjami Ein-
arsson, skipasmiður, formaður,
og meðstjórnendur Oddbergur
Eiríksson, skipasmiður og Stef-
án Þorvarðsson, skipasmiður.
Framkvæmdastjóri er Loftur
Baldvinsson.
uudirtektór gáfu ásteeðu tíL En
'þeigiai’ siaimkomiulaig reyndisit síó-
ar eklki vera fyrir heinidi, sáum
við ektoi ástæí u til þess að stofrua
til óviiniafiaginiaðar vegna þessia
máls.“
Heigi Kristbjamiarsion kvaðat
enigu hatfa við tilkyninángiu féiaigs-
inis að bæta og vísaði til hienmar.
---------------- j
Gjaldeyrissjóður-
Breta minnkar
London, 2. okt. — NTB.
GULL- og dollaraforði Bret-
lands mininkaði um 36 milljónir
steri'ÍTigspunda í septembermán-
uðd, að því er brezka fj árinála-
ráðurueytið gireiindi fná í dag.
Saimianilagður gull- og gjald-
eyriisforði Bretlands, að með-
töldum htaum sérstöku yfir-
dráttarhieimildum frá Alþjóða
gjaldey riissj óðnum, nemur nú
1,111 milljörðum punda. Hefur
forðinn ekki verið lægri flrá því
í íebrúar á þessu ári, og sam-
drátturinm í september er hinn
mesti, sem orðið hefur á ein-
um mánuðd frá því í desember
1968.
Firtá og með september á sL
áiri og þaa- til í júlí sL jótoSt
gulll- og dollaraforðinm í hverj-
um mánuði. í ágúsrt tók forðinn
síðan að minmtoa, og þá um 18
milljónir punda.
— Síldarsölur
Framhald af bls. 2
martoaðuTÍnn þurfi samtals 150—
200 þúsumd tíunmur í ár, en fyrir
tveim/ur árum ruam salltaálxiarþörtf
Svía um 250 þúsund tunmum.
2. Kaupeniduir í Sovétrítojum-
um, sem oft hafa keypt miikið
miagm atf Suðurlamdasáld, telja
sig ekki þurtfa á saltsíldarinm.-
filuitniinigi að halda, það sem etftir
er aif þesau ári, og eiru Sovélt-
memm heldur ekki redðufoúnir að
ræða um kaup til afgreiðslu eft-
ir áramót.
Pólverjaæ, sem keypt hatfa salt
aða Suðurlamdissíld í áratuigi,
gera ráð fyrdr, að pólski síldar-
fliotinm, sem um þesaar miundir
heldur sig eámikum við stremdur
Norður-Am'eriíku, mumi salta
mægileigt magn atf síld fyrir
póláka markaðimm.
í viðnæðum, sem frám fóoru
við Pólverja fyrir skömmu 1
Varsjá, vaæ upplýst, að saltsíld-
armeyzla í Póllandi færi ört
miinmlkaindi og væri gemt ráð fyr-
ir, að neyzlam 1 ár yrði 100.000
tummium miminá em á sL ári.
Sarruningaumledtamir standa yf-
ir við fleiri Austur-Bvrópulönd
em mdðurstöður liggj a enm etoiki
tfjirir.
3. Til þess að gera söltumar-
stöðvumum kleitft að greiða sem
'hæst fensksíidarverð fyrir Suð-
urlandssdld, hefur Síldarútvegs-
mefnd talið miauðsynlegt að ná
mum hærra verði og hagstæðari
sammingum um stærðir o. fl. en
keppimauitarmdr hatfa samið um.
Þétta tékst ó vertíðimmá sL ár,
vegrna þess að ýmair fcaiupendur
á Norðurlandum og víðar
treystu því í lentgstu lög, að
NorðurlamdssiMin mymdi safnast
sarniam austur af lamdinu, þegar
líðia tæfci á haustíð, em vaataði
svo saltsdld, þegar veiði Norður-
lamdssíldar brósrt með öllu. Að-
stæðuimar í ár eru m. a. að því
leyti breyttar, að kaupendur
gera mú etoki ráð fyrir að nedn
Norðurlamdssíld veiðist og hatfa
þeas vegmia frá því smemma í
suimar reynt að tryggja sér stóra
síid firá ýmsum öðrum saltsdld-
artframleiðslulöndum.
Það tfer því að verulegu leyti
efltir því hve mfflrið magm aif
stórri síld kaupendum á Norðuir-
iöndum og víðar tekst að fá finá
keppÍTuauitumum, hvaða verði ag
hvaða skiimáium tekst að ná í
samlbanidi við væn'tanlega Suður-^-
landssíldarsamniniga“.
Fulltrúar á
kirkjuþingi