Morgunblaðið - 03.10.1970, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. OKTÓBBR 1970
27
^ÆJAplP
Slmi 50184.
í SPILAVÍTINU
Geisispennandi og skemmtileg
litmynd.
Warren Beatty
Susannah York
Sýnd W. 5.15 og 9.
Viðbúnað-
*
ur í Israel
Kyrrt í
Jórdaníu
Beirút, Tel Aviv, 29. sept.
—AP—
DAIJÐI Nassers Eg-yptalandsfor-
seta hefnr gert að verkum, að
hlé hefur orðið á bardögum Jór-
daníuhers og skæruliða Palest-
ínu-Araba í fyrsta skipti síðan
þeir blossuðu upp fyrir 13 dög-
um. Meira að segja útvarps-
stöðvar skæruliða útvarpa nær
eingöngu ritningarorðum úr
Kóraninum og á milli upplest-
urs úr Kóraninum hefur útvarp-
ið í Amman tilkynnt að lífið í
borginni sé að færast í eðlilegt
horf. Friðargæzlulið Araba í Jór
daníu hét þvi í dag að heiðra
minningu Nassers með því að
gera sitt ítrastu tii þess að frið-
ur kæmist á.
1 Tel Aviv var haft eftir áreið
anlegum heimildum, að viðbún-
aður landhers og flugliðs á Sinai
og við Súez-skurð hefði Verið
fyrirskipaður eftir dauða Naiss-
ers forseta, og áður höfðu bor-
izt fréttir um að Egyptar hefðu
einnig fyrirskipað viðbúnað.
Friðargæzlulið Araba í Jór-
daníu er skipað 100 liðsforingj-
um frá Egyptaalndi, Súdan,
Saudi-Arabxu, Túnis og Kuwait
og kom til Amman í gær í sam-
ræmi við vopnahléssamninginn,
sem Hussein konungur og skæru
liðaforinginn Yasser Arafat und
irrituðu i viðurvist Nassers á
sunnudag, en skæruliðar gagn-
rýndu áður en fréttir bárust um
dauða Nassers vopnahléssamn-
inginn á þeirri forsendu að hann
veikti andspyrnuhreyfingu Pal-
estínumanna. Bahi Ladgham,
forsætisráðherra Túnis, er kom-
inn til Amman og verður i for-
sæti vopnahlésnefndar, sem skip
uð verður fulltrúa Arafats o.g
fulltrúa Husseins.
Flutningaleið
lokað 1 Kambódíu
Phnom Penh, 29. sept. NTB
HERLIÐ Norður-Víetnama og
Viet Cong lokaði i dag þjóðveg-
inum milli Phnom Penh og liafn
arborgarinnar Kompong Tliom,
en J»ar er eina oUuhreinsunai'-
stöð Kambódíu. Þegar kommún-
istar lokuðu þessum vegi fyrir
einum mánuði varð að taka upp
skömmtun á olíu og bensíni í liöf
uðborginni, en í dag var sagt
að til væru birgðir sem endast
mundu í mánuð. Enn er barizt
á svæðinu við Tanod Kauk, um
90 km norður af Phnom Penh,
sem 6.000 manna stjórnarher
tók fyrir helgina, og haldið er
áfram mikilli sókn meðfram
þjóðbraut 6.
NEVADA SMITH
Víðfraeg hörkuspermandi amerísk
stórmynd i litum með
Steve McQueen
í aðal'Hutverki.
ISLENZKUR TEXTI
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð tnnan 16 ára.
Sirhi 50249.
Djöflahersveitin
(The Devils brigde)
Víðfræg hörkuspennardi amerísk
mynd í litum og með ísfenzkum
texta.
William Holden, Cliff Robertson.
Sýnd k’l. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
INGÓLFS-CAFÉ
GÖMLU DANSARNIR í kvöld .
Hljómsveit ÞORVALDAR BJÖRNSSONAR,
Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Simi 12826.
Gömlu dansarnir
RONDÓ TRÍÓ
Dansstjóri Baldur Gunnarsson.
ALDURSTAKMARK 20 ÁRA. — NAFNSKlRTEINI.
ROÐULL
HL J ÓMSVEIT
ELFARS BERG.
SÖNGKONA
ANNA VILHJÁLMS
Matur framreiddur
frá klukkan 7.
Opið til kl. 2.
Sími 15327.
Hljémsveit Houks Mcrthens
Matur framreiddur frá kl. 7.
Borðpantanir í síma 52502.
SKIPHOLL, Strandgötu 1, Hafnarfirði.
Eldridansaklúbburinn
' - -•v f í "S
GömEu
dansarnir
i Brautarholti 4
í kvöld kl. 9.
Tveir söngvarar
Sverrir Guðjóns-
son og Guðjón
Matthíasson.
Sími 20345.
Sjgtöut
Haukar
og Helga
Opið til kl. 2.
Bert Weedon
skemmtir.
til klukkan 2. Fyrirt. hílstj.
Silfurtunglið TRIX leika í kvöld
BLÓMASALUR
r VlKINGASALUR ^
KVÖLDVERÐUR FRA KL. 7
BLÓMASALUR
KVÖLDVERÐUR FRA KL. 7
TRlÓ SVERRIS
GARÐARSSONAR
HOTEL
LOFTLBÐIR
SlMAR ,
22321 22322 A
KARL LILLENDAHL OG
K HJÖRDlS
GEIRSDÓTTIR