Morgunblaðið - 03.10.1970, Page 8

Morgunblaðið - 03.10.1970, Page 8
8 MORGUKBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. OKTÓIBBR 1970 Berklavarnadagur- inn á sunnudag BERKLAVARNADAGURINN er sunnudaginn 4. október, þ. e. á morgun. Verða þá að vanda seld merki S.Í.B.S., sem verða tölusett, og eru happ- drættismiðar. Verða 10 út- varpstæki í vinninga, og verð ur dregið fljótlega. Blaðið Reykjalundur verður einnig selt, eins og venja hef- ur verið á undanförnum ár- um, en þetta er í 24. sinn, sem það kemur út. feunimígt er, vinraustofa og verkstæði fiimm'tíu manma og kveninia, seim áður hafa verið sjúfelimgar að Reykj ailtundi, og skapast þama fyniir þaiu vimniu skilyrði og vinina sjúlklimgair allt að 35 stundir á viiku. Það er því mikiils viirði að halda þeirrri stofniuin gangaindi, og ekki síður bappdrættimu, ein þalð hefuir fairið vaxandi uindaoi fairin 3—4 ár, þrátt fyrir milkla saimlkeppni. Framkvæmdastjóri Reykja- lundar og Múlailundair, er Ámi Einarsson. Odduir Ólaifsson yfirlækniir, lét samkvæmt eigin ós'k, af störfum 1. júlí, en starfar áfram sem ráðgj.atfi og læfenár á staðmuim. Haiufeur Þórðair- son, sem stairfaið hefur sem lækniir, og sérfræðiinguir í end urhaefingu, síðan árið 1962 að Reykjalundi, hefur verið val- inn í hams stað í em/bættið. Saigði Hau/kuir, aið fjöidi sjúklinga á Reykjalundi væri ina, og svo kæmu aiuðvitað eldri berklasjúklingar einmág til mála. Dveljast sjúklinigamiir í að- albyggingunini og eiranág í 18 smærri húsum á laindaireign- inni. Sjúklingar árið 1969 á Reykjalundi, slkiptust þaminiig niður: Berklar 7.0%, tauga- sjúkiLingar 23.1%, bæklainár 21.4% aðriir lunigniasjúkdóm- ar 3.2%, hjairta- og æðasjúk- dómar 6.0%, gigt 18.9%, geð- sjúkdómar 13%, og -aðirir sjúk- dómar 7.4%. í meðferð voru árið 1969, 246 sjúlfclinigar. Fjöldi mieð- ferða var 10706, og meðferð á mainm 44. Miilli 80 og 90 maniras eiru þjáLfaöir daglega í end'urhæíimigarstöðinini, sem er búin öLkum nýtízkulegustiu tækjum til þeirra hluta, svo sem isiundiliauig, lyftingairtækj- um, þrekprófunar og þjálfun- artækjum, svo aið ruokkuð sé Oddur Ólafsson, fyrrv. yfirlæknir. Blaðið er mjög fj.Vbreytt að efni, viðtöl, greinar, sögur og fleira. Hefur blaði og merkjiun þegar verið dreift um land allt, og gera aðstandendur sér miklar vonir um sölu beggja. Þórður Benediktsson, for- maður S.Í.B.S., bauð frétta- mönnum upp að Reykjalundi á dögunum til að kynna fyrir þeim starfsemi heimilisins, en þar er, eins og alkunna er, endurhæfingarstöð fyrir hvers kyns sjuklinga, og hefur ver- ið um alllangt árabil, eða í 25 ár. Þarna er reymt að gera fólki kl-eift á -ný, að komaist til sem beztrair heilsu og síðam út í vimniumarfcaðiim, ef þess er nokkur kostur, og læ-ra ýmis störf, jaifnivel útveguð viinina, í surranm tilvikuim, en 'annars stairfrækir Örynkjabandalagið Skrifstofu hér í borg, þar sem ammiazt er um þess konar út- vegum. Kom m. a. fram í þessari heimsókn, að happdrætti S.í. B.S. stendur algerl-ega undir rökstri Reykjaðiundan- og saimia er að segja um rekstur Múla- lundar, en haran er, eins og Inngangur aðalhúss. Dagbjört Þórðardóttir, húsmóðir og yfir- hjúkrunarkona er á tröppunum. lunidi er allt frá 14 ára og upp í áttrætt. Enginm tefeuir til starfa þamna fyrr en eftir fimmtíu daga dvöl. Aðalbyggingin. Þórður Benediktsson, formaður S.I.B.S. 145, og væri þá hver-t rúm skipað, en 120 m-ainins er-u á biðlista nú-n-a. Kvað hamrn 20— 30 ný tilfelli fcoma árl-ega af berklum, og væri það þá yfiir- leitt yngra fóik, s-em tæki veik niefnit, og eága að stuðla að því, að nýta megi orku sj-úklimga tiil hims ýtrasta, og gera fólk ylirleitt eins fært um að bj-arga sér, og hægt er. Aldur sjúfclingia á Reykja- niú 3 læfenar, 4 hjúkruinarkon- ur, 3 sjúkraþjáKfara-r, 10 að- Stoðarstúltour hjú'krunar- fev-anraa, 10 í eldhúsi og borð- stofu, fyrir utan vélsmiði og fleiria fólk á verkstæði. Milkl'ar endurbætur hafa v-erið gerðar á laindaireign Reyfejaluinidar. Götur hafa verið þafetar slitl-agi, götuljós feerurn verið komið upp, lögð ný stétt fyriir fnsmam aðallbygginigu, nýiir glutggar settir í hana, og hús verið en-du rbætt inn-an sem utan, nýjum frystigeymsLum verið bætt við og allt slífet endur- nýjað. Haufcur Þórðarson sagði, að ekíki væri hugsanlegur mögu- Leifci á því að stæfeka Reyfcja,- luind í hið óendanLe-ga, því áð stífct drægi eðli-Lega diLk á etft ir sér, mafnilega, að reisa þyrfti þá nýj-a borðsali, eld- hús og ýmisl-egt fLek'a, sem óhagfcvæmt væri á a 11-a lund. Yfirhjúkiruraarkoma og hús- Verksmiðjuhúsin á Reykjalundi. Er sagt, að menm haifi jaifn- vel ferngið betur Laiumið störf að íoikmni dvöl á Reykja-I-uindi, en þeir höfðu áður, en hveirsu vel þeim genigur, fer auð>vit- að eftiir eftiirspu-m á viiranu- marfcaðraum á hverjum tíma. Plastverfesmiðja er rekin á Reýkjalumdi, sem igetur þeg- ar bezt lætur, framleitt tvö toran aif plastfilmu í poka og sarma magn af plastslöngum og rörum. Mikið rraagn af plastfötum með þéttum lok- uim til rraatvælaumbúða er framLeitt þarraa af ýrnsum stærðum. FraimLeiðslusitjóri í þese- ari verfesmiðju er Jón Þórðar- son, sem er lesendum kuraraiur fyrir uppifininiinigar smar til eflintgar plastfnamaleiðslu, sem hanm befur þegar feragið heimspaiterat á. Starfsliðið á ReyfejaLundi eir Haukur Þórðarson, yfirlæknir. móðir á Reykjalundi eT Dag- björit Þórðardóttir. Á Reýkja- lundi er niú einnig stiarfandi héralðsLækinir Álafosshéraðs, Friðrik Sveinsson, og er raú stairfaradi þama læknamið- stöð. Er hlaðið hefur verið mal- bikað og síðasta húsið, sem nú er í byggiragu, fulILgert, er skipulag Reykjaliundar full- gert Synjað um náðun Stokkhólmi, 2. okt. — NTB. SÆNSKA ríkisstjámim hafnaði í dag beiðni um náðun frá Stig Wennerström, ofursta, sem var dæmdur í lífstíðarfangelsi 12. júní 1964 fyirir njósnir. Stjóm fangelsis þess, sem Wenner- ström siitur í, mælti með raáðun. en Hæstiréttur Svíþjóðar var henni andsnúiran. Wennerström var handtekinn 20, júní 1963. Hann starfaði þá við utanríkis- ráðuraeytið, en hafði áður starf- að við sendiráð Svía í Washing- ton og Moskvu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.