Morgunblaðið - 03.10.1970, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1970
>
Fa
_ . KÍM/J /M V
'ALURZ
■25555
I *-T4444
mwm
BILALEIGA
IIVERPISGÖTU 103
VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VW sveínvagn
VW9manna-Landrover 7manna
bilaleigan
AKBBA VT
car rental service
r
* 8-23-17
mndum
FjaSnr, fjaðrablöð, hljóðkútar,
púströr og fteíri varahlutir
f margar gerðr bifreiða
Bítavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168 - Sími 24180
penol
skólapenninn
BEZTUR í BEKKNUMI
Blekhylfcí/ jöín
blekgjöf og oddur
við hæfi hvers og
eins. Sferkur!
FÆST í FLESTUM
RITFANGA—OG
BÓKAVERZLUNUM
HEILDSALA:
fönix s.r. - sueuRð. ie - s. íaíís
0 Börn fara eftirlitslaus
til útlanda
P. P. S. skrifar:
,,Heiðraði Velvaikandi!
Ég get ekki armað en furðað
mig á því, aið íslenzkir for-
eid rar skuli leyfa umigum börn-
um sínium að fara eftirlitslaua
um til útlanda í suomarleyfum
sínium. Það er orðið býsna al-
gengt, að börn, sem eru ekki
komin larugt yfir fermingarald-
ur, fái að faira ein sín liðs eða
í slagtogi með jafnöldrum til
útlamda á sumirin. Sum eru
send á eirahvers konar nám-
skeið, en meirihlutinn fer til
þess að vinna.
§ Getur verið þroskandi
Nú getur það verið þrosk-
anidi á ýmsan hátt fyrir unigl-
inga að kynnast erlendum
þjóðum, læra tumgumál, víkka
sjóndeildanhringinn o. s. frv. En
hvers komar vinnia er það, sem
flestir unglingarnir lenda í, og
hvens konar fólk umgan.ga3t
þeir erlendis?
0 Kynnast soranum
Það er því miðuir alltof oft
svo, eine og margir muinu batfa
komizt að raun um á þessu
hausti, aið unglingarnir hctfa
einunigis kyranzt fólki, sem
stendur e.t.v. einu stigi eða svo
ofan við scxra og dreggjar þess
þjóðfélags, þar sem þeir hafa
dvalizt.
0 Auðlærð er ill danska
Suimir foreldrair verða hissa,
þegair þeir komast að því, að
enskan eða danskan sem barn-
ið þeirra hefur lært yfir sum-
artímaran, er ekki lík því máli,
sem þau kunnu fyrir, heldur
slang, hlaðið klúryrðuim og
ruddaferagraum orðum, borið
fram með hætti ómerantaðs
undir'heimalýðs og undirmáls-
Tónlistorskólinn í Keflnvík
verður settur í Tónlistarskólanum á morgun
sunnudaginn 4. október kl. 4.
Skólastjórl.
Röskui og duglegur
sendisveinn
óskast hálfan eða allan daginn. Þarf að hafa vélhjól.
CUDOGLER HF., Skúlagötu 26.
Óskum eftir oð knnpn
iðnaðarsaumavéfar.
Tilboð ásamt upplýsingum um tegund og ástand sendist
afgr, blaðsins fyrir 6. október merkt: „Saumavélar — 4744".
afíar byggingavörur á einum stað
Steypustyrktnrjórn ST 37
Kombstóf KS 40
Allar algengar stœrðir fyrirliggjandi
BYGGIIMGAVÖRUVERZLUN
DT r\U
^^7 KÓPAVOGS simi41010
fólks. Enskan, sem barnið hef-
uir lært, geragur hvergi hjá sið-
uðum E nglendi nigum
0 Við hverju er að
búast?
Hvemdg stendur á þesau? Er
það ekki meðal aininars vegna
þess, að foreldramir vanrækja
að tryggja sér, að barnið fái
sæmilega vinmi á sæmilegum
vinnustað? Hvaða fólk halda
foreldramir, að litla stúlkan
þeirra umgangist, sem er aend
til berjatínslu í Eraglandi eða
hótelákúriraga í Kaupmanna-
höfn? Auðvitað ekki nema fólk
á raæstlægsta plani, því miður.
Erlendis er stéttaskipfing enin
í raokkru gildi, og þar viraniur
eraginn við gólfþvotta og öraniur
þjóraustustönf í hóteli eða
berjatínslu og tímabundin upp-
ákerustörf nema hanm neyðist
til þess og geti ekki aðra vinmu
femgið vegna hæfiieika- og
mennturaarskorts. Er æskilegt,
að íslenzkir umglimigar læri siði
og málfar þessa fólks?
0 Foreldrarnír þora ekki
annað en láta undan
börnunum
Líklegt er, að margir for-
eldrar séu ek'kert hrifnir af því
að senda börnin sín frá sér út
í óvissuna, en þori etoki amnað
em leyfa þeim það, af því að
vitnað er til jafraaldra, sem fái
það o.s.frv.
£ Ljótur grunur
Gruraur mánn er því miður
sá, að sumir þeiir, sem koma
heim á þessu hausti, nái sér
seint eða aldrei eftir það, sem
þeir hafa komizt í kyrani við,
t.d. í Kaupmanraalhöfn. Það er
vitað, þótt eitoki fari það hátt,
að íslenzkir ungliragar hafa lent
í hörmulegu líferni þar í sumar
vegraa eiturinntöku, og þá hef-
ut ýmissa bragða verið raeytt
til þess að afla fjár. Sumir
hafa glatað sjálfsvirðiragummi,
en það mega unglingar sízt
gera. Þegar fjárims hefur verið
aflað, er „glaðmingur“ sendur
í venjulegum bréfum heim til
þeirra, sem neyddust til þess
að vera heima í sumar.
Ég hef bréfið ekki lenigra,
en ég Skora alvarlega á for-
elidra að tryggja það vel, áður
en barraið þeirra fer eitt út í
heimiran, að það hafi góða
viranu hjá góðu fóltoi, eða sæki
alvöru-námskeið eða Skóla.
P. P. S.“.
0 Vonandi á þetta aðeins
við lítinn minnihluta
— Velvakanda þykir bréf-
ritari vera heldur svartsýnm og
þunglyradur yfir þessu. Per-
sónulega þekkir Velvakandi
þess mörg dæmi, að uniglirugar
hafa virkilega forframazt á
eirau sumri í útlöndum, bæði
mannazt, þroskazt og lært eitt
erlenlt tungumál sér að gagni,
sem þeir búa að allt lífið.
Skyldi það etoki Mka vera
þammig, að langflestir þeirra
unglinga, sem fara utan til
suimardvalar, hafi bæði gagm
og igarnan af og komi aftur
heim menntaðri og þroSkaðri?
Sjátfsagt eru ti) dæmi um hið
gagnstæða, og vera má, að
þeim hafi fjölgað tvö seinustu
sumur; um það veit Velvak-
andi ekkent. Við skulum hér
eina og oftar ekki dæroa stoóg-
inin eftir fáeinum fauskum.
En fróðlegt væri að heyra
fleiri raddir um þessi mál.
0 Tvá svenska flickor
Tvær sænskar stúlikur (syst-
ur, sýnist mér) skrifa Velvak-
anda og segjast haifa mikinm
hug á að eignast bréfavini á
íslandi, pilta og stúltour.
Carina Áström er þrettán
ára. Áhugamál: Myratsöfnum,
bréfaivinir, dýr (Skepnur).
Lena Áström er sautján ára.
Áhiugamál: F rímerkj asöf niurn,
teiknirag, dýr (skepmur).
Báðar hafa þær saima heim-
ilisfaragið:
Vimdel-Ánaseit,
920 10 Vindeln,
Sverige.
— Skrifa má þeim á erasku
eða sænsku, nú, eða þá bara
á skandinavísku.
Atvinna
Óskum eftir að ráða tvo starfsmenn í málningarverksmiðju
vora, Dugguvogi 4.
Upplýsingar hjá verkstjóranum.
SLIPPFÉLAGIÐ I REYKJAVlK H.F.
Iðnaðarfyrirtœki
í einkaeign, sem er í fullum gangi. og selur alla sína fram-
leiðslu, vantar meðeiganda, sem gaeti útvegað rekstrarlán svo
hægt væri að fullnýta framleiðslugetu fyrirtækisins. Viðkom-
andi gæti fengið að annast bókhald og fjárreiður, eða önnur
störf við fyrirtækið.
Tilboð merkt: „Trúnaðarmál — 8077” leggist á afgreiðslu
blaðsins fyrir 10. þ.m.
Hrossarétt
Réttað verður í Mosfellsdal í dag 3. október frá kl. 2—6 og
á morgun á sama tíma.
Þau hross sem ekki eru tekin á þessum tíma verða afhent
hreppstjóra Mosfellshrepps.
Fjallskilanefndin.