Morgunblaðið - 03.10.1970, Síða 22

Morgunblaðið - 03.10.1970, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1970 Erlendur Sigurðsson skipstjóri — Minning HANN var fæddur í Keflavik 15. júli 1907. Foreldrar hana voru hjónin Ágústa Guðjónsdóttir, skipasmiðs og Sigurður Erlends son, skipstjóri, Oddssonar kenn ara í Grindavík. Erlendur var þrið.j i sonur þedrra hjóna. Hinir voru Magnús f. 1904 og Guðjón Gunnar f. 1905. Alls urðu börn þeirra hjóna , Ágústu og Sigurð ar, 8, 4 synir og 4 dætur. Erlendur var snemma dugleg- ur og táprnikill og ekki leið á löngu þar til hann gat fylgt eldri bræðrum sínum að flestum störf um. Snemma hneigðist hugur hans til sjávarina og ekki var hann gamall er hann fór að fara á sjó með afa sínum, Guðjóni skipa- smið og bræðrum sínum. í fyrst unni lá hann í barka bátsins, þegar sigit var eða róið og söng þá af hjartans lyst. En fljótlega lærði hann líka að taka á ár, eins og þeiir og varð svo fiskinn, að undrun sætti. Alla ævi var það svo, að þó að hann væri nokkur ár í landi og stundaði aðra vinnu, þá var hugurmn oftast við haf ið og þangað lágu svo leiðir hans aftur og aftur. Fyrstu árin var t Faðir okkar, Ólafur Gíslason, andaðist að beimili síruu, Stórási 9, Garðahreppi, fimimitudiaginin 1. okt. Gísli Ólafsson, Jensína Ólafsdóttir. t Katrín Kjartansdóttir, Njálsgötu 2, lézt áð Elliiheiimilimi Gruind föstudaginn 25. sept. Jarðar- förin fer fram frá Dóm- kirkjummi mánodaginn 5. okt. kl. 3 e.h. Þeir sem vilja miinmiast hininar látruu, láti Elliiheimjilið Grund njóta þess. Vandamenn. t Móðir mín, Ásrún Jörgensdóttir, frá Krossavík, verður jarðsuingin frá Akur- eyrarkirkju mánudaginn 5. okt. kl. 1,30. Fyrir hönd systra mimmia ag ainnarra vandiamiamna. Elín Ólafsdóttir. t Jarðarföir móðiur okkar, syst- ur, tengdamóðiur, örnrnu og lanigöTnmiu, Margrétar Magnúsdóttur, aem lézt að hjúkrumardeild Hrafnisitu 27. sept, fer fram frá Fríkirkjunni máruudaginn 5. okt. kl. 13,30. Böm, systkin, tengda- böm, bama- og bama- bamaböm hinnar látnn. hann vélstjóri á ýmsum skipum hér, en seinina tók hann svo skip stjórapróf og var mörg ár skip stjóri, bæði heppinn og vinsæll. Á árunum 1930 og 1932 varð hann fyrir þeim mikla harmi að missa báða eldri bræður sína, Magnús og Guðjón í sjóinn með eins og hálfs árs millibili. Þetta var ákaflega þungbær reynsla fyrir Erlend, því þessir bræður voru svo samrýndir og miklir vinir, að betra varð ekki á kos- ið. 15. júlí árið 1933 gekk hann að eiga sína ágætu og gagnmerku konu, Vilborgu Eiríksdóttur, odd vita í Sandgerði. Það varð hon- um mikil gæfa og guðsblessun að eignast slíka komu. Þau hafa fylgzt að öll þessi ár í blíðu og t Faðir okkar, Ólafur Gíslason, Stórási 9, Garðahreppi, verður jar'ðsungimin frá Þjóð- kirkjummi í Hafnarfirði þriðju- daigimm 6. ofct. kl. 2 e.h. Gísli Ólafsson, Jensína Ólafsdóttir. t Immilegusitu hjartamis þakkir flyt ég ölluim þeiim, sem aiuð- sýnidu mér saimúð og vmar- buig viið amdlát oig útför móð- ur miimmiar, Hólmfríðar Guðmundsson. Einmig þakka ég þeim af al- huig, sem heimsóttu hania, hlymmtu áð hemmi og auð- sýndu henmi miargvísleg vin- arhót síðustu árim á Hrafn- istu. Guð blessi ykkur öll. Margrét Björgvinsdóttir. t Þöktouim inmilega auðsýnda samúð og vimarhuig við and- lát og útför móður akkar, temigdamóður, ömmu- ðg lamig- immiu, Halldóru Ástríðar Guðmundsdóttur, Sogaveg 168. Guðrún Ingibjörg Kristófersdóttir, Friðrika Elíasdóttir, Leifur Sigurðsson og aðrir aðstandendur. 75 ára: Stefanía Ólafía Erlendsdóttir stríðu og milli þeirra hefur ríkt hinn dýpsti kærleikur og virðing. Engin koma hefur getað hjúkrað manni sínum betur en Vilborg gerði í hans löngu og ströngu banalegu. Hún vakti yfir honum og gat sér til um allar hans þarfir, þótt hann brysti mál til að láta óskir sínar í ljós, og við hliðina á honum var hún er hann andaðist sunnudaginn 27. þ.m. Erlendur Sigurðsson var á yngri árum hár og spengilegur, að öllu leyti vel á sig kominn, snar í smúningum, skjótráður og skemmtilegur. Hann var prýði lega greindur maður, söngvinn og sérlega listfengur. Hvert starf lék í höndum hanis og mörg falleg oliumálverk eftir hann prýða heimili viina hans. En umfram allt var hann góð ur maður, orlátur og óeigingjarn, elskulegur eiginmaður og fram úrskarandi faðir og afi. Ungur var hann stoð og stytta foreldra sinna og með honum og systkinum hans var afair kært, en þau eru: Sigríður, Sólveig, Ó1 öf, Guðrún og Ásgeir. Þeim hjónum, Vilborgu og Erl endi varð 6 barna auðið og voru þau þessi: Guðjón Magnús (and aðiist mánaðar gamall), Ágústa Sigríður, Þóra gift Hreiðari Jó- steinssyni á Húsavík, Einar, bú settur í Ameríku, kvæntur þar- lendri konu, Eiríkur Sveinbjörn, Sigurður kvæntur Ólöfu Olsen. Öll eru systkinin ágætis fólk. Barniabömin eru 9 og voru þau öll hjartfólgin afa sínum og að sjálfsögðu ekki sízt Erlendur Karlsson, dóttursonur hanis og litla systir hans, sem bjuggu í húsi afia og ömmu. Ég kveð svo frá okkur systr- unum á Framnesi elskulegan systurson okkar og bið honurn Guðsblessunar á eilífðarbraut- inni. Hjartans samúðarkveðja til eiginkonu hans, barna, systkina og annarra vandamarma. Jónina Guðjónsdóttir. EKTA — Ósvi’kinn: Orð, sem ekki síður eiga við menn en hluti. Hvemig er þá ekta, ósvik in manneskja? Væri ég spurð, myndi svar mitt vera eitthvað á þessa leið: Hún kemur til dyr anna eins og hún er klædd, bregður sér ekki í gervi vitrings, þegar hún ekki veit, klæðist ekki glitklæðum loddaramennskunmar til að sýnast, er óbrotin og tilgerð arlaus í viðskiptum sínum við annað fólk. Hún er sem sé ó- svikin, raunveruleg og áþreifan leg eins og náttúran gjálf. Eftir áratuga náin kynni af frænku miinni Stefaníu þykist ég vera þess umkomin að bera henni þann vitniisburð, að hún sé fyrst og fremst ekta, ósvikin maanneskja. Hún er ósvikin og raunveruleg eins og ilmurinn af birki á vordegi eftir regnskúr eða hvítfyssandi hafaldan , af djúpinu kalda. Hún fæðist rétt fyrir aldamót in, og elst upp, þar sem búskap- ur og sjósókn eru stunduð jafn- bliða. Á þeim tímum og við þær aðstæður, er þá ríktu, lærðu menn að vinna. Störfin voru fá brotin en erfið. Þá stoðaði lítt annað en að ganga beint tU verks, möglumarlaust, því bjarg- ræðiistíminn var oft skammur, þar sem óblíð náttúna skammt- aði hann af litlu örlæti og því engimn tími til bollalegginga og vangaveltu. í föðurhúsum lærði Stefartía að vinna. Verkin henn ar bera undantekningarlaust mælskan vott um örugg handtök sprottin af viljafestu og vinmu gleði. Verkin hennar eru aldrei hálfkák, unndn með banigandi hendi. Segja má, að Stefanía og vinnan séu svo nánir félagar, að verklaus eir hún óhugsandi þeim, er hania þekkja. Þótt hún sé nú af léttasta skeiði, undr hún ekki hag sínum nema við saumavél- inia, sníðaborðið eða heimilis- störfin. Foreldrar Stefaníu voru hjón in Mariía Sveinsdóttir og Erlend ur Björnsison, útvegsbóndi og hreppstjóri á Rreiðabólstöðum á Álffcanesi, og þa>r fæddist hún og ólst upp. Árið 1920 giftist hún Geir Gestssyni, trésmíðameist- ara, frá Rauðalæk í Hmappadals sýslu og eignuðust þau þrjár dæt ur, Maríu, sem gift er Hall- grími Dalbertg, deildarstjóra, Ó1 öfu, gifta Árma Brynjólfssyni, raf viirkj ameistara og Þórdísi, sem gift var Kára Guðmundssyni, mjólkureftirlitsmannL Síðar meir réðst hún til starfa hjá Elísa betu Foss í Lífstykkjabúðinni, og þar lærði hún lífstykkjasaum. Sjálf opnaða hún saumastofu og verzlun við Frakkastíg hér í barg, Lifstykkjasöluma s.f., árið 1951 og veitir því fyriirtæki enn forstöðu. Ekkert er eins ósvikið og rammíslenzkt við Stefaníu og gestrisni hemnar, sem er rómuð af öllum þeim, er til þekkja. Hún veitir ævinlega af rausn og myndarskap og með hlýju hjart ans. Fónnin er hennair helgasta at höfn. Þar sem hennar er þörf, er henni hjartfólgnast að vena. Fjölskylda mín og ég stöndum í mikilli þakkarskuld við Stefan íu vegna sívakandi umhyggju hennar fyrir okkar hag svo og fyrir ógleymanlegar stundir í hópi vima og ættingja á vistlegu heimili hennar að Kvisthaga 16. Á þessum tím'amótum í ævi henn ar sendum við henni hjartanleg ar árnaðaróskir og vonum, að hún megi enn njóta starfskrafta og lífsgieði um mörg ókomin ár. Signý Sen. — Solzhenitsyn Framhald af hls. 1 Þá var jafnframt skarað á alla á lífi hans sjálfs í vinnubúð- unum. Tvær helztu skáldsögur hans, „Fyrsti hringurinn" og „Krabbameinsdeildin", hafa ekki verið gefnar út í Sovét- ríkjunum né heldur önnur verk Solzhenitsyn, en meðal þeirra má nefna tvö leikrit, kvikmyndahandrit, margar smásögur og Ijóð. Góðar heim ildir i Sovétríkjunum herma, að Solzhenitsyn hafi nýlega lokið fyrsta hluta nýrrar skáld sögu sinnar. Meðal þeirra rithöfunda ann arra, sem taldir eru koma til greina við úthlutun Nóbels- verðlaunanna í ár eru Ástra- líumaðurinn Patrick White, frönsku rithöfundarnir André Malraux og Claude Simon, ieikritaiskáldið Eiuigeine Ioniesou Pable Neruda, ljóðskáid frá Chile og forseti Senegal, Le- opold Senghor, sem einnig er ljóðskáld. w>: 1 y S ^ Sll SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM SVO virðist sem prestar eigi sér uppáhaldstexta. Mætti ég spyrja, hver er uppáhaldstexti yðar? JÓH. 3,16 er uppáhaldstexti minn: „Því að svo elsk- aðd Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver, sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf“. Aldrei hefur sannleikanum verið þjappað saman í hnotskum sem í þessari ritningargrein. Hér segir frá Guði: Hann lætur sér annt um jörðina og lætur einskis ófreistað til þess að leita manninn uppi og endurleysa hann. Hér segir frá manninum: Hann er glataður og hlýtur að farast, ef hann veitir ekki viðtöku náðar- samlegu tilboði Guðs um miskunn og hjálpræði. Hér segir frá syni Guðs, sem var „ríkur, en gjörð- ist yðar vegna fátækur“: Jesús Kristur var Guð, holdi klæddur. 1 Kristi sætti Guð heiminn við sig. Þ-essi texti er eins og stórkostleg hljómkviða: Hér kveða við allir tónar tónstigans. Harm nær hæstu hæðum guðlegrar elsku og djúpi mannlegrar spillingar. Ég hef lagt út af honum í öllum álfum heims, og hann hefur fundið sama endurhljóm, hvar sem hann hefur verið boðaður. t Inmilegiar þakikir fyrir aiuS- sýnda samúð við andlát og útför, Oddnýjar Guðnadóttur, Skálavík, Stokkseyri. Bjami BrynjóLfsson, Gufffinnur G. Ottósson. t Alúðarþakkir færi éig ölkum þeiim, sem sýmdiu mér viniáittu og samúð við amdlát og j a.rð- arför móðiur minmiar, Guðmundínu Kristjánsdóttur, Holtsgötu 5. Rósa Þorleifsdóttir. Ininiieigtar þakkir til allra þeirna, sem glöddiu mig á sextugsiafmæli miímiu 29. ágiúst. Gúð blessi ykJkiur. Daníel Markússon.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.