Morgunblaðið - 03.10.1970, Side 23

Morgunblaðið - 03.10.1970, Side 23
MOROUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. OKTÓIBIBR 1970 23 Þorsteinn Eggertsson Bréf frá Berlín Eitt af helztu sérkennum Ves tur-Berlínar: Minningarkirkja Vilhjálms keisara SPRENGING EFTIR öllum sólarmerkjum að dæma verður „sprenging" í öllu skemmtanalífi áður en langt um líður — jafnvel ein- hvern tíma á næsta ári. Pop-músík, sem reyndar er orðið úrelt fyrirbrigði nú þegar, mun þá smám saman hverfa úr sögunni og eitthvað nýtt, ferskt og framandi mun taka við: eitthvað, sem ligg- ur í loftinu, en kemur þó eins og skrattinn úr sauðaleggn- um, líkt og rock’n roll-æðið og 'Elvis Presley árið 1955 og pop-aeðið með Bítlunum árið 1963. ið er þannig sviðsett, að hljóm sveitarstjórinn. stendur hægra megin á sviðinu, hehniingur hljóm-sveitarinnar vinstra me^in og hinn helminigurkm vítt og breitt í áhorfendasaln um. Víða heyrast hljóð úr horni einda vill höfundurinn ná eins konar réttarfarssteimmninigu út úr verfsinu — og hljóm- sveitarstjórinn stjómar af inn lifun. Htann veifar sprota sín um og flettir nótnaheftánu á meðan hljómisveitin steinþeg ir og grafarþögn rífciir í saln- um, en svoieiðis á það ví'st að vera — og hljóðfærin fana að ræða saman á nýjan leik, unz verkinu er lokið, hljómsveit- arstjórinn hneigir sig og áhorf endur klappa, en — verkinu er ekki þar með lokið: klapp áhorfendianna er aðeins hluti En hvað — og hvers vegna? Undanfari allra svona „sprenginga" er yfirleitt al- menn þreyta, tilbreytinga- leysi og óljóst hugboð um byltingu í tízku og vísindum. EIvis Presley kom fram á sjónarsviðið um svipað leyti og hæggengar hljómplötur voru að komast í algleyming. Bítiamir náðu að hljóðrita allan sinn söluvaming í ster- eó og nú er hafin framleiðsla á sjónvarpssegulbandsspólum fyrir almennan markað. Ég get ímyndað mér að þessi næsta „sprenging“ verði mjög einföld í sniðum — eitt hvað, sem allir geta tekið þátt í. Það er ekki einu sinni víst að unglingar dansi eftir „tónlist framtíðarinnar“ — heldur framleiði einhvers kon ar uppákomur (happenings) í samræmi við tíðarandann. Bítlaaðdáendur og „reiðir ungir menn“ eiga jafnvel á hættu að verða gamaldags í einu vetfangi. Þessar spádómshugmynd'ir Hippar eru ekki mjög fjölmenn stétt í Berlín, en þeir finn- ast þar auðvitað, eins og annars staðar. ásóttu máig um dagiran, þegar ég var á þeim lemgstu og for vitni'legustu hljómleikum, sem ég hefi á ævimni verið viðstaddur: 8 klukkustundir af Avant Garde músík (nú- tímatónilist). Hljómleikar þessir voru eitt af fynstu atriðum hininiar ár- legu listahátíðar í Berlín (þeirnar 20. í röðinni) og kenndi þar svo miairgra grasa, að beil blaðsíða myndi hrökkva skammt ef ég ætti að lýsa öllu, sem fyrir augu og eyru bar. Reyndar var helmingurmin af dagsfcrámnii ósköp „venju- leg“ framúr'Stefnumúsí’k, en þanna voru lí'ka fnamdir hlut ir, sem komu skemmtiiega á óvart, svo sem Raumprozess (þróun í hljómleifcasal) eftir rúmlega tvítugan Þjóðverja Peter Schulze að niafni'. Verk Landslag innan milljónaborgar! — f Grunewald-skóginum í Suðvestur-Berlín hefur maður það á tilfinningunni að maður sé einhvers staðar uppi í sveit, þó borgin sé reyndar ailt í kring um skóginn. þess. Og stjórnandmn lætur á horfendur klappa og þagna, þar til þeir eru algerlega rugl aðir í ríminu, verða vandræða legir og fara að hlæja (eftir kúnistuim hlj ómsveitarst j ór- anis) — loks kemur snubbótt ur einleibur á fiðlu, stjómand inn stekkur fram og verkiniu er lokið í eitt skipti fytrir öll. Katalok fur einen vibra- phonspieler (bókasfcrá fyrir víbrafónleikara) hét annað verk og uppsetniing þess var stór mynd, eiras kon.ar grunn teikning, á statífi, vibrafónn, víbrafónleikari og ýmislegt smádót. Með því að virða stöðugt fyriir sér grumnteikninguna, fékk víbrafónleikariinn hina sérkenniilegustu tóna út úr hljóðfærinu, með því að berja á það með víbrafónkjuðum, kubbum, vírburstum, hnúuim og hnefum — eða strjúka það með fiðluboga. Af öðrum verfcum má nefna Tilraun til samræðna eftir Nikol’aus A. Huber, elektrón ískt verk í stereó fyrir segu‘1- bandstæki og ósýnilega flytj endur. Unser Ludwig (hann Lúð- vík okkar) eftir W. D. Siebert — mjög skemmtileg og vel uppfærð paródía um ástir og ævi Beethovens — og reynd ar edns koraar létt ádeila á heimi'ldafræðinga og klass- íska tónlist líka. Ég gæti haldið áfram að segja iré, en ég læ't nægja að minnast lítilsháttar á verfc sem var flutt af 15 mianna kammerhljómsveit, þar sem strengj'aleikararn'ir léku á fiðl ur sínar öfugar, blásarar pú uðu gegnum hljóðfærá sín og flautuleifcari bamaðist á tökk unium á hljóðfæri sínu — og enginn tónn heyrðist. Hljómleikasalur Fílharmoníu nnar í Berlín er talinn vera meistaraverk í hljómburði — og byggingarlist. Hljómlieikar þessir enduðu svo mieð frémunaleiga létegri uppákomu (undurþýður píanó leifcur, tveir drukknir menn með áfenigi í flöskujn og ann ar nakinn, sem höfðu ek’ki hugmymd um hvað þeir áttu að gena), sem misheppnaðist algeirlega. MENNING „Ojæja — 8 klukku'stunda hljómleikar með nútímatón- list og elektrónísfcum tilraun- um. Hvað kemur það þessari hugmynd um skemmtanialífs- sprengingu við?“ kanmtu kannski að hugsa, lesandi góð ur. Það er líka satt — ekfci get ég rökstutt þennan grun minn um 'Skemmtanialíí í framtíð- inni með því einu samian að tala sundurlaust um eina hljómleika — þó að langir séu. Hirns vegar hefur borgin sjálf — menninigarborgin V- Berlín — mjög svo hjálpað mér að byggja upp þessa til- gátu. Óhemju margt fólk lítur á Vestur-Ber'lín sem einis konar pólitískt hættusvæði, en Berl ínarbúa'r virðast ekkd hugsa hið minnsta um svoleiSis hluti. Það er engin sprenna í loftinu og fól'k er hjálpsamt og vingj arnle-gt. Hér geta menn teygt úr sínum andlegu skönkum og hugsað í ró og næði; engin borg í Evrópu hefur edns mörg listaisöfn eða eins fjölskrúðugt menningar- líf. Listahátíðin mikla hefur upp á svo rnargia hluti aið bjóða alð ógerininigur er fyrir einin manin að kynina sér það allit. Efnisskráin er prentuð á .16 blaðsíður í álíka stóru broti og síður Morigunblaðsins og hátíðin stendur yfír í 2 vik- ur. Au'k sjálfrar hátíðarinniar er óheyrálegur fjöld'i af myndld'starsýningum, konsert- um, leifcsýningum, pop-hljóm leikum o.fl. ásamt októberhá tíðinni (sem byrjar alltaf í september) með sín tívolí, sirku'sa og annað í þeim dúr. Meiira að segja kvikmynda húsin nota tækifærdð og sýna Framhald á bls. 24 Baðströnd í Berlín. Að vísu ekki utan við borgina, en að mikiu leyti á svæði, sem er algerlega út af fyrir sig. —

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.