Morgunblaðið - 03.10.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 03.10.1970, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1970 Til sölu 3ja herb. kjallaraíbúð Sörlaskjóli 62 til sýnis frá kl. 2—4 í dag. Tilboð óskast. Fasteignasalan Hátúni 4 a 21870 og 20998. — Vettvangur Framhald af bls. 14 tryggði sér öruggt þingsæti í næstu kosningum. Ellert er eins og allir vita þjóðkunnur íþróttamaður, en hann hefur einnig á seinni árum tekið vax- andi þátt í stjómmálastarfi. Á siðasta þingi Sambands ungra Sjálfstæðismanna var hann kjör inn formaður þess og hefur ver- ið í fararbroddi ungra Sjálfstæð ismanna síðan. Ungur maður, sem vinnur slíkan kosningasig- ur á mikla framtíð fyrir sér á vettvangi stjórnmálanna. Annar ungur maður, Hörður Einarsson, 32 ára að aldri, for- maður Fulltrúaráðs Sjálfstæðis- félaganna í Reykjavik náði einn ig eftirtektarverðum árangri í prófkjörinu I Reykjavík. Hann var fyrir prófkjörið lítið þekktur utan innstu raða Sjálf- stæðismanna og var þess þvi ekki að vænta að hann næði kosn- ingu í öruggt sæti. Það atkvæða Ný lögiræðiskrifstoia Hef opnað lögfræðiskrifstofu að Skipasundi 39, Reykjavik. Asgeir Fríðjónsson, lögfræðingur. Sími: 3-45-73. Ný lögfræðiskrifstofa Hef opnað lögfræðiskrifstofu að Fornhaga 21, Reykjavik. Bjöm Þ. Guðmundsson, lögfræðingur. Sími: 2-62-16. Ný Iögfræðiskriistofa Hef opnað lögfræðiskrifstofu að Reynimel 72, Reykjavík. Bragi Steinarsson. lögfræðingur. Simi 1-20-03. Ný lögfræðiskrifstofo Hef opnað lögfræðiskrifstofu að Barmahlíð 54, Reykjavík. Fríðgeir Björnsson, lögfræðingur. Sími: 1-64-81. Ný lögfræðiskrifstoia Hef opnað lögfræðiskrifstofu að Hávallagötu 49. Reykjavik. Garðar Gislason, lögfræðingur. Símr: 22-5-49. Ný lögfræðiskrifstofa Hef opnað lögfræðiskrifstofu að Ægissíðu 56, Reykjavík. Hallvarður Einvarðsson, lögfræðingur. Sími: 1-60-69. Ný lögfræðiskrifstofa Hef opnað lögfræðiskrifstofu að Austurstræti 6, Reykjavík. Hjálmar Hjálmarsson, lögfræðingur. Sími: 1-60-43. Ný lögfræðiskrifstofa Hef opnað lögfræðiskrifstofu að Bræðraborgarstíg 26, : Reykjavík. Hólmfríður Snæbjömsdóttir, lögfræðingur. Simi: 20-2-52. Ný fögfræðiskrifslofa Hef opnað lögfræðiskrifstofu að Kaplaskjólsvegi 9, Reykjavík. Hrafn Bragason, lögfræðingur. Shni: 2-49-44. Ný lögfræðiskrifstofa Hef opriað lögfræðiskrifstofu að Austurstræti 6, Reykjavík. Hreinn Sveinsson, lögfræðíngur. Sími 8-27-94. Ný lögfræðiskrifstofa Hef opnað lögfræðiskrifstofu að Hjarðarhaga 54, Reykjavik. Jénas Gústavsson, lögfræðingur. Sími: 1-37-46. Ný lögfræðiskrifstofa Hef opnað lögfræðiskrifstofu að Hraunbæ 196, Reykjavík. Jónatan Sveinsson, lögfræðingur. Sími: 8-30-58. Ný Icgfræðiskriíslofa Hef opnað lögfræðiskrifstofu að Laugarnesvegi 112, Reykjavík. Kristinn Ólafsson, lögfræðingur. Sími: 3-07-15. Ný lögfræðiskrifstofa Hef opnað lögfræðiskrifstofu að Álftamýri 43, Reykjavík. Sigurður Sveinsson, lögfræðingur. Sími 3-72-61. Ný lögfræðiskrifstofa Hef opnað lögfræðiskrifstofu að Austurstræti 6, Reykjavik. Skúli Sigurðsson, lögfræðingur. Sími: 8-35-27. Ný lögfræðiskrifstofa Hef opnað lögfræðiskrifstofu að Háteigsvegi 30, Reykjavík. Stefán M. Stefánsson, lögfræðingur. Sími: 2-16-44. Ný lögfræðiskrifstofa Hef opnað lögfræðiskrífstofu að Austurstræti 6, Reykjavík. Sverrir Einarsson, lögfræðingur. S'mni: 2-50-76. Ný lögfræðiskrifstofu Hef opnað lögfræðiskrifstofu að Rauðalæk 35, Reykjavík. Viggó Tryggvason, lögfræðingur. Sími: 3-71-20. Ný löglræðiskrifstofa Hef opnað lögfræðiskrifstofu að Hjarðarhaga 26, Reykjavlk. Þorsteinn Skúlason, lögfræðingur. Sími: 1-22-04. Ný lögfræðiskrifstofa Hef opnað lögfræðiskrifstofu að Sunnubraut 16, Kópavogi. Þórhallur Einarsson, lögfræðingur. Sími: 4-08-55. Ný lögfræðiskrífstofa Hef opnað lögfræðiskrifstofu að Austurstræti 6, Reykjavík. Þórir Oddsson, lögfræðingur. Sími: 1-31-88. Ný lögfræði skrifstofa Hef opnað lögfræðiskrifstofu að Austurstræti 6, Reykjavík. öm Höskuldsson, lögfræðingur. Sími: 2-34-53. i magn, sem hann hlaut i próf- kjörinu kom því á óvart en með þessum árangri hefur Hörður Einarsson haslað sér völl með afdráttarlausum hætti í reyk- vískum stjórnmálum, sem kom- andi áhrifamaður á þeim vett- vangi. Þá er komið að öðrum full- trúa af þriðju kynslóð Engeyjar ættarinnar, sem kvatt hefur sér hljóðs á stjórnmálasviðinu á þessu ári en það er Benedikt Sveinsson, 32 ára gamall lögfræð ingur, sem var í framboði í próf- kjöri Sjálfstæðismanna i Reykja neskjördæmi. Benedikt Sveinsson hefur fram til þessa nánast engin af- skipti haft af stjórnmálum. Hann hóf þvi þáttöku í próf- kjörinu án þess bakhjarls, sem kynni af flokksstarfi og flokks- fólki óneitanlega er. Engu að síður náði hann góðum ár- angri, varð 6. í röðinni af 18 frambjóðendum. Benedikt Sveinsson sýndi það í prófkjörs- baráttunni, að hann er góðum hæfileikum búinn til þátttöku í stjómmálum. Hann er hófsamur maður í skoðunum, einarður og fylginn sér. ÁRGANGURINN 1970 Hér hafa verið taidir fram 11 ungir menn, sem á síðustu 12 mánuðum hafa komið fram á sjónarsviðið í stjórnmála- baráttu Sjálfstæðisflokksins. Þetta er óneitanlega ríkuleg uppskera fyrir Sjálfstæðisflokk inn á einu ári og merki þess, að timamót eru að verða í stjórn- málunum. Allt eru þetta ungir, og dugmiklir menn og framgangur þeirra á stjórnmála sviðinu sýnir, að Sjálfstæðis flokkurinn er síungur, flokkur- inn hefur ekki misst þann nauð- synlega eiginleika að endurnýja sig. Það eitt sýnir þann lífsþrótt, sem i Sjálfstæðisflokknum býr. í stjórnmálum taka málin oft óvænta stefnu eins og dæmin sanna. Enginn veit sína ævina fyrr en öll er. Vafalaust eiga allir þessir ungu menn eftir að sæta mótbyr einhvem tíma á stjórnmálaferli þeirra. Þá er hollt að hafa í huga þann eigin- leika, sem látinn leiðtogi Sjálf- stæðisflokksins mat einna mest I fari ungra manna, sem eldri; að standa fyrir sínu. Ef árgangur- inn 1970 hefur það hugfast í stjórnmálastarfinu að standa fýrir sínu þarf engu að kviða um framtíð þeirra né Sjálfstæð- isflokksins. Styrmir Gunnarsson. — Kenna þarf Framhald af hls. 22 gömlum aðferðum og efni, sem gott er og bæta við það nýju. — Ég tók einnig eftir öðru, héit Grand-Clément áfram. Is- lendingar virðast fylgjast miklu betur með þvi, sem er að gerast í fræðslumálum á Norðurlöndunum, en hin Norðurlöndin gera innbyrðis, þótt þar sé stutt að líta yfir landamærin. Þegar Grand-Clément var að lokum spurður að því, hvort hann teldi að sá timi, sem varið er til frönsku- kennslu í menntaskólum hér (að meðaltali 2 ár) nægði til að kenna nemendunum að bjarga sér í málinu, svaraði hann: — Alveg tvímælalaust. Reynsla mín er sú, að eins vetrar nám, með t.d. 4 tíma í viku á að gera nemandanum kieift að halda uppi samræð- um á einföldu máli — ef rétt ar kennsluaðferðir eru notað Þess má að lokum geta að Grand-Clément hefur nýlega verið skipaður menningar- máiafulltrúi franska sendi- ráðsins í Kaupmannahöfn. Þ.Á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.