Morgunblaðið - 03.10.1970, Side 3

Morgunblaðið - 03.10.1970, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGABDAGUR 3. OKTÓBER 1970 3 Viðhorf almennings En það sem mestu máli skiptir er auðvitað að bseta svo stöðn þessarar æðstu stofnunar þjóð- arinnar, að hún verði fær um að gegna hlutverki sínu. En í því sambandi ef óhjákvæniilegt að vinna almenningsálitið til fylgis við þær breytingar, sem hugsan- lega þarf að gera. Þess sjónar- miðs gætir liins vegar nokkuð, að litið er á livert framtak, sem unnið er til þess að bæta stöðu Alþingis, sem óþarfa eyðslu og slíkt beri jafnvei vott um sér- drægni þingmanna. sem á þann hátt séu aðeins að skara eld að sinni köku. Þetta hugarfar hef- ur eflaust átt sinn þátt í þvi, að þingmenn hafa ekki árætt að gera þær breytingar á starfshátt um Aiþingis, sem nauðsyn ber til. Að sínu leyti er það mjög al- variegt og af þeim sökum mjög mikilvægt að sýna fram á gildi þess, að Alþingí búi við þau starfsskilyrði, sem nauðsynleg eru í nútímaþjóðfélagi. Það skipt ir alla framkvæmd lýðræðislegra stjórnarhátta míklu máli, að veg- ur og virðing Alþingis séu með þeim lia'tti, að. þessi stofnun njóti óskoraðs trausts alþjóðar, þó að skoðanir manna verði á- vallt skiptar. Hitt er ljóst, að auðvitað verða þingmenn sjálfir að leggja sitt af mörkum, svo að þetta takist. Þannig er eðlilegt, að auknar umræður fari fram um starfs- hætti, og stöðu Alþingis um þess ar mundir. Umræður af þessu tagi eru ekki aðeins eðlilegar heldur einnig nauðsynlegar, svo að vel geti tekizt til í þessum efnuni. NÝTT VÖRUÚRVAL — ■ dömu- o§ herradeild Opið til kluhhan 4 hvera iuugurdug TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS — TÝSGÖTU 1 — SÍMI 12330. „CHAPPI ÞETTA GENGUR EKKI LENGUR. — ÞAÐ ERU ALLIR KOMNIR I NÝ FÖT FRA KARNABÆ NEMA ÞÚ ! ! ! " EINS og sagt hefur verið frá í Morgunblaðinu var boðið út af hinu opinbera lenging á norður-suður flugbrautinni í V esím annaeyjum um 300 m til norðurs. Um þessar mund- ir er verið að fjalla um tílboð in sem bárust, en þau voru Mannvirki undir flug brautinni? — hugmyndir um mannvirki undir nýju flugbrautinni í V estmannaey j um 12—15 og í þeim er gert ráð fyrir að flytja um 110 þús. rúmmetra af efni í brautina. Þar sem brautin verður þarf að gera um 10 metra háa upp- fyllingu, 60 metra breiða og 300 inetra langa. Efnið er áætlað að taka úr Sæfjalli og holtunum kring um flugbraut ina og ef að vanda lætur verð- ur einnig tekið efni úr Helga- felli, sem mörgum Vestmanna eyingum og náttúruverndar- áhugamönnum finnst reyndar ekki mega við meira raski. Fyrir sikiöimimiu kiocn fram sú hiuigmymd, aið rieisa miainimviirki uinidir fluigibiraiuitiinmá og er sú hiuigmiynid vel þesis virðá að at- Ihiuigla hiama til blítar. Pétur SigiurðisBon, fonsitjóri Landbieig iisgæzliunmiair oig Almiaminia- vamia, miun hiato komið mieð hiugmyndinia, sem fielisit í því að aitlhuglaðluir verði sú mtögiu- ieitoi að reisa mainmvirki uinid- ir fluigforautinni oig spara þiammiilg milkið jiadðrask oig efn- isitötou úr fjöllum í Eyjum, en mjög er niú orðið vandfcvæð- urn háð á að fá jiarðeifná í Eyj- um til bygginiglafnamtovæmda án þeisis að máttúnuispjöll hljóf- ist af. 1 þessu sambandi hefur m. a. verið rætt um að byggja hvolfbyggingar undir flug- brautiimnii og þær mætti tii dæmis nota sem flugskýli, íþróttahús, aðstöðu fyrir al- Á myndinni sést norðurendi flngbrautarinnar í Eyjum, en lenging flugbrautarinnar verður 300 m í norður frá þessum enda og hæðin verður um 10 nietrar á 60 m breiðum kafla. Ljósmynd Mbl. Sigurgeir. miaminiavarin.ábyrgi og jafntvel að reisa flugstöð undir flug- brautinni. Þessar hugmynd- ir eru nýstárlegar hérlendis, en sá byggingarmáti ryður sér æ miedna til rúmis þar sem um sérstöðu er að ræða að byggja mannvirki á svæðum þar sem á annað borð þarf að fýlla upp áfcve'ðin lamds- svæði. Þetfa vaindamlál er milkið í Eyjum varðandi efnistöku úr fjöllumium sem hafa þegar skaðazt mjög mikið vegna mikilia framkvæmda. Hins vegar er taiið nauðsyn- legt flugöryggi að taka hluta af Sæfjalli, en menn benda á að nög sé við það efni að gera hvort sem það er sett í fliuigbrtáfut, byglgimigiairfram- kvæmdir eða til þess að bæta sár Helgafelis. — á. j. STAKSIEIIHAR Vegur Alþingis Eftir fáa daga kenmr Alþingi saman til fimda enn á ný. Ný- lega fórn fram umræður í sjón- varjú um störf Alþingis. Við þetta tækifæri nefndi einn af formönnnm stjórnmálaflokkanna þetfa næsta þing kosningaþing. Nafngiftina rökstnddi hann á þann hátt, að á næsta þingi fyrir kosningar væri þingniönnum á- vailt mjög í mun að knýja á nm ýmis konar útgjöld, en hugsuðu jafnan minna um tekjuöflun. Að nokkru leyti kunna þetta að vera mannleg viðbrögð hjá hátt- virtum þingmönnum, en eru þó haldur til þess fallin að rýra virðingu Alþingis í augum al- mennings. Það kom hins vegar mjög skýrt fram í þessnm iimræðum, að þing menn sjálfir töldu að auka þyrfti veg og virðingu Alþingis. Það er ugglaust rétt mat, því að Al- þingi á að vera hornsteinn þess lýðræðislega stjórnarforms, er við búum við. En svo kann á- vallt að fara, að störf og starfs- hættir Alþingis fylgist ekki með breyttum timum; að nokkru leyti virðist þetta hafa gerzt nú. Ein höfuð breytingin, sem orðið hef- ur á störfum Alþingis er sú, að rikisstjórnin á nú í vaxandi mæli frumkvæði að þeirri lög- gjöf, sem samþykkt er. Laga- frumvörp eru þannig oft unnin af mönnum sem ekki eiga þó sæti á Alþingi en hafa sérþekk- ingu á ákveðnum sviðum. Þróun í þessa átt hefur stað- ið í langan tima og er raunar mjög eðlileg afleiðing af breyttum aðstæðum í þjóðfé- laginit og hinum stórstígu frani- föruni á flestum sviðum. En til þess, að Alþingi verði ekki ein- ungis afgreiðslustofnun þarf að bæta starfsaðstöðu þingmanna, hvort sem þeir eiru i stjórnarand stöðu eða styðja stjórnina. Þing- mennirnir sjálfir þyrftu þannig að eiga kost á sérfræðilegri að- stoð. Þetta er aðeins krafa nýrra tíma. Á fleiri atriði mætti sjálf- sagt benda í þessu sambandi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.