Morgunblaðið - 11.10.1970, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 11.10.1970, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1970 35 „Tíðindi þykja nýmæli öll“ ÉG mininist þess frá bermsteu- döguan, að ég las í blaði þá fregin, að hiafim væri ný þýðimig á Biblíuinmii. Vera miá, að blaðið <hafi verið nokkurra ára gamalt, er ég aá það. En í mimmi míiniu fesfust þeasi orð: „Það var þá líka mesf þörfim á að byrja á Gamla testamenfinu." Fáum ár- uim siíðar, er ég var fjórtán ára og deigi betur, var mér gefim Biblíam í nýrri þýðingu. Það gerði síra Jóhainn Britem, prest- ur að Melstað í Miðfirði. Þá gat éig farið að lesa alla Biblíuma og byrjað á Gaanla testamemtimiu. Ég varð þesis var, að öldtruðu fólki famnst lítið varið í þýðimiguma nýju. Svo mörgu var breytt í orðalagi, þótt huigsumdm, boðskap- uriinm, væri hin sama og áður. Hafim er ný Biblíiuiþýðimig. Nú var eteki byrjað á Gaimla testa- memtimiu. Mér hafa borizt bækur tvær úr Nýj'a testamemtimu. Hétu þær áður Markúsar gulðspjall og Lúteasar gutðspjall. Nú bera þær nöfnin: Marikús segir frá og Lætonir siegir sögu. Eldri heitin eru með sem undirtitiar. Nú finrnst mér sem öldmum manmi, að mörgu sé bylt og breytt frá því, sem á hefi van- izt. Það er markmið þýðemda, að miálið verði kjarntgóð íslenzka oig orðfærið á þá leið, að umigu fólki gieti fallitS það í geð. Æskan, sem vex upp á þessuim tímum hraðams, vill að sjálfsögðu enig- ar óþarfar málalemigingar, Hún þarf ektei að kvíða þeim. Þýð- emdur nota sjaldam tvö orð, ef eitt getur msegt. íslenzteiam gemig- ur fram siparibúim, skrýðist Njálu-máli á köfknm, Eg vomia mér fyrirgefist, þótt ég bemdi á eimin galla góðs og vel uinmiiins verks. í Mark. 5.13 segja þýðendur: „Hjörðin, nær tveim þúsumdum, ruddist fram af hamrinum (auðkemnt af mér) í vatnið og druikikinaði þar.“ Orð- íð, siem hér er þýtt hamar, kem- ur hvergi fyrir í Nfcm, neima í frásögiuininii'af illu ömdumium, sem fóru í sivíiniin. í orðabók Thayers er grístea orðið þýtt með emiskuim orðum, er samsvara orðuinium bratti, þverhnipi, hvor meirteinigin er sem aesteam metur og skilur. Slík viðleitni mætr: manirua er verð allrar vir'ðmgar, verð þeas, að sastoan taki henmi veL Ég skora á ungt fólk: Bnegðdzt eimis vel við þessari nýju þýðimgu og ég gerði á æskiudögum mínium. Þá kom. fraim ný Biblíuþýðimg, sem varð að ævilöniguim förumaut mínuim og fræðana. Bg get heim- fært til Biblíuininiar þau orð, siem Sigurðu skáld á Arnarvafcni kvað til sveitar simnar: „Allt það, sem ég fegurst famm, fyrir berst og heitasrt anm, allt, sam gert fékik úr mér miamin og til sfcairfia kröftum hrutndið,“ hiefir straymt til miím úr þeirri blesis- uið j ból:. Næist Drotfcni Jesú Kristi fcel ég heilaiga ritninigu, Biblíunia, vera mesfcu gjöf Guðs til ok/kar mianinammia. Gúð blessi starf þýðendanma og æakiuma, framtíðiima, sem á að njóta ávaxta þesis í nýrri, ís- lenzkri Biblíulþýðinlgu. Sæmundur G. Jóhannesson. Lore - Hlóra Dr. Fríðu Sigurðsson, sem svo vinsamlega hefur minnzt á mig í grein sinni um Lórelei í Mbl. 26. júlí, er ég þakklátur fyrir viðurkenningarorð og góðan hug hennar til mín. Vona ég að slíkt verði henni hvorki til von brigða né álitshnekkis, en ann- ars vekur grein hennar mér fyrst og fremst endurnýjaðan áhuga á kvæðinu Lórelei, efni þess og tildrögum. Vil ég þá fyrst þakka dr. Friðu fyrir leið réttingu hennar á einhverju, sem ég hafði sagt um seinni hluta nafnsins Lórelei — en ég gætti þess, eins og hún, að nota engar orðabækur, né bækur yfirleitt við samningu greinar minnar. Og má ef til vill þakka það því, að nokkru, að við höfum bæði lag á að skrifa. En að bókaleysi hafi yfirleitt verið „Germönum tamt“ læt ég ósagt um, en víst er um hitt að reynt hefur verið að sjá til þess að Germanir hefðu ekki bækur sínar. Má þar minna á at hæfi Lúðvíks hins trúrækna, sem brenndi bókasafn Karla- magnúsar föður síns, en hann hafði í elli sinni farið að safna þeim óviðjafnanlegu dýrmætum, sem fornkvæði Germana voru. Um það erum við dr. Fríða sammála, að nafnið Lórelei skipt ist í Lóre og -lei, og ennfremur kemur það fram í grein hennar, sem mér þykir mest um vert, að Lóre er undra-orð, alveg eins og ég hafði getið mér til. Maður heyrði kveðið — segir í kvæði þvi eftir Brentano, sem varð undanfari kvæðis Heines, og það var auðvitað ekki á neinn venju legan hátt sem hann heyrði orð- in kveðin. Vissulega hafa undur gerzt, og án undra hefði aldrei neinn skáldskapur orðið. En hvaðan er orðið Lore, sem Brent ano gefur til kynna að heyrzt hafi úr undraheimi hjá þriggja riddara steini? Mundi sú heyrn hafa orðið á 18. öld eða litlu fyrr, enda bendir öll sagan til 17. aldarinnar og þeirra ofsókna sem þá stóðu yfir. Ég leyfði mér að gizka á að hugmyndin um Lore hefði legið þarna í landi frá fornri tíð. En Hlóra þýðir: sú sem skín bjartar en nokkur sól — heilög vötn hlóa, stendur þar — og segjum svo ekki fleira. En hitt vildi ég segja, að það er alls ekki eins þýðingarlaust og sumir kynnu að halda, að vekja upp minningar róman- tísku skáldanna frá því um 1800. Þegar öllu er á botninn hvolft, þá er það hið eina sem dugir, með nokkru öðru. Friedrieh Hölderlin, sem var þeirra göfug- astur og sannastur, hafði rétt fyrir sér þegar hann vildi endur vekja hina forngrísku menningu í Þýzkalandi sjálfu. Draumur Hölderlins gæti enn átt eftir að rætast. En til þess þyrfti mann- þekkingu að fara mikið fram frá því sem nú er. Þorsteinn Guðjónsson. Eftirlitsmaðurinn sýndur í Þjóðleikhúsinu Eftirlitsmaður Gógóls, var fyrsta Ieikritið á sýningarskrá Þjóð- leikhússins á þessu leikári. Leikurinn hefur nú verið sýndur 7 sinnum við mjög góðar undirtektir leikhúsgesta. Hin sígilda ádeila leiksins og skoplegar persónur Gógóls virðast falla ieik- húsgestum vel í geð. Myndin er af Erlingi Gíslasyni og Val Gíslasyni í aðalhlutverkunum. réttari? í „Jórsalaför“ lýsir Magnús Jónsson landslaginiu á þeim stað, þar sem atburður þessi gerðist. Hann sá þar hvorki hamra né þverhnípi, heldur bratta. Sams konar lýsimg á staðnium er líka í „The Initerniatioiniail Standard Biible Eneylopædea. ‘ ‘ Postular þeir, sem ritulðu þessa frásögin eða voru heimáldarmieinin að henni, voru sjálfir sjónarvottar og ná- kiummiuigir á þeseum slóðium. Þess vegoa ruotuðu þeir eikiki or'ðið, sem arnnars staðar er þýtt ham- ar, t.d. í Optaö. 6.16,16. Ég get ekki stillt mig um að minnaist á ammað. Fleetir kann- ast við cwðdin: „Hjálpa þú van- trú minmi.“ Þaiu hafa lengi stað- ið í íslenzkiu Biblí'unni. En Thay- er vill þýða orð mannsins þann- ig: „Hjálpa þú veikri trú minni.“ Vantrú mierkir vemjoilegast: eng- in trú, trúleysi. Hvemjig er hægt að hjálpa því, sem eteki er til? En veikri trú er hæigt að hjálpa og gera hana styrka. Maðurinn átfci þá trú, að hann kom með «on siinm til l.arisveinanna. Hún veiklaðist við vanmátt þeirra, er gátu eigi rekið andann út. En Jesús styrkti veika trú hams með orðúm símum. Hið sama gerir hann enm í dag. Á þessari öld, sem er „sketgig- öld, skélmöld“ flestum öldum fremiur, er víðia um heiminn ummið að nýjum B iblíuþýðingum. Ný kymslóð er ruimnin upp. Hún yfirgefur Biblíunia, les hana ekki, telur sig eklki skilj a hania. Þýð- endur, erlendir og hérlendir, reiyna að koma til móts við kröfur umigia fólksins og klæða ritin helgiu í búninig þesis máls, POTTAPLONTUR Nýjar og fallegar j óvenju hagstætt verð \ Veljið blómin í stærsta gróðurhúsi borgarinnar , Opið alla daga, öll kvöld frá klukkan 9-22 I BLÓMAVAL | Gróðurhúsið við Sigtún j Sími 36770

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.