Morgunblaðið - 11.10.1970, Page 14

Morgunblaðið - 11.10.1970, Page 14
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1070 Óskum að ráða lipran og ábyggilegan mann til afgreiðslu- starfa í verzlun okkar. Upplýsingar 1 skrifstofunni (ekki í síma). VERZLUNIN QEísiIií Ég, Greta Sigurðardóttir, Eyjabakka 9, Reykjavík, seldi 1. október sl., Hönnu Krist- ínu Guðmundsdóttur, Skipasundi 15, Reykja- vík, Hárgreiðslustofuna Björk, Grundarstíg 2 A, II. hæð. Eru mér því óviðkomandi allar skuldbindingar hennar frá þeim tíma. Um leið og ég þakka öllum mínum við- skiptavinum ánægjuleg viðskipti vil ég beina þeim tilmælum til þeirra, að þeir láti hinn nýja eiganda njóta viðskipta sinna fram- vegis. Ég, Hanna Kristín Guðmundsdóttir, Skipasundi 15, Reykjavík, hef keypt Hár- greiðslustofuna Björk, Grundarstíg 2 A, II. hæð og breytt nafninu í Hárgreiðslu- og snyrtistofan KRISTA. Ásta Hannesdóttir, snyrtisérfræðingur, Hvassaleiti 8, Reykjavík, mun stunda and- lits- og handsnyrtingu auk fótaaðgerða. Verið velkomin. Reynið viðskiptin. SÍMINN ER 15777. vmmmMwmmmmwmmmmmmrm SINGER er sporum framar saumavél framtiðarinnar Nýr heimur hefur einnig opnazt ySur með Singer 720 nýju gerðínni, sem tæknilega hæfir geimferðaöldinni. * Sjálfvirk spólun. & Öruggur teygjusaumur. * Stórt val nýrra nytjasauma. * InnbyggSur ajálfvirkur hnappagatasaumur. % Keðjuspor. Á Sínger 720 fáið þér nýja hluti til að sauma hrlngsaum, 2ja nála sauma, földun með blind- saum og margt fleira. Singer 437. SÖIu- og sýningarstaðir: Liverpool Laugav. 20, Gefjun íðunn, Austurstrætl 10, Dráttarvélar Hafnarstræti 23, Rafbúð SÍS Ármúla 3 og kaupfélög um land allt. Tökum gamlar vélar sem greiðslu upp i nýjar. mmmmmmmmmmmm^mmmm Vaxandi æskulýðsstarf á vegum kirkjunnar — frá héraðsfundi Suður- í>ingey j arpr óf astsdæmis HÉRAÐSFUNDUR Suður-Þing- eyjarprófastsdæmis var haldinn sunnudaginn 30. ágúst 1970 í Húsavík. Fumdurinin hófst með guðs- þjónustu í Húsavíkurkirkju kl. 2 e. h. Sér Björn H. Jónsson, prestur í Húsavík, þjónaði fyrir altari og séra Om Friðriksson, prestur á Skútustöðum, flutti prédikun. Eftir prédikun gongu menn til Guðsborðs og þjónuðu þá báðir fyrrgreindir prestair fyr- ir altari. Þess má geta, að altaxis- ganga hefur unnið sér fastain sess í guðþjónustum þeim, sem haidnar eru í saanbandi við hér- aðsfundi prófastsdæmisins og er gott til þess að vita að leikimenn áttu frumkvæði að því, að sá háttur var upp tekinn. í mesisulok flutti prófastur, séra Siigurðuir Guðmundsson á Grenjaðarstað, yfirlitserindi um kirkjulegt starf og kristnilíf í prófastsdæmimi á liðnu starfs- ári. 174 messur höfðu verið sungnar í kirkjum Suður-Þing- eyinga, en þær höfðu verið 149 árið áður. 114 börn voru borin til skírnair. 98 börn staðfestu skírnarsáttmálann við fermingar- atihafnir, hjónavígslur voru 41 og 55 voru til moldar bomir. Altair- isgestir voru alls 479 og um 180 fleiri en árið áður. Fer altairis- gestuim fjölgaindi og er það ktrkjunnarmöninuim mikið faign- aðairefni. Æs'kulýðsstarf var á vegum kirkjunnar í prófaistsdæminu og virðist það hvarvetna eflast. Þá greindi prófastur frá veg- legum gjöfum til einstakra kirkna og þadflkaði þaer. Tveir mienn, sem mjög komu við sögu kirkjuninar í héraðinu, létust á liðnu starfsári, Sr. Þorvarður G. Þormar fyrrum prestur í Laufás- prestakalli, er átti þrjáthx ára farsæla þjónuistu að baki í því kalli. Og Þórhallur Gunniaugsson frá Finnastöðuim á Látraströnd, en hann var uim árabil sóltniar- nefnidarmaiður í Gremvíkursókn og mjög virkur í starfi kirkju- kórsins þar um langan aldur. Þakkaði prófastur gifturík sförf þedrra og trúmemnsku við kirkj- una og bað kirkjugesti að heiðra mininingu þeirra með því að rísa úr sætuim. Við guðsþjónustuna söng kirkju kór Húsavíkurkirkju undir stjónn organistans Reynis Jónassonar. Að lokinni guðsþjónuistu voru allir héraðsfundairmenn í boði presthjónanna í Húsavík að heiimili þeirra og þágu þar rausn- arlegar veitingar. Héraðsfundur var settur ! Húsavíkurícirkju kl. 5. Lagði prófastur fram reikninga allra kirkna og kirkjugarða prófasto- dæmísins endurskoðaða og ræddi þá nolflkuð. Hafði það komið fram í yfirlitserindi hans að að- eins 4 af 17 kiirkjum hafa þau kirkjugjöld, sem hæst mega vera eða 250,00 kr. Færði hann nú rök fyrir því, að í fámenrtuim sóknum gæti rekstrarkostnaður kirkn- anna orðið svo mikill, að fjairri væri að lægri sóknatrgjöldin stæðu undir þeim fcostnaði. Um þetta urðu noklkrar umræður og m. a. fcorn þar fram að allmargir söfnuðir njóta sjálfboðaistarfs í sambamdi við organslátt og söng- stjórn, þar sem engrar þóknunar er krafizt. Er næsta ólíklegt, að svo geti gengið til frambúða.r og mikil þörf á að gera almenningi Ijósa grein fyrir naorðsyn þess að gjöld til kirkjulegs starfs séu greidd með ljúfu geði og þeim sé efcki haldið niðri í lágmarki. Þess má og geta að kostnaður vegna hitunar og ljósa í kirlkjum er mjög hár og eiga margair kirkjur erfitt með að standa und- ir þeim kostraaði. Séra Björn H. Jónsson flutti framsöguerindi, er hann nefndi „sáJfusorgarinm og söfnulðluirinin Kom þar maingt aithyglisvert fram og leiddi erindið til mikiila og frjórra umræðma. Tvær tillögilr saimþykkti fund- urinn. Jón H. Þorbergsson á Laxamýri bar þá fyrri fram. Var hún á þessa leið: ,,Héraðsfund urinm leggur ein- dregið til, að prestar og leilkmenn komi á, að minnsta kosti, eimu kirkjukvöldi á ári í hvenri kirkjusókn, þar sem flutt verði erindi og hafðar almennar um- ræður.“ Fram kom tillaga frá Jóni Kr. Kristjánssyni á Víðivöllum: „Héraðsfunduir Suður-Þingeyjar- prófastsdæmis haldinri í Húsavílk 30. ágúst 1970 beinir þeirri á- skorun til allra safnaða prófa.sts- dæmisins, að þeir slkuldbindi siig til að greiða 5,00 kr. fyrir hvem safmaðanmeðlim árlega næsbu fimm ár til Hins íglenzka biblíu- félags. Jafnframt ieyfir fundur- inn sér að mælast til þess við herra biskupinn, að hann komi á framfæri tilmælum um saima efni við aðra söfnuði landsins.“ Báðar þessár tillögur voru- saimþykktar samhljóða. Þess má geta að söfnuður Neskirkju í Að- aldal hefur greitt til Biblíuféilia.gs ins síðast liðin tvö ár sömu upp- hæð og nefnd er í tillögu Jóns. Umræður urðu um fleiri máil, sem hér verður ekki getið. Að fundi loifcnum bauð sóknar- nefnd Húsavíkur héraðsfundar- mönnum til kvöldverðar í félags- heimili Húsa<víkur. Vom þar fiuttar margar ræður og snjallar. Séra Sigurður Guðmundsson, prófastur flutti þafckir fyrir frá- bærar móttökur Húsvíkinga og þakkaiði jafnframt fundanmönn.- um góðan og gagnlegan fund, bað öllum blessunar Guðs í störfum fyrir heilög málefni í kir&ju Krists og sagði fundi slitið. Ingvar Þórarinsson sónkair- nefndarformaður í Húsavík þalkík aði gestuim komuna og ánægju- lega samveru. Fundarritanar voru þeiir Jóm Þorláksson, bóndi á Sikúfcuistöðum og séra Bolli Gústaivsson í Laiuf- ári. Fundinn sóttu ailir prestair prófastsdæmisims og nær ailliir s a fn aðaríul Itrúar og að auki aátu hann margir gestir. Séra Frilðrilk A Friðriksson præp. hon. þakk- aði prófasti ágæfca fuindarstjóm og störf hans, sem feirikjuleiiðtogia hóraðsims. Útdrátt úr fundargerð gerði Bolli Gústavsson fundar-ritari. Piltur eðu stúlku óskust aðallega til sendiferða. Vinnutími frá kl. 9—5. frí á laugardögum. Framkvœmdasjóður Islands Hafnarstræti 10, sími 20500. Húseignin Skólubruut 13, Akrunesi er til sölu til niðurrifs. Nánari upplýsingar veitir Hannes Jónsson, verzl.stj., Matarbúð S.S., Akranesi. Tilboð sendist skrifstofu vorri, Skúlagötu 20, Reykjavík, fyrir 31. október 1970. Sláturfélag Suðurlands. Nýtt — Nýtt Primavara þurrkhengin komin aftur. Pantanir óskast sóttar. Björn G. Björnsson, heildv. s.f. Freyjugötu 43 — Sími 21765.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.