Morgunblaðið - 11.10.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 11.10.1970, Blaðsíða 18
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1970 Kirsten Simone Poul Reichhardt • Astríd Villaume Skemmtileg Walt Disney-mynd í liitum, tekin í Kaupmanna.höfn, með hinum heimsfræga „Konunglega danska ballet". ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Afturgöngurnar NV TONEFJLM UDGAVE með Litla og Stóra. Barnasýning kl. 3. Hörkuspennandi og viðburða- hröð litmynd um ævintýri leyni- lögreglumannsins Jerry Cotton. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. katir karlar 12 teiknimyndir með Villa Spætu og félögum. Kapp^ akstur með Roy Rogers o. fl. Sýnd kl. 3. INmflRCFRLDnR T mflRHRÐ VflflR TÓNABÍÓ Sími 31182. ISLENZKUR TEXTI Frú Robinson THE GRADUATE ACADEMY AWARD WINNER BEST OIRECTOR-MIKE NlCHOLS Heimsfræg og smiiHdar vel gerð og leiikin, ný, amerísk stórmynd í litum og Panavision. Myndin er gerð af him'um heimsfræga lei'kstjóra Mike Nichols og fékk hano Oscars-verðlaunin fyrir stjórn sína á myndiomi. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vi'k- unni. Dustin Hoffman - Anne Bancroft Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3. Nýtt teiknimyndasafn SKASSIÐ TAMIÐ (The Tamina of The Shrew) Þessi vinsæla stórmynd verður sýnd áfram í nokkra daga vegna mrkiilar vinsældar. Sýnd kl. 9. HRINGLEIKAHÚS UM VÍÐA VERÖLD Afar skemmtileg ný amerísk lit- kvikmynd, sem tekin er af heims frægum sirkusum um víða ver- öld. Þetta er kvi'kmynd fyrir alla fjölsKylduna. Sýnd kl. 5 og 7. Borin frjáls Him vim'sæla l'ifkrvi'kmynd með fs- lenzkum texta. Sýnd kl. 3. (ÍUUJIUJMIIJIUJMIIJMN SKIPHOLL Göntlu dansarnir Hljómsveit ÁSGEIRS SVERRISSONAR og söngkona SIGGA MAGGÝ. rillUJlUJHiJIUJlUJlUJIUJIUJITil Lifi hershöfðinginn COMMONWEALTH UNITED presents.A MARK CARUNER PRODUCTION- PETER PAMELA USTINOV TIFFIN XXMATHAN WINTERS JOHN ASTIN G EastmanCOLOR Bandarísk litmynd, fráfoær lei'kur, en hárfoeitt satíra í léttum tón. Aðafhlutverk: Peter Ustinov Pamela Tiffin Jonathan Winters ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nautakónp í villta vestrinu Sýnd kl. 3. Mánudagsmyndin Yetrarbrantin * \ LUIS BUNUEL’5 )personligste og dristigste film '4 Farver | mælkevejen Víðfræg frönsk mynd, gerð aif hinium himsfræga lei'kstjóra Luis Bunuel. Sýnd/ kl. 5, 7 og 9. III }J, ÞJOÐLEIKHUSIÐ Maleolm litli Sýnimg í kvöld k'l. 20. Piltur og stúlka Sýnimig miiðviikudag k'i. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. KRISTNIHALD í kvöld, uppselt. GESTURINN þriðjudag. JÖRUNDUR miðvikudag. 50. sýnimg. KRISTNIHALD fimmtudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- in fró kl. 14. — Sími 13191. Fátaaðgerð- arstota Asrúnar Ellerts, Lauga- vegi 80, uppi, símí 26410, tekur karla og konur i fótaaðgerðir alla virka daga, kvöld- tímar eftir samkomu- lagi. AIISTurbcjarrííI ÚLFURINN GERIR ÁRÁS (Le Solitaire Passe A L'Attaque) IíJIiIIÍHíIi’Jl'íH'IvI GflRTIL ANGREB ROGER HANIN SOPHIE AGACINSKI —f 7- J Pá vild jagtcfter bomber og banditter i Barcelona. Mjög spennamdi og viðburðafík, ný, frömsk-ítölsk saikamálamynd í litum og Cinema-scope. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð böm'um inman 14 ára. I FÓTSPOR HRÓA HATTAR Sýnd kl. 3. Einangrun Góð plasteinangrun hefur hita- leiðnistaðal 0,028 til 0,030 Kcal/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önn- ur eínangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega eng- an raka eða vatn í sig. Vatns- drægni margra annarra einangr- unarefna gerir þau, ef svo foer undir, að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir attra, hér á landi, framleiðslu á einangrun úr plasti (Polystyrene) og fram- leiðum góða vöru með hag- stæöu verði. REYPLAST HF. Ármúla 44. — Sími 30978. ISLENZKUR TEXTI Geysispenmandi og atburðahröð brezk fitmynd, sem látin er ger- ast á þe'im árum fomaldairimnar, þegar Rómverjar hertóku Bret- lend. Don Murray Carita Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. T öframaðurinn trá Baghdad Him bnáð'Sikemmtitega ævimitýra- mymd í l'ituim. Barnasýning kl. 3 LAUGARÁS Símar 32075 — 38150 HUDSQN • PEPPARD GUY NIGEL STOCKWELl.-GREEN Sérstaklega spen'nandi ný amer- isk striðsmynd í iitum og Cin- ema-scope með íslenzkum texta, gerð efti>r samnefndri sög'u Pet- er’s Rafoe. Myndim er um eyúileggimgu elds- neytis'bingða Rommelis við To- bruk árið 1942 og urðu þá þátta- skíl í heiimsstyrjöldiin'ni síðari. Sýnd kl. 5 og 9. Bönmuð börnum imman 14 ára. Barnasýning kl. 3. Hatari Mjög skemmtHeg og spemnamd'i ævintýra'mynd í litum með John Wayne og Red Buttons o. m. fl. Bingó — Bingó Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, mánudag kl. 21. — Húsið opnað kl. 20. Vinningar að verðmæti 16 þús. kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.