Morgunblaðið - 11.10.1970, Síða 21

Morgunblaðið - 11.10.1970, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1970 45 GADDAVIR 75 og DISKÓTEK Sími 83590. PÁLL S. PÁLSSOIM, HRL Málflutningsskrifstofa Bergstaðastræti 14. Málflutningur, innheimtustörf og fleira. Húsmæðrofélag Reykjavíkur Fundur verður að Hallveigarstöðum þriðjudagskvöldið 13. okt. kl. 8,30. Landbúnaðarráðherra Ingólfur Jónssön kemur á fundinn og svarar fyrirspurnum. Konur fjölmennið á fundinn. STJðRWIN. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar, púströr og fleiri varahtutir ' i margar gerðir btfreiða Bfbvörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Sími 24180 Auglýsing um greiðslu skuldabréfa Stjórn Ungmennasambands Borgarfjarðar hefur ákveðið að greiða upp skuldabréfalán sem boðið var út árið 1961. Inn- lausn þréfanna annast Ingi Ingimundarson hjá Kaupfélagi Borgfirðinga, Borgarnesi. Eru handhafar bréfanna vinsamlegast beðnir að framvísa þeim hjá honum, sem fyrst. STJÖRNIN. lliiP nw Kaffisala í TÓNAB/E á vegum SKIPTINEMA ÞJÓÐKIRKJUNNAR í dag, sunnudag kl. 2,30 — 6,30. KOMIÐ OG STYÐJIÐ GOTT MÁLEFNI. Skiptinemar. hóte1 borg sgt. TEMPLARAHÖLLIN sgt. FÉLAGSVISTIN í kvöld kl, 9, stundvíslega. Spennandi verðlaunakeppni um 10 þús. kr. Góð kvöldverðlaun. Aðgöngumiðasalan frá kl. 8. — Sími 20010. OPIÐ I KVÖLD. Kvöidverður framreiddur frá kl. 'fandaður matseðill. Njótíð rólegs kvölds hjá okkur. 18. Borðpantanir i síma 19636 eftirkl.3 FIÐRILDI söngtrió, sem nýlega vakti mikla athygli í sjónvarpinu. Dansafí til kl. 1 e. m. Borðapantanir í síma 11440. Munið hinn glæsi- lega matseðil. ATHUG- IÐ AD PAIVTA BORD í TÍMA. DANS Dansmeyjarnar Fríða Svana, Hólm- fríður og Rúna Maja sýna nýstáriega dansa, GO-GO-dans og Flakkaradans. JÖRUNDUR hinn þekkti grínisti flytur ails konar gam- anmál og skemmti- þætti. hátel borg Hi.UTAVEl.TA f IÐNSKÓLANUM Hlutavelta Kvennadeildar Slysavarnafélags íslands í Reykjavík verður í DAG, SUNNUDAG ll.OKTÓBER, í Iðnskólanum. OPNAÐ KL. 2 E.H. Gengið inn frá Vitastíg. Glæsilegir vinningar. Fjölmennið. Nefndin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.